Þjóðviljinn - 03.06.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 03.06.1958, Blaðsíða 8
&) Þ.JÖÐVILJINN — Þriðjudagur 3. júni 1958 HAFMARFfROí f v •ími 1-15-44 Demetrius og skylmingamennirnir (Demetrius and the Gladiators) CinemaScope litmynd,' frá dög- um Caliguia keisara í Róma- borg. Aðalhlutverk: Victor Mature og Susan Hayward. Sýnd kl. 5, 7 pg 9. Bönnuð fyrir börn. Aðgöngumiðasala hefst kl.4 Hafnarfjarðarbíó Bíml 50249 Jacinto frændi (Vinirnir á Flóatorginu) 'MMCEUM'- OXCNGIU PABiiTO CAIVO \\Æ ladislao vajoa's jljKf VIDUNOÍRUGE MESTEHVA.RK hz fo lOPPETORVET fllmi 8-01-84 8. vika: Fegursta kona heims Gina Lollobrigida. Sýnd kl. 9 Næst síðasta sinn Allt á floti Bezta gamanmynd ársins Aðalhlutverk: Alastair Sim Sýnd kl. 7 Austurbæjarbíó Sími 11384. Liberace Ummæli bíógesta: Bezta mvmd, sem við höfum séð í lengri tíma. Dásamleg músik. Mynd, sem við sjáum ekki aðeins einu sinni, heldur oft og mörgum sinnum. Sýning kl. 5 og 7 Simí 1-14-78 Um lífið að tefla (The Naked Spur) Bandarísk kvikmynd Janies Stewart Janet Leigli Sýnd kl. 5, 7' og 9 Sala hefst kl. 4 Bönnuð innan 16 ára Ný spönsk úrvalsmynd, tekin í,f meistaranum Ladislao Vajda. Aðalhiutverkin leika, litli drengur óviðjafnaniegi, Pablito Calvo, sem allir muna eftir úr ,,Marcelino“ og Antonio Vico Sýning ki. log 9 Síjörnub’ó Sími 18-Soj Fótatak í þokunni (Footsteps in the fog) Fræg ný amerísk kvikmynd í Technicolor. Kvikmyndasagan hefur komi sem framhaldssaga í Familie Journalen. Aðalhlutv. leikin af hjónunum Stewart Granger og Jean Simmons. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9 Stálhnefinn Hörkuspennandi kvikmynd Huinplirey Bogart Sýnd kl. 5 Bönnuð innan 14 ára Félágstíf Ferðafélag íslands fer gróðursetningarferð í jJítijimörk í kvöld kl, „8 frá Austurvelli Félagar og aðrir eru vinsam- lega beðnir um að fjölmenna. Sími 22-1-40 r Kóreu hæðin (A Hill in Korea) Hörkuspennandi brezk kvik- mynd úr Kóreu stríðinu Byggð á samnefndri sögu eftir Max Catto. Aðalhlutverk: George Iíaker Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sala hefst kl. 4 e.h. WÓDLEIKHOSID 30 Ars henstand gestaleikur frá Folketeatret í Kaupmannahöfn. Síðasta sýning í kvöld kl. 20 Uppselt KYSSTU MIG KATA Sýningar miðvikudag og föstudag kl. 20 DAGBÓK ÖNNU FRANK Sýning fimmtudag kl, 20 Síðasta sinn. Aðgöngumiðaaalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pönt- unum. Sími 19345. Pantanir sækist í síðásta lagi daginn fyrir sýningardag, annars seld- ar öðrum. ÍRIPOIIBÍÓ Sími 11182 Spilið er tapað (The Killing) Hörkuspennandi og óvenju- lega vel gerð, ný, amerísk sakamálamynd, sem fjallar um rán úr veðreiðarbanka. Sterling Hayden Coleen Gray. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Lausn á gestaþraut á 2 síðu, ShlPAIIIC.CKÐ RIKISINS Es ja vestur um land í hringferð hinn 7. þ.m. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna vestan Þóre- hafnar í dag. Farseðlar seldir á fimmtudag. Herðubreið austur um land hinn 7. þ.m. Tekið á móti flutningi til Horna fjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsv., Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar og Bakkafjarðar i dag. Farseðlar seldir á föstudag. r jfer tíl Vestmannaeyja í kvöld i næsta ferð föstudag. Vöiaimót- taka daglega. Blml 1-64-44 Mister Cory Spennandi ný amerísk kvik- .mynd í litum og CinemaScope Tony Curtis Martha Ilyer Sýnd kl. 5, 7 og 9 ii\ ftj L r Goðaíoss fer frá Reykjavík föstudaginn 6. þ.m., til Vestur- og Norður- lands. Viðkomustaðir: Flateyri Siglufjörður Akureyri Svalbarðseyri Húsavík ísafjörður. Vörumóttaka á miðvikudag og | fimmtudag. II.F. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS. I Höfum opnað skrifstofu undir nafninu AÐSTðÐ H.F. Önnumst m. a. fyrirgreiöslu á bifreiðasölu, hús- nagöismiölun og bifreiðakennsiu. Gjörið svo vel cg reynið viðskipíin. AÐSTOð H.F. v. Kalkolitsveg. — SlMI 15312 ByggingarsamvinnuféSag lög- regiumanna í Reykjavík hefur til sölu 6 herbergja íbúð við Rauðalæk. Félagsmenn, er neyta vilja íorkaupsréttar hafi samband við stjórn félagsins fyrir 14, þ.m. Stjórnin. á!Ímx , WÆB!V/, Aðalfiindur MÓTORVKLSTJÓRAFKÍ.AGS ÍSLANDS verður haldinn laugardaginn 7. júní klukkan 19.30 r"húsi Fiskifélagsins. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Staðíir í sveit þar sem lifað er á mjólkur- og jurtafæðu óskast yfir sumarið fyrir 8 ára dreng. Upplýsingar í síma 22-0-58 í Reykjavik. Aðalfundur H.f. Eimskipafélags íslands verður lialdirm í fund- arsalnum í húsi félagsins í Reykjavik, laugardag- inn 7. júní 1958 klukkan 1,30 e.h. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir á skrif- stpfu félagsins (3ju hæð) á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag klulckan 1—5 e.h. Stjómin. Karlakór Akureyrar Sa s o n g u r í Austurbæjarbíói, föstudaginn 6. júni klukkan 7.15. Söngstjóri: Áskell Jónsson. Við hljóðfærið: Guðrún Kristinsdóttir. Einsöngvarar: Eiríkur Stefánsson, Jóhann Konráðs- son og Jósteinn Konráðsson. Aðgöngumiðar hjá E\Tnundsson og Blöndal. Kærar þakkir öllum þeim sem sendu mér kveðjur og vottuðu mér vináttu sína á annan hátt á sjötíu og fimm ára afmæli minu. Arni J. Hafstað.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.