Þjóðviljinn - 04.06.1958, Síða 2

Þjóðviljinn - 04.06.1958, Síða 2
2) ÞJÖÐVILJINN Miðvikudagnr 4. júní 1958 f er miðvikiulagurinn 4. júní — 155. dagiir árs- ins — Quirinus — Islandi boðin þátttalia í þingi Ey- dana .1832 —: Tungl í liá- suðri : kl. Si.83. Ardcíishá- tlæði kl. .6.58. Síðdegisliá- fiæði kl, J9.21. } 'j 'X tJTVARPIÐ I PAG 12.50—14.00 „Á frívajctinni“, s.jómannaþáttur. 19.30 Tónleikar: Harmoniku- lög (plötur). 20.30 F.rindi: De Gaulle hers- höfðingi (Eiríkur Sigur- bergsson viðskiptafræð- ingur). 20.50 Tónleika r (plötur): Sin- Eldvarnarfræðsla og ut- - varpi í dag- hefst, eldvarnariræðslan á vegum Sambands Brnnatrygg- inga á íslandi og heldur áíram næstu daga. Um helgina var opnaður sýn- ingargluggi á y,égum SBÁÍ í Mál- aranum í Bankastræti. Þar er lögð á herzla á að kynna almenn- ingi þær 4 tegundir handslökkvi- tækja, sem he’zt eru í notkun hér á landi, bæði hvernig á að beita þeim og við hvaða aðstæður hver te«i>nd er notuð. Ennfremur er sýnt í gluggan- um hvernig nýju þýzku eldvarn- arefni, sem borið hefur verið á tré og tex, hefur tekizt að verja tréð fyrir íkviknun þótt eldurinn fónía í D-dúr op. 18 nr.Thafi leikið um það um nokkurn 2 eftir Clementi. 21.15 Upplestur: „Rakarinn Leonhard“, smásaga eft- ir Leonid Sobolev (Þýð- andi Elías Mar les). 21.25 Tónleikar (pl.): Sönglög eftir grísku tónskáldin Manolis Kalomiris og , Emilos Riadis. 21.4Q Úr heimi mynálistíirmhar I (Björn Th. Björhsson listfræðingur). 22.lö Fiskimál: Línufiski við Austur-Grænland (Dr. Jakob Magnússon ffcki- fræðingur). 22.25 Tónleikar: Lög úr söng- leikjum eftir Sigmund Romberg. Ríkssskip Hek'a e>- á Vestfiörðum á norð- urleið. Esia er á Austfjörðum á suðurleið. Herðubreið er væntanleg til Reykjavíkur í dag frá Austfiörðum. Skjald- breið er á Vestfjörðum á suð- urle>ð. Þyrill er á Austfj"rð- um. fu-aftfellinsnir fór frá Revkjavík í gær til Vestmanna- eyja. H.f. Eíinskipafélag Islands Dettife«s kom til Lysekil 3 þ.m. Fer þaðan til Gautaborg- ar op- Leningrad. Fjallfoss fór frá Hamina 29. f.m. væntan- legur til Reyðarfjarðar á morg- un. Goðafoss fór frá Revkiavík í gærmorgun til Keflavíkur. Gullfoss fór frá Leith í. gær til Kanpmannahafnar. Lagar- foss fór frá Kaupmannahöfn 2. þ.m. til Fredericia og Revkja- víkur. Revkjafoss fór frá Vest- mannaeyjum 1. þ.m. til Rott- erdam. Antwerpen, Hamborgar og Rull. Tröllafoss fór frá New York 27. f.m. til Cubg. Skipið fér frá New York um 20. þ.m. til Revkjavíkur. Tungufoss fer væntanlega frá Hamborg í dag til Revkiavíkur. Drangaiökull fór frá Hull 31. f.m. til Reykja- víkur. SkipadeHd SÍS Hva^safell er væntanlegt til Mántyluoto á morgun. Arnar- fell er væntanlegt til Fáskrúðs- fjarðar á morgun. Jökulfell fór í gær til Reykjavíkur áleiðis til RiVa. Dísarfell fór í gær frá Hamborg til Mántyluoto. Litlafell fer í dag frá Faxa- flóa til Norðurlandshafna. Helgaf"1! fer