Þjóðviljinn - 22.05.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 22.05.1958, Blaðsíða 12
Heildarskipulag á íslenzkum þjóðar- búskap og efling sjávarútvegsins eru brýnustu verkefni efnahagsmálanna, segir Einar 01- geirsson í nefndaráliti sínu um tekjuöflunarfrnmvarpið um árum en aðeins 440 millj í •=vjávarútvegi á sama tíma, en líkur'síðan að nauðsyn þess að .. . , . , , „ I komið verði á heildarstjórn á skap og framfylgja þvx hofuðskilyrði, sem bætt lifskjor 0________________________ á íslandi byggjast á: eflingu sjávarútvegsins. -r Þannig komst Einar Olgeirs- félaginu til þess að tryggja góð Það er fyrsti og stærsti galli þeirra „efnahagsaðgerða", sem ríkisstjórnin leggur til, að það vantar öll ákvæöi um að taka upp heildarskipulag á íslenzkum þjóðarbú- þjóðarbúskapnum með hag al- mermings fyrir augum. Einar Olgeirsson gerir síðan að Framhald á 3. síðu son að orði í nefndaráliti sínu offl tikjttöflunarfrunivarp ríkis- stjórnarinnar, en álitinu var út- býtt' á þingfundi í gær. Tillága um rökstudda dagskrá Fjái*hagsnefnd neðri deildar hefur þríkiofnað í afstöðunni til frumvarps ríkisstjórnarinnar. Fulltrúar Framsóknar og Al- þýðuflokks í nefndinni munu Jeggja til að frumvarpið nái fram að ganga en álit þeirra hef- ur enri ekki verið birt; íhalds- fulltrúárnir telja sig ekki geta jnælt með samþykki frumvarps- íns en hafa þó engar aðrar til- lögur fram að færa; Einar Ol- géirsson, fulltrúi Alþýðubanda- Jagsins í fjárhagsnefnd neðri deilda-r, leggur til að frumvarpið verði afgreitt með svohi-jóðandi rökstuddri dagskrá: „í traustj þess að ríkis- stjórnin Ieggi hið bráðásta fyrir þinglð frumvarp til laga uni heildarstjórn á þjóðarbú- skapnum, er tryggi eflingu at- vinnulífsins samkvæmt fyrir- fram gerðum áætlunum, — og leggi fram tekjuöflunar- tUIögur, er geri ráð fyrir að lialcla verðstöðvunarstefnuniii, eftir bví sem unnt er, og valdi . sem minnstri almennri verðhækkun — tekur deildin fyrir næsta mál á dagskrá." Sjávarútvegurinn ujiidirstaðan í jrökstuðningi fyrir frávisun- ar.ti$ögu sinni segir Einar Ol- geirsson fyrst, að gera þurfi vissar efnanagsaðgerðir í þjóð- líf skjör og bæta þau, en nauð- synlegt sé að menn geri sér ljóst hver undirstaða efnahagslífs vors er og hvað gera þurf'i til þess að tryggja hana og éfla. Einar sýriir siðari f rám á, ;líkt og í ræðu sinni við 1. umræðu málsins' se.m rakin hefúr yerið hér í blaðinu, áð þessi undir- j stað'a i íslenzku atvinnulífi sé því .sú, að stórauka togara- og bátaflotann og tryggja stöðugan rekstur hans. Einar rekur þessu næst nokk- uð það stjórnleysi. á fjárfestingu og gjaldeyrisriotkun sem verið hefur hér undanfarinn áratug, bendir á hversú misráðið hafi verið að setja yfir 800 millj. kr. af tékjum þjóðarbúsins í fjár- festingu í landbúnaði á s.l. fjór- ráða í Alsír Á svtflum stjórn- arráðsinsi í A1- geirsborg. Jacqu. es SousteUe held- ur hrókaræðu, en fyrir aftan hann steudur Massu hershöfðingi, helzti foringi uppreisnar- manna. SjwEiarvottui* 1 Framhald aí 1. síðu. stendur