Þjóðviljinn - 28.05.1958, Síða 7

Þjóðviljinn - 28.05.1958, Síða 7
Miðvikudagur 28. mai 1958 — ÞJÖÐVILJINN — (7 % BrynjóHur Bjarmson sextugur Afmæiiskveðja Sósíal- istaflokksins til Brynj- ólfs. Flokkurínn pinn sendir þér sínar hjartans kveðj- ur á sextugsafmœlinu. Þessa óskar hann sér og pér til lianda: Halt pú pinni fránu sýn á fyrirbrigði lífsins, — pví skyggna raunsœi, sem sér i gegnum holt og hœðir pjóðlífs vors. Varöveittu pína óbrigð- ulu þrá til að leita sann- leikans eins og samvizka pín býður og segja hann, hvað sem okkar kenning- um og stundarstefnum Uður. Halt pú peirri hugsjón sósíálismans, sem pú hef- ur helgað þitt líf, liátt á lofti fyrir oss, svo vér megum œtíð eygja pann eldstólpa á evðimerkur- göngunni gegnum auð- valdsþjóðfélagið, einnig pá vér dveljumst í vinjum vel- sælda pess. ' Þá mun og flokknum, alpýðunni og pjóöinni allri að lokum vel vegna. Einar Olgeirsson Brynjólfur Bjarnason er einn fremsti þeirra manna, sem unnið hafa að því hér á landi að byggja upp skel- eggan stjómmálaflokk al- þýðunnar, og afla jafnaðar- stefnunni fylgis og kynna •marxismann. Þetta starf hans hálfan fjórða áratug og ann- arra þeirra, sem að þessu hafa unnið, hefur borið góð- an árangur og ráðið miklu um rás þjóðmálanna síðustu tuttugu árin. Þessi árangur hefur náðst vegna þess að lagðir hafa verið fram óskipt- ir kraftar og ekki sinnt um fátækt. ÍBrynjólfi Bjamasyni mun sennilega hafa fallið þyngra en fátæktin að hafa ekki haft næði til að sinna þeim hugð- arefnum, sem hann hefur mest yndi af, heimspeki og náttúrufræði, en þeim hefur hann helgað tómstundir sín- ar. Ritgerðir hans um heim- speki benda til þess, að hon- um hefði verið innan handar að vinna sér fi-ama og góðs aðbúnaðar með því að gefa sig að þeim fræðum einvörð- ungu og á því átti hann völ. Vitandi vits kaus hann þó ungur að vinna að framgangi jafnaðarstefnunnar og í þágu alþýðuhreyfinganna. Brynjólfur Bjarnason er lítt hneigður til stjómmála af stjómmálamanni að vera. Hann er ómannblendinn og hefur ekki létt skap. Hann hefur ekki gaman af refskák stjórnmálanna refskákarinnar vegna og hefur ekki alltaf teflt hana af jafn mikilli leikni og þeir, sem gengizt hafa upp í henni af lífi og sál. Oft hefur hann hins veg- ar séð manna lengst fram. Innan stjórnmálaflokka al- þýðunnar hefur hann öðrum fremur látið til sín taka að marka meginstefnu þeirra og halda heiðri þeirra óflekkuð- U 73rvynjólf*s 26. mal !q5H k. í dagshríð vorrar aldar af brandi pínum bar hinn bleika Ijóma Sköfnungs; og livar sem merkið rauða var borið fremst og hœttast gegn örbirgð, oki og dauða. hans eggjar slógu leiftrum par. í brœðra sveit og andskota vissu menn sem var: Hinn veðureyga karlsson í stormfylkingu lýðsins hann beit ei jám né múta; ■í sóknarsöngvum stríðsins var sigurorðið blóðrún er hann ska.r. En hjartað undir brynjunni, pitt hlýja draumaskjól, var hverjum manni gáta — peim œgði Sköfnungs Ijómi; og fáir pekktu skáldið sem blíðast laut að blómi og byggði smalakofa á hól. Og pó var sjaldan barn er jafn fegið andlit fól — pœr fáu, preyðu stundir sem þú barst ei dagsins helsi í orrushmni grimmu