í dag frá Kefla- vík áWð>s til Riga. Hamrafell fór frá Reyk.javík 27. f.m. á- leiðis tíl Batumi. Heron fór 31. f.m, frá Gdynia áleiðis til Þórs- Jiafnan. Vindieat fór 30. f.m. frá Sörnes áleiðis til íslands. M-fundur ! kvöld kl. 9 að Skólavörðustíg 19. — Stundvísi. Næturvarzla er í Reykjavíkurapóteki, sími 1-17-60. tima. í kvöld flytur Guðmundur Karlsson erindi í útvarpið um eldvarnir á vinnustöðum og fræðslugreinar birtar í blöðum næstu daga. Ennfremur fará ýrh’is' önnur atriði fram í sambandi við fræðslu þessa og verðuiNsagLfrá því jafnharðan hér í blaðinm > - BIFREIÐASKOÐUNIN I, dag}. ..miðvikudaginn 4. júní, eiga. .eigendur bifreiðanna R- 5501—R-5650 að koma með bær til sko'ðunar' hjá bifreiðaeftirlit- inu 'áð Borgárt. 7| ópið kl. 9—12 og 13-^-16.30. Sýfla ber fullgild ökuskírteihi og skilríki fyrir greiðslu bifreiðaskatts og .vá- tryggingariðgjalda fyrir 1957. ÝMISLEGT Fréttati 1 k'mning fI-'1 orfinrit'*ra Forsétij.í :.|plands riiefur í dav. að tiííövu orðúnéfndnr, «»mt Thorynld lyarsen, leikhússtjóra, Rt6rriðdar-'>kro«si hinnar ís- lenzku fálkaórðn. Reykjavík, 3. 'júní lnc;8. Orðuritari Kvenféla g Lauga meseóknar daginn 5. bm. kl. 7 30 e.h. fer Heiðrnerkurferð fimmtu - frá Laugarneskirkju. Kvenfélag Háteigssóknar liefur kaffisölu í Sjómanna- skólanum n.k. eunnudag 8. júni. Félagskonur og aðrar safnaðarkonur eru vinsamlega beðnar að gefa kökur. - (Ci’uusiucgt leiíöá' Ólafsvík. Frá fréttaritai*a Þjóðviljans * : -!Afláfiæstiv bácfeurinn- -á- vétrarvérbíAirini' í Ólafsvík var Jökull, skipstjóri Tryggvi Jónsson. Vertíðarafli hans var 881 930 kg. í 93 róðrum. Afli bátanna frá 30/4 til Róðrar: 15/5 var þessi: Jökull 881 930 kg 93 TCp* Rí'SfSrpir : Bjarni Ólafsson 779 340 ----- 94 Þorsteinn 93 130 kg 8 Gláður 760 530 — 93 Glaður 84 860 — 10 Þorsteinn 713 450 — 75 Bjarni Ólafsson 82 060 — 10 Hrönn ■ 676 520 — 90 Bjargþór 72 340— '8‘ Fróði 628 900 — 87 Jökull 58 840 — 9 Vfkingur 600 350 — 84 Hrönn 45 800 — 9 Bjargþör 541 700 — 82 Víkingur 40 110 — 7 Egill 481 940 — 76 Fróði 40 000 — 7 Mummi 300 880 — 60 Mummi 31 470 — 5 Þórður Óiafsson 250 760 Þorsteinn 18 680 — 4 Týr 246 850 — 36 Egill 12 580 — 4 ' ’ Heildarafli bátanna sem gerð- ir voru út frá Ólafsvík á vér-.? tíðinni er þessi: Tvö umferðarsiys Það slys varð um 16.30 í gærdag, á mótum Bankastrætis og Skólavörðustígs, að maður að nafni Jón Sören Jónsson varð fyrir bíl og fótbrotnaði. Annað slys varð, er maður á skellinöðru rakst á bíl á mót- um Hverfisgötu og Vitastígs. Hann mun hafa marizt eitthvað á læri. Sjúkrabílar fluttu báða hina slösuðu í Slysavarðstof- un&. Flugfélag íslandS h.f, Millilandaflug: Millilandaf lug yélin Hrí.mfaxi fer til Glasgow og Kaupmamiahafnar kl. 8 í dag. Vasntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22.45 í kvöld. Flugyélin fer til Oslóar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 8 í