Þjóðviljinn - 04.06.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 04.06.1958, Blaðsíða 2
2) ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 4. júní 1958 'ic í da,g er miðvikudagurinn 4. júní — 155. dagur árs- ins — Quirinus — íslandi boðin þátttaka í þingi Ey- dana JJ832 -n Tungl í þá- suðjiXBtfíÖll. AAclegish^ f'læði kl. .6.5$. Síðdegishá- fiæðí ftffifwmh nh'H' ÍTVARPIÐ I PAG -.. 12.50—14.00 „Á frívaktinni", s.iómannaþáttur. 19.30 Tónleikar: Harmoniku- lög (plötur). 20.30 Erindi: De Gaulle hers- höfðingi (Eiríkur Sigur- bergseon viðskiptafræð- ingur). 20.50 Tónleikar (plötur): Sin- fónía í D-dúr op. 18 nr. 2 eftir Clementi. 21.15 Upplestur: „Rakarinn Leonhard", smásaga eft- ir Leonid Sobolev (Þýð- andi Elías Mar les). 21.25 Tónleikar (pl.): Sönglög eftir grisku tónskáldin Manolis Kalomiris og . Emilos Riadis. EldvarnarfræSsIa ooum og varpi 21.4Q Úr heimi- myndlistannriar | (Björn Th. ". Björhsson li«tfræðingur). 22.10 Fiskimál: Línufiski við ö Austur-Grænland (Dr. •'' Jakob Magnússon fteki- f ræðingur). 22.25 Tónleikar: Lö.sr úr söng- ieikjum eftir Sigmund Romberg. Ríkisskip Hek'n ei* á Vestf.iörðum á norð- urleið. Esia er á Austfjörðum á suðurleið. Herðubreið er væntanleg til Reykjavíkur í dag frá Austfiörðum. Skjald- breið er á Vestfjörðum á suð- urlc'ð. Þyrill er á Austfj"rð- um. f^aftfellinprur fór frá Revkjavík í gær til Vestmanna- eyja. H.f. EimskipafélaiPT Islands Dettifms kom til Lysekil 3 þ.m. Fer þaðan til Gautabore;- ar of Leningrad. Fjallfoss fór frá Hpmina 29. f.m. væntan- legur til Reyðarfjarðar á morg- un. Goðafoss fór frá Revk.iavík í gærmorgun til Keflavíkur. Gullfoss fór frá Leith í gær til Kpuomannahafnar. Lagar- foss fór frá Kaupmannahöfn 2. þ.m. til Fredericia og Revkja- víkur. Revkjafoss fór frá Vest- mannaeyium 1. þ.m. til Rott- erdam. Antwernen, Hamborgar og Etull. Tröllafoss fór frá New York 27. f.m. til Cuba. Skipið fér frá New York um 20. þ.m. til Revkjavíkur. Tunerufoss fer væntanleea frá Hamborg í <íasr til Revkiavíkur. Drantra iökull fór frá Hull 31. f.m. til Reykja- víkur. SkipadeMd SÍS Hva^s^fell er Væntanlesrt til Mantyluoto á morsrun. Arnár- fell er væntanlegt til Fáskrúðs- fjarðar á morgun. Jökulfell fór í gær til Reykjavíkur áleiðis til Rífra. Dísarfell fór í gær frá Hnmborg til. Mántyluoto. Litlafell fer í dag frá Faxa- flóa til " Norðurlandshafna. Helg=>f«U fer í dag frá Kefla- ví.k p'oiðis til Risra. Hamrafell fór frá Reykjavík 27. f.m. á- leiðis tíl Batumi. Heron fór 31. f.m. frá Gdynia áleiðis ttl Þórs- hafnpT-. Vindieat fór 30. f.m. frá Sörnes áleiðis til Islands. M-fundur í kvöld kl. 9 að Skólavörðustíg 19. — Stundvísi. Nætorvarzla er í Reykjavíkiirapóteki, söni 1-17-60. I dag- hefst eldvarnari'ræðslan a vegum Sambands Bnmatrygg- inga á íslandi og heldur áfram næstu daga. Um helgina var opnaður sýn- ingar'gJuggi á y,égum SBÁÍ í Mál- aranum í Bankastræti. Þar er