Þjóðviljinn - 28.05.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 28.05.1958, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 28. inaí 1958 — 23. árgangur — 117. tölublað. Nýjar erlendar íréttir á 12. og 5. síðu. JOMÍL Eradaiileg ákvörðun stjóriiarflokkanna iiiidirrituð á laugardagisisi var Samkomulag stjórnar- ílokkanna um landhelgis- málið, þar sem tekin var endanleg ákvörðun um stækkun íiskveiðiland- helginnar í 12 mílur og bundinn endir á allar til- raunir erlendra aðila til að hafa áhrií á gerðir ís- lendínga , var undirritað íormlega s.l. laugardag aí öllum raðherrunum. Samkomulagið er á þessa leið: „Samkomulag stjórnar- flokkanna um fiskveiðiland- helgi íslands. Samkomulag hefur verið gert milli stjórnarflokkanna um eftirfarandi: Reglugerð um fiskveiði- landhelgi íslands verði gef- in út 30. júní n.k. í reglu- gerðinni verði eftirfarandi efnisbreytingar einar gerðar frá pví sem nú gildir sam- kvœmt reglugerð um vernd- un fiskimiða umhverfis ís- land n,r. 21, frá 19. mars 1952: 1. Fiskveiðilandhelginlikal vera 12 sjómílur út frá grunnlínum. 2. íslenzkum. skipum, sem veiða með botnvörpu, flot- vörpu eða dragnót, skal heimilt að veiða innan fisk- veiðilandhelginnar, en pó zctan núverandi friðunar- línu. Sérstök ákvœði skulu sett um pessa heimild oq til- greina nánar veiðisvœði og veiðitíma. 3. Reglugerðin skal öðlast gildi 1. september n.k. Tíminn pangað til r*hlu- gerðln kemur til fram- kvœmda vc?-ður notadur til þess að vinna að skilningi og viðurkenninguu á rétt- Framhald á 11. síðu Hér á kortimi fyrir ofan sóst hin nýja fiskveiðiland- helgi íslendinga, sem kemur til framkvæmda 1. september haust. Landhelgisiínan er teiknuð með feiru, svörtu striki, en grunnlínurnar með punktastrikum. Núgildandi landhelgislína fylgir grunn- línunum nákvæmlega, aðeins 4 mílum utar. Með stækkun- inni lenda Grímsey, Geir- fugladrangur og Hvalsbakur inni í hínni samfelldu land- helgi, en voru áður utan við. Fínu strikin sýna takmörk landgrunnsins, miðað .við 200 metra dýpi. Samkvæmt samkomidagi skal afmörkuð 12 sjómílum ut- stjórnarflokkanna mun hin an við grumilínu, sem dregin nýja reglugerð um stækkun er milli eftirtalinna staða: fiskveiðilandhelginnar í 12 mílur verða svohljóðandi (þó eru hugsanlegar einhverjar formsbreytingar, en engar efnisbreytingar): „Reglugerð um fiskveiðiland- helgi Islands. 1. gr. Fiskveiðilandhe'.gi íslands efnai er pao sem ernanagsvanaam ¦Inncr eru fyrsf og fremst bundin • e Efnahagsmálafrumvarp ríkisstjórnarinnar kom til framhalds 2. umræðu á fundi neóri deildar Aiþingis sl. laugardag. Umi-æðunni var fram haldið á þingdeildar- fundi í gær og lokið laust fyrir klukkan sex síðdegis. Á kvöldfundi voru greidd atkvæði um frumvarpið og því vísað til 3. umræöu, sem hófst þegar að atkvæðagreiðslu lokinni, Umræðunni var lokið á ellefta tímanum en. at- kvæðagreiðslu frestaö. Við atkvæðagreiðsliuia eftir 2. tunræðu í gærkvöld var tillaga Einars Olg-eirssonar iuu að frum- vaii»inu yrði vísað frá með rök- studdri dagskrá felld með 17 at- kvæðuni g«gn 3. Breytingatil- lögur 1. minnihluta fjárhags- nefndar voru síðan sámþykktax, (óbreyttir grimnlínustaðir). Hver sjómíla reiknast 1852 m og íslenzk sjókort lögð til grundvallár. 2. gr. 1 fiskveiðilandhelginni skulu erlendum skipum bannaðar all- ar velðar, samkvæmt ákvæðum laga nr. 33, 19. júnií 1922, um rétt til fiskveiða í landhelgi. V 3. gr. fslenzkum skipum, sem veiða með bo'tnvörpu, flotvörpu eða dragnót skal heimilt að veiða innan fiskveiðilandhelginnar en þó utan f jögurra sjómílna línu. Sérstök ákvæði skulu sett um þessa heimild og tilgreina nán- ar veið'.svæSi og veiðitíma. 4. gr. Bo'tuvörpisíikip skulu hafa öll veiðarfæri í búlka innanborðs þegar þavi eru stödd á svæðum, sem þeim er óheimilt að veiða á. 5. Aflaskýrslur skulu sendar Fiskifélagi íslands á þann hátt, sem fyrir er mæl.t í lögum nr. 55 frá 27. júnií 1941 um afla og útgerðarskýrslur. Nú telur sjávarútvegsmála- Framh. á 11. síðu raðuneytið að um ofveiði verði ooar- en tiliögnr ílialdsþingKvanna felldar os: einstakar greinar frumvarpsins samþykktav með 18—19 samhljóða atkvæðum. Frumvarpinu var vísað til 3. uniræðu með 19 atkvæðum gegn 6, meðal þcirra seam greiddu at- kvæði gegn frumvarpinu var Einar Olgeirsson. Við 2. umræðu ¦frumvarjpsins íneðri deild sl. laugardag og í gær flutti Einar Olgeirsson að ræða og getur það þá tak- markað fjölda veiðiskipa og hámarksafla hvers einstaks skips. 6. gr. Brot á ákvæðum reglugerðar þessarar varða viðurlögum samkvæmt ákvæðum laga nr. 5, 8. maí 1920, um bann gegn botnvörpuveiðum, laga nr. 45, 13. júní 1937, um bann gegn dragnótaveiði í landhelgi, laga nr. 33, 19. júni 1922, um rétt toil fiskveiða í landlielgi meðv sj'ðari breytingiun eða, ef um er að ræða brot, sem ekki fell- ur undir framangreind lög sektum frá kr. 1.000.00 til kr. 100.000.00. 7. gr. Eeglugerð þessi er sett sam- kvæmt lögum nr. 44, 5. apríl 1948, um vísindalega friðun fiskimiða landgrunnsins, sbr. lög nr. 81, 8. desember 1952 og fellur með gildistöku henn- ar úr gildi reglugerð nr. 21, 19. marz 1952, um verndun fisldmiða umhverfis Island. 8. gr. .1 Reglugerð þessi oðlast gildl 1. september 1958. Undii*ski'iftir". Ein breviina Þessi reglugerð er að öllifc, Yramhald á 5. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.