Þjóðviljinn - 03.06.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 03.06.1958, Blaðsíða 5
Þriðjudag-ur 3. júní 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (5 .,Yor í Prag4i í þetta sldpti helgað miniiingu Janáceks Tónlistarhátíðin „Vor í Prag“ hefur nú verið haldin S þrettánda skipti með þátttöku tónlistarmanna úr flest- um Evrópulöndum og öðrum heimsálfum og við meiri aðsókn en nokkru sinni fyrr. I þetta skipti er hátí.ðin lielguð minningu Leo Janáseks í tilefni af 30. ártíð hans. Jan- ácek var yngstur af þeirri |>renningu tónskálda, sem borið Leo Janácek ihefur hróður tékkneskrar tón- listar um allar jarðir. Gestir á „Vori í Prag“ eiga þess kost að heyra snj'illustu tónlistarmenn Tékkóslóvakíu flytja meginhluta þeirrar tón- listar, sem Janácek lét eftir Big. Sjö óperur hans verða eýndar í Þjóðleikhúsinu og Smetanaleikhúsinu í Prag. — Tékkneska fílharmoniska hljóm eveitin, Sinfóníuhljómsveit Prag og Fílhannoniska hljómsveitin í Brno munu flytja hljómsveit- arverk tónskáldsins. Smetana- kvartettinn og Janácekkvartett- 14 ára drengur inn flytja kvartetta hans og einleikarar, einsöngvarar og kórar flytja önnur verk hans. Hljómsveitir og einstakir tónlistarmenn frá fjölda Evr- ópulanda og öðrum heimsálfum koma fram á „Vori í Prag“ Þar á meðal eru margir heims- frægir listamenn. Frá Englandi kemur Hallé hljómsveitin í Manchester og stjórnandi henn- ar sir John Barbirolli. Annar enskur hljómsveitarstjóri, sir uðu alla þá sem nálguðust stað- Malcolm Sargent, stjórnar ein- .inn. Þeir rákust á hinn 14 ára um tónleikum Tékknesku sin- gamla ungling og sendu hann fóníuhíjómsveitarinnar. Fransk'i! heim til ein í grandaleysi með í? 6 Fjórtán ára gamall mennta- skólanemi í Karisruhe í Þýzka- landi situr í varðhaldi fyrir að hafa reynt að kúga leik- konu eina til ásta. Menntskæl- ingurinn, sem er sonur virðu- legra borgara, hringdi til leik- konunnar, og talaði djúpri röddu. Hann krafðist 1000 marka í peningum og „ástarævintýris", ella myndi hann myrð'a dóttur hennar. Leikkonan snéri sér til icgreglunnar, sem' ráðlagði lienni að fallast á stefnumót við kúgarann, enda skyldi hann handsamaður á staðnum. Lög- regluþjónar umkringdu siðan stefnumótsstaðinn og rannsök- Atburðirnir í Frakklaiidi Framhald af 12 síðu verffa önnur en hann hafð' talið, lý^ti hann þvi >l'ir að stjórn hans myndi ekki sitja nó 'unni lengur, ef þingið veitti honum ekki öil hau völd sem hann hefði farið fram á. Hann rauk síðan af þingfundi og það þótti í frásögur færandi að hann fór ekki til bústaðar for- sætisráðherra sem hann var flutt- ur í, heldur til gistihúss þess sem hann dvaldist í áður en þingið fól honum stjórnarmyndun. Óvíst um úrslit Þegar blaðið fór í prentun var enn ekki kunnugt um málalok, en líklegt mátti þó telja að þingið myndi bogna fyrir þessari hótun hershöfðingjans og fallast einnig á þessa kröfu hans. Þó var það ekki með öllu víst. Sprengingar urðu í Beirut, höfuðborg Líbanons, í fyrri- nótt og skipzt var á skotum. Skothríðin stóð í nokkrar klukkustundir. hljómsveitarstjórinn Carles Munch stjórnar öðrum tónleik- um sömu hljómsveitar. Einnig koma hljómsveitarstjórar frá Finnlandi, Belgíu, Sovétríkjun- um, Póllandi og Rúmeníu og stjórna tékkóslóvöskum hljóm- sveitum. Meðal erlendra einleikara á tónlistarhátíðinni í Prag má nefna franska pianóleikarann Casadesus og fiðluleikarana Arrau frá Chile og Klimoff frá Sovétríkjunum. Meðal einsöngv- ara er þýzki söngvarinn Die- trich Fischer Dieskau. Frá Búlgaríu kemur Fílharmoniska hljómsveitin