Þjóðviljinn - 03.06.1958, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 03.06.1958, Qupperneq 1
! Halldór K. Laxncss og Jó- liannes úr Kötlum eru meðal þeirra., sem skrifa minning- arorð í blaðið í dag um Stein Steinarr, skáld. Þriðjudagur 3. júní 1958 4*** 23. árangur 122. tölublað. © © samstaða er beittasta yo Islendinga í landhelgismálin Stækkun landhelginnar inarkar tímamót og til efnahagslegs sjálfstæðis þjóðarinnar P » ar nyja Á sjómannadaginn hélt Lúðvík Jósepsson sjávarútveg’smálaráðherra snjalla ræðu um landhelgismáli'ö og skýrði frá þeirri endanlegu ákvörðun stjómarvalda að stækka landhelgina í 12 mílur, Ijá ekki máls á neinum samningum um þessa lífsnauðsyn fslendinga og hafna öllum tillögum um undanþágu fyrir erlend fiskiskip í landhelgi íslendinga. „Sú ákvörðun markar tímamót og boðar nýja sókn til efnahagslegs sjálf- stæðis þjóðarinnar. Öll þjóðin fagnar þeirri ákvörðun að fiskveiðilandhelg- in skuli verða 12 sjómílur út frá grunnlínum, íslenzkt yfirráðasvæði þar sem íslenzk lögsaga gildir og íslendingar einir hafa rétt til fiskveiða", sagði ráðherrann. rétt er að rifja upp með ör- íáum orðum nokkur markverð atriði þessarar baráttu síðustu ára. Árið 1948 samþykkti Alþingi; lög, sem iýstu yfir algjörum yfirráðarétti íslendinga á öllu. við landgrunninu landsins, eða nánar öllu því svæði út frá Framhald á strendur tiltekið ströndumi 3. síðu. fer heild Ræða Lúðvíks hér á eftir: Góðir tilheyrendur. I dag er hátíðisdagur ís- lenzkra sjómanna. Um ailt land er dagsins minnzt og fjölbreytt hátíðahöld eru í flestum sjávarplássum og stærri kaupstöðum landsins. Sjómannadagurinn er löngu orðinn hátíðisdagur íslenzku þjóðarinnar, svo nánum bönd- um er sjómannastéttin íslenzka bundin þjóðarheildinni. Hátíðisdagur sjómanna hlaut því jafnframt að verða hátíð- isdagur íslenzku þjóðarinnar allrar. Ákvörðun sem markar tímamót. Á þessum degi er sérstök ástæða til þess, að minnast Vilja ekki segja upp samniiigiim Sl. laugardag og suúnudag fór fram atkvæðagreiðsla í Verkamannafélaginu Þrótti, Siglufirði, hvort veita skyldi stjórn félagsins heimild til að ségja upp núverandi kja.ra- samni'ngum. í gær fór fram talning atkvæða og voru 59 á móti því að gefa stjórninni heimildina, en 51 með. Þátt.tnk- an í þessarj atkvæðagreiðslu var mjög lítil, þegar þess ev gætt, að um 500 manns eru í félaginu. þeirrar mikilvægu ákvörðunar íslenzkra stjórnarvalda, sem nýlega hefur verið 'tekin um stækkun fiskveiðilandhelgi ís- lands. Sú ákvörðun markar tímamót og boðar nýja sókn til efnahagslegs sjálfstæðis þjóðarinnar. Eidhúsdags- umrœður I gærkvöld fóru fram eldhúsdagsumræður á Al- þingi og var þeim útvari> að. Halda umræéuiraar á- fram í 'kvöld. Af hálfu Al- þýðubandalagsins töluðu í gær ráðherrarnir Lúðvík Jósepsson og Hannibal Valdimarsson og ræddu þeir ýtarlega um land- helgismálið og efnahags- málin. Verður nánar vikið að ræðum þeirra síðar hér í blaðinu. Aðrir sem tóku þátt í umræðunum í gær voru Ólafur Thors, Frið- jón Þórðarson og Sigurð- í'r Biarnrson fvrir íhald- i«. ITermann Jónasson og Ás^eir Bjarnason fT,rir Framgðkn. og Ouðmimd- ím T. Guðmundsson