Þjóðviljinn - 28.05.1958, Blaðsíða 12
o Gaulie þokasf enn 1 áff fil einrœSisvalda og borg-
aflokkarnir virSasf enn é báSum áffum
Enn hájfe aukizt líkur á að de Gaulle muni tak-
ast að iDriótast til valda í Frakklandi, enda þótt
stuðmroHÍiokkar núverandi stjórnar láti í veðri
vaka, aö þeir séu mótíallnir valdatöku hans. Auð-
sætt er að verkalýðshreyíingin ein megnar að verja
lýðveldið, en það þó því aðeins að alger eining
takist innan hennar.
Ljóst varð í fyrrakvöld að Gefur út yfirlýsingu
hættan sem steðjar að lýðveld-
inu hafði magnazt. Um helgina
náðu erindrekar uppreisnar-
manna í Alsvr rllum völdum á
Korsíku, svo sem sagt er frá
á öðrum stað í blaðinu, og í
fordæma allar slíkar athafnir Hann hóf mál sitt á því að
enda þótt ég viðurkenni að all
ar aðstæður séu óvenjulegar.
Ég vænti þess að landher,
flugher og floti í Alsír haldi
áf-ram að gefa gott fordæmi
undir stjórn þeirra Salans
hershöfðingja, Auboyneau flota-
foringja og Jouhaux hershöfð-
ingja. Ég lýsi trausti mínu á
Skömmu eftir hádegi í grer, þessum hershöfðingjum og mun
gaf skrifstofa hersh."fðingjans| hafa samband við þá án taf
í París út svohljóðandi yfir-
lýsingu frá honum:
„1 gæ'r hóf ég nauðsynleg.
an undirbúning þess að mynda
fyrrakvöld seint barst sú frétt lýðveldisstjórn í landinu,
að de Gaulle hershöfðingi hefði stjórn sem gæti tryggt einingu
lagt af stað í bifreið frá feu-j]^ sjálfstæði Frakklands. Ég.
stað sínum í þorpinu Colombey-
Ies-deux-Eg!ises um 250 km
frá París og stefndi til höfuð-
borgarinnar.
Til leynifunda
í»að fréttist af ferðum hers-
Ihöfðingjans klukkan 10 um
kvöldið frá einu úthverfi Par-
ísar, en menn misstu sjónar
af bifreið hans sem hvarf í
iðu stórborgarinnar. Heim kom
de Gaulle aftur klukkan fimm
um morguninn, og vissi enginn
tiver hefði verið tilgangur far-
arlnnar, né við hverja hann
hefði rætt. Öll bessi leynd
vakti óhug manna.
mun halda þessum undirbúningi
áfram og vænti þess áð lands-
menn sýni að það sé ósk þeirra
að þetta takist með því að
gæta stillingar og virðuleika.
Við þær aðstæður sem nú
ríkja geta allar athafnir sem
stofna í yoða lögum og reglu
haft hættulegar afleiðingar.
Einu gildir hverjir eiga þar
hlut að máli. Ég hlýt því að
ar"
hann hefði rætt við de Gaulle
nóttina áður. Hann hefði geng-
ið til fundar við hann sökum
þess að hann teldi að ekkert
tækifæri mætti láta ónotað til
að draga úr hættu á borgara-
styrjöld. Síðan sagði hann:
— Ég bað hershöfðingjann
að beita áhrifavaldi sínu svo
að þeir menn sem hafa freist-
azt eða kunna að freistast til
að rísa gegn lögum og rétti
hætti við það. Mér tókst ekki
Seint í gærkvöldi barst sú
frétt að de Gaulle hershöfð-
ingi hefði enn lagt af stað 1
bifreið frá bústað sínum í
Colombey-les-deux-Eglises og
stefndi til Parísar.
________________~~~~_______-J
að fá loforð hans fyrir þessu,
en í dag hefur hann birt yfir-
lýsingu þar sem hann segist
ekki geta fallizt á ólöglegar
athafnir. Ég er de Gaulle þakk-
látur fyrir þessa afstöðu.