lögð á herzla á að kynna almenn- ingi þær 4 tegundir handslökkvi- tækja, sem helzt eru í notkun hér á landi, bæði hvernig á að beita þeim og við hvaða aðstæður hver te«"nd er notuð. Ennfremur er sýnt í gluggan- um hvernig nýju þýzku eldvarn- arefni, sem borið hefur verið á tré og tex, hefur tekizt að verja tréð fyrir íkviknun þótt eldurinn hafi leikið um það um nokkurn tíma. í kvöld flytur Guðmundur Karlsson erindi í útvarpið um eldvarnir á vinnustöðum og fræðslugreinar bii'tar í blöðum næstu daga. Ennfremur f ara ým'is' bnnur atriði fram í sambándi við' f/æðslu þéssa og verður:sag4cfrái þvi jafnharðan hér í blaðinui;r"i ;•;,-, BIFREIÐASKOÐUNIN %W: 1J^W- y$-^<. I dagr ,miðvikudas;inh 4. júni, eiga ,eis-endur bifreiðanna R- 5501—R-5650 að koma með bær til sko'ðunar'hjá bifreiðaeftirlit- inú að Borgart. l\ ópið kl. 9—12 og 13—'16;30. Sýna ber fullgild ök\tskírtemi og skilríki fyrir greiðslu bifreiðaskattg.osr .vá tryggingariðgjalda. fyrir 1957. ÝMISLEGT Fréttí>tijk,rnni»l5; fr^ nrðurit^ra ForsÞtíá:|slands liefur . í dae\ nð tiílðoni' orðuhefndnr, =»mt Thorypld Larsen, leíkhússtjó'*a. Rtórriðdprpkrcsi hinnar ís- lenzku-f^lkporð". „. - Reykjavík, 3. :júni 'ÍS^ Orðuritari Kvenfélaflr Lauga rnes«óUnar daginn- 5. bm. kl. 730 eJi. fer HeiðTnerkiT-ferð fimmtu - frá Laugarneskirkju. Kvenféiag Háteigssóknar hefur kaffisölu í Sjómanna- skólanum n.k. eunnudag 8. júni. Félagskonur og aðrar safnaðarkonur eru vinsamlega beðnar að gefa kökur. • í t tK*iiisí>ít i Q'éSúr verfíðcirafS! í Ólcrfsvík Ólafsvík. Fra fréttaritai:*a Þjóðviljans ¦'Aílá'hæsti-' bátvu-inn 'á vetrarvérbíSirini' í Ólafsvík var Jöktill,- skipstjóri ^Pryggvi Jónsson. Vertíðarafli hans var 881 930 kg. í 93 róörum. - Afli bátanna frá 30/4 til 15/5 var þessi: Kg. Róðrar: Þorsteinn 93 130 kg 8 Glaður 84 860 — 10 Bjarni Ólafsson 82 060— 10-' Bjargþór Jökull Hrönn Víkingur TFróði Mummi Þorsteinn Egill 72 340 — 58 840 — 45 800 — 40 110 — 40 000 — 31470 — 18 680 — 12 580 — ,3 . -, ."" V Róðrar: Jökull 881 930 kg 93 Bjarni Ólafsson 779 340 — 94 Heildarafli bátanna sem gerð- ir voru út frá Ólafsvík á ve^-| tíðinni er iþessi: Tvö umferðarslys Það slys varð um 16.30 í gærdag, á mótum Bankastrætis og Skólavörðustígs, að maður að nafni Jón Sören Jónsson varð tfyrir bíl og fótbrotnaði. Annað slys varð, er máðúr á skellinöðru rakst á bíl á mót- um Hverfisgötu og Vitástígs.' Hann mun hafa marizt eitthvað á læri. Sjúkrabílar fluttu þáða hina slösuðu í Slysavarðstof- LKaupmahnfÆöfn og Gautaborg una. Gláður Þorsteinn Hrönn • Fró'ði^ Víkingur' 'Bjargþór Egill Mummi 760 530 .713 450 676 520 628 900 600 350 541 700 481 940 300 860 Þórður Ölafsson 250 760 Týr 246 850 93 75 90 87 84 82 76 60 45 36 Flugfélág Islaíids h.f. ^lillilándaflug: Millilandaflug ýélin Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavikur kl. 22.45 í kvöld. Flugyélin fer til Oslóar, Kaup- mannahafnar og" Hamborgar kl. 