Þjóðviljinn - 04.06.1958, Page 5

Þjóðviljinn - 04.06.1958, Page 5
Miðvikudagur 4. júní 1958 ÞJÓÐVILJINN (5 Nýkomið úrvai af íinnskri mefravöru • Gluggatjaldaefni • Poplinefni • Tvisttau • Sirzefni • Léreft Halda Norðurlönd áfram að vera bandamerm Frakka? Málgagn sœnska alþýBusambandsins rœð- ir um afleibingar atburSanna I Frakklandi Aftonblaðið, málgagn sænska alþýöusambandsins, ræö- irí ritstjórnargrein um atburöi síöustu daga í Frakklandi ( ■og varpar fram þeirri spurningu hvort þeir hljóti ekki , aö breyta. afstööu þeirra Noröurlanda sem eru meö , Frókkum í Atlanzbandalaginu. • ' i 1 greininni sem birt er und- að veita athygli þréuniinii í ir fyrirsögninni „Keðjan sem Da^mörku ag Noregi: Æt’a stitnaði“ er m.a. komizt svo þessi lönd, þar sem ahnennings- að orði: álitið hefur tekið svo einarð- „Atlanzbandalagið er nú að ,e«a afstöðn styrjöldinni veslast upp. Bandamenn Frakk- 1 ^Isíi, að sitja t.>u í Iniiii lands mega vera þakkláiir, ef i lor,n!<“'-a' þeir losua við að ganga í ber- högg við þau öfl, sém Jeiíast fram vitfirringunni ? við að færa út str'ðið (fyrst! °kkl,r *->álfum er nauðs>’n' nm sinn til Túms). , að hata akveðna °s 6tví- ræða lilutleysisstefnu. HaUla \ ið Svíar köfuin ástæðu iil I verður þannig á niálum í samn- stamla Atburðirnir í Frakklandi vilja algera breytingu eða a. m.k. einhverja breytingu á nú- verandi stefnu landsins, lítil sem engin áhrif.“ Enda þótt hið sænska blað ' nefni aðeins Danmörku og Noreg, þá á spurning þess að sjál'fsögðu ek'ki siður við um ísland. ( b.ema ða r ba n dalagi við Frakkland, sem heldur á- ingum þeim seiu nú ‘as tra ocrui hneiti í USA * yfir mn aukna samvinnu \7est- nr-Evrópi'. að pi enm komi til i hugar að 'Svíþióð víki um : hænufet frá. hefðbundnu hiut- leysi sínu. Tii allrar hamingju 300 íbúar í þorpinu V7est;hafa þaK öfl í Svíþjóð, sem Point í Missisippi-fylki i Banda-1 rikjunum voru þess fullvissirj fyrir skömmu að innrás í þorp-i o-AclavQi’ ið frá öðrum stjörnum væri yf.* JUgOSia\ Vllja irvofandi. Vopnuðust þeir hey- P r | ^ | * kvíslum og haglabyssum til að tíl SS\£H)3.l)cEtOI mæta innrásarliðinu, sem þeir, Júgóslnvneska stjórnin hefur sáu koma svífandi í kúlulaga sent sovétstjórninni orosendingu gervihnetti. ' | og mótmælt ákvörðun hennar um . , .... . * að stöðva lánveitingar til Júgó- Þegar hnotturmn tok að , .. , . . , , slava næstu fimm arin. Lan þessi nalgast meir, letu þorpsbuar jafngilt,, 2g5 mjlliónum dollara. vopnin síga, því á hnettinum^ Júgóslavar segja að ef sovét- gat að líta stóra áletrun á þessa .stjórnin breyti ekki þessari á- leið: „Veðurathuganabelgur frá kvörðun. muni þeir neyðast tií E1 Pajse-háskólanum í Texas“. ' að krefiast skaðabóta. Galdralæknar í Rhodesíu og Nyasalandi hafa mánaðartekjur, sem samsvira 10 000 til 15 000 krónum,— segir í heilbrigðis- iskýrslum stjórnarvalda í Sal- isbury. Galdralæknarnir krefj- ast 50 aura til 4 krónur fyrir venjulegar „læknisaðgerðir11 á sjúklingi. Aðeins ef vel tekst jtil að lækna „Mjög erfið sjúk- jdómstilfelli", — þegar illir 'andar verða burt reknir eða jmagnaðir lækningaandar til Ikvaddir, getur gjaldið til jgaldralæknisins orðið allt að ;800 krónum. i Mjög oft er galdralæknum ; falið að gera heila ættflokka j ónæma fyrir galdraofsóknum annai'ra flokka. rmnar s Framhald af 12. síðu. á einum mánuði síðan gengi frankans var fellt á síðas'r sumri. Með sama áframhaldi er búizt við að Frakkar verði komnir i algert greiðshiþrot þegar sumarið er liðið. Nýir skattar, minnkaður innflutningui- Antoine Pinay, íhaldsmaðurinn sem er fjármálaráðherra í stjórn de Gaulle, sagði í gær að horfur væru á að ekki yrði komizt hjá að leggja á nýja skatta til