Pflimlin nefndi ekki að. I
sömu andrá og de Gaulle lýsti
Framhald á 4. síðu
Pflimlin rsuk af þiugi
Þegar frétt barst til þing-
hússins iim þessa yfirlýsingu de
Gaulle, fór Pflimlin forsætis-
ráðherra þegaf á fund Cotys
forseta og ræddi við hann þar
til klukkan 2. Síðan var boð-
aður ráðuneytisfundur og að
honum loknum ræddi Pflimlin
enn við forseta. Þjóðþingið
hafði frestað fundi meðan þessu
fór fram, en það kom aftur^
saman í gærkvöld.
„Ég er de Gaulle þaldilátur"
Þá^ílutti Pfiimlin því skýrslu
Maður hrapar til bana
í gærmorgun yarð það slys
í Vestmannaeyjum að ungur
Forusturiki Atlanzhafsbanda-1
1
agsins mótmæla stældvunmni
Þegar snemma morguns s.l. laugardag gengu
sendiherrar Bretlands, Bandaríkjanna, Frakk-
lands og Vestur-Þýzkalands á fund Guðmundar í.
Guðmundssonar utanríkisráðherra, yfirheyrðu
liann um þá ákvörðun stjórnarflokkanna að'
ganga frá öllum atriðum nýrrar reglugerðar um
stækkun landhelginnar í 12 mílur nú þegar og
hafna samningum við Atlanzhafsbandalagið, og
fluttu honum síðan harðorð mótmæli ríkisstjórna
sinna sem síðan yrðu ítrekuð skjallega. Telja má
víst að sendiherrarnir hafi auk þess haft sitt-
hvað að segja við Guðmund persónulega um af-
stöðu hans og fyrri loforð í málinu".
maður, Þorsteinn Gunnarsson
hrapaði til bana.
Þorsteinn var á vélbáti á-
samt 4 öðrum og voru þeir
að eggjatöku í björgunum.
Hrapaði Þorsteinn niður í sjó.
Einn af f élögum hans, Sigurður
Ólafsson, stakk sér eftir hon-
um og náði honum. Var þá
lífsmark með Þorsteini, en
hann lézt í sjúkrahúsi í Vest
mannaeyjum nokkru fyrir há-
degið.
SteSnn Sfeinarr látinn
Steinn Steinarr skáld lézt í
Landakotsspítala á lnftasunuu-
dagskvöld.
Steinn hafði lengi átt við
vanheilsu að stríða og s.I. ár
lá hann léngstaf, ýmist í
sjúkrahúsi eða heima hjá sér.
Fyrsta ljóðabók Steins: Þar
rauður loginn brann, kom út
1934 og tók hann sér þá þeg-
ar sæti meðal beztu skálda
þjóðarinnar. — Steins verður
nánar getið í Þjóðviljanum síð-
ar.__________________
Fyrstu ongar
vorsins á Tjbrn-
inni
Á hvíiasunnudag kom fyrsta
öndin á tjörnina með hvorki
meira né minna en 12 unga og
mun það óvanalegt.
Aðrir farfuglar eru líka
komnir svo sem spóar, skrif-
arar, sandlóur og hrossagauk-
ar.
ég hverf
en hvítar örvar
annarlegra ljósa
sem loga í augum dagsins
falla á veg minn
lýsa spor mín
í gráum sandinum
þegar náttar
IL
Einar Bragi
naöor íraminii s íyrriDol
í fyrrinótt var brotizt inn í lögfræðiskrifstofu Guð-
]"óns Hólm í Austurstræti 8 og stolið hátt á annað hundr-
að þúsund krónum.
Þetta mun vera einn stærsti
þjófnaður, sem hér hefur verið
framinn. Stolið var um 150—
160 þúsund krónum í handhafá-
og tryggingaávísunum. Einnig
var stolið miklu af erlendum
gjaldeyri, 2C3 sterlingspundum
og 700 dönskum krónum., Enn-
fremur um 3000 krónum í ís-
lenzkum peningum.