tímunt saman í steikj- andi sólskininu. Þetta gerist á hverjum degi. Og á hverju'm} degi eru sóttir nýir menn, hei> menn og Serkir, úr þorpum f grennd höfuðborgarinnar til að hlýða á ræður. Það er erfitt að segja að hve miklu leyti er um ósvikna föð- urlandsást að ræða. Loftið í AÍ- geirsborg er þrungið tilfinning- um — en þar er líka míkil ó- vissa. f stjóilnarráð'iriu er allt ái öðrum endanum. Mér datt í hug, margar stjórnarbyltingar serri ég man eftir úr ýmsum löndum fyr- ir botni Miðjarðarhafs. Fallhlífa- hermenn verða á vegi manns við hvert fótmál og heimta vega- bréf og skilríki. Byggingin er enn illa leikin eftir árásina þeg- ar uppreisnin hófst, og enn er verið að sópa saman rúðuþrot- um Það er stöðugur ys og þys og það tekur ógnartíma að fá nokkuð gert. . ¦ Þessi glundroði gerir einnig vart við sig í sjálfri „vélférðar- nefndinni", sem er mislit hjörð hermanna og óbreyttra borgara, sem þekktust ekkertfyrir hokkr- um dögum, en eiga. riú að stjórna landinu og rísa; urii' leið gegn stjórnarvöldunum í París. En allir setja von sína á de Gaulla og valdatöku haris. ¦-'-•¦ Uppreisnarforingjar í Alsír eru ekki ví að viðurkenna stjórn Pflimlins Segjasf myndu gera eríndreka hans afiurreka* en hann reynir enn að koma sér i m]úk)nn h]á þeim Enda þótt Pflimlin, forsætisráðherra Frakklands, hafi fengið stuðning yfirgnæfandi meirihluta franska þings- ins, heldur hann áfram að friðmælast við uppreisnarfor- ingjana í Alsír, en þeir svara hins vegar sáttaboðum hans með því að heimta að hann fari frá þegar í stað og láti. de Gaulle fá völdin. Pflimlin hélt ræðu í gær í efri deild franska þingsins, lýð- veldisráðinu, þegar það fjallaði um beiðni stjórnarinnar um sér- stök völd í Alsír, sem fulltrúa- deildin hafði þegar veitt henni Leiðtogar Varsjárbandalagsins á fund í Moskvu á fimmtudag Tilkynnt var í Moskvu í gær að á fimmtudaginn myndu forsætisráðherrar og aðrir forustumenn aðildar- ríkja Varsjárbandalagsins koma þar saman á fund. Auk stjórnarleiðtoganna badsag, aðalmálgagni munu landvarnaráðherrar og Utanríkisráðherrar aðildarríkj- anna sitja fundinn. Ekki var frá því skýrt hvað myndi verða til umræðu á fund- inum, en fréttaritarar í Moskvu geta þesa til að þar muni m. a. rætt um afstöðu ríkjanna til Júgóslavíu. Fréttaritari Reuters í Búda- pest bendir í því sambandi á grein sem birt var í Nepsza-£> ung- verska verkalýðsflokksms, í gær. Greinin f jailar um ágrein- ing þann sem kominn er upp milli Kommúnistaflokks Júgó- slavíu og annarra kommúnista- flokka og segir fréftamaðurinn að greinileg sáttfýsi komi þar fram. Segir m. a. í greininni að þrátt fyrir mistök sé enginn vafi á því að júgóslavneski Framhald á 5. síðu. HlÖÐVUJINN Fimmtudagur 22. maí 1958 — 23. árgangur — 114. tölublaðk með yfirgnæfandi meirihluta. Lýðveldisráðið gerði það einnig með 233 atkvæðum gegn 62. Pflimlin endurtók að herinn í Alsír, þ e. yfirforingi hans, Salan hershöfðingi, myndi fara með þessi sérstöku völd og hann ítrekaði að Salan hefði reynzt holiur lýðveldinu og