Þjóðviljinn - 30.05.1958, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 30.05.1958, Blaðsíða 3
.----Föstudagur 30. maí 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Hvers vegna birtir Álþýðublaðlð ekki samninginn um lan dhelgismálið? Ákveðið að byggja hafrannsóknaskip Tillaga ríkisstjórnarinnar samþykkt á Alþingi Loks hillir undir að bót verði ráðin á því ófremdar- ástandi að fiskifræðingar þeirrar þjóðar, sem mest á undir fiskveiðum, hafi ekkert hafrannsóknaskip til um- Framhald af 12. síðu. tillögu Lúðvíks Jósepssonar var gert ráð fyrir áð íslenzku tóg- ararnir fengju að veiða innan landhelgi þegar settar hefðu ver- ið um það sérstakar reglur. Hins vegar taidi Alþýðubandalagið ekki rétt að tengja saman sjálfa stækkun iandhelginnar og regl- urnar um veiðar togaranna. Öll þjóðin er sammála um staekkun landhelginnar, en það er ágrein- ingur um togveiðarnar, og engin ástæða er til iað blanda þeim ágreiningi inn í landhelgismálið sjálft. Beilur við vinaþjóðir Þá segir Alþýðublaðið að Al- þýðubandalagið hefði viljað „kveikja deilur og vandræði milli íslands og grannlanda þess“, Ekkert er fjær sanni; Alþýðubandalagið væntir þess að allar þjóðir viðurkenni hin- ar lögmætu og óhjákvæmilegu aðgerðir ísléndinga, ekki sízt samningsbundnar vinaþjóðir okk- ar. Hins vegar neitaði Alþýðu- bandalagið þvr'algerl'egá dð'-sam- ið yrðj um landhelgi íslands við Verk meistaranna Sigurður Benedilítssson hefur málverkauppboð í Sjálfstæðis- húsinu í dag kl. 5 og er þar margt fagurra mynda. Á uppboðinu verða 5 myndir eftir Ásgrím, 6 eftir Kjarval, 1 eftir Mugg, 1 eftir Þóórarin Þorláksson og 2 litlar myndir eftir Scheving. Ein mynda Ás- gríms mun vekja mikla athygli, en þó mun verða mest keppt um mynd Kjarvals af Öxarár- fossi. Myndirnar eru til sýnis frá kl. 10 f.h. til 4 síðdegis, en uppboðið hefst stundvíslega kl. 5. Vegamót var á sínum tíma stofnað í þeim tilgangi að koma upp starfsmiðstöð og heimili Máls og menningar og hafa undirtektir verið góðar að vanda. Framkvæmdir við bygg- ingu á lóð félagsins voru hafn- ar snemma vors og auk aðal- fundarstarfa á fundi Vegamóta í dag verður aðalumræðuefnið aukning hlutafjár félagsins. Þótt uiidirtektir undir bygging- una hafi verið góðar þarf þó meira til ’ ög miklu meira, því mikið fé kostar að koma upp starfsheimili fyrir félag eins og Mál og menningu. Nú liggur allt við að byggingin stöðvist ekki heldur verði hægt að halda. henni áfram unz liún er fullbúin og Mál og menn- Ing getur flutt útgáfuetarfsemi sína þangað. Þ\á má enginn I aðrar þjóðir og krafðist þess að gengið yrði frá öllum atrið- um málsins nú þegar. Sú stefna sigTaði að lokum, og hún mun í senn tryggja hagsmuni okkar og verða þeim þjóðum, sem and- stæðastar eru hagsmunum okk- ar, sársaukaminnst, eins og hreinskilin framkoma er æfin- lega. , Grunnlínumar Þess hefur orðið vart að Ai- þýðuflokksmenn halda því fram að Alþýðuflokkurinn hafi barizt fyrir breytingum á grunnlinum í sambandi við samkomulag stjórnarflokkanna. Það var upp- haflega Lúðvík Jósepsson sjáv- arútvcgsmálaráðhevra sem lagði til að grunnHiiur yrðu lengdar um leið og landhelgin væri stækkuð, en fljótlega kom í ljósi að ekki fékkst' sámstaða um þá tillögu. Þegar samkomulag stjórríarflókkánná var gért lystu bæði Alþýðubandalagíð og Frarn- sóknarfiokkurinn yfir því að þeir flokkar væru fúsir til sam- komulags um breytingar á grunniínum, ef Alþýðuflokkui’- inn hefði tillögur um