Þjóðviljinn - 30.05.1958, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 30.05.1958, Qupperneq 12
Þannig er umhyggja íhaldsins fyrir almenningi i verki: Úr 181 millj. i 205 - HeÍldarupphœS fjárhagsáœflunarinnar 237 millj. kr. - Felldi allar sparnaSarfillögur AlþýSubandalagsins Bæjarstjórnarfundur hófst kl. 9 í gærmorgun og var fjárhagsáætlun Reykjavíkur til síðari umræðu og af- greiðslu. Er nú liðið á sjötta mánuð frá því aö áætlunin var lögð fram og rædd við fyn-i umræðu. Megineinkenni þessarar fjárhagsáætlunar er hin mikla hækkun áiagna á bæjarbúa og áframhaldandi fjársóun í hið gífurlega skrifstofubákn íhaldsmeiri- hlutans. Hækkanirnar eru frá 10% til 100%. Þrátt fyrir mikinn tekjuafgang Rafveitunnar á rafmagnsverðið að hækka um 10% — auk þess sem verðið hækkar sjálfkrafa við vissa hækkun vísitölunnar. Heim- taugagjöldin hækkar íhaidið um 100%, heita vafri- ið um 20% og strætisvagnafargjöldin um 17%, svo nokkur dæmi séu nefnd. — Að auki voru svo útsvörin hækkuð um 13%. kostnað fræðsiuskrifstofunnar um 213%! Níu á launum! Eitt dæmið um beina sóun í- haldsins á fé almennings í Keykjavík er t.d. vinnumiðlunar- skrifstofan. Þar eru 9 manns á launum, enda þótt allir viti að um atvinnu.'eysi hefur vart verið að ræða s.l. ár. Verkefni þessara 9 starfsmanna á launum hjá reykvískum almenningi hlýtur því að vera að semja skýrslur um afrek skrifstofunnar á um- liðnum árum! —- það er vitan- lega hin mesta ókurteisi að ympra á að þetta fólk vinni fyr- ir Sjálfstæðisflokkinn, launað af fé sem reykvískur almenningur borgar! Hreykni eða fávita- háttur Sósíalistar hafa lagt til uncl- anfarin ár, að hætt verði þeirri fjársóun sem framin er undir yf- frskyni þeirrar sýndarmennsku að þykjast halda hér uppi loft- vömum. Á undanfömujn árum hefur 10 mxllj. kr. af almanna- fé Keykvíkinga verið sóað með þeiin hætti, — lielming þess til að k.iupa lítt seljaulegar vörur Framhald á 11. siðu Sjómannadagur- inn á sunnudaginn Sunnudaginn 1. júní verður 21. sjómannadagurinn haldinn há- tiðlegur hér í Reykjavík. Verða hátíðahöldin með svipuðu sniði og undanfarin ár. Sjómanna- dagsráð hefur gefið út veglegí blað í tilefni dagsins og ei.nnig kemur út 30 ára afmælisrit Slysavarnafélags íslands. Vegna rúmleysis verður frekari frásögn af hátíðahöldunum að bíða næsta blaðs. Borgarstjóri flutti stutta frám-j söguræðu fyrir áætluninni. en síðan tók við Geir Hallgrímsson og leyndu sér ekki í ræðu hans gírugheit íhaldsins í fé reykvísks almennings. Öllum er ijóst að efnahags- málaráðstafanir ríkisstjórnarinn- ar hafa í för með sér nýja verð- hækkunarskriðu. íhaldið þykist i.nú mjög bera hag almennings fyrir brjósti og var eindregið á , móti .auknum álögum á hann. En auk þess sem það kemur fram í fjárhagsáætlun bæjarins opin- beraði Geir það í ræðu sinni að „hemaðaráætlun“ íhaldsins er þesi: Það á að nota efnahagsráð- stafanir ríkisstjórnarinnar til að skella nýjum álöguin til bæjar- ins á Reykvíkinga, ekki aðeins í eðlilegu hlutfalli við hækkanir J»ær sem verða af völdum