Þjóðviljinn - 03.06.1958, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 03.06.1958, Blaðsíða 7
Þriðjudagitr 3. júní 1958 ÞJÓÐVILJINN (7 í gestaboðinu sem stóð í Unuhúsi meðan Erlendur Guð- mundsson lifði var æfinlega sið- ur að bera á borð einum fleiri bolla en gestir voru kríngum borðið, — það er bollinn handa ókomna gestinum, sagði Er- lendur; en við hin kölluðum þetta bolla guðs. Úr þessum bolla drakk Steinn Steinarr oft- ar en flestir menn. Uppúr 1930 fóru að verða fleiri þau kvöldin, að ókunnur gestur kæmi innum eldhúsið og tæki sér sæti við borðið; því hélt áfram uns maður þessi var orðinn þar sjálfsagðastur heima- gángur. Þessi gestur var í fá- tækara lagi að útgángi saman- borið við aðra gesti, og var þó fátt ríkra manna þar á ferð. Hann var einn þeirra ágætu manna sem ekki hafði neinn status í lífinu, utan hvað hann hét þessu merkilega nafni sem minnti á grjót og enn grjót. Hvaðan hann kom eða hvert hann ætlaði vissu menn ekki gjörla, enda ekki siður að spyrja slíks í þeirn s'tað; störf hafði hann ekki með hönduih .svo menn vissu og ég hygg að hann hafi ekki heldur átt neins- staðar heima. Þetta var lágur maður og visinn á honum ann- ar handleggurinn, en eygður flestum mönnum betur og gáfu- legur á uppandlitið, allra manna hárprúðastur. Þegar hann rétti út höndina sást að hún var í laginu eins og hrafns- vængur á flugi: ystu broddar á (i vængfjöðrum fljúgandi hrafns eru einsog beygðir uppávið. ! Þessi maður var yst fata klædd- ur gömlum þykkum frakka sem hann fór ekki úr undir borðum, ' og var kraginn uppbrettur en Stærðar trefill um hálsinn. ÍÞessi gestur þótti einatt kald- ranalegur í svörum um menn og málefni. Ekki held ég að hann hafi verið alskostar við skap þeirra manna flestra er þar voru gestir. En svo sagði Steinn mér síðar, að á öllum 'sínum gaddhestaárum, meðan hann var daglegur kvöldgestur í Unuhúsi, hefðij það aldrei komið fyrir í nokkurt skifti, að Erlendur hefði tekið sér öðru- vísi en siður er að heilsa sönn- um stórhöfðíngja sem fáir eiga þess kost að heilsa nema einu- sinni á ævinni; hefði hann jafn- an boðið sig velkominn, beint til sín máli og loks fylgt sér útá hlaðhelluna og þakkað sér fyr- ir komuna innvirðulega, þegar hann gekk út síðastur gesta uppúr miðnætti. Nokkrir munu enn vera til, sem kunnugir voru í þessu húsi, og' geta bor- ið um að Erlendur leit aldrei á Stein 'öðruvísi en einhvern , mesta ágætismann sem þá væri uppi á íslandi, einkum þó á þeim árum er Steinn átti for- j mælendur fá og margir þóttust þess umkomnir að hnýta í hann. iÞað heyrði ég Stein. segja að Erlendur hefði verið sér meiri ráðgáta og tíðara umhugsunar- efni en flestir menn sem hann ,, hefði kynst fyrr og síðar. Ekki kom það flatt upp á Erlend þeg- ar það varð bert af fyrstu ljóða- bók hins ókunna dularfulla gests, árið 1933, að þar var kom- inn á vettváng Ijóðasmiður svo ' slýngur að telja mátti á fingrum annarrar handar þá skóldmær- ínga á landinu, sem stóðu hon- < um jafnfætis. Ég held Steinn Steinarr hafi verið einna skarpastur maður að greind sem ég hef kynst og fijótastur að skilja þá hluti sem hann vildi. Þegar hann kom að vestan kunni hann að yrkja eins vel og þá var yfirleitt ort á ís- landi. En næmi hans gerði hann á skemmri tíma aðnjótanda þeirra hugmynda sem þá voru nýastár og fáheyrðastar en flesta menn, svo að lángskóla- geingnir menn virtust oft aldarregistrið einhvernveginn á tilfinningunni. Ég var nú svo sem ekki orð- inn neitt ,,verðlaunaskáld“ þá, en þó mun hann hafa grunað að ég setti saman vísur, því ekki. leið á löngu þar til hann lét talið berast að Ijóðagerð og var hann ætíð ákaflega ljúfur og innilegur þegar slík mál bar á góma. En heldúr þótti mér lítið fara fyrir hagmælsku hans: hann var ruglaður í rím- inu — skorti brageyrað góða. Ég efaðist