Þjóðviljinn - 30.05.1958, Side 5

Þjóðviljinn - 30.05.1958, Side 5
* Föstudagur 30. mai 1958 ÞJÖÐVILJINN (5 Færeyingar treysta Dönurn ekki í landhelgismálinu ÞjóBveldisflokkurinn fœreyski krefsf / tafarlausrar og rótfœkrar lausnar Uggur er í mönnum í Færeyjum um aö Danir sem íara meö utanríkismál Færeyinga muni enn einu sinni breg'öast þeim í landhelgismálinu, semja af þeim rétt- índi til að þóknast bándamönnum sínum í Atlanz- bandalaginu. Færeyingar hafa lengi kraf- izt -þess að landhelgi þeirra yrði stækkuð, en eftir ákvörðun ís- lendinga um útfærslu landhelgi sinnar hafa kröfurnar mag'n- azt. Eins og áður hefur verið skýrt ■frá hefur H. C. Hansen, forsæt- is- og utanrikisráðherra Dana og leiðtogi danskra sósialdemó- krata, boðið færeysku land- stjórninni að senda fulltrúa til Kaupmannahafnar til viðræðna um málið, en jafnframt var gef- ið í skyn að Danir ætluðu að hafa samráð við Breta og aðra bandamenn sína -um málið. Danska stjómin gagnrýnd Færeyski Þjóðveldisflokkurinn sem berst fyrir sambandsslitum og fullveldi Færeyja hefur nú gefið út yfirlýsingu- um rnálið. Hann sakar dönsk' stjómarvöld um að hafa brugðizt hagsmunum Færeyinga í landhelgismáiinu.. Auriol varar de Gaulle við að virða ekki óskir verkalýðsins Birt hafa verið bréf sem farjð hafa á milli Vincent Auriols, sósía.ldemókratans sem var kjörinn fyrsti forseti fjórða franska lýðveldisins, og de Gaulle hershöfðingja. Auriol ritaði de Gaulle bréf á hvitasunnudag. Hann vottar de Gaulle þakklæti fyrir sam- vinnu þeirra fyrr á árum, og segist ekki bera minni virðingu fyrir hershöfðingjanum en áð- ur, en hins vegar geti hann ekki annað en for- dæmt þá menn sem stóðu að upp- reisn herfor- ingjanna í Al- sir gegn. lýð- veldinu og lögum þess. V. Aiirioí. Þeir geti ekki lengur falið síg hak við ættjarðarást og hóllustu við ríkið, Jieldur sé öllum ljóst að þeir hafi gert samsæri til að þröngva vilja sínum upp á þjóðina. Auriol kveðst ekki vilja trúa því að de Gaulle óski þess að aeðstu stofnanir þjóðarinnar viki fyrir valdhoði nokkurra manna, né heldur að hann vilji gerast fulltrúi manna sem voru fjandmenn hans og ganga þannig í berhögg við þá menn lýðveldisins sem af fullri ein- Jægni unnu með honum að þjóðlegri einingu. Auriol minnir de Gaulle á að verkalýður Frakklands hafi unnið honuni að frelsun föðurla'%>sins og kveðst ekki trúa því að hann vilji ganga J berhögg við liann og óskir hans. Auriol skorar að lokum á de GauIIe að virða landslög og slíta. tengslum við þá her- foringja sem hafa skorað á borgarana að virða lögin að vettugi. Svar hershöfðincrians Svar de Gaulle við bréfi Auriols var birt í gær. Hers höfðinginn segir að stjórnar- völdin í París eigi sök á at- burðununi sem orðið hafi í Ai- sír. Hik þeirra og ráðaleysi hafi komið þeim af stað. Hins vegar hafi hann hvergi komið þar nærri, enda. þótt nafn hans hafi verið bendlað við þá. Hann íti'ekar fyrri jfirlýs- ingar sínar um að hann muni því aðeins taka völdin í sín- ar hendur, að það verði með löglegum. hætti, en hann læt- ur í Ijós ótta um að franska þjóðin beríst nú hratt í átt til algers stjórnleysis og borgara- styrjaldar. Verðj. það niðurstaðan muni þeir sem komu í veg fyrir að hann fengi enn einu sinni að bjarga lýðveldinu á. hættustund bera þunga. ábyrgð. : I Hann segir að stækkun landhelg- innar sé mesta hagsmimamál Færeyinga og öll afkoma þeirra byggist á tafarlausri og róttækri lausn málsins. Hins vegar hafi Danir ekki haldið verr á neinu máli en þessu. Brezkir togarar hafi i skjóli sáttmála þess sem Danir gerðu við Breta árið 1901, farið ráns- liöndum um mestu auðliridir Færeyinga, sótt þangað verð- niæti sem nenii Iiundruðum milljóna króna. meðan lands- menn áttu sjálfir varla til lmífs og skeiðar. Færeyingar hafi í engu