það. En þegar eftir var gengið treysti Alþýðuflokkurinn sér ekki til að koma fram með neinar slíkar tillögur. Því varð það úr að stjórnarflokkarnir sameiginiega áskilja sér rétt til breytinga á grunnlínum síðar. Hvað veldur? Það er alvarlegast við afstöðu Alþýðublaðsins — fyrir utan þvargið sem enginn tekur mark á — að þar er reynt að leyna staðreyndum. Blaðið svíkst um að birta samkomulag stjórnar- flokkanna, blaðið gi'einir ekki frá þvi að með því samkomu- stuðningsmaður Máls og menn- ingar liggja á liði sínu nú. Fyrsta ferð í Surtshelli í sumar Ferðaskrifstofa Páls Arason- ar efnir til tveggja ferða um helgina. Sú fyrri er í Surts- helli og verður Iagt af stað kL 2 e.h. á laugardag. Ekið verður um Dragháls, Hálsasveit og Kalmanstungu. Á sunnudaginn verður farið að Surtshelli og farið um Hvítár- síðuna á heimleiðinni. . Hin ferðin er á sunnudag kl. 9 að morgni og verður farið að Gullfossi og Geysi, um Skál- holt og Hvítárbrú hjá Iðu til Reykjavíkur. lagi er gengið endanlega frá öll- um atriðum stækkunarinnar, landhelgislínunni og öllum efnis- atriðum reglugerðartnnar. í stað- inn reynir blaðið að gefa í skyn að .málið sé enn óútkljáð. Ekki er Ijóst hvað veldur þessum mál- flutningi, ef til vill áhyggjur út af bágindum Guðmundar í. Guð- mundssonar á erlendum vett- vangi. En hvað sem því heimilis- böii líður er þess að vænta að Alþýðublaðið styðji af alefli þá ákvörðun sem gerð var og und- irrituð s.l. laugardag, þegar van- stillingin út af átökunum er hjöðnuð. því að Starfsmannafélag Útvegs- bankans var stofnað og mun fé- lagið halda afmælisfagnað í Þjóðleikhúskjallaranum annað kvöld. Féiagið hefur á þessum árum starfað ötullega að ýmsum mál- um til hagsbóta fyrir starfsfólk- ið, má þar til nefna stofnun eft- irlaunasjóðs, sem um síðustu áramót nam að upphæð 13.500. 000.00 kr. og kaup á sumarbú- stað fyrir starfsfólkið. Einnig hefur félagið fengið til afnota vistlegan samkomusal og kaffi- stofu á efstu hæð Útvegsbank- ans ásamt herbergi fyrir bóka- safn og fundahöld. Félagið hef- ur einnig rekið mötúneyti und- anfarin fimm ár. Á 25 ára afmæli Útvegsbanka íslands var félaginu gefinn sjóð- ur að upphæð 200.000.00 kr. til styrktar ungum starfsmönnum til náms erlendis og eldri banka- mönnum til kynnisfara. Úr sjóðnum hafa verið veittir styrk- ir að upphæð 42.000.00 kr. Eftirlaunasjóðurinn hefur und- anfarin 10 ár veitt 77 lán til Tvö skip og radar- stöð tilkynna ís Tvö skip og radarstöðin á Straumnesfjalli gáfu í gær til- kynningu um ísbreiðu sem ligg- qj- um 66 gráður norðlægrar .breiddar. Segir radarstöðin í til- kynningu sinni að ísbreiðan sé 65 mílur á lengd og um 15 míl- ur á breidd og hreyfist suður á bóginn. ráöa. Að beiðni ríkísstjórnarinnar var flutt á Alþingi tillaga um breytingu á frumvarpinu um Útflutningssjóð og fleira, á þá leið að aflað skyldi tekna sem nema um einni milljón króna á ári og skal verja þe^su fé til byggingar hafrannsókna- skips. Frumvarpið hefur nú verið Félagsmenn eru nú 144 og flestir starfandi hér í Reykjavík I tilefni afmælisins hefur fé- lagið gefið út myndarlegt og smekklegt afmælisrit. Eins og skýrt var frá hér í Þjóðviljanum í gær, var tekju- öflunarfrumvarpinu vísað til 2. umræðu og fjárhagsnefndar á fundi efri deildar í fyrrakvöld. Á venjulegum fundartíma í gær var málið tekið fyrir og lágu þá fyrir þrjú minnihlutaálit frá „fjárhagsnefnd. Fyrsti minni- hluti, Karl Kristjánsson og Björn Jónsson, lagði