um rétt vorn, frið og frelsi — í faðmi jöklalandsins er oss ól. Þorstónn Valdinmrsson um. Hann hefur lagt rækt við fræðikenningu jafnaðar- stefnunnar, maxismann, og flestir, sem til þekkja, telja liann færastan hérlendra manna í þeim fræðum. Áhrif Brynjólfs Bjarnasonar hafa þess vegna jafnan mjög farið eftir því, hve mikla áherzlu stjórnmálaflokkar alþýðunn- ar hafa lagt á að vinna að grundvallarstefnumálum og halda á loft lokatakmarki sínu. Það hefur verið haft fyrir satt, að vaxtar-broddar hvers þjóðfélags felist í umbóta- mönnum þess og byltingar-: mönnum. Þeir dæmi þjóðfé- lagið eftir þeim siðalögmálum,1 sem það hefur sjálft sett. en brotið. Þeir stefni í sömu átt og þjóðfélagið hafi gert, en vilji halda lengra. Um Brynjólf Bjarnason mun þetta gilda venju fremur bet- ur. I marxismanum, lifsskoð- un hans, eru dregin saman og samræmd þau viðhorf, sem verið 'hafa félagslegar og menningarlegar hliðstæður og að nokkru skilyrði atvinnu- legra og vísindalegra fram- fara tveggja síðustu alda. Á þennan hátt mun Brynjólfur Bjarnason að minsta kosti sjálfur líta á þau efni. Þá skoðun sína hefur hann orð- að á þessa leið: „Hugsjónir og markmið verkalýðsbylting- arinnar eru æðstu siðferðis- gildi vorra daga vegna þess, að þau varða leiðina til miklu fullkomnara mannlífs en áð- ur hefur þekkzt á jörðinni". í þá sannfæringu sína mun hann hafa sótt þrek til að lifa ávallt hiklaust þvi lífi, sem . hann kaus sér ungur að ár- um. Haraldur Jóhannsson Énda þótt ég sé þess full- viss, að Brynjólfur Bjamason hefði helzt kosið að verða sextugur í ró og naeði, læt; ég þessar línur frá mér fara, og þá hvað helzt vegna þess, að ; ég veit víst, að aðrir eru á- kveðnir að rjúfa þögnina. Að stúdentsprófi loknu stóð hugur hans til vísindaiðkana, enda er hann gæddur frábær- um hæfileikum til slíkra starfa, skarpskyggni og gjörhygli, sem hann beitir að hverju fyrir- bæri. Af djúpstæðri ást til lífsins og sterkri löngun til að kynnast lögmálum þess til botns, hóf hann nám í lífeðl- isfræði. Hún ein fullnægði honum þó ekki og jafnframt iagði hann stund á heimspeki: af rniklu kappi og kynnti sér. rækilega flestar stefnur 1 þeirri grein, þar á meðal díal- ; ektiska efnishyggju þéirra Marxs og Engels. í henni fánn ■ hann lykilinn að lögmálum til- verunnar og bráðlega varð hann slíkur snillingur í að beita þessu tæki mannlegrar hugsunar, að fáir samtíðar- menn hans hafa staðið honum á sporði í því. Bækur hans: „Fom og ný vandamál“ og „Gátan mikla" bera þessu ó+ Framhald á 11. síðu. i Jóhannes úr Kötlum var meðal ræðumaima, í samsæti því sem vinir og samherjar héldu Brynjólfi Bjamasyni í fyrrakvöld. Fer ræða hans hér á eítir. Kæru .heiðursgestir; góðir félagar: I maimánuði árið 1907 var fimmta þing rússneska sósíal- demókrataflokksins háð í Limdúnaborg og var Maxim Gorkí einn meðal fulltrúanna þar. Þá hitti hann Bemard Shaw í fyrsta sinn. Síðan Iiðu árin þar til Gorkí átti sextugsafmæli árið 1928. 