og Ovlfi Þ. G'Álason fvrir A'- þvðnflokkinn. f kvö'd ta'a p(> h*lfu A'býðuhanda'aps- ins Hannibal Vald:mars- son. Kar' Guðjónsson og Lúðvík Jósepsson. ÖIl þjóðin fagnar þeirri á- kvörðun, að fiskveiðilandhelgin skuli verða 12 sjómílur út frá grunnhnum, en þó munu sjó- menn okkar fagna þeirri ákvörðun meir en allir aðrir landsmenn. Fiskveiðilandhelgin verður íslenzkt yfirráðasvæði, þar gildir islenzk lögsaga. Á því svæði hafa Islendingar einir rétt til fiskveiða og þeir munu einir setja reglur um nýtingu fiskistofnanna á því svæði. Baráttumál íslendinga. Stækkun landhelginnar og aukin vernd fiskimiðanna í kringum landið hefur iengi ver- ið baráttumál fslendingá. Hér er ekki tími til að rekja þá baráttu nákvæmlega, en Lúðvík Jósepsson sjávarútvegsmálaráðherra flytur ræðu sína' a.f svölum Alþingishússins. — (Ljósm. Sig. Guðm.). Frumyarpli um sfofnun Frumvarp ríkisstjórnarinnar um stofnun lífeyrissjóðs togarasjómanna var afgreitt sem lög frá Alþingi í gær. Eins og skýrt var frá hér í, ið var síðan samþykkt eftir 2. um- Þjóffviljanum á sunnudaginn, var ræðu og á þriðja fundi strax á frumvarþið afgreitt við 2. og 3. j" umræðu í efri deild á tveim eftir afgreitt sem lög frá Alþingl með 18 samhljóga atkvæðum, en, 17 þingmenn voru fjarverandi at- kvæðagreiðsluna. Skorað á uíanríkisráðherra í tilefni af útvarpsræðu Guðmundar í. Guðmunds- sonar um Þjóðviljann og landhelgismálið í gærkvöld er hérmeð skorað á hann að birta í umræðunum í kvöld öll skeytaskipti sín og símtöl við Atlanzhafsbandalagið vikuna áður en ákvörðun var tekin i landhelgismálinu, . m.a. símskeytið þar sem hann bauð jAtlanzhafsbanda- i laginu undanþágur fyrir erlenda togara til veiða í ís- lenzkri landhelgi, á sama tíma og hann hamaðist gegn því hér heima að tekin væri nokkur endanleg ákvörðun. ^að það yrði samþykkt. Frumvarp-'1 i etn deiid a fundum síðdegis á láugard'agifm og sent neðri dei'd. Málið var eitt á dagskrá neðri deildar í gær. Mælti Hannibal Valdimarsson fé lagsmálaráðherra fyrir frum- varpinu með nokkrum orðum, lýsti þeim breytingum ssm gerðar voru á frumvarpinu í efri deild og mæltist að lokum til að af- greiðslu þess yrði hraðað. Fleii;i i tóku ekld til máls og var frum- j varpinu vísað til 2. umræðu og heilbrigðis- og félagsmálanefndar, sem kom þegar sainan til fundar um málið. Að stundarfjórðungi liðnum var annar fundur séttur í neðri déild og frumvarpið teki.ð fyrir til 2. umræðu. Benedikt Gröndal hafði framsögu fyrir nefndinni, sem lagði einróma til Frásögn Þióðviljans fyrir viku síöan af sam- komulagi stjórnarflokkanna um útfósrslu fisk- veiðilögsögunnar vakti ékki aðeins athygli hér innanlands heldur einnig erlendis, einkum í Bretlandi. Flest brezk blöð birtu áberandi fréttir um frásögn Þjóðviljans á helztu fréttasíðum sín- um. Times birti mestallan texta .samkomulags- ins og Lloyd’s List birti texta væntanlegrar reglu- gerðar eftir Þjóðviljanum. Daily Express hefur eftir Eiríki Benedikz, sendiráðunaut við íslenzka sendiráðið í London, aff-frásögn. Þjóðviljans jafngildi tilkynningu frá opinberum aðilum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.