8 í fyrramálið. Millilandaflug- vélin Guilfaxi fer til Lundúna kl.lO í fyrramálið. Innanlandsftug: í dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (3 " f erðir);;', Egilsstaða, Hellu, Hornafjarðáf, Húsavikur, ísa- fjárðaf,,': Siglufjarðar, Vest- mannáéýjá (2 fefðir) og Þórs- hafnár: ' :';¦'"'¦¦¦ Edda.er væntanleg til Reykja- yik", kl, "19 frá Hamborg, :ingiir Maut íbáðina 1 gær vrr dregið í 2. flokkt Happdrætt(|5 DAS um 10 vinn- inga eins og venjulega. 4 herbergja fullgerð íbúð kom á nr. 8054 í umboðinu -Hólmavík; eigandi Brynjó'.fur Kristjánsson. Volga-fólksbifreið kom á 53411 í umb. Vestur- veri; e\g. Magnús Stefánsson dyravörður í stjórnarráðinu; Moskvitsj-fólksbifreið kom á 7062 í umb. BSR, eig. Sveinn Sveinsson bifreiðarstjóri Garða- stræti 14. Píanó kom á 29375 í umb. Vesturveri', eig. Hauk- ur Gunnarsson pípulagningar- nemi Hjarðarhaga 56. Húsgogn eðá heimilistæ'ki fyrir 20 þús, ! kr. komuá 51533 í umb. KRON í Kópavogi, eig. Árni Krist- mundsson Skjólbraut 7. Vatna- bátur kom á 15837 í umb.-' Kefla-vík, eig. Margrét Jakobs- dóttir Keflavík. Húsgögn eða heimí'istæki fyrir 15 þús. komu á 43799 í umb. Vesturveri, eigandi Dagrún " Ölafsd'óttíf * Kleppsvegi 98. Húsg. eða heim- ilistæki fyrir 15 þús. komu a. 50824 í umb. Keflavik, eig. Sigurjón Kjartansson. Segul- bandstæki kom á 55601 í umb. Hafnarfirði, eig; ókunnur. Hús- gö'gh eðá' heimiflistæki fyrir 10 ; þús. 'komu á'43311 í umb, Vest- I urveri, miðinn var óendurnýj* ¦> aður. ((Birt án ábyrgðar). Til llvanneyringa Framkvæmdanéfnd sú, er kosin¦¦•¦ var til þess að sjá um fjár- ¦¦ söfnun til ekógræktar í minn- , ingu Halldórs , Vilhjálmssonar skólastjóra á Hvanneyri, vjll minna Hvanneyringa, sem hér. koma til greina á, að plöntun. in hefur dregizt lengur en ætláð var vegna veðurfarsiris á þesstí' vori. En nú er þlöntunin hafin;| og væri því æskilegt að þeir, sem ætla sér .að etyrkja um- ræddan minningarlund með fjárframlðgum nú i vor, greiði tillag sitt sem allfa fyrst til gjaldkera nefndarinnar,- Gunn* ¦ laugs Ölafssonar- skrifstöfu- ¦¦¦ stjóra Miólkursamsölunnar, Laugavegi 162, Reykjavík Nefndin Fertil New York kl. 20.30. Úr þessum 5 eldspýtum á að búa tií töluna 8; en ekki má taka neina eldspýtu., eða brjóta; aðeins umraða þehn. (Lausn á 8. SÍÖU). . :.U, \ ^.U^áÚ^já'r R I K,K A Frank lét sig eíga rólega i sjóinn. Fimkmann horfði á éftir honum með 'hræðslusvip, því hann var meira gefinn fyrir að halda. sig ofansjáv- ar, ef þess var nokkur kost- ur. Eftir skamma stund skaut Frank upp aftur. „Bærilega gekk það!" Þvínæst tók hann að útlista, ráðagerð eína fyirir Funkmann, sem hlustaði á með. mikilli athygli. „Mundu, að þá átt i höggi við verstu bófa — fýrir alla muni farðu mú varlega"; sagði Funkmann Frank brosti. „Ef ég verð ekki kominn aftur eftir þrjá; etnndarfjórðunga, þá máttu afskrifa mig!" 4 .,.^-í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.