Þjóðviljinn - 04.06.1958, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 4. júní 1958
ÞJÓDVILJINN
(3
Halda Norður.önd áfram að
vera bandamenn Frakka?
Málgagn sœnska alþýSusambandsins rœo-
ir um afleioingar atburSanna í Frakklandi
Aftonblaðið, málgagn sænska alþýðusambandsins, ræð-
irí ritstjórnargrein um atburði síðustu daga í Frakklandi .
og varpar fram þeirri spurningu hvort þeir liljóti ekki j
að breyta afstöðu þeirra Norðurlanda sem eru me'ð j
Frókkum í Atlanzbandalaginu.
• ' I
I gréininn. sem birt er und-1 að veita athygli þróiin'inm í i
ir fyrirsögninni „Keðjan sem i Da-sjmörku og Norégi: Æi.a
slitna-ði" er m.a. komizt svo I þess, lönd, þar sem almennings-
að orði: : álitið hefur tekið svo einarð-
„Atlanzbandalagið er nú að!,eSa afstöðu &*1 ^VTJÖldinni
v/eslast upp. Bandamenn Frakk-i ! A,sír' aS **? k^rr [ hhm
Eands mega vera þakklátir, ef i form^ li;,nri,'i:l!r"il:,;;;;;'
þeir-losna við að ganga í ber-
högg við þau öfl, sem leiíast
viJja algera breytingu eða a.
m.k. einhverja brey'tingu á.nú-
verandi stefnu landsins, lítil
sem engin ábrif."
Enda þótt hið sænska blað
nefni aðeins Danmörku og
Noreg, þá á spurning þess að
sjálfsögðu ek'ki síður við um
ísland.
Atburðirnir í Frakklandi
aiCeraiasKnar i
við að fasra út str'ðið (fyrst
niii sinn til Túnis).
Við Svíar höfum ástæðu til
Innr
m
r
'SI
eisi i
við Frakkland, sem heldur á-
f ram vitfirrir.gun.ni ?
Okkur sjálfum pr nauðsyn-
Iegt að hafa ákveðna og ótvi'-
ræða hlutleysisstefnu. Halda
verður þannig á niáíum i samn-
ingu... þeim sem nú standa
yfir inn aukna. samvinnu Vest-
nr-Evróþuj að en'Kttm komi til
hugar að Svíþióð víki um
hænufet frá hefðbundnu hlut-
leysi sínu. Til ailrar hamingju
300 íbúar í, þorpinu Westj^. þau of, j Svíþjóð, sem
Point í Missisippi-fylki í Banda-
ríkjunum vorvi þess fullvissiri
fyrir skömmu að innrás í þorp-; I^s^Jjmmmí víl ÍíS
ið frá öðrum stjörnum væri yf- JUgÖSiaVcll Vlljd
irvofandi. Vopnuðust þeir hey-
kvíslum og haglabyssum til að
mæta innrásarliðinu, sem þeir| júgóslávne^'a stjórnin heíur
sáu koma svífandi í kúlulaga sent sovétstjórninni orosendingu
gervihnetti. | og mótmælí ákvörðun hennar um
að stöðva lánveitinear tU Júgó-
Framhald af 12. síðu.
á einum mánuði síðan gengi
frankans var fellt á síðas'r sumri.
Með sama áframhaldi ev búizt við
að Frakkar verði komnir í algert
greiðsluþrot þegar sumarið er
Iiðið.
Nýir skattar,
minnkaður innJlutningur
Antoine Pinay, íhaldsmaðurinn
sem er fjármálaráðherra í stjórn
de Gaulle, sagði í gær að horfur
væru.á að ekki yrði komizt hjá.
að leggja á nýja skatta til áð
standa undir kostnaði'af styrjöld-
inni í Alsír, og sennilega yrði
einnig að minnka innflutninginn.
Hann taldi vafasamt að Frakk-
ar yrðu reiðubúnir til að taka
þátt í hinum sameiginlega mark-
aði Vestur-Evrópu, sem á að
koma til framkvæmda um næstu
áramót.
fá skaðabætur
Galdralæknar i Rhodesíu og
Nyasalandi hafa mánaðartekjur,
sem samsv ira 10 000 til 15 000
krónum,— segir í heilbrigðis-
Iskýrslum stjórnarvalda í Sal-
isbury. Galdralæknarnir kref j- j
ast 50 aura til 4 krónur fyrir
venjulegar „læknisaðgerðir" á
'sjúklingi. Aðeins ef vel tekst
Itil að lækna „Mjög erfið sjúk-
|dómstilfelli", — þegar illir
jandar verða burt reknir eða
^magnaðir lækningaandar til
kvaddir, getur gjaldið til
galdralæknisins orðið allt að
800 krónum.
Mjög oft er galdralæknum
falið að gera heila ættflokka
ónæma fyrir galdraofsóknum
annarra flokka.
Þegar hnötturinn tók að
nálgast meir, létu þorpsbúar
slava næstu fimm árin. Lán þessi
jafngiltu 285 milliónum dollara.
vopnin síga, því á hnettinum Jug(sslavar segja að ef sovét-
gat að líta stóra áletrun á þessa stjornin bréýti ekki þessari á-
leið: „Veðurathuganabelgur frá kvörðun. muni þeir neyðast tií
El Pase-háskólanum í Texas". ' að krefiast skaðabóta.
Hið vinstrisinnaða Parísar-
blað Liberation sagði í fyrra-
dag að lýðveldið hefði ekki
gefizt upp, enda þótt de Gaulle
hefði verið falin völd. Hann
yrði að gera sér fulla grein
fyrir að harðvítug andstaða
væri gegn honum, og að and-
stæðingar hans myndu leita
til þjóðarinnar ef reynt j'rði
að skerða almenn lýðréttindi og
lýðræðið í landinu.