því um að hann yrði nokkurntíma skáld. Hinsvegar vissi ég strax að hann mundi verða bæði mikill og skrýt- inn spekingur. Upp á þetta urð- um við fjarska samrýmdir og hvorugan óraði fyrir því sem síðat skyldi fram koma. Samt sendi hann mér kvæði eftir sig nokkru eftii- að ég; hvarf þaðan úr sveitinni. Það hét Hinn for- dæmdi og var ekki björgulegt-: * : einhver óskiljanlegur bölmóð- -'i; ur, snarvitlaust rímaður. Eg s,, bað „ug ag hjálpa okkur báð- um. Þetta vilí hvarfla í hugann nú þegar glókollurinn er allur. heimskir sem þussar í viðræðu við hann; það var ótrúlegt hvað þessi maður gat fundið á sér. Kröfuharðar gáfur hans leit- uðu persónulegrar lausnar á ráðgátum tímans og báru hann burt af troðnum brautum. Forn- ar niðurstöður, hefð og geymd í efni og formi, urðu honum æ minni fullnægja. Hann barst með náttúrlegum hætti, sam- kvæmt gáfum sínum, á brattar leiðir sem almenníngi þóttu ekki auðkleifar né fýsilegar. En þær útsýnir sem hann lauk mönnum upp í skáldskap sín- um urðu mörgum gáfuðum full- hugum að fordæmi og uppörvun og fyrirheiti stórra hluta. Heimur Steins Steinars er býr í ljóði hans mun verða síðari mönnum umhugsunarefni. Heimspeki hans er sérstök og á rætur sínar í lyndiseinkunn hans og örlögum, þó eru sumir drættir hennar nær tímanum sem við lifum á en flest sem hugsað hefur verið á íslensku þessi árin. Það var vel til fund- ið af prestinum sem mælti yfir moldum Steins í gær í Fossvogi, er hann kaus sér texta úr Jobs- bók til að auka mönnum skiln- íng á þessu skáldi. Einnig hefði mátt benda á Hallgrím Péturs- son og þau önnur skáld íslensk sem af hvað mestri snild útmál- uðu fallvaltleik heimsins og kunnað hafa að yrkja andláts- sálma rétt. í kulda og myrkri ég kvað og ég baðst ekki vægðar, og kvæðið var gjöf mín til lífsins, sem vera ber. Eg veit hún er lítil, og þó var hún aldrei til þægðar þeim sem með völdin fóru á landi hér. Karlmennskuhug, þrjóslru, ó- sáttfýsi við heiminn, óbilgirni eins og presturinn sagði í gær, þessa eiginleika átti Steinn 2 Að loknúm „léstrartímunum" í Saurbænum skildu léíðir okk- ar í heilan áratug eða þangað til ég flutti til Réykjavíkur. Þá var hann þar fyrir fuiltíða maður, blásnauðúr og búinn iað mæðast í mörgu, orðinn blóðrauður bolsi — og skáld. Urðu nú miklir fagnaðarfundir og héldust eftir það stöðug Steinn teinarr Steinarr í ríkara mæli en flestír menn, auk snildarinnar. Af hans dæmi munu úng skáld læra að standa sig í lífinu; óg sömuleiðis að deya. Hann hafði það af að verða á móti öllum heimsveldunum og dó glaður. H. K. L. Þegar klukkan stanzaði 1 Bærinn hans hét Mikligarð- ur. Hann stóð sunnan í Staðar- hólsdal miðjúm, fallegum dal og veðursælum — og þó vana- lega afspyrna þegar hvessti. Fóstran Kristín var völva heimilisins, trölltrygg fornkona. Annars var þarna bergmál í mannanöfnum: hjónin hétu Steinunn og Steingrímur og sjálfur hét pilturinn Aðal- steinn. Er hann síðar á ævi lagði í ljóðavíkingu þótti hon- um vissast að herða enn hljóm- inn — og þannig kom Steinn Steinarr til sögunnar. Hann var nær fermingaraldri þegar ég kom kennari á þennan ágæta bæ og gerðist lærifaðir hans. Hann var níu árum yngri en ég, bjartur mjög yfirlitum, hárið sem glóandi silki. Nokk- urs andófs kenndi í svipnum meðan hann var að þreifa fyrir sér um tilverurök þessa ókunna manns — stundum skutust grá- glettnir demónar um augu og nef. En strax að kvöldi fyrsta, dags vorum við orðnir mátar. Hann var smár vexti og ekki falinn til líkamlegra stórræða, en því meiri virtist andlegur þroski , hans. Því enda þótt hann bæri ekki nema hæfilega virðingu fyrir barnaskólastagli og bókakostur væri annars af skornum skammti var skynjun hans undarlega fersk og forvit- in, maður gat strax talað við hann um. alla heima og geima, það var eins og hann hefði ver- ...samskipti, oft daglega, alía þá stund sem é’g hélz.t. YÍð í, h.