efna-" hagsráðstafananna, heldur langt umfram l»að. Þetta athæfi á svo að skýra og afsaka nieð l>ví að |>að sé allt ríkisstjóminni að kenna! Tryefriði sér umfram- tekjur í framsöguræðu sinni kvað Guðmundur Vigfússon bæjar- stjómina þurfa að bregðast öðru- vísi við. í stað þess að áætla ýmsa tekjuliði lægri en þeir Frumvarpið um réttindi vélstjóra lögfest í gær Frumvarp Karls Guðjónsson- ar um réttindi vélstjóra á fislriskipum var samþykkt sem lög frá Alþingi í gær. Eins og áður hefur verið rakið hér í blaðinu, eru með Itögum þessum aukin réttindi vélstjóra, sem lokið hafa prófi á mótornámskeiðum Fiskifé- iags íslands og eiga tilskilinn starfstíma að baki. Frumvarpið var til einnar umræðu í neðri deild í gær vegna þess að nokkrar breyt- ingar höfðu verið gerðar á því í efri deild. Ásgeir Sigurðsson foar enn fram tvær breytingar- tillögur í neðri deild en þær voru báðar felldar og frum- varpið síðan samþykkt sem lög frá Alþingi sem fyrr segir. raunverulega eru eða verða, i því laugnamiði að tryggja bæjar- stjórnarmeirihlutanum umfram- tekjur, ti.1 ráðstöfunar eftir eig- in geðþótta, þyrfti að áætla fyr- nefnda liði eðlilega háa —- og jafnframt aö skerá niðiir þá liði sem ónauðsyniegir eru hjá bæn- um. Hækkaði útgjöldin um 213%! Guðmundur taldi því næst upp marga útgjaldaliði hjá skrif- stofubákni bæjarstjórnaríhalds- ins, sem ekki aðeins væri eðli- legt heldur sjálfsagt að lækka Þannig hækkaði t.d. skrií’stofu- kostnaður borgarstjóra um 83%, — en fræðslufultrúinn komst þó enn lengra í eyðslusemi, honum Hdfin verði cxrið 1959 bygging 300 íbúðci hdndd ©indlitlu fólkf VerSi jbœr leigSar e<$a afhenfar meo mjög vœgri eðo engri útborgun Húsnæöismálin veröa ekki leyst fyrr en viöurkennt veröur það sjónarmiö aö byggja veröur leiguíbúöir, eöa íbúðir með mjög vægum útboi'gunarskilmálum, fyrir þá verst stæöu sem búa í bröggum, kjöllurum og hana- bjálkum. Bezta sönnunin fyrir þessu er að þaö sóttu ekki nema um 50 um kaup á Gnoðarvogsíbúðunum af þeim ca. 400 fjölskyldum sem búa í bröggum. Á þessa leið fórust Guðmundi Vigfússyni orð á bæjarstjórn- arfundi í framsöguræðu einni fyrir ályktunartillögum Alþýðu- tókst á kjörtímabilinu að hækka bandalagsins. Þar fluttu bæj- arfulltrúar Alþýðubandalagsins eftirfarandi tillögu i húsnæðis- máíum: i'' r) 3>ar som bæjarstjórniiuii þykir rinsýnt, að eklri verði Hfers fegna birtii ninginn um landhelgismálið? Reynir enn að fela þá staðreynd að gengið hefur verið frá ölluni atriðum stækkunarinnar Þegai’ samkomuiag stjórnarflokkanna um stækkun landhelginnar í 12 mílur var undirritað sl. þriöjudag, var það eitt atriöi samninganna aö samkomulaglð skyldi birt þjóðinni í heild þegar í stað og ákvaröanirnar þann- ig staðfestar opinberlega. Þjóöviljinn og Tíminn hafa nú birt samkomulagið — en Alþýðublaðið hefwr ekki, birt ,það af einhverjum dularfullum ástœðum. Það var Þjóðviljinn eiun sem^ReglugGrðÍri birti samkomulagið þegar að lokinni hvítasunnu, s.l. miðviku- dag. ásamt korti af fiskveiði- landhelgi þeirri, sem ákveðin hafði verið, og reglugerð þá sem