Þjóðviljinn - 30.05.1958, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 30.05.1958, Blaðsíða 11
DOUGLAS RUTHERFORD: mw OSUPSNN Föstudagur 30. mai 1958 — ÞJŒÐVILJINN — (11 - B5'i: USZ M '•sínvtv.i&yH --- KMUiVUXúM ■— 21. dagur. Og þá sá Fiona rautt. „Jæja þá. Farðu og' sofðu hjá þessum bamisettum bílum. Þeir em það eina sem þú slcilur hvort sem er.” Hún sneri sér við og gekk lrratt í áttina að stig- anum. Wilfred horfði á eftir henni, hálfleiður yfir því sem hann hafði gert. Svo reikaði hann út á götuna. í miðjum stiganum stanzaði Fiona. Allt í einu hafði hún áttað sig á því hvað þetta leiðindaatvik táknaði. Wilfred haföi komið heim í von um að finna hana og svo hafði hann beðið í anddyrinu í þrjá klukkutíma. Þaö var ekki illgirni sem orsakaði þessa amasemi hans. Hann þurfti á henni að halda. Hún hljóp niður stigann og út á götuna. Hann var horfinn og hún hafði enga hugmynd um hvar verk- stæðið var. Hún gekk hægt aftur upp í tómt herbergið. Martin var lengi í rúminu næsta morgun. Hann var að raka sig í baöherberginu þegar Nick kom inn. „Verð eldfljótm’, Nick,” kallaði Martin. gegnum opnar dyrnar um leið og hann þurkaði sér í framan. „Martin,“ sagði Nick þegar hann kom fram í svefn- herbergið og var að troða skyrtunni niður í buxna- strenginn. „Manstu hvað við vorum að tala um í gær- kvöldi?” „Um slysið?” „Já. Glevmdu því öllu. Við höfum ekki verið með réttu ráði.” „Eins og þú vilt.” „Slíkir atburðir gerast bókstaflega ekki. Hann hlýtur að hafa oröiö snögglega veikur — kannski hefur hann þjáðst af einhverjum sjúkdómi sem við vissum ekkert um.” ,Já. Eg býst við því.” Martin laut að speglinum til að hnýta slifsið sitt. Nick kveikti sér í annam sígarettu og dró djúpt að ser reykinn. „Hamingjan góða! Að vera fyrirliði!” ■ „Hvað er nú að?” ; „ÞaÖ er Dayton aftur. Hann er búinn .að ákveða að yið föiTim í ferðalag til Riano hellanna í dag. Segist þurfa að gera eitthvað til að hafa ofanaf fyrir Susan.” ■ „Eg hefði haldið' að Vyvian gæti það án okkar hjálp- ar.” ; „Eg held honum finnist það býsna erfitt og vildi dreifa byrðunum á fleiri herðar. Ef til vill er það alveg rétt hjá honum. Eg get ekki ímyndáð mér að hann geti oröið Susan að miklu liði undir þessum Kringumstæðum.” • „Mér heyrist þú ekki sérlega hrifinn af forstjóranum okkar.” „Æ, hlustaðu ekki á það sem ég er að tauta. Eitt má hann þó eiga. Hann skiptir sér ekki af stjórn minni á liðinu. Hvað segir þú sjálfur um hami?” Martin fór úr inniskónum og lyfti fætinum upp á rúmstokkinn til að binda skóreim. Hann var í dálitl- um vandi'æðum í sambandi við trúlofun þeirra Vyvians _w Utsvör hækkci um 24 milljónir Vegamói h.í. Aðalfundur 1 ■ {jfí: er í kvöld (klukkan 20.30 í MÍR-salaum, Þing- lioltsstræti 27. Fundarefni: 1. Venjuleg íiðalfundarstörf. 2. Tillaga um iiækkun ihlutafjár. 3. önnur mál. Nauðsynlegt að sem flestir félagmæaa ktxaú á þennan. fund. Stjórnia, • j Framhald af 12 síðu af illa stæðum fyrirtækjiun flokksgæðinga. Heíur þetta reg- inhneyks’.i verið rækilega rak- ið hér í blaðinu áður. Eftir tilkomu eldflauga eru ráðstafanir eins og þær sem í- haldið hér kallar loftvarnir vit- anlega fálm. Það hefði því mátt vænta þess að íhaldið hefði þó þann snefil af viti og sómatil- finningu að leggja „loftvarna“- fikt sitt niður. Nei, öðru nær. Það gerir það raunar í verki með því .að lækka loftvarna- kostnaðinn niður í 300 þús. —. en fávitahættiniun skal haldið áfram samt; — ekki til að bjarga lífi Reykvikinga heldur