máli sem þessu fengið að kenna í jafnríkum mæli á sviksemi danskra stjórnarvalda. Þau hafi alveg svikizt um að verja þá takmörkuðu landhelgi sem Fær- eyjum hafí verið skömmtuð, en útlendingum verið Ieyfðar tak- markalausar gripdeildir. Reynsian sýni því að Danir muni aldrei geta leyst landhelg- ismál Færeyinga á viðunandi hátt. Það sé færeyska. þjóðin sem eigi fiskimiðin, og útlend- ingar séu þar réttlausir með öllu. Það sé Færeyinga sjálfra að leiða málið til Iykta. Blað flokksins 14. september ræðst á frammistöðu og mál- flutning dönsku fulltrúanna á Genfarráðstefnunni og hafnar því skilyrðislaust, að nokkrir samningar verði teknir upp við Atlanzbandalagið um þetta einkamál Færeyinga, en greini- legt er að Danir ha,fa það í hyggju. X gær barst sú frétt að fær- eyska Lögþingið hafi verið kvatt saman á aukafund í næstu viku sennilega á þriðjudag, til að fjaila um landhelgismálið. Hugmyndinni um alþýðufylkingu vex örf fylgi í Frakklandi En Bandarík'cmenn tala um nauðsyn á al- gerðri steínubreytingu gagnvart Evrópu Meö hverjum degi fjölgar stuöningsmönnum alþýöu- fylkingar í Frakklandi, samstarfs verkalýösflokkanna og lýöveldissinnaöra borgara. Æ fleiri sjá aö þar er lausn- in á hinum miklu vandamálum sem Frakkar eiga viö aö stríöa. Frönsku ihaldshlöðin sér þetta ljóst og leggja sig tví. fram við að reyna að sann- færa sósialdemókrata um að þeir verði, hvað sem á gengur, að hafna samstarfi við komm- únista. Iæ Figaro sagði í gær að tvíræð nmmæli de Gaulles liers- höfðingja og óljós afstaða hans hefðu því miður orðið. til þess að auka hugmyndinni um al- þýðufylkingu stuðning, eins og hefði komið i ljós í hópgöng- unni miklu i Paris í fyrradag. Þessi hugm\md hefði fengið hættulega mikið -fylgi á þing- inu. Skrif blaða sósíaldémókrata og kommúnista í gær um hóp- g"nguna miklu henda til þess að ótti íhaldsblaðsins sé ekki með öllu ástæðulaus. Bæði Le Populaire, málgagn sósíaldemó- krata, og I’Humanité, málgagn gera að flokkur hans gæti ekki fall- izt á að játast undir fyrirmæli herforingja, sætta s;g við stjórn fallhl'.fahermanna né endurreisa Vichystjórn í Frakk- landi, sem í þetta. sinn væri ækki hægt að afsaka með ó- sigri og hernámi. L’Humanité komst m.a. þann- ig að orði: „Ef de Gaulle hershöfðingi ætlar sér að stjórna landinu gegn vilja þeirra manna og kvenna sem komu hundruðum þúsunda saman á Place de la Nation og Bastille, þá hann um það. Hvað sem nú gerist, þá er það eitt víst að þjóð vor mun aldrei hleypa de Gaulle til valda, studdum flokki æv- intýramanna og vopnaðra þrjóta“. Bandarísk blöð óttast áhrif atburðanna í Frakklandi á At- lanzbandalagið og samstarf kommúnista, gera mikið úr. göngunni, sem þau segja að vesturveldanna.^og ^ það ^ hver um 500.000 manns hafi tekið þátt í, og þýðingu hennar. Le Populaire segist skilja vel að Coty forseti eigi nú í örð- ugleikum, en bætir við: „LýðveWissinnar Parísar sem endanleg niðurstaða þeirra verður. Wall Street Journal sagði þannig í gær: „Við verðuin að minnsta kosti að búa okkur undir langt tímabil óvissu. Það versta er fullvissuðu liann í gær um að að við höfuni byggt stelim liann berðist ekki einn. Ilvað okltar gaguvart Evrópu í svo sein á geiigur, hver sem verð- ur leið okkar úr Jæirri úlfa- ríkum mæli á F’rakklandi. Þær stoðir eru nú skyndilega að kreppu sem við erum nú í, hrynja. Oldkur er þvi fyrir hlýtur 28. maí að liafa áhrif beztu að búa okkur uiiclir a» á framtiðina. Allt er breytt, við verðum að endurskoða At- ekkert er eins og það var fyr- lanzbandalagið, hernaðar- og ir daginn í gær. Fólkið hefur efnahagsfyrirætlanir okliar i sagt sitt“. | Evrópu, og öll atriði þeirrar Forseti þingflokks sósíal-1 stefnu sem gert hefur okkur demókrata ritaði grein í Le svo háða atburðiun í einu Populaire