Þjóðviljinn - 28.05.1958, Síða 11

Þjóðviljinn - 28.05.1958, Síða 11
 - Mióviku<iag-uf .28. maí 1958- I>Jm)yiUIKN ~ • flí DOUGLAS RUTHERFORD: mw osuoaNN Tekjuöflunarfrumvarpið 19. dagur. speglinum og skoðaöi andlitsmynd sína. Hann -gekk fram og aftur um tómt herbergiö í tíu mínútui;.: Svo opnaði hann skúffu og tók úr henni fullkomið ‘Ííkan af Dayton kappakstursbílnum. Hann setti bað 'á .kaffi- borðið og laut yfir hann, virti hann 'fyrir sér frá öilum hliöum. Fiona gekk um göturnar í Mondano, reyndi allt sem hún gat til að sigrast á geðshræringu sinni. Hún .hafði farið af hótelinu klukkustund áður en Wilfred kom heim, fannst hún veröa að vera á hreyfineu, vissi að eina von hennar um björgun var fólgin í líkamlegri á- reynslu. Göturnar voru dimmar og gljáandi eftir regnskúr. Hún var blaut og henni var kalt, en þaö var eins og það geröi ekkert til. Hún gekk áfram, beygði fyrir horn í blindni, lét bílana ráöa því hvort þeir forðuðust hana. Og hún talaði upphátt, stundum við sjálfa sig, stundum við Richard, meira að segja stundum við guð. Hún var að ganga um Piazza del Duomo í annað skiptiö þegar maöur kom á móti henni og nam staðar um leiö og hann gekk framhjá_ henni. Hún tók ekki eftir honum. Hann sneri sér viö og gekk á eftir henni. „Fiona!“ Hún nam staöar og sneri sér viö. Tucker Burr horfði á hana með undrunar og áhyggjusvip. Um leið fann hún til þess að kinnar hennar voru táivotar. „Fiona, hvaö gengur aö þér? Ertu eitthvaö veik?“ Kópavogsbúar BLÖ»L4S.4IAN, Meltröð 8 Sírni 1-69-02 Býður yður afskorin blóm og pottablóm. Garðplöntur væntanlegar. Vinsamlegast hringið eða komið. — SENDUM HEDl. Landhelgin 12 niílur Framhald af 1. síðu. I miklar breytingar á mœti og nauðsyn stœkkun- stöðum. Upphaflega ýmsum flutti sjávarútvegsmálaráðherra til- Réttur til breytinga á Iög:11 um Þaðinnan rikisstjórn- grunriLínum er áskilínn. Framhald af 1. síðu. langa og ítarlega ræðu, þar sem hann gerði grein fyrir afstöðu sinni til máisins og rökstuddi nefndarálit sitt, en í því lag'ði hann til, eins og áður hefur verið greint frá hér í blaðinu, að frumvarpinu yrði vísað frá með svohljóðandi rökstuddri .dagskrá: „I trausti þess að rikisstjóm- in leggi hið bráðasta fyrir þing- ið frumvarp til laga um lieild- arstjóni á þjóðarbúskapnuni, er tryggi eílingu atvinniilífsins, samkvæmt fyrirfi-amgerðum á- ætlunum og leggi fram tekjuöfl- unai-tillögiir er geri ráð fyrir að halda verðstöðvimarstefnunni eftir því sem unnt er og valdi sem minnstri almennri verð- hækkiui, tekur deildin fyrir næsta mál á dagskrá". Framleiðslutækin séu aukin Einar gerði fyrrihluta dag- skrártillögu sinnar að umtals- efni og kvað það óhugsandi að ætla að leysa vandamálin sem fyrir liggja í efnahagsmálum ís- lendinga án þess að taka fyrst og fremst fyrir fjárfestingar- pólitíkina, Til þess að hægt sé að full- nægja eðlilegum neyzluþörfum almennings, sagði Einar, þarf að sjá fyrir því, að sjálf fram- leiðslutæki þjóðarinnar séu auk- in, og það er hlutverk þeirra manna sem kosnir eru af þjóð- inni til þess að stjóma henni að sjá um að þessari hlið sé sýnd- ur fullur sómi og gera þjóðinni skiljanlegt að þetta er undir- staða þess að hun geti veitt sér föt og fæði og ýmiskonar mun að. Forráðamenn þjóðarinnar eiga að gera almenniugi ljóst, að efnahagsvandamál liennar eru fyrst og frenrst bundin við það að hiin eigi nógu mikið af framleiðslutækjum og menn fáist til að vinna rið þau. annnar. 