Þjóðviljinn - 04.06.1958, Page 3

Þjóðviljinn - 04.06.1958, Page 3
Miðvikudagur 4. jání 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Guðm. I vildi veita erlendum skipum undanþágu til veiða í landhelgi Með jbví hefSi raunveruleg stœkkun landhelginnar oð- ' eins orð/ð tvær milur I sfaSinn fyrir átfa Tillögur Guðmundar í. Guðmundssonar um lausn á landhelgismálinu voru þær að landhelgin skyldi að vísu stækkuð í 12 míiur í orði kveðnu en síðan skyldu erlend veiðiskip (a.m.k. skip Atlanzhafs- handalagsríkja) fá undanþágu til veiða innan landhelginnar allt að sex mílna takmörkum. Raun- veruleg stækkun átti þannig aðeins að verða tvær mílur í stað átta. Þjóðviljanum þykir rétt að skýra frá þessu í tilefni af ræðu utanríkisráðherrans í út- va rpsi)mræðu num í fyrradag, en þar kom ráðherrann fram við sannleikann eins og versta ó- vin sinn. Sannleikur Guðmundar Ráðherrann sór og sárt við lagði í umræðunum að hann hefði aldrei iéð máls á öðru en því að land-helgin yrði stækkuð í 12 mílur og liann lýsti sjálfum sér sem flekk- lausujn manni sem yrði fyrir hinum ódrengilegustu árásum ósannindamanna við Þjóðvilj- ann. Skírskotaði hann á áhrifa- mikinn hátt til þjóðarinnar að kveða upp 'harða dóma yfir mönnum sem reyndu að spilla samstöðu íslendinga með því að flytja ósannindi um þá for- ustumenn sem vasklegast berð- ust. — aðeíns hálfsannleikur Það er alkunna að hálfsann-’ leikur getur verið uppvís lýgi, og þá aðferð hagnýtti Guð- mundur í. Guðmundsson. Stað- reyndin um afstöðu hans er sú að liann lagði aðeins til að landhelgin yrði staekkuð FORM- ILEGrA um 8 mílur en í FRAM- KVÆMDINNI yrði stækkunin aðeins 2 mílur. Hann vildi sem sé að veiðiskip Atlanzhafs- bandalagsins fengju undanþágu frá 12 mílna landhelginni, og vár rætt um að undanþágan yrði bundin við allt að 5 ára tímabil til að byrja með. Með þéssari aðferð getur Guðmund- nr víst haldið því fram að hann sé otull. baráttumaður 12 mílna landhelgi — en hann stingur undan þyí sem öllu máli skipt- ir: að landhelgin átti ekki að koma til framkvæmda um sinn — og ef undanjþágan hefði einusinni verið veitt hefði reýnzt erlitt að áfnema hana aftur. Samningamakk Guð- mundar Og Guðmundur í. Guðmunds- son lét sér ekki aðeins nægja Umræður um íslenzka óperu . í kvöld kl. 9 verða framhalds- Umræður í Listahiannaklúbbnum um íslenzka óperu. Framsögu menn í kvöld verða: Guðlaugur Rösinkranz, þjóðleikhússtjóri og Þorsteinn Hannesson, óperU' söngvari. að berjast fyrir þeirri lausn hér innanlands að erlend skip fengju að veiða í Iandhelgi íslendinga; hann hóf samninga- makk um þetta efni við Atlanz- háfsbandalagið bak við ráðherra A lþýð ubandala gsins, bak við s jávarútvegsmala ráðherra sem er yfirmaður lanjlhelgisnlála. Eflaust er langt síðan þetta samningamakk hófst, en vitað. er að það magnaðist um allan helming á ráðherrafundi Atl- anzhafsbandalagsríkjanna í Kaupmannahöfn. Þegar honum lauk sendí Guðmundur t Guð- mundsson slcrifstofustjóra sinn, Hendrik Sv. Björnsson, til Par- ísar í aðalstöðvar Atlanzhafs- bandalagsins til þess að halda samningunum áfram. Síðan gekk ekki á öðru en skeytum og símtölum milli þeirra, og fjölluðu þau samskipti öll um undanþágur fyrir erlenda tog- ara í íslenzkri landhelgi. Þess- ir samningar náðu hámarki 17. maí s.l., þegar Guðmundur sendi utan raunverulégt til- boð um undanþágur fyrir riki Atlanzhafsbandalagsins. Guðmundur var beygður1 Allt eru þetta staðreyndir sem Guðmundur í. Guðmunds- son þagði um í útvarpsræðu sinni. Og það er einnig stað- reynd að það var Alþýðubanda- lagið sem stöðvaði þetta