í Sofíu og frá Svíþjóð blásarakvintett. Dr. Václav Smetácek, tékk- neski hljómsveitarstjórinn sem íslendingum er kunnur af tveim heimsóknum til að stjórna sinfóníuhljómsveitinni hér, á sæti í hátíðarnefnd „Vors i Prag“. Hann stjórnaði Sin- fóníuhljómsveit Prag, þegar hún flutti „Land mitt“ eftir Smetana á fyrsta degi hátíðar- innar 11. maí og síðar stjórnar hann öðrum liljómleikum á liá- tíðinni. Kjarnavopn vesturþýzka hers- ins kosta 100 milljarða marka Það er helmingi hærri upphæð en áætlað var Kjarnavopnavígbúnaður vesturþýzka hersins mun kosta helmingi meira en reiknað var með í upphafi. Fram til ársins 1961 verður kostnaðurinn 100 milljarðar marka, en ekki 50 milljaröar eins og áætlað var. Það var vesturþýzka' blaðið því. að hækka tekjuskatt og iBildzeitimg sem upplýsti þetta veltuskatt um 10 prósent. inýlega í grein tum liina leyni- legu NATO-áætlun sem kölluð er „MC 70“, en hún fjallar tan kjamavopnavígbúnað vest- urþýzka hersins. 1 þessari áætlun eru einnig ákvarðanir um það, hverskon- ar kjarnavopn herinn eigi að fá. „MC 70“ ætlar 40 eldflauga- Btöðvar handa landhernum, 28 Joftvarnastöðvar lianda flug- hernum og í hverri þeirra sfcöðva 40 skotpallar til að skjóta eldflaugum og rúmlega 100 skotpallar til að skjóta matador-eldfiaugum, sem skjóta imá 1000 kílómetra. Allar eld- flaugamar era þannig útbúnar aÖ þær geta flutt kjarna- sprengjur. Straúss hermálaráðherra Vest- urÞýzkalands hefur lagt til að fjár til þessara tvöföldu hern- ©ðarútgjalda verði aflað með þingið afsalaði sér rétti til að fjalla um þessar fyrirhuguðu breytingar á stjórnárskránni, heldur yrði þjóðaratkvæða- greiðsla látin fara fram um hina nýju stjórnarskrá án aískipta þingsins. Loks krafðizt hann þess að þingið veitti honum þessi völd þegar í stað. Borgaraflokkamir og sósíaldemókratar í stjórn Rétt áður en de Gaulle hafði flutt þessa ræðu hafði verið til- kjrnnt hvernig stjórn hans myndi skipuð. í henni yrðu fjórir „yíir- ráðherrar", eða sérlegir ráðgjafar de Gaulle án stjórnardeilda. Þeir voru: Guy Mollet, leiðtogi sósíal- demókrata, Pierre Pflimlin, leið- togi kaþólskra, Louis Jacquinot úr hópi íhaldsmanna og Houphouet- Boigny, svertingi frá Frönsku Mið-Afríku, sem hefur átt sæti í Fundurinn á sunnudaginn mörgum stjórnum Frakklands Fundur franska þjóðþingsins á eftir stríðið. sunnudaginn hófst með því að j Antoine Pinay, leiðtogi íhalds- ekki að vera að flækjast úti ,-}e Gaulle ávarpaði þingið og manna tók við embætti fjármála- lagði fyrir það drög að stefnu- i ráðaherra, Maurice Couve -Murv- skrá þeirri serhf hann ányndi ille, sendiherra Frakklands í V- fylgja, ef þingið fæli honum i Þýzkalandi, við embætti utanrík- stjórnarforystu. I isráðherra, og íhaldssamur emb- Hann fór fram á það við þing-1 ættísmaður að nafni Pe'lepier við ið að það veitti honurn sérstök j embætti innanríkisráðherra. völd i sex mánuði, þannig að j Landvarnaráðherra hafði enn hann gæti stjórnað landinu með j ekki verið skipaður, en búizt við tilskipunum og reglugerðum án|að de Gaulle myndi sjálfur taka ! þess að leita til þingsins. Jafn- framt væri ákveðið að þingið kæmi alls ekki saman fyrr en að loknu sumarleyfi í október i haust. Hann lýsti því næst í meginat- riðum þeim breytingum sem hann vildi láta gera á stjórnarskránni og' var sú helzt að aðsldlja þyrfti framkvæmdavaldið og löggjafar- valdið, svo að hver aðili um sig ! hefði skýrt afmarkað verksvið. I Það var um leið krafa hans að þeirri áminningu að böm ættu svo síðla kvölds. Daginn eftir hringdi piltur- inn