kemur til framkvæmda 1. sept- ember í haust. Timinn birti sam- komulagið svo í gær — en Al- þýðublaðið hefur ekki birt það enn, Er það þeim mun kynlegra sem Alþýðublaðið talar einmitt um þetta samkomulag sem mik- inn sigur Alþýðuflokksins (og ber það væntanlega svo að skilja að flokkurinn hafi að lokum unnið sigur á sjálfum sér). Og tilraun Alþýðublaðsins til að stinga hinum undirritaða samn- ingi undir stól er brot á loforð- um Alþýðuflokksráðherranna s.l. laugardag, 1 stað þess að birta staðreynd- bainQ- imar heldur Alþýðublaðíð áfram miklu pexi um landhelgismálin og var í óvenjulega miklu upp- námi í gær. M. a. segir það að reglugerðin sé ekki ákveðin enn, og því sé of snemmt fyrir Þjóð- viljann að birta hana. í samn- ingi stjórnarflokkanna, sem ráð- herrar Alþýðuflokksins hafa undirritað, er ákveðið að í nýju reglugerðinni verði „eftlrfarandi efnisbreytingar einar gerðar" frá núgildandi reglugerð: stækkun fiskveiðitakmarkanna í 12 míl- ur og ákvörðun um að íslenzk- ir togarar fái að veiða í 8 mílna belti innan fiskveiðilandhelginnar samkvæmt ákvörðun sjávarút- vegsmálaráðherra. Með þessu er nýja reghvgerðin ákveðiu í öll- lun efnisatriðiini, og liver mað- ur getur gengið úr skugga um hvernig hiin verður með því að fletta upp þeirri réglugerð sem nú gildir, Það hefur Þjóðvilj- inn gert, og það er léleg þjón- usta við lesendur (ef ekki eitt- hvað mun verra) að Alþýðu- blaðið skuli ekki gera slíkt hið Togararnir Þá segir Alþýðublaðið í gær að Alþýðuflokkurinn hafi bjarg- að íslenzku togurunum, því Lúð- vík Jósepssoti hafi ætlað ,,að kveða upp dauðadóm yfir ís- lenzkri togara- og togbátaútgerð“ — hvorki rneira né minna- Sann- leikurinn er sá að í miðlunar- Framhald á 3/ siðu leyst úr liúsnæðisvandræðum þeirra, sem verst eru settár f járliagslega, eða heilsuspill- andi íbúðum almennt út- rýmt, með byggingu íbúða, sem seldar eru með veru- legri útborgun, telur bæjar- stjórnin að ekki megi lengur dragast að ráðizt verði af hálfu bæjarins í að byggja íbúðir, er leigðar séu eða af- hentar gegn mjög vægri eða engri útborgun. Bæjarstjórnin ákveður þvi að liefja þegar á Jæssu ári byggingarframkvæmdir við 300 íbúðir í raðhúsum og f jölbýlishúsum, er ætlaðar séu efnalitfu fólki, er býr í heilsuspillandi liúsnæði, ungu fóltó, sem er að stofna heim- ili og öryrkjum og gamal- ineunuin, er vilja lialda á- fram að hafa sjálfstætt heimili í stað þess að þurfa að leggjast upu á. aðra eða hafast \ið í óliæfum íbúð- um. Bæjarstjórnin felur borg- arstjóra, og' bæjarréði að leita eftir erlendu eða inn- leudu láni til Jæssara fram- kvæinda. að svo miklu leyti sem tekjur byggingarsjóðs Framh. á 11. síðu Fram vann KR 2:1 í gærkvöldi léku Fram og KR til úrslita i Reykjavíkurmeist- aramótinu í knattspyrnu og fórú leikar á þann veg að Fram sigr- aði með 2:1. Stigin falla þannig: Fram 8 stig, KR 6, Valur 4 og Þróttur og Víkingur 1 stig. Um 2500 manns horfðu á leik- fSIÖÐVUJINN Föstúdagur 30. maí 1958 — 23. árgangur 119. tölublað.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.