til að frumvarpið yrði samþykkt, en aðrir nefndarmenn lýstu sig andvíga því og gáfu þó ekki út sameiginlegt álit. Framsögumenn minnihlutanna mæltu fyrir álitum sínum, en áuk þess tók til máls við 2. umræðu Lúðvík Jósepsson sjáv- arútvegsmálaráðherra, er svar- aði nokkrum atriðum í ræðu Sigurðar Bjarnasonar og þó einkum því að með fmmvarpinu væru brotnir samningar á út- vegsmönnum. ítrekaði ráðherra afgreitt sem lög frá Alþingi með þessari breytingu. Þar með hefur verið tekin ákvörðun um að hefjast handa um bygg- ingu skips til fiski- og hafrann- sókna. Verða nú hafin undir- búningsstörf að framkvæmd þessarar ákvörðunar. Þörfin brýn Það hefur lengi verið mikið áhugamál íslenzkra fiskifræð- inga að fá umráð yfir góðu rannsóknaskipi, sem þeir gætu notað til rannsókna sinna á hafinu umhverfis ísland og lff- inu í því. Ekki þarf að eyða orðum að hvílík þjóðarnauðsyn það er að fiskifræðingar okkar hafi sem bezta aðstöðu til að stunda rannsóknir sínar. Hingað til hafa íslenzkir fiskifræðingar ekki haft neitt skip til umráða að staðaldri, skip hafa verið tekin á leigu fyrir þá til skamms tíma í einu. Nú ætti þess ekki að þurfa að verða langt að bíða að fiski- fræðingarnir fái nýtt og vand- að rannsóknaskip í hendur. 10 milljóna tekjuaukning Fiskveiðasjóðs Með lögunum um Útflutn- ingssjóð er einnig ákveðið að auka verulega tekjur Fiskveiða- sjóðs. Ráðgert er að tekjuauk- inn nemi um 10 milljónum króna á ári af útflutningsgjaldi á sjávarafurðir. Hingað til hafa tekjur sjóðsins af þessu gjaldi numið 13 til 14 milljónum á ári. Mun sjóðurinn nú eiga hægara en áður með að láta í . té lán til kaupa á fiskiskipum. þau ummæli eín við umræðurn- ar í neðri deild, að enginn form- legur samningur hefði verið gerður við útvegsmenn um síð- ustu áramót heldur hefði að- eins náðst samkomulag milli þeirra og ríkisstjórnarinnar um uppbætur á þorskveiðarnar. Allar breytingartillögur við frumvarpið voru felldar við 2. umræðu með 9—10 atkvæðum gegn 5—7 og einstakar frum- varpsgreinar samþykktar með 10 atkvæðum gegn 6. Var ann- ar fundur settur þegar að lok- inni þessari atkvæðagreiðslu 02 frumvarpið tekið til 3. umræðu. þar sem það var samþykkt sem lög með 10 atkvæðum gegn 7. Með frumvarpinu greiddu at- kvæði allir þingmenn stjórnar- flokkanna í efri deild nema Eggert Þorsteinsson, sem greiddi atkvæði á móti því á- samt íhaldsþingmönnum. Aðalíundur Vegamóta er í kvöld Heimili Máls og menningar má ekki stöðvast sökum fjáxskorts — Aulming hlutafjár umræðuefni aðalfundar í kvöld Aðalfundur Vegamóta h.f. verður haldinn í kvöld kl. 8.30 í MÍR-salnum að Þingholtsstræti 27. Hafin er bygg- ing’ heimilis Máls og menningar á Laugavegi 18, og verð- ur framhald þeirrar byggingar til umræöu í kvöld. Nuverandi stjórn Starísmannaféla.gs Útvegsbankans talið frá \4nstri: Guðmundur Ásgeirsson varaforinaður, Jón ísleifsson gjaldkeri, Adolf Björnsson formaður, Sigurður Guttormsson ritari og Þorsteinn Friðriksson meðstjórnandi. Starfsmannaféiag Útvegsbankans 25 ára næstkomandi sunnudag 1. júní n.k. eru 25 ár liðin fráTstarfsmanna bankans að upp- hæð 6.758.000.00 kr. Tekjuöflimarfrmnvarpið samþykkt sem lög í gær Frumvarp til laga um útflutningssjóö o.fl., tekjuöflun- arfrumvarp ríkisstjórnarinnar, var afgreitt sem lög frá Alþingi í gær. Viö lokaafgreiöslu málsins í efri deild greiddu 10 þingmenn frumvarpinu atkvæöi sitt en 7 voru á mótis

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.