Þjóðviljinn - 28.05.1958, Síða 8

Þjóðviljinn - 28.05.1958, Síða 8
/ ’$) •— ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 28. maí 1958 •íml 1-15-44 Demetrius og skylmingamennirnir (Demctrius and the Gladiators) CinemaScope litmynd, frá dög- um Caligula keisara í Róma- borg. Aðalhlutverk: Victor Mature og Susan Hayward. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð fyrir börn. Omar Kkayyam Ný amerísk ævintýramynd í litum, byggð á ævisögu skálds- ins og listamannsins Omar Khayyam. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó Siml 50249 Jacinto frændi (Vinimir á Flóatorginu) 'MARClUM-DRCNOíN PABlitO CAIVO .sr im LAWSIAO VAIDflS jjtm VIOWOÍ5UOÍ MtStERViSK /Petofra#^ lOPPETORVET J Ný spönsk úrvalsmynd, tekin ,i£ meistaranum Ladislao Vajda. Aðalhlutverkin leika, litli drengur óviðjafnanlegi, Fablito Calvo, sem aliir muna eftir úr „Marcelino“ og Antonio Vico Sýnd kl. 7 og 9. Félagslíf 17. júní-mótið 1958. fer fram á íþróttavellinum í Reykjavik dagana 16. og 17. júni n k. Keppnisgreinar verða sem hér segir: 16. júní: 200 m hlaup, 800 m hlaup, 400 m grindahlaup, 4x100 m boðhlaup 60 m hlaup drengja og 80 m hlaup ung- linga, Langstökk, hástökk, spjótkast, sleggjukast. 17. júní: 100 m hlaup, 400 m hlaup, 1500 m hlaup 5000 m hlaup 110 m grindahlaup, kúluvarp, kringlukast, þrí- stökk, stangarstökk. Þátttökutilkynningum ber að skila til Gunnars Sigurðssonar, pósthólf 1017, fyrir 12 júni. Í.R., K.R., Ármann HAFKAR HROI ‘■jirrtri ^£^fwtTrrcrcf?‘ «iml 5-01-84 8. vika: Fegursta kona heims Gina Lollobrigida. Sýnd kl. 9 Allt á floti Bezta gamanmynd ársins. Aðalhlutverk: Alastair Sim. Sýnd kl. 7. Austurbæjarbíó Sími 11384, LIBERACE Sérstaklega skemmtileg og fjörug, ný, amerísk músík- mynd í litum. Aðalhlutverkið leikur þekkt- asti um umdeildasti píanóleik- ari Bandaríkjanna: Liberace Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörmibíó Síml 18-936 Fótatak í þokunni (Footsteps in the fog) Fræg ný amerísk kvikmynd í Teohnicolor. Kvikmyndasagan hefur komi sem framhaldssaga í Familie Journalen. Aðalhlutv. leikin af hjónunum Stvwart Granger og Jean Simmons. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Rönnuð börnum. Bizol 1-64-44 Mister Cory Spennandi ný amerísk kvik- mynd í lítum og CinémaScope Tony Curtis Martha Hyer Sýnd kl. 5, 7 og 9. [gpigðyíKDg •UoS 1-81-91 Grátsöngvarinn Sýning í kvöld kl. 8. Síðasta sýning. G.\MLA i WTmsr Blxol 1-14-75 í fjötrum óttans (Bad Day af Black Rock) Bandarísk verðlaunamynd í litum og CinemaScope. Spencer Tracy Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára HÓDLEIKHÍSID KYSSTU MIG KATA oftir Cole Porter Frunisýning fimmtudag kl. 20. Uppselt. Önnur sýning laugardag kl. 20 Þriðja sýning surmudag kl. 20. FAÐHUNN Sýning föstudag kl. 20. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pönt- unum. Simi 19345. Pantanir sækist í síðasta lagi daginn. fyrir sýningardag, annars seld- ar öðrum. (BÍPÓtlBÍÓ Sími 11182 Kóngur og fjórar drottningar (The King and four Queens) Afar skemmtileg, ný, amerísk kvikmynd í litum og Cinema- Scope, gerð eftír samnefndri sögu eftir Margaret Fitts. Clark Gable Eleanor Parker Sýnd kl. 5, 7 og 9 Forstöðukonustaða við nýtt barnaheimili, sem starfrækt verður í fé- lagsheimili óháða safnaðarins við Háteigsveg, er laus til umsóknar. — Staðan veitist frá 1. sept. þ.á. að telja. Umsóknir sendist skrifstofu Bamavinaféla.gsins Sumargjöf, Laufásvegi 36, fyrir 25. júní n.k. Stjórn Sumargjafar. RAUÐI KROSSINN TILKYNNIR U m s ó k n u m um sumardvalir bama verður veitt móttaka í skrifstofunni, Thorvaldsenstræti 6, 29. og. 36. mai, fkl. 10 til 12 og 1 til 6 báða dagana. Börn fædd á árunum '1951, ’52 og ‘53 koma eingöngu til greina. REYKJAVlKURDEILD RAXJÐA KROSS ÍSLANDS Staða framkvæmdastjóra við Fiskiðjuver Seyðisfjarðar og b.v. Brimhes, Seyðisfirði er laus til umsókrtar. Frestur er til 4. júni næstkomandi. Umsóknir skulu sendast stjóm Fiskiðjuversins. ílskiðjuversstjóm Scyðisfjarðar Auglýsið í Þjóðviljamim Laus staða Staða ritara á skrifstofu bæjarsíma.n.s i Reykjavík er laus til umsóknar. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi góða kunnáttu og þjálfun í vélritun. Laun samkvæmt launalögum. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri. störf skulu hafa borizt póst- og simamála- stjóminni fyrir 1. júlí 1958. Póst- og sjmamálastjórnin, 27. mai 1958 Happdrœtti Félagsheimilis Kópavogs Mynd þessi er af íbúðarhúsinu, sem er aðalvinningurinn í happdrætti félagslieimilisins. Það stendur á fögrum stað móti suðri, nr. 62 við Þingholtsbraut. — Húsið er rúmlega 80 fermetrar, rúmgóð þriggja herbergja íbúð. 1. Fokhelt hús. 2. Byggingarl. og teikning. 3. Flugfar Rvík — Osló —Rvík. 4. Flugfar Rvik—London —Rvík. 5. Ferð með m/s Gullfoss Rvík—Khöfn—Rvík. Dregið 1. júní. Miðar seldir í Bankastræti. Eausn á gestaþraut á 2 síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.