samn- ingamakk. Sama. daginn og Guðmundur sendi tilboðið um undanþágurnar, sendi Alþýðu- bandalagið samstarfsflokkum sínum úrslitakosti um tafar- lausa ákvörðun um stækkun landhelginnar í 12 mílur, und- anþágulaust. Um það og það eitt snerust átökin vikuna 17. —24. maí. Alþýðubandalagið krafðist þess að málið yrði afgreitt að fullu og Pramsókn- arflokkurinn féllst síðar á það sjónarmið, en Guðmundur í. iagði til að samningar við Atl- anzhafsbandalagið héldu áfram með málið óafgreitt og naut hann stuðnings íhaldsins við það sjónarmið. Málalokin urðu síðan Jiau alkunnu að Guð- mundur í. Guðmundsson var beygður á síðustu stundu og neyddist til þess a ð skrií'a með eigin hendj undir samning, þar sem skýrt er ákveðið að landhelgin skuli stækkuð í 12 mílur, unclanþágulaust. Getur valdið stórfelldum erfiðleikum Menn geta síðan liaft skipt- ar skoðanir á því hvert hald sé í eiginhandarundirskrift Guðmundar 1. Guðmundssonar, og viðbrögð hans og Alþýðu- blaðsins eftir að samningurinn var undirritaður spá ekkj góðu (það tðk Alþýðublaðið viku að koma því í verk að hirta samn- inginn og þá eftir formleg fyr- irmæli forsætisráðherra!). Hitt er ljóst að með samningamakki sínu hefur Guðmundur í. Guð- mundsson bakað íslendingum tjón og erfiðleika, sem síðar kunna að- ei.ga eftir að birtast enn greinilegar. Hinir erlendu andstæðingar okkar vita um afstöðu utanríkisráðherrans, vita að hann var reiðubúinn til að veita undanþágur, vitá að hann var neyddur til að undir- rita annað gegn. vijja sínum. Þessa vitneskju munu þeir hag- .nýta til hins ýtrasta, enda er nú lögð megináherzla á það í brezkum blöðum að Atlanz- hafsbandalagið þurfi að fá í- vilnanir í íslenzkri landhelgi, eins og það er orðað. Atlanz- hafsbandalagsríkin munu leggja til að haldin verði ráðstefna um málið, þrátt fyrir ákvörð- un Islen.dinga, og þar mun megináherzla verða lögð á fyrri tilboð utanríkisráðherrans. Og sjálfur ’komst Guðmundur I. Guðmúndsson þannig að orði í útvarpsræðu sinni í fyrra- kvöld að sjálfsagt væri að halda uppi viðræðum við Atl- anzhafsbandalagsríkin allt fram til 1. september! Þjóðhættuleg framkoma Við því hefði ekkert verið að segja þótt Guðmundur I. hefði rætt undanhaldstillögur sínar í leynd hér heima. Hitt er þjóðhættuleg framkoma að hann skyldi hefja samninga- makk við erlend ríki um málið bak við íslenzku þjóðina. Þótt það, makk hafi nú verið stöðv- að og samkomulag undirritað verður framkoma ráðherrans að sjálfsögðu til þess að kveikja þær vonir hjá erlend- um aðilum að ekki sé öll nótt úti enn. Þeir munu því leggja harðar að Islendingum en ella og magna gagnráðstaf- anir sínar í von um að hinn auðbeygði ráðherra bogni enn einu sinni. Það eitt var í samræmi við hagsmuni Islend- inga að þjóðin öll og forustu- menn hennar stæðu saman sem einn maður um þær ákvarðanir sem teknar yrðu, en í staðinn hefur Guðmundur I. Guðmnnds- son sýnt erlendum þjóðum á spil íslendinga og léð máls á undanlfaldi. Það mun herða andstöðu þeirra um allan helm- ing. Lög afgreidd á síðasta fundi neðri deildar Fundur var haldinn í neðri deild Alþingis í gær og þar af- greidd ein lög um þreytingar á s.iúkrahúsalögum nr. 9/1953, þ. e. ákvæði um hækkun styrkja úr ríkissjóði til sjúkrahúsa. Styrkir til handa sjúkrahúsum er mis- munandi eftir stærð þeirra, ým- ist 10 eða 15 kr. á legudag. Styrkur fjórðungssjúkrahúsa er 25 kr. á legudag. Fundur neðri deildar í gær var hinn síðasti á þessu þingi. Þakk- aði forseti, Einar Olgeirsson, öll- um þingdeildarmönnum samstarf- ið, svo og starfsmönnum þings- ins, og óskaði þingmönnum