í gær. Hann eagði landi“. Orlagastund Frakklands Framhald af 1. síðu. Þingmenn höfðu hlýtt á lest- nr þessa boðsJtapar standandi og þögulir. En þegár kom að hótun. forseta að segja af sér ef de Gaulle væni e'kki falin völd, settust þingmenn komm- únista og sumir aðrir vinstri- menn í sæti sín. Kyrrð var þó enn nm stimd í þingsalnum, en brátt gullu við reiðihróp frá bekkjum vinsti’imanna og stundarkom leið svo að ekki heyrðist til þingforseta, og undir lokin komst allt í upp- nám. Vinstrimenn hófu að syngja franska þjóðsönginn, Marsei.llasimi, við raust, en aðrir þingmenn klöppuðu. Að söngnum loknum hófust hróp á milli hekkja, hægrimenn tóku líka að syngja þjóðsönginn, en hrópuðu þess á millj ókvæð- isorð til kommúnista: Til Moskvu með ykkur!, en þeir svöruðu: Til Ivorsíku með ykkur! og hrópuðu vigorð spænsku. lýðveldissinnanna: Fasistar munu ekki brjótast í gegn. (Le fascisme ne pass- era pas!) hvað eftir annað. Siðan tóku þeir og aðrir vinstrimenn að syngja bylt- ingarsöngva. Forseta tókst loks að láta til sín heyra, hann sleit fundi, en tilkynnti um leið þingmönnum að fara ekki úr nágrenni þings- ins, því fundur kynni að verða boðaður með skömmúm fyrir- vara. Afstaða kommúnista óWíræð Af viðbrögðum kommúnista á þingfundinum má þega.r ráða að afstaða þeii-ra. til valdastöðu de Gaulle er ótvíræð. Þingflokk- urinn gaf strax að fundinum loknum út yfirlýsingu þar sem fordæmdar eni allar tilraunir til að lyfta hershöfðingjanum í valdastól. Þar var sagt afdrátt- arlaust að slíkt valdarán niyudi leiða til borgarastyrjaldar. Skömmu síðar gaf fram- kvæmdanefnd þeirra út yfirlýs- ingu þar sem allir verkamenn voru hvattir til að vera vel á verði. Sósíaldemókratar að bogna? Kommúnistar munu ekki ein- ir geta komið í veg fyrir að þingið láti undan hótunum valdaræningjanna í Alsír og fallist á að fela de Gaulle völdin. Það veltur á afstöðu sósíaldemókrata. Allt þar til í gær virtist sem þeir myndu ætla að standa vörð um lýðveldið, en í gær- kvöld bárust fréttir sem gáfu til kynna að þeir væru nú á báðum áttum, og héfðu jafnvel þegar bognað. Þessar fréttir voru að þingflokkur þeirra hefði tekið til greina bréf það sem de Gaulle hefur ritað Aur- iol, fyrrverandi forseta, en frá því er sagt á öðrum stað í blaðinu. Þeir hefðu þvi ákveðið að hefja viðræður við de Gaulle og fá nánari upplýsingar um hvað hann ætlaðist fyrir. Þing- flokkurinn samþykkti einnig til- lögu frá Max Lejeune, ráðherra á.n stjórnardeildar, sem er fylgjandi stjórnarmyndun de Gaulle, um að Mollet, leiðtogi flokksins, skyldi gariga á fund de Gaulle, ef honum yrði fal- in etjórnarmyndun, til að fá að vita „allan sannleikann um fyrirætlanir hershöfðingjans", eins og það var orðað. Svo virðist einnig sem kaþ- ólski flokkurinn MRP sem áð- ur hefur lýst yfir eindreginni andstöðu sinni við stjórnar- myndun de Gaulles sé tekin að- sætta sig við hana. Pflimlin, leiðtogi hans og fráfarandi for- sætisráðherra, sagði þirig- flokknum í gær að enginn ann- ar kostur væri nú betri en yaldataka hersböfðingjans. Sigurhátíð undirbúin í Algeirsborg Uppreisnarmenn í Alsír eru teknir að búa sig undir mikla sigurhátið til að fagna valda- töku de Gaulle. Átta metra hár Lorraine-kross (en það var undir því merki sem hersveitir Frjálsra Frakka börðust í sí.ð- ustu styrjöld) hefur verið reistur á aðaltorgi borgarinnar, og verður lýstur upp þegar há- tíðin hefst. Fundir voru enn haldnir á. torginu í gær og hafði verið femalað þangað nokkrum. þús- undum Serkja úr grennd höf- uðborgarinnar. Soustelle var einn af ræðumönnum og sagð- ist vera viss um að innan skamms myndi de Gaulle taka. völdin í sínar hendur. Hann og félagar hans myndu berjast tii eiomrs saaði Soustelle

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.