aftur í leikkonuna, skamm- aðist út í lögregluna og heimt- aði „ástarævintýrið11 tafarlaust. En nú voru símasérfræðingar viðbúnir og vísuðu á símaklef- ann, þaðan sem hringt var. Lögregluþjónar urðu meira en lítið undrandi, er þeir kenndu þar krakkann, sem þeir sendu heim kvöldið áður. Um 15.000 liafnar\-erkamenn í London hafa nú lagt niður vinnu, og vinna hefur stöðvazt við meira en 100 skip í höfn- inni þar. Verkfallið er til að mótmæla ráðningu óskráðra verkamanna. Skreiutgrípir Fctrúks fyrrum konungs seSdir á uppboði Fáir þjóðhðfðingjar munu hafa hrúgað í kringum sig öðrum eins kynstrum af allslconar skrautmunum og glingri og Farúk, hinn afdankaði kóngur Egyptalands. Munirnir eru nú seldir á fjölmörgum uppboðum til ágóða fyrir ríkið. Um 6 milljónir ki'óna voru tekjurnar af uppboði, sem hald- ið var nýlega á snyrtivörum, postulíni, silfurvörum og mynd- um úr fyrrverandi eigum Far- úks. Uppboðið var haldið í Ab- dine-höllinni í Kairo. Hlutirnir, sem seldir voru, voru aðeins lítill hluti af dýrgripum Far- úks. Hinir seldu munir fóru flestir á lægra verði en þeir höfðu verið metnir. Einkum fóru lítið verð, og tedrykkjuborðbún- aður, sem métinn var á 2000 sterlingspund (um 100 þúsund krónur) seldist alls ekki. Mest var sótzt eftir litlum munum, svo sem skrautvösum, öskubökkum og skartgripum sem drottningarnar Farida og Narriman og Schevikiar prins- essa háru forðum. Fleiri uppboð á munum úr búi Farúks verða haldin á næst- verðmætir hlutir á tiltölulega unni. það embætti. Af öðrum ráðherr- um má nefna rithöfundinn André Malraux, sem var einn helzti for- ingi gaullista fyrstu árin eftir stríð. Auk „yfirráðherranna“ fjög- urra áttu aðeins fimm ráðherrar að eiga sæti í sjálfu ráðuneytinu. Naumur meirihluti Af umræðunum um yfirlýsingu de Gaulle varð ljóst að hann myndi eiga visan stuðning meiri- hluta þingsins. Kommúnistar voru þeir einu sem eindregið •y lögðust gegn honum. Mendes- France, einn leiðtogi róttækra, lýsti því þó yfir að hann myndi greiða atkvæði á móti honum og sama máli gegndi um Mitterand, leiðtoga miðflokksins UDSR. Atkvæði féllu þannig að þingið fól de Gaulle stjórnarmyndun með 329 atkvæðum gegn 224. Af þeim tölum má ráða að um helm- ingur sósíaldemókrata á þingi hafi greitt atkvæði gegn hers- höfðingjanum, en hinn helming- urinn með honum. Kemur það heim við að 51 þingmaður sósíaldemókrata hafði á fundi flokksins á laugardaginn lýst sig andvígan valdatöku hers- höfðingjans, en 44 með henni. 596 fulltrúar eiga sæti á þjóð- þinginu, svo að meirihluti de Gaulle var naumur, og reyndar miklu minni en hann hafði sjálf- ur sagzt sætta sig við. Svíþjóð Iðunn sendir á markaðinn ný|ar gerðir af herraskóm með hinu eftirsólla italska lagt og sniði Skórmr eru léttari, lagið er -fallegra og yfirleðrið fjölbreytilegra. Iðunnarskórnir fást i ollum beztu skóbúð- um landsins. Framhald af 12. síðu krata. Samtals hafa því verka- lýðsflokkarnir sem sammála voru um ellilífeyrisfrumvarp ríkisstjórnarinnar fengið 117 þingmenn af 231. Borgaraflokkarnir hafa sam- tals tapað fimm.þingsætum, en innbyrðis urðu miklar brevting- ar á fylgi þeirra. Þjóðflokkur- inn stórtapaði, hlaut aðeins 38 þingmenn í stað 58, en hins vegar jók Bændaflokkurinn, sem nú hefur skipt um nafn og kallast Miðflokkurinn, mjög fylgi sitt og hlaut 32 bingmenn í stað 19 áður. Þetta mik’a fylgishrun Þjóðflokksins kom mjög á óvart, þvi að ekki hafði verið búizt við verulegum breyt ingum á þingmannatölunx ..flokkanna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.