öf- uðstaðnum. Er þar skemmst.af að segja að báðir gerðust. nú kreppuskáld, öreigaskáld, bylt- ingarskáld, um sinn. En þessir tveir dalamenn.. voru harla ó- líkir um flest, enda vildi þró- unin ganga nokkuð á misvixl. Útkoman varð sú að meðan nokkur hljómgrunnur fannst hélt ég áfram að „bjarga al- þýðunni“ í gamaldags stíl, en er kreppu tók að linna sneri hann sér æ meir að því að „bjarga ljóðlistinni“ í nýmóð- ins stíl. Og loks kom þar að kveðskapur læriföðurins gamla var orðinn einskonar samnefn- ari alls þess vanabundna og tímabundna sem víkja þurfti úr vegi. Eða var þar kannski ekki að finna allt það sem hinn nýi skáldaskóli hans fordæmdi hvað harðast: sjálfvirka rímið, þjóðfélagsprédikunjna, hug- sjónaglamrið, tilfinningasem- ina, andvaraleysið í hinu heil- aga musteri listarinnar? Víst horfðust menn nú i augu yfir járntjald snöggra tímamóta, enda þótt aldréi skærist bein- línis í odda um minn kveðskap sérstaklega á opinberum vett- vangi — og gæti ,ég bezt trúað að ég hefði þar að einhverju leyti notið foringjans. En á einkafundum okkar dalamannanna var annað uppi á teningnum. Þar var é® fvrr en varði oríinn ásmundur karl á bjargi og lét nú grckir son- ur kambinn gsnga heldur ó- mjúklsga niður bak:ð og má vera að kengála hafi stokkið hrygglengjulaus til húrs. Nú dugði engin sveitahagmælska lengur, engin verkalýðsbyltlng, engin verðlaun: skrýtni spek- ingurinn minn var orðinn tíma- tákn hins eina sanna skáld.skap- r~. E-> •1"e! ’— r1ruy^a á vin- áttu okka- bversu öndvcrðir sem við klóuðumst: ég kunni vel hreinskilninni, þessu óner- sónulega hugrekki leitandans, og vissi að á breiðfirzka visu var hann verstur þegar hann unni mest. Það var löngum vanci hans þegar hann var búinn að út- lista lengur eða skemur íyrir mér hvílíkt dauðans vandræða- skáld ég væri að snúa sér að konu minni eða börnum af því- líkri ástúð og ljúímennsku að þau vissu engan meiri dýrð.ar- mann, hversu sárt sem heirpil- . isfaðirinn átti um að binda. Því þó það sé kannski ekki fyrst og fremst spurt um hjartaþel í skáldskap, þá er stundum spurt um það í dag- legu lífi. Síðan kvaddi hann og gekk hljóður að nýju út á öræfi götunnar. Og þegar hann var sjálfur búinn að eignast vndislega konu og ég gerðist gestur þeirra brá svo við að nú var enginn kambur á lofti, beldur sá sjálfgefni höfðingsskapur sem m^ður átti að venjást á hinum fátækustu sveitaheimil- um í gamla daga. Þá urðum við aftur ungir fyrir vestan. Og sama blessuð veðursældin þar undir fjallinu. Með Steini Steinarr er í val- inn hniginn einn sérstæðasti snillingur íslenzkrar ljóðlistar. Hann var í eðli sínu persónu- gervingur þeirrar tragísku lífs- vitundar sem efast um allt og reynir að brjóta niður hverja hömlu í umkomulausum sjálfs- þótta. Það var ekki einungis harmleikur hans eigin þjóðar sem speglaðist í veru hans og tungutaki, heldur hinn eilífi harmleikur mannkynsins al's. Hann var útlaginn á jörðunni, einstæðingurinn, umrenningur- inn: grettir og hamlet og sjapl- ín áttu allir heima í geði hans; og bjartur með alla þrjózkuna. Hann gat að vísu hrifizt af voldugri hugsjón um stund. en óðar en hugsjónin tók á sig veruleikaform var hún orðin að blekkingu. Hann var skilyrðislaus hatursmaður alls valds, stjórnleysingi. Meðan hann orti hlutlægt og „skiljan- lega“ beindist öll viðleitni hans að því að afhjúpa og spotta máttarvöldin — sýna keisarann allsnakinn. Afstaða hans tii smælingjans mótaðist ekki af félagslegri nauðsyn, heldur ör- lögbundinni samþjáningu. Sí og æ leitaði hann að kjarna hlutanna, veruleikanum að baki þeirra — eða hvað maður vill nú kalla það. Það var bví ekki ófyrirsynju að hann í list sinni reyndi að gera jaínvel Framhald á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.