ekki mætti villast á honum og vissum upp- reisnaröflum sem tekizt hefði að ná itökum í „velferðarnefndinni" í Algeirsborg. Pflimlin endurtók einnig að Frakkar yrðu að herða baráttuna gegn hinum serknesku uppi-eisnarmönnum. Pflimlin víki fyrir de Gaulle Einn helzti leiðtogi „velferðar- nefndarinnar", de Serigny, eig- andi blaðsins l'Echo d'Alger, sagði um sama leyti og Pflimlin var að halda ræðu sína að hann og félagar hans bæru ekkert traust til stjórnarinnar i París og myndu gera erindreka henn- ar afturreka ef þeir væru send- ir til Alsír. Þeir vildu að sjálf- sögðu að de Gaulle tæki völdin, en þeir krefðust einnig að Alsír yrði algerlega innlimað í Frakk- land og öllum Alsírbúum, frönskum og serkneskum veitt fulJ þegnréttindi í franska rík- inu. Þessi yfirlýsing de Serigny vegna þess að hann sem lengi hefur verið leiðtogi hinna fasist- ísku íhaldsafla í Alsír hefur haft óbeit á de Gaulle síðari á stríðs- „Við marsérum eftir Champs Elysées" Fréttaritari brezka útvarpsins í París, Thomas Cadet, segir að enda þótt Pflimlin reyni að sannfæra aðra (og sjálfan sig) um hollustu Salans hershöfð- ingja, og franska stjórnin hafi slöðugt samband við hann, telji menn áð hershöfðinginn leiki tveim skjöldum. Hainn fíutti æsingaræðu af svö'urri stjórnarráðsins í ' Al- geirsborg i gær og lauk máli sínu á þessum orðum: „Við mun- um allir. marséra eftir Champs Elysées ..(aðalstræti Parísar) og. fólkið muij strá blómum á götu okkar!" AfstaSa sterks flokks Málgagn franskra kommúnista l'Öumaiiité; sagði í gær að því færi fjarri að kommúnistar hefðu ákveðið að styðja stjórn Pflimlins af „taktískum" ástæð- urri. Þetta sé afstaða sterks flokks sem geri sér fulla grein fyrir því hyað skipti.mestu máli og það sé þessa stundina að til sé ríkisstjóm i París og hún geíi veitt viðnám gegn þeim öfl- um sem ógni lýðveldinu. „Síðasta vonin" í gær var birt i París bréf sem Georgest Bidaujlt, flokks- vakti nokkra athygli, ekki sízt, bróðir PÍlimlins og einn af for ustumönum kaþólskra, hafði sent de Gaulle hershöfðirigja fyrir viku, þ e. daginn eftir uppreisnina í Alsir. Bidauit bað þá de Gaulle að skerast í leik- inn. „Það er ekki seinna vænna, siðasta vonin má ekki bregð- ast", sagði Bidault. Súnasamband opnað Frá því á miðnætti í nótt var aftur leyft að senda símskeyti frá Frakklandi til Alsir, þó að- ei.ns á frönsku og ekki á dulmáli. Hins vegar hefur öllum radíó- amatörum i landinu verið fyr- irskipað að gera tæki sín ó- virk. - Þá hefur einnig verið bannað að yfirfæra peninga frá Frakk- landi til Alsir, en ekki frá Alsír til Frakklands. Ritskoðun á fréttir til útlanda Framhald á 5. siðu. Marokkó krefsí ú Frakkar íarí Marokkóstjórn hefur ítrek- að krofu sína um að Frakk- ar flytji þegar í stáð burt allt herlið sitt úr _ landinu. Orðsending þess efnis var af- hent frönsku stjórninni í gær. HerUð þetta, um 35.000 mainis, er mestinegnis við landamœri Alsír. Frakkar nafa fœkkað því úr 80.W0 mönnum á sí&asta ári.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.