Þjóðviljinn - 28.05.1958, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 28.05.1958, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 2$. maá 1058,— ÞJ<ft>VH4INN. — (3 Brynjólfur Bjarnason flytur ræðu sína. Fjölsótt af mælishóf Brynjólf s Bjarnasonar Vinir og samherjar Brynj-Thóf í Skíðaskálanum í Hvera- 51fs Bjarnasonar héldu honum [ dölum, á annan í hvítasunnu, i tilefni af sextugsafmæli hans. Kristinn E. Andrésson stjórn- aði hófinu. Ræður flutttt Jó- hannes skáld úr Kötlum, Sverr- ir Kristjánsson sagnfræðingur, Kristinn E. Andrésson ; og Gurtnar Benediktsson rithöfund- ur, er mælti fyrir minni Hall- fríðar Jónasdóttur, konu Brynjólfs. Þorsteinn Valdimars- son flutti Brynjólfi. kvæði, er kvæði Þorsteins og ræða Jó- hannesar birt á öðrum stað í blaðinu í dag. Að lokum flutti Brynjólfur snjalla ræðu. Skálinn var fullsetinn og urðu ýmsir frá að hverfa. Hóf- ið var í alla staði hið ánægju- legasta. Þorsteinn Valdimarsson flyfcur Brynjólfi kvæði. Félag járniðnaðarmanna: „Frálvarf írá þeirrí síeínu sei 25. |ing A.S.L lýsti íylgi sinu vi&" teftirfarandi samþykkt var gerð samhljóða á fundi Fé- lags járniðnaðarmanna föstudaginn 23. maí . sl. Bruni á Kaðals- stöðum ;aÁ laugardaginn brann ..snúða,. verkstæði og .geymsla . á . Kað- alstöðum í Borgarfirði. Slökkviliðið úr Borgarfirði kom á vettvang, en milli Borg- arfjarðar og Kaðalstaða eru um' 30 km. Brann því 'mestallt sem var í verkstæðinu, vélar, timbur og ýmsir smíðisgripir, ennfremur töluvert af áburði. íbúðarhúsið, eem var skammt frá verkstæðinu og fjós og hlöðu sem voru áföst því tókst að verja fyrir eldinum. Erling Blöndal Bengtsson heldur hér tvenna tónleika Hann mun einnig leika einleik á tónleikum Sinfóníuhliómsveitarinnar 3. júní n.k. Cellósnillingurinn Erlirig Blöndal Bengtsson er kom- inn til landsins og mun halda tvenna tónleika fyrir styrktarmeðlimi Tónlistarfélagsins, leika einleik með Sinfóníuhljómsveitinni og á tónleikum hjá Kammermús- ikklúbbnum. Fjrgur ár eru nú liðin síðan Erling Blöndal Bengtsson köm síðast til landsins og hélt hér hljómleika. Að þessu sinni kem- ur hann á vegum Tónlistar- félagsins og mun leika tvisvar sinnum fyrir. styrktarmeðlimi þess, í dag og á morgun. Fara tónleikarnir fram í Austurbæj- arbíói og hef jast kl. 7 e.h. Eru þetta þriðju tónleikar Tónlist- félagsins á þessu ári. Undir- leikari á píanó verður Ásgeir Beinteinsson. ^. efnisskrá þessara -hljóm- leika, eru Adagio og Allegro eftir Boccherini, Sónata í A- dúr; op. 69 fyrir celló og píanó eftir Beethoven, Svíta nr. 3 í C-'dúr fyrir einleikscelló eftir Bach, Melódía í F-dúr eftir Rubinstein, Rondó eftir Weber, Piece en forme de Habanera eftir Ravel ög Rapsódía nr. 1 eftir Bartok. Bengtsson mun einnig leika einleik með Sinfóníuhljómsveit- inni á tónleikum í Austurbæj- arbíói 3. júní n.k. Verða það síðustu tónleikar hennar á þessu vori hér í bænum, en í júlíbyrjun fer hún í tónleika- för um Vestur'land. Þar mun Bengtsson leika cellckonsert- eftir Hayden og Rokokkóvaría- sjónir eftir Tjaikovskí, en með- al annarra yerka, sem hljóm- sveitin flytur verður Sinfónía nr. 40 í G-moll eftir Mozart. Stjórnandi á t.ónleikunum verð- ur Paul Pampichler. Þá mun Bengtsson einnig leika á tón- leikum Kammermúsikklúbbsins 2. júní,. „Fundur í Félagi járniðnað- armahna haldhm 23. maí 1958, lýsir &ig sámþykkan afstöðu þeirri, seni formaður og gjald- keri félagsins tóku til tillagna ríkisstjórnarinnar um aðgerðir í efnahagsináliun þjóðarinnar, er þær voru til umræðu í efna- hagsmálanef nd og miðstjórn Alþýðusambands Islands. Fundurinn telur að slíkar ráðstafanir í efnahagsmálum, sem felast í frumvarpinu um «—"-~-------*"—*-~-----^——~ útflutningssjóð, inumlu leiða til frekari verðþenslu, og augljóst er, að í stað verðstöðvunar- stefnu mundi samþykkt frum- varpsins hafa í för með sér miklar vöruverðhækkanir og aukna dýrtíð, og því vera frá- hvarf frá þeirri stefnu sem 25. þing A.S.