í gærkvöldi hafði rannsókn-
arlögreglunni ekki tekizt að
hafa upp á því, hverjir liér
hefðu verið að verki. Biður hún
alla, sem kynnu að hafa orðið
varir við eitthvað grunsamlegt
þarna um nóttina eða gætu gef-
ið einhverjar aðrar upplýsing-
ar, að hafa tal af henni strax.
HfðÐVUJIN
Miðvikudagur 28. mai 1958 -s-! 23. árgangur — 117. tölublað.
Komfmúnisfar og sósíalistar
á ffalíy juky fylgi siff
En kaþólskír bœffu esnnsg vi<$ sig fylgi
og valdahlufföll röskuSusf þvi lifiS
Valdahlutföll milli hinna stóru: flokka ítalíu rösk-
uðust lítið í þingkosningunum sem þar fóru fram í
fyrradag. Bæði kaþólskir og hinir róttæku verkalýðs-
flokkar, kommúnistar og sósíalistar, juku fylgi sitt, þeir
síðastnefndu þó tiltölulega mest.
Atkvæðatölur þessara þriggja
stóru flokka í kosningunum til
fulltrúadeildarinnar voru þessar
(í svigum tölurnar frá 1953):
Kaþólskir 12.508.677 (10.982.
3G4) eða 42,2% (40,1%). Fengu
nú .276 þingsæti, höfðu 265.
bæta við sig 11, en vantar 23
sæti í hreinan meivihluta í full-
trúadeildinni;
KonmiúnLstar 6.700.812 (6.122.
638) eða 22,7% (22,6%). Fengu
mú 140 þingsæti, höfðu 143,
missa 3.
Sósíalistar 4.198.522 (3.440.222)
eða 14,2% (12,7%). Fengu 84
þingsæti, höfðu 75, bæta við
sig 9.
Þessar tölur eru samkvæmt
bráðabirgðatalningu og g'eta því
breytzt.
Nýfasistar. og kommgssinnar
töpuðu f.ylgi, en sós-íaldemókrat-
ar og frjá'slyndir bættu lítið
eitt við' sig. en héldu vaiia í
horíinu vegná fjölgunar kjós-
enda.
Öldiingatleildin
Samtímis kosningum til full-
trúadeildarinar vav kosið til ö!d-
ungadeildarinnar, en þar er
kosningaréttur miðaður við 25
ár, en ekki 21.
Þar ui'ðii úrslit mjög á sömu
leið: Kaþólskir hlutu ' 122 sæti,
bætt'u við sig 6." kommúnistar
fenim 60, bættu við sig 4, sósíal-
istai-'Sö. bættu við sig 5. Hinir
flokkarnir töpuðu.
Áhrif frá Frakklandi?
við spádóma sem sézt höfðu í
blöðum á vestuiiöndum fyrir
kosningamar. Þar var gengið,
að því sem vísu að kommúriistar
myndu tapa <allverulega, og eins
var búizt við að kaþólskir;
myndu missa einhvern hluta
fylgis síns til milliflokkanna,
einkum frjálslyndra.
' Sú hefur ekki orðið rauninN
á: Stóru flokkarnir hafa allir
haldið fylgi sínu og samanlagt
hafa hinir róttæku verkalýðs-
flokkar aukið hundraðshluta
sinn af atkvæðamagninu úr
35,3% í 36,9 eða rúmlega 5%. :
Fylgisaukning kaþólskr.a hef-
ur aðallega orðið a kostnað
öfgaflokkanna til hægri ög þess.
hefur verið getið til að atubrrðir
síðustu vikna í Ffa'kklandr
kunni. a.ð hafa átt þátt. í því. Á
sama hátt er ekki ólíklegt að
þróunin í einræðisátt í Frakk-
landi hafi orðið til að bæta yíg-
stöðu hinna róttæku verkalýðs-
Þessi úrslit stinga mjög í stúf flokka á ítalíu.