24. maí 1958“ Undirskriftir. Einfaldar brevtinaar Eins og sjá má af þessu samkomulagi er breytingin á núgildandi reglugerð mjög ein- föld. Fiskveiðalandhelgin er að- eins stækkuð úr 4 mílum í 12 — með öðrum orðum þre- földuð, og ákveðið er að ís- lenzkir togarar fái að veiða í ihinu nýja belti eftir reglum sem sjávarútvegsmálaráðherra setur á sínum tíma. Engar aðrar efnisbreytingar hafa ver- ið gerðar og engar aðrar efnis- breytingar er heimilt að gera; samikomulagið er endanlegt. Öllum íslendingum mun koma saman um að hér sé um að arinnar og í landhelgisnefnd- inni að grunnlínur skyldu lengdar eftir þvi sem kostur væri og landhelgin síðar stækik- uð upp í 12 milur. Það kom hins vegar í ljós að ekki var samkomulag um þá tillögu; töldu ýmsir að óvarlegt væri að ráðast í hvorttveggja í senn og myndi það magna andstöðu erlendra ríkja. Hinsvegar á- skilur ríkisstjómin sér rétt til breytinga á grunnlínum siðar, og staðfestir þannig ekki gmnnlínumar frá 1952 sem endanlega lausn IsJendinga. Enaar undanbáaur Með samkomúlaginu er bund- inn endir á aílar fyrirætlanir um að ákveða landhelgina með samningum við Breta og önn- ræða það lágmark sem íslend- ur sem andstæðust eru ingar gátu tekið sér að þessu bagsmunum okkar. Eins og kummgt er voru þær ráða- gerðir þó kornnar nokkuð á- leiðis, m.a. vom uppi tillögur um það að erlendir togarar skyldu fá að veiða í fslenzkri landhelgi í 3—5 ár. öllum eiik- um tillögum hefur nú endan- lega verið hafnað. Islendingar fá 12 milna fiskveiðalandhelgi óskerta og setja einir reglur um það hvemlg þeir hagný-ta .landlielgl sfjia sjálfir. sinni, og engin erlend ríki geta ásakað okkur fyrir að aðgerðir okkar séu að nokkru leyti hæpnar. Gninnlíjiumar Grunnlínumar eru að þessu sinni . óbreyttar, eins og frá þeim var gengið 1952, enda Jy&tt íslendingar telji að þar jnegi og þurfi að gera veiga Fjárfesting í landbúnaði og sjávariitvesi Einar ræddi síðan um hina blindu fjárfestingu undanfarinna ára og' minnti í því sambandi á samanburðartölur fjárfesting- ar í landbúnaði og sjávarútvegi sem áður hafa verið birtar hér i blaðinu, Til viðbótar tók hann einstakt dæmi: Fjárfestingin í útihúsuni eimun í landbúnaðin- um var árið 1955 85 millj. kr. og 1956 83 millj. Hins vegar var fjár- festingin í öUum vinnsluverum sjávarútvegsins 1955 57 millj, kr og 1956 75 millj. Þetta er þróun sem ekki getur gengið, sagði Einar, þetta er hlutfall sem sligar þjóðarbúskapinn og sporð- reisir hann. Einar drap þessu næst á raf- væðingu di-eifbýlisins samkvæmt svonefndri 10 ára áætlun og benti á að hún myndl kosta nær 500 millj. kr. Ætlunin væri að reyna að framkvæma þessa 10 áx-a áætlun á 7 ámm, en á sama tímá eru ekki gerðar neinar á- ætlanir um aðra hluta þjóðar- búskaparins, senr eiga að standa undir greiðslunum. Raforkuá- ætluninni er flýtt en fram- kvæmd togaraáætlun-arinnar er seinkað. Svona er ekki hægt að vinna, sagði Einar, að hlaða upp yfirbygginguna og veikja undirbygginguna um leið eða a.m.k. að gleyma að styrkja hana. Ég er síður en svo á móti raforku til dreiíbýlisins. Það fólk þarf að fá sitt rafmagn. En þeir mer.n sem ákveða að það skuli gert þurfa um leið að hugsa um að við verðurn að standa undir þessu. lofa ekki einungis neyzlunni, seldur sjá samtímis um framleiðsluna. Seðalban.kinn og þarfir sjávarútveg’sins Er Einar Olgeirsson hafði rætt um fjárfestinguna í landbxjpaði I , og sjávarútvegi gerði hann að umræðuefni afstöðu seðlabanka- stjómar, sem nxætti á fundi f járhagsnefndar er hún ræddi efnahagsmálafrumvarpið, til rekstrarlána sjávarútvegsins og kvað ástæðu til að ganga frá því svo öruggt væri að sjávarút- vegurinn yrði ekki stöðvaður heldur þvert á móti aukinn. Hann minnti einnig á tillögur sínar í bankamálum frá því í fyrra, þess efnis að stjórnin á seðlabankanum væri í samræmi við stjóm á ríkinu á hverjum tíma. Óhjákvæmilegt væri að sjá svo um að s-tjórn Seðlabank- ans yrðu í samræmi við þarfir þjóðfélagsins og þá fyrst og fremst þarfir sjávarútvegsins. Þjóðnýting Lnnflutulng-s- verzlunar Einar vék síðan að nauðsyn þess að þjóðnýta eða taka upp ríkisrekstur á allmiklum hluta af heildverzluninni til landsins, innflutningsverzluninni. Kvaðst hann álíta að taka ætti upp ríkiseinkasölu