L'iíumanité, málgagn komm-
únista, komst svo að orði:
„Það er rétt að de Gaulle er
kominn til valda. Honum hefur
verið lyft í • valdastól með of-
beldi og með aðstoð manna,
eins og Guy Mollets, sem hafa
svikið umbjóðendur sína, lýð-
veldið og flokk sinn og vitandi
vits leitt þjóðina út á refil-
stigu. Ástandið er alvarlegt og
ógnunin við lýðræðið er öllum
augljós. En það er aðeins önn-
ur hlið málsins; ekkert hefur
enn verið endanlega ákveóið,
öll vandamálin eru óleyst".
Le Populaire, málgagn sósíal-
demókrata sem þartil fyrir
nokkrum dögum barðist harð-
vítuglega gegn valdatöku de
Gaulle og lýsti yfir þv. að.
afstaða sóa'aldemókrata i.iyndi
verða í fullu samræmi við
„erfðavenjur þeirra og fortíð"
ber í fyrradag blak af Guy
Mollet, leiðtoga flokksins, en
hann barðist ákaft fyri, pví að
flokkurinn styddi óski.itur de
Gaulle til valda. Blað.j sagði:
„Sósíaldemókratar kunna að
hafa skiptar skoðani, á atburð-
um og þeim lausnum sera þeir
krefjast. En and^tæðingar
þeirra ættu ekki að vaða í villu.
Þeir setjast nú. að okkur, bjó^a
fram hendur sínar eða hiefa,
en við munum standa emhuga
gegn þeim".
Blöð á ve.-turlöndum fara'
yfirleitt ekki dult með það álit
sitt' að de Gaulle e;gi völdin
að þakka uppre:snarforing.jun-
um í Alsír. Neiv Yorlt Timea
sagðiþannig í fyrradag að þótt
de GauJle hafi fengið formlega
staðfestingu þuigsins á valda-
töku sinni „ætti það ekki að
hylja þá staðreynd, að honum
var í rauninni þröngvað upp á
þjóðina af uppreisn hei-foringj-
anna í Alsír, sem þannit^ hefur
bo.rizt til Frakklands sjálfs".
nnpjr sayoja pisEti aiicguna m
wM án !íjaraa?o|
Sameiginleg yíirlýsing stjórna Finnlands
og Sovétríkjanna ef'tir heimsókn Kekkónens
í finnsk-sovézkri yfirlýsingu, sem undirrituð hefur ver-
ið í Moskvu, hafa Finnar skipaö sér í flokk þeirra þjóöa,
er leggja til a'ð svæði án kjarnavopna og eldflauga
verði ákveðiö í Mið-Evrópu. Finnar krefjast einnig að
hætt verði tilraunum meö kjarnavopn þegar í staö.
Yfirlýsingin var gefin út ísamninga til 50 ára um siglingar
3ok heimsóknar Kekkónens á Saima-skipaskurðhmm, sem j
Finnlandsforseta til Sovétríkj- liggur i gegnum Kirjálaeyðið ög |
'anna og undirrituð í Moskvu tengir samen Saimavatnið og .
á laugardaginn. Kekkónen átti Finnska flóann.
langar viðræður við Krústioff I m , v
x '«, Tr .', „„' Ta'smp.our
forsætisr.aðherra og Vorosiloff
iorseta S'ovétríkjanna í Moskvu
fbvisku sehdi-1
nefndarimmr í Moskvu hefur!
sagt að Rússnr hafi einnigj
iim malefni Finnlands og Sov-, boðizt ti] að kan á þessu árij
etnk.ianna og um alþ-jóðamál.' „ „„„ , .. • . « , .« ,
,. ,, . ,, ,. .'...,. 12000 lestir af offfamloioelu
Finna á smjöri og er það talið i
mjög mikilvægt fvrir Finna, fnr i
Kekkónen lýsti emnig vfir vilja
Finna til að styðia kröfuna um
að híð sósíalfeka Kína hlictihið
,.. , ,. ... v , ' . sem Bretar hafa mmnkað
Joglega sæti sitt meöal Samem-1 •¦• , . „¦ , ¦,. x
x ...» .smiorkaup sm £ Fmnlandi að
'oðu þjoðanna. I ., , ' , .
f -. ,. . . . . mikhim mim og varan hrugast
I yfirlvsm°'u"ni er einnie- , .-.-,.,--.
,. i ...» „.,.,. upp heimafvnr.
rætt um afstoðn Sovetnkjanna |
til nágrannarikjanna oít i'ýsa
Fréttastofan AP segir að sá
., ¦» Finnar mjrfe áiiægÍHr
pau yfir vilja smum til að •
styðia alla stf'fsemí >To»-ður-
árangur, sem Kekkdhe'l og
]anda. sem mið-?. að hví að c
,,.„.,. . _ • fmnska stjornamendinefndm.
Btyrkja fnðmn i Norðurevropu. ,h_fur n-ð j \lo^vu hafi vakið
mikla ánæg'ju heimafyrir.
Fíli'iar f_. «<órf IA»i
SÓVétlílrjVhil 1"aÍtir TTfr|»íi_7_|
400 til 500 millión rúWna láí.
til lanp-T tíma með '.^Enim vöxt-
Áðurnefndri yfirlýsingu
finnsku og sovézku stjórnar-
valda lýkur með því, að látin
'um. I_ám'ð munu F'^nar nota'er í ljós mikil ánægja með
til að eVn, matvrelaiðnað sinn. hina góðu samvinnu og sambúð
Einnig fá Finnar hagkvæma beggja rikjanna.