fyrramálið. Millilandaflug- vélin Gullfaxi fer til Lundúna kl. 10 í fyrramálið. Innanlandsfhig: í dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðirj; Egilsstaða, Hellu, Hornafjarðar, Húsavíkur, ísa- fjáhðaf,Sigiufjarðar, Vest- mánnáéýja (2 ferðir) og Þórs- hafnar. r; Edda , er væntaiileg til Reykja- vik kl. "19 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg. Fer til New York kl. 20.30. gur hlaoí íbáðina í gær vrr dregið i 2. flokki Happdrættlj-, DAS um 10 viiín- inga eins og venjulega. 4 herbergja fullgerð íbiið kom á nr. 8054 í umbóðinu Hóimavík; eigandi Brynjólfur Kristjánsson. Volga-fólksbifreið kom á 53411 í umb. Vestur- veri; e|g. Magnús Stefánsson dyravörður í stjórnarráðinu. Moskvitsj-fólksbifi’eið kom á 7062 í umb. BSR, eig. Sveinn Sveinsson bifréiðarstjóri Garða- stræti 14. Píanó kom á 29375 í umb. Vesturveri, eig. Hauk- ur Gunnarsson pípuiagningar- nemi Hjarðarhaga 56. Húsgögi’. eðá heimihstæ'ki fyrir 20 þús. kr. komu á 51533 í umb. KRON í Kópavogi, eig. Árni Krist- mundsson Skjólbraut 7. Vatna- bátur kom á 15837 í umb,- Kefla-vík, eig. Margrét Jakobs- dóttir Keflavík. Húsgcgn eða lieimí’istæki fyrir 15 þús. komu á 437'99 í umb. ^ Vesturveri, ^ eigandi Dagrún ÖlafsHótlír Kleppsvegi 98. Húsg. eða heim- ilistæki fyrir 15 þús. komu á 50824 í umb. Keflavík, eig. Sigurjón Kjartansson. Segui- bandstæki kom á 55601 í umb. Hafnarfirði, eig. ókunnur. Hús- gögn eðá heimilistæki fyrir 10 þús. ■'komu á'43311 í umb. Vest- urveri, miðinn var óendurnýj-í aður. (B-irt án ábyrgðar). Til llvanneyriúga Framkvæmdanéfnd sú, er kosiii var til bess að sjá um fjár- - söfnun til skógræktar í mimi- . ingu Halldórs Vilhjálmssonar slcólastjóra á Hvanneyri, vill minna Hvanneyringa, sem hér koma til greina á að plöntun in hefur dregizt lengur en ætlaö var vegna veðurfarsins á þessu vori. En nú er plöntunin liafin : og væri því æskilegt að þeir, sem ætla sér að styrkja um- ræddan minningarlund með fjárframlögum nú í vor, greiði tillag sitt sem allra fyrst til gjaldkera nefndarinnar, Gunn- ; laugs Ólafssonar skrifstöfu- stjóra Mjólkursamsölunnar, Laugavegi 162, Reykjavík Nefndin Úr þessum 5 -eldspýtum á að búa til töluna 8; en ekki má taka neina eldspýtii eða brjóta - aðeins umraða þeim. (Lausn á 8. síðu). . .■..f.rl'tii':!?. . ^ ! R I KKA Frank lét sig síga rólega í sjóinn. Funkmann horfði á eftir honum með hræðslusvip, þvi hann var meira gefinn fyrir að halda. sig ofansjáv- ar, ef þess var nokkur kost- Funkmann, sem hlustaði á Frank brosti. „Ef ég verð ur. Eftir skamma stund skaut með mikilli athygli. „Mundu, ekki kominn aftur eftir Jxrjá Frank upp aftur. „Bærilega að þú átt í höggi við verstu stundarfjórðunga, þá máttu gekk það!“ Þvínæst tók hann bófa — fýrir alla muni farðu afskrifa mig!“ að útlista. ráðagerð eína fyrir nú varlega“, s-agði Funkmann

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.