1 tilefni af því skrifaði Shaw honum svohljóðandi bréf: „Kæri Gorki minn. Getur það átt sér stað að þú sért ekki nema sextugur? Mér finnst vera liðin heil öld eíðan við hittum'st í Lund- únum; og þá varstu þegar orðinn fulltíða maður. Ég hef viðhaldið kunning- skap okkar með því að Iesa bækumar þínar og vona að þú lítir öðruhver.iu i mínar. Evrópa tók ekki eftir minni elli fyrr en ég varð sjötugur; en þá ætlaði hún líka að gera út af við mig með ham- ingjuóskum: ég varð að flýja til þess að b.iarga lífi mínu. Hversvegna fáum við ekki að eldast í friði? Þinn einlægur Bemard Shaw“. Nú gæti ég lagt eitthvað svipaðar spumingar fyrir Brynjólf Bjamason. Mér finnst til dæmis vera liðin heil öld síðan við hylltum hann fimmtugan á Borginni með þvílíkum fínindum að maður mátti ekki einu sinni nefna trunt trunt óg tröllin í fjöllunum. Ekki þó svo að skilja að mér hafi fundizt þessi síðasti áratugur lengi að líða ~ hann hefur þvert á móti verið allra áratuga hráðflevgastur beirra er ég hef lifað. Hitt væri heldur að at- burðarásin sé nú orðin svo h röð, flaúmúr þróunarinnar svo fossandi og snertingin við verðandi heimssögunnar evo ; nám að okkur geti fundizt einn áratugur samsvara heilli öld áður og jafnvel meira en það. Ég ætla ekki áð nota þessa stund til að fjölyrða um ævi- feril Brýnjólfs Bjamasonar. Við vitum öll að einu sinni var hann fátækur sveitapiltur austur í Flóa, að hann var síðasti garðstúdent’nn við Hafnarháskóla, að hann nam lí.feðlisfræði þar og síðar í Þýzkalandi, að hann las heimspeki og marxisma í hjáverkum, að hann hljóp í fararbrodd íslenzkrar verk- lýðshrevfingar þegar heim kom, að hann stofoaði jafn- aðarmannafélagið Rnörtu, að hann var ritstjóri Verka- lýðsblaðsins, að hann var dæmdur fvrir guðlast, að honum var bolað frá kennslu- störfum, að hann stofnaði Kommúnistaflokkinn, að hann 'stofnaði Sósíalistaflokkinn, að hann var alþiingismaður, að hann var rekinn úr breta- vinnu, að hann var mennta- málaráðherra, að hann sér ekki sólina fyrir Jónasi Hall- grímssyni, að hann unir sér bezt uppi í óbvggðum og að hann hefur verið hinn skyg°:ni og trúfasti vökumaður alþvð- unnar á Islandi í hálfan f jórða áratug. Hinsvegar er ég ekki viss um að okkur sé öllum jafnljóa sú merkilega heimild um andlegt þanþol Brynjólfa Biarnásonar sem hefur birzt okkur á þessum síðasta á.ra- tugi ævi hans. Sá áratugur hefur vorið mikil örlagat’.ð hér á jörð- unni. Ég vil nefna örfá dæmi. 6 hundruð millj. Kínver.ja hafa stofnað með sér alþýðulvð- veldi. Stalín látinn hefur verið gagnrýndur með þeim hætti að hrikt hefur í mátlor- viðum sósíalismans vitt um I'nd. Hver gervihnötturinn af öðrum hefur þotið út í géim- inn og boðað stjamnám jarð- arbúa. Ógn eldflauganna og helsprengjanna spannár heims- endanna á milli. Nýlenduþ.jóð- ir hey.ja blóðuga frelsisbar- áttu. Fimm milljónir manna ráfa atvinnulausar í auðsæld Bandaríkjanna. Borgarastyrj- öld eða fasismi vofir yfir Frakklandi. Hér héima h'efur þessi ára- túþúr' Vétíð einskonar’lréyfari nýÍTkrar' þ.jóðál*'''' eem ékki vkann áð meta hið unga siálf- felæðí sitt né gera andleg og siðferðileg verðmætí sí.n gi.'d- andi á alþjóðavettyangi. Að vísu hefur höfuðskáld okkar verið sæmt nóbelsverðlaunum. Framhald á 9 . síðu,

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.