til að nokkrir flokksgæðmgar geti tek- ið kaup undir yfirskyni þess að starfrækja loftvarnir!! Þessi og fjölmörg önnur atriði tók Guðmundur Vigfúson til meðferðar í framsöguræðu sinni, og verður frekar vikið að ein- stökum málum í blaðinu síðar. Næstur á eftir Guðmundi tal- aði Magnús ellefti og hafði þetta staka smáhjól á 'vágni íhaldsins að vonum fátt um málin að segja. Orökstuddar hækkunartillögur Þegar fundur hófst að nýju eftir hádegið tók Þórður Björns- son fyrstur til máls. Vítti hann mjög drátt þann, sem orðið hefði á afgreiðslu f járhagsáætlunar- innar hjá bæjarstjórnarmeiri- hluta ihaldsins. Fyrri umræða hennar hefði verið í desember s.l. og síðan væri liðið nærri hálft ár. Einnig vítti Þórður þá aðferð bæjarstjómarmeirihlut- ans, að legja fram breytingar- tillögur til hækkunar, er næmi hátt á 12. millj. króna, án allr- ar greinargerðar eða rökstuðn- ings, sagðist hann telja bi-eyt- ingartillögu fulltrúa Alþýðu- bandalagsins á miklu meiri rök- um reista og lýsti yfir stuðningi við hana. Þórður ræddi síðan nckkuð einstaka liði áætlunarinnar og gagnrýndi þá. Þvínæst ræddi hann um breytingartillögur full- trúa Alþýðubandalagsins og Framsóknar og gerði grein fyr- ir ályktunartillögum þeim, er hann hafði lagt fram. Einnig lýsti hann sig samþykkan hækk- un strætisvagnagjalda. Á eftir Þórði töluðu þeir Guð- mundur J. Guðmundsson og Al- freð Gíslason og fylgdu úr hlaði ályktunartillögum fulltrúa Al- þýðubandalagsins. Verður síðar gerð nánari grein fyrir þeim hér í blaðinu. Nýjar álögur íhaldsins Þegar hér var komið fundi tók borgarstjórinn til máls og fylgdi úr hlaði með nokkrum orðum nýjum hækkunartillögum er bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokks- ins lögðu þá fram. Voru hinar helztu tillagan um liækkun strætlsvagnagjaldsins, sein rfcýrt var frá. hér í blaðinu í gær, Til- laga um að hækka gjaldskrá hitaveitunnar úr kr. 3.00 í kr 3.60 fyrlr hvem temingsmetra valns, eða um.26%, og ennfrem- ur að hækka heimæðagjald hita- veitunnar úr kr. 75 fyrir hverja 10 teningsmetra í upphituðu lúmmáli liúsa upp í 150 krónur, eða um 100%. Eini’ig' tiliaga iuu að hækka gjaldskrá rafmagns- veituxuiar iuii 10%. Gjaldskrú vatnsveitunnar reyndist liins vegar ekki unnt að hækka, þar sem búið er að ieggja vatnsskatt- inn á! Þá reyndi borgafstjóri að hrekja ummæli Guðmundar Vg- fússonar um loftvarnanefnd og hafði það helzt henni til réttlæt- ingar, að framkvæmdastjóri Atl- í ■ stað 1.50 á . .rúmmetra. Enn- fremur flutti hann sömu tillögu og í bæjarráði, að hækka fram- lag . bæjarins til strætisvagn- anna en láta gjöldjn óbreytt. Þá fluttu þeir Þórður Björns- son og Guðmundur tillögu um að fresta afgreiðslu hækkunar- tillag'a íhaldsins á strætisvagna- gjöldum, hitaveitugjöldum og rafmagnsgjöldum, vegna þess hve seint þær kæmu fram. Við atkvæðagreiðsluna i gaer- kvöldi voru allar breytingartil- lögur Sjálfstæðisflokksins svo og ■anzbandalagsins hefði skoðaðbæjarráðs samþykktar. Ein allar hennar birðir, er hann var á ferð hér síðastliðið ár og lok- ið miklu lofsorði á þær. Næstur á eftir borgarstjóran- um tók Guðmundur Vig'fússon til máls. Talaði hann fyrst um hækkun strætisvagnagjaldanna. Sagði hann, að það fólk notaði vagnana mest, er hefði lágar eða meðal tekjur, og ekki efni á að eiga eigin farartæki. Þess vegna taldi hann réttara iað jafna hækkun á reksturskostnaði strætisvagnanna niður í almenn- um útsvörum, þar sem með þvi móti tækju hinir betur efnum búnu þátt