Í. lýsti fylgi sínu við og verkalýðshreyfingin hefði viljað styðja áf ram. •— Fund- urinn skorar því á Alþingi að vísa frumvarpinu frá". Mikið tjón af elcfi í Skipa- smíðastöð Njarðvíkur Njarðvík. Frá jréttaritara-Þjóöviljans. Á laugardaginn varð mikið tjón af eldi í Skipasmíða stöð Njarðvíkur. Eldurinn kom upp um kl. 1. Slökkviliðin frá Keflavik og af flugvellinum komu bæði strax á vettvang og varð eldurinn fljótt slökktur. . Tjón varð hinsvegar mikið af eldinum. Skipasmíðastöðin hefur unnið að smíði plastbáta og brann bátamótið. Pantaðir höfðu verið 8 nótabátar fyrir Erling Blöndal Bengtsson eíidarverðtíðarnar og var verið með þann 4. í smiðjunni, og eyðilagðist hartn að verulegu leyti. Ekki er vitað að svo stöddu um upptök eldsins. Drátarbrautin er nú full af bátum sem verið er að búa á síld og munu margir hafa hug nægju yfir að vera á að fara norður 10. n.m. hingað enn einu sinni. Eins og kunnugt er er Erling Blöndal Bengtsson prófessor í músík í Kaupmannahöfn, en ei að síður hefur hann ferðazt víða um og haldið tónleika síð- an hann kom hér síðas't. Er hann t.d. nýkominn úr hljóm- leikaför til Bretlands þar sem hann lék m.a. fyrir brezka út-' varpið og einnig hefur hann leikið í sjónvarp. Ennfremur hefur hann leikið inn á hljóm- þlötur fyrir Hi's Masters Voice og Decca. Að þessu sinni er faðir Bengt-sson í för með hon- um, en hann er fiðluleikari. Á fundi með fréttamrnnum í gær lét Bengtsson í ljós mikla á- kominn S Siækkun lanielginnar stærsta ogpigariestamau Á sameiginlegum fundi stjórna verklýðsfélaganna í Vestmannaeyjum. og Fulltrúaráðsins í fyrrakvöld yar: eftirfarandi tillaga samþykkt með samhljóða atkvæðum allra fundarmanna: „í frattihaldi af samþykktum þeim sem fundur stjóma og FuIItrúaráðs verklýðsfélaganna gerði 21. þ.m. varð- andi afgreiðslu nokkurra mála, sem nú erú til með- ferðar hjá þingi og rfkisstjórn, leggur fiuidurinn á- her/lu á, að hann telur stækkun fiskveiðilandhelginnar í 12 sjómílur án allrar tilslökunar gagnvart eriendum yeiðiskipum stærsta og þýðingarmesta málið, sem nú liggúr fyrir, og að einskis megi láta ófreistað til Þess a* tryggja framgang þess nú þegar." —------- Uppreisniii í Alþyðuflokknu rann algerlega út í sandiitu RáSherrarnír freystu sér ekki tíl þess að snúast í málinu einu sínni enn! Mikið uppnám varð í hægri klíku Alþýðuflokksins sl. föstdagskvöld, þegar fréttist að Guðmundur f. Guð- mundsson hefði orðið undir í þingflokki Alþýðuflokksins og samþykkt hefði verið .að Alþýðuflokkurinn stæði að því að ákveða nýja reglugerð um stækkun landhelginnar nú þegar. Var þess ki*afizt að haldinn yrði fundur í mið- stjóminni þegar næsta dag til þess að rifta þessari ákvörðun. Jón Axel og aðrir andstæðing- ættu ekki að byrja að hringsnú- ar stækkunarinnar fóru hamför-Tast einu sinni enn — og sumir um, og töldu sig á skömmum tíma hafa sannreynt, að 17 mið- stjómarjmenn af 25 væru artdví^- ir stækkuninni. Þegar forustumenn flokksins fréttu þetta urðu þeir skelfdir mjög, og þótti þeim nægilegt hafa verið á sig lagt, þótt þeir þingmennirnir lýstu yfir því að þeir myndu hafa allar slíkar ákvarðanir miðstjórnarinnar að engu. Því var tekimi sá kostur að láta hart mæta hörðu. í upp- bafi miðstjórnarfundarins lýstu ráðherrar flokksins yfir því að þeir myndu segja af sér ef miðstjórnin srierist gegn stækkun landhelginnar og ógilti samkomulagiö sem þeir höfðu gert nokkrum tima áður. Emil Jónsson lýsti einn- ig yfir því að hann myndi segja af sér forniennsku flokksins, ef þannig færi. Þegar svo var komið gáfu.^t uppreisharme^nnirni'f upp. Jór. Axel og nokkrir. fleiri gengii a'f' fundi 'í mótmælas.kyni; Jón Sijg- urðsson þvargaði dálítið í þren - ur ..ræðum, og Aki hélt- eina. .í fundariok var svo semþykkt með hangandi hendi traustá ráð- herra flokksins.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.