á olíu, bílum og til athugunar kæmi að taka upp ríkiseinkasölu á vélum, jafnvel raftækjum. Sagðist hann hugsa sér þetta hvort tveggja í senn sem skipulagningai-atriði í þjóð- arbúskapnum og sem tekjuöílun fyrir ríkissjóð. Minnti Einar í þessu sambandi á að olían væri fimmti til sjötti hluti af öllum innflutningi landsins, ríkið keypti hana alia til landsins en afhenli síðan til einstakra manna, sem önnuðust sölu henn- ar innanlands. Korsíka Framhald af 5. síðu hafnanna Bone, Philippeville og Arzew í grennd við Oran, Skjp þessi, en meðal þeirra er flug- vélaskipið Lafayette, eru und- ir stjóm Auboyneau flotafor- ingja sem lýst hefur stuðningi. við uppreisnarmenn í Alsír. Verkalýðshreyfingin og' verðstöðvxuiarstefiaau í lokakafla ræðu sinnar vék Einar að nauðsyn þess að dreg- ið yrði úr hinni stöðugu út- þenslu rikiskerfisins og minntist síðan á minnkandi verðgildi krónunnar. Verkalýðurnn hefði fagnað verðstöðvunarstefnu rík- isstjói-narinnar vegna þess áð hann vissi að þegar til lengdar léti færu þjóðarhagsmunir og hagsmunir hans saman og þess vegna hefði hann barizt fyrir því að atvinnutækjum yrði f jölg- að sem mest, einkuxn þeim sem gæfu mestan arðinn. Með frum- varpinu sem íyrir lægi væri horfið frá þessari verðstöðvunar- stefnu og þvi værl engum efa bundið að verkalýðurinn liti með ugg á samþykkf þess, Brynjolfur sextugur Framhald af 7. síðu. rækast vitni, því að þær eru nú að raða sér sem gimstein- um í þá kórónu mannlegrar hugsunax-, sem mestu hugsuðir veraldar hafa saman sett og - margir munu enn um langan aldur halda áfram að full- komna. Enginn maður, sem hefur náð slíkum tökum á hinni vís- indalegu efnishyggju, getur haft hana að leikfangi handa sjálfum sér að risla sér við, einangraður frá mannlííinu. Sú innsýn í tilveruna, er slíkt tæki veitir þeim, sem hafa það á valdi sínu, hrópar á þá að beita því í þágu alls mamf- kyns og vekur hjá þeim hvöt til þess, svo sterka, að þetta starf verður fyrsta boðorð lífs þeibjra,«'sem jafnvel genguciiyi-- ir öflun matar og drykkjar. Þess vegna varð Brynjólfur stjómmálamaður, þx-átt fyrir megna persónulega andúð á því þrasi, sem siíku starfi fylgir ævinlega. Og fyrst hann á ann- að borð varð stjómmálamaður hlaut hann að verða það í þeim flokki, sem eirrn allra flokka ■ vinnur í samræmi við þróun mannlegs samfélags frá lægra stigi til hærra stigs. Aldrei má pólitískur flokkur undir- stéttanna missa sjónar á því marki. Sífellt verður hann að haga starfsemi sinni þaxxnig, að hún hjálpi þróuninni .framá- viði Til þess að þetta megi tak- ast, verður flokkurinn að þekkja lögmál þróunarinnar, taka þau í sína þjónustu og umfram allt kunna skil á aukaatriðum og aðalatriðum. Hvert frávik frá þessu, stórt að því verði náð. Þess vegna eru menn eins eða litið, veldur ti-uflunum og bakföllum, torveldar leiðina að settu marki og tefur fyrir því, og Brynjólfur Bjarnason,menn, sem þekkja og skilja lögmál söguþróunarinnar, ómetanleg- ir. Þannig menn verður flokk- urinn að ala upp án afláts og eignast heilan hóp þeirra. Hann á að virða þá og meta mikils, en þó aldrei gera þá né aðra að átrúnaðargoðum. Ég þakka Brynjólfi unnin störf í þágu íslenzkrar verka- lýðshreyfingar og þann skerf, sem hann einnig hefur lagt og er að leggja hinni alþjóð- legu hreyfingu. Jafnframt óska ég þess, að enn njóti starfs- krafta hans lengi við. Loks þakka _ég honum per- sónuleg kynni og einlæga vin- áttu í 44 ár. Ársæll Sigurösson & n- SKIPAHICitRD RIKISIN-S HEKLA vestuur um land til A/kureyrar hinn 31. þ.m, Tekið á njóti flutningi til Patreksfjaróar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateýr- ar, Súgandafjarðar, ÍBafjarðar, Siglufjarðar, Dalvfkur, SVal- barðseyrar og Akureyrar i dag og érdegis á morgun. Fanseðl- ar seldir á morgun. . .

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.