í henni. Um hækkunartillögúr íhalds- meirihlutans vegna laganna uiri útflutningssjóð, sagði hann, að þær væru órökstuddar. Bein hækkun kaupgjalds er bærinn þyrfti að greiða af þeirra völd- um næmi um 3 milj. króna, en hinn hluti upphæðarinnar væri reiknaðar út í bláinn. Þetta væru óábyrg vinnubrögð, er aðeins miðuðu að því að rýra lífskjör alménnings. Um hækkun heim- æðagjalda hitaveitunar sagði hann, að hún kæmi hart niður á Hlíðabúum, er hefðu orðið að bíða eftir hitaveitunni í 2 ár. Hún hefði átt að vera komin til þeiiTá 1956. Af öllum hækkimartillög'u.m íhaldsins væri rafinagushækkun- in þó ósanngjömnst, sagði Guð- rnundur. Sainkvænvt fjárhags- áætluninni ætti rafinagnsveitan að skila 14 millj. króna liagnaði og auk þess hækkaði gjaldið sjálfkrafa uin 6% vegua vísi- töluhækkunarinnar. Þessi hækk- im væri því ekki á neiiumi rök- imi relst. Á eftir Guðmundi tölúðu Magnús ■ Ástmársson, Serh várð að viðúrkenna, að rafmagns- hækkunin væri órökstudd, þótt bann féllist á hinar tillögur í- haldsins, og Þórður Björnsson, er lagðist fast gegn þessum hækkunum. Siðan töluðu Þor- valdur Garðar og Geir Hall- grímsson og fluttu varnir fyrir þær. Siðaii tóku til máls Guðmundur J. og Alfreð, er tóku í sama streng og Guðmundur Vigfússon. Allar lækkunartillöe:- ur Alþýðubandalags- ins drepnar Fulltrúar Alþýðubandalags- ins logðu fram frávísunartillögu við tillögu ihaldsins um hækkun gjalda rafmagnsveitunnar. Einn- ig lagði Guðmundur Vigfússon fram lækkunartillögur við hækkun hitaveitugjaidanna, þess efnis að gjald fyrir rúmmetra vatos hækkaði í kr. 3.45 í stað 3.60 og heimæðagjöldin í 1 kr. breytingartiliaga frá Magnúsi Ástmarssyni var líka samþykkt, ar allar felldar og eins voru á- þúsund, Breytingartillögur Al- þýðubandalagsins voru hins veg- ar alar felldar og eins voru á-. lyktunartillögur þess ýmist felldar eða vísaff til bæjarráðs eða nefnda, nema ein um skóla- byggingar var samþykkt. Dagskrártillaga um að vísa rafmagnshækkuninni frá var felld með 10 atkvæðum gegn 5, tillaga Guðm. Vigfússonar um strætisvagnana með 11 gegn 4, tillaga hans um heimæðagjald með 10 gegn 3 og um hitaveitu- gjaldið með 11 gegn 3. Síðan. voru tillögur íhaldsins samþykkt- ar. Samtals nema hækkanir fyrir- tækja bæjarins 9.3 millj., en sjálf útsvarshækkunin um 24 millj. króna. Nákvæmar tölur um hana lágu ekki fyrir í gser- kvöldi og verða þær birtar síð- ar. Dagskunvann Hreyíil með fflji gegn% Dagsbrún og Hreyfiíl liáðu skó.kkeppni á 30 borðum s.1. wðvikudag og sigraíft Dags- brón með livorki meira né "’ínna en 22y2 vinningi á mótö ~i:,. Ksnpnin var háð í Alþýðu- h-ésinu og buðu Dagsbrúnar- ir ’.nn til hennar, Vom áhorf- eir’"\’ margir. K/'i'i’min á fyrstu horðunum var mj'A' hörð. Á 1. horði sigr- aði skákmeistari Hreyfils, Þórður Þórðarson landsliðs- manninn Ólaf Magnússon. í liði Dagsbrúnar tefldu margir landsliðsmenn. Sérstaka at- hygli vakti að á 2. borði tefldi fyrir Dagsbrún gamli íslands- meistarinn Jón Guðmundsson, en hami hefur ekki teflt opin- herlega í tæp ?0 ár og sigraði liann mótst'óðumann sinn mjög glæsilega. 300 íbúðir 1959 Reykjavíkurbæjar og fram- lög ríkisins töl útrýmmgar heilsuspillandi husnæðls ekM hrökkva til“. Þessari tillögu samþykkti í- haldið að vísa til hæjarráðs, en sú afgreiðsla hefur hinguð til jafngilt þvi að svæfa þær alveg. Hefur jafnan þurft að fiytja þær aftur í bæjarstjórn, til þess að halda ilmldinu yak- andi. ■ ,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.