góðr- ar heimferðar. Ólafur Thors þakkaði forseta fyrir hönd þing- jnanna ágæta fundarsókn og gott samstarf og tóku þingdeildar- menn undir þau orð. Mhirinn (ái aukið rekstursíé Á fundi sameinaðs þings í gær var samþykkt ályktun, þar sem skorað er á ríkisstjórnina að vinna að því að iðnaðurinn fái aukið rekstursfé með þvi að Seðlabankinn kaupi framleiðslu- og hráefnavíxla iðnaðarfyrir- tækja. Þá var einnig samþykkt á- lyktun um heimild fyrir ríkis- stjórnina til að veita Gísla Ind- riðasyni, eiganda jarðarinnar Tjaldbúða, ríkisábyrgð á láni allt að 200 þús. kr. til að koma upp eldisstöð fyrir sjósilung (sjó- birting) í Búðaósi á Snæfellsnesi. Nemendur barna- og unglingaskóla bæjarins voru um 10660 á s.l. vetr Búizt við að þeir verði 2000 fleiri haustið 1960 í vetur voru nemendur í barna- og gagnfræöaskólum bæjarins um 10660 talsins, en gert er ráð fyrir að haust- ið 1960 verði þeir 12600 eöa 2000 fleiri en nú. Til þess aö mæta þessari fjölgun þarf að byggja 38—40 kennslu- stofur, aðeins til þess að viöhalda núverandi ástandi. fræðslu- vistarskólanum á Jaðri Frá þessu skýrði stjóri Reykjavíkur blaðamönn- um í gær, og lét í té þær upp- lýsingar sem hér fara á eftir. 17553 í barnaskólunum Við harnaskóla. Reykjavíkur stunduðu alls 17553 börn nám í vetur, en hekkjardeildir voru 289. Undir lokapróf barnaskóla (barnapróf) gengu 1180 börn. Við barnaskólana störfuðu alls 219 fastráðnir kennarar og 32 stundakennarar. Heilsufar var yfirleitt gott að undanskildum inflúensufar- aldri þeim, er geisaði i skóla- byrjun. Um 3200 börn fengu gert við tennur hjá tannlækn- um barnaskólanna. Ljósböð í barnaskólum fengu samtals 1505 börn. Sjúkraleikfimi stunduðu 133 börn og fótaæf- ingar 206 börn. Talkennslu vegna málgalla og lestrarörð- ugleika nutu um 100 börn. Heimakennslu og sérkennslu, vegna veikinda og annarra á- stæðna fengu 36 börn. I heima á jaon voru 26 drengir. í heimavist Laugarnesskólans voru um 20 telpur sem vegna veikinda og annarra örðugleika gátu ekki sótt skóla heiman að frá sér. 3106 í gagnfræðaskólum 3106 nemendur stunduðu nám í gagnfræðaskólum Reykjavíkur s.l. vetur. í 1. og 2. bekk (skyldunámi) voru samtals 2123 nemendur. í 3. bekk voru 717 nemendur, en í 4. bekk 266. Þess ber að geta, að landspróf er tekið úr 3. bekk og hverfur þá f jöldi nem- enda til náms í mennta- eða kennaraskóla. Undir 2. hekkjar p'róf (ung- lingapróf) gengu samtals 1003 nemendur og hafa þar með lokið skyldunámi. Landspróf þreyttu 270 nemendur og gagn- fræðapróf 265 nemendur. Fjölgun nemenda og nauðsyn aukins húsnæðis Fjölgun nemenda á bama- skólastiginu var um 280 frá fyrra vetri eða tæp 4%. Gert er ráð fyrir að næsta haust fjölgi börnum í skólunum um 5.2% eða tæp 400 og jafngildir sú aukning því að byggja þurfi sjö skólastofur, þó að miðað sé við tvísetningu. Nú eru í notkun 130 almennar kennslu- stofur í barnaskólastigi, þar af 14 í leiguhúsnæði. Á s.l. ári var tvisett í margar þeirra, en meðaltal nemenda í hverri deild er lágt eða 26.5. Fjölgun nemenda í gagn- fræðastigi var á árinu 354 eða tæp 13%. Þarf einnig að byggja 7 kennslustofur fyrir gagnfræðástigið, aðeins til að taka við viðbótinni ef gert er ráð fyrir að hún .verði svipuð næsta vetur. Nú er í notkun 75 almennar kennslustofur gagnfræðastigsins, þar af 30 í leiguhúsnæði. Byggingaf ramkvæmdir og leyfi Fjárfestingarleyfi til skóla- bygginga hafa fengizt sem hér segir: 3 millj. kr. til að halda áframbyggingu Breiðagerðis- skóla, 1.2 millj. kr. til að ljúka Framhald á 11. síðu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.