að standa undir kostnaði af styrjöld- inni í Alsír, og sennilega yrði einnig að minnka innflutninginn. Hann taldi vafasamt að Frakk- ar yrðu reiðubúnir til að taka þátt í hinum sameiginlega mark- aði Vestur-Evrópu, sem á að koma til framkvæmda um næstu áramót. Hið vinstrisinnaða Parísar- blað Liberation sagði i fyrra- dag að lýðveldið hefði ekki gefizt upp, enda þótt de Gaulle | hefði verið falin völd. Hann yrði að gera sér fulla grein fyrir að harðvítug andstaða væri gegn honum, og að and- stæðingar hans myndu leita til þjóðarinnar ef reynt yrði að skerða almenn lýðréttindi og lýAræðið í landinu. L’iiumanité, málgagn komm- únista, komst svo að orði: „Það er rétt að de Gaulle er kominn til valda. Honum hefur verið lyft í • valdastól með of- beldi og með aðstoð manna, eins og Guy Mollets, sem hafa svikið umbjóðendur sina, lýð- veldið og flokk sinn og vitandi vits leitt þjóðina út á refil- stigu. Ástandið er alvarlegt og ógnunin við lýðræðið er öllum augljós. En það er aðeins önn- ur hlið málsins; ekkert hefur enn verið endanlega ákveðið, öll vandamálin eru óleyst“. Le Populaire, málgagn sósíal- demókrata sem þartil fyrir nokkrum dögum barðist liarð- vítuglega gegn valdatöku de Gaulle og lýsti yfir þv að afstaða sós;aldemókrata myndi verða í fullu samræmi við „erfðavenjur þeirra og fortíð“ ber í fyrradag blak af Guv Mollet, leiðtoga flokksins, en hann barðist ákaft fyri' pví að flokkurinn styddi óskljtur de Gaulle til valda. Blaðlj sagði: „Sósialdemókratar kunia að hafa skiptar skoðani. á atburð- um og þeim lgusnum sem þeir krefjast. En andstæðingar þeirra ættu ekki að vaða i villu. Þeir sétjast nú að okkur, bjóða fram hendur sínar eða hnefa, en við munum standa einliuga gegn þeim“. Blöð á vesturlöndum fara yfirleitt ekki dult með það álit sitt' að de Gaulle e’gi völdin að þakka uppre;isna,rforingjun- um í Alsír. Neiv ¥ork Thnes sagði þannig í fyrradag að þótt de Gaulle hafi fengið formlega staðfestingu þingsins á valda- töku sinni „ætti það ekki að liylja þá staðreynd, að honuríi var í rauninni þröngvað upp á þjóðina af uppreisn herforingj- arina í Alsír, sem þannig liefur bo.rizt til Frakklands sjálfs“. Sameiginleg yíirlýsing stjórna Finnlancls og Sovétríkjanna eítir heimsókn Kekkónens í finnsk-sovézkri yfirlýsingu, sem undirrituð hefur ver- Tö í Moskvu, hafa Finnar skipaö sér í flokk þeirra þjóða, er leggja til að svæði án kjarnavopna og eldflauga vei'ði ákveöiö í Mið-Evrópu. Finnar krefiast einnig að hætt verði tilraunum með kjarnavopn þegar í stað. Yfirlýsingin var gefin út lok heimsóknar Kekkónena Finnlandsforseta til Sovétríkj- 'a.nna og undirrituð í Moskvu á laugardaginn, Kekkónen átti langar viðræður við Krúst.joff forsætisiýiðherra og Vorosiloff forseta. Sovétríkjanna í Moskvu ftm málefni Finn’a.nds og Sov- étr.ikjanna og um alþjóðamál. Kekkónen lýsti em.nig vfir viljá Finna til að styðia kröfuna um að hið sósíalíska Kína hl jct.i hið löglega sæti sitt meðal Samein- uðu þjóðanna. í ýfirlýsiuyunui er einnig rætt um afstöðu Sovétríkjanna til nágrannarikjanna oa )ý?a. þau yfir vilja sínum ti! að stvðia a.lla sterfgomi Norður- íanda, sem miðo að hví að st.yrkja friðinn í Norðurevrópu. Fin^n r fó qfort lrn 400 til 500 rriillión rúblna. lán til Ianvn tíma með '^frnm vöx’t- um. Láti’ð mumi F’nnar nota. til að efla n>atvælaiðnað sinn. Einnig fá Finnar hagkvæma isamninga til 50 ára um siglingar á Saima-skipaskurðuium, sem liggur i gegnum Kirjálaeyðið og tengir san>an Saimava.tnið og Finnska flóann. ! Talsmaður finnsku sendi- nefndarinnar í Moskvu hefur sa.gt að Rússar hafi einmg j boðizt til að kaupa á þessu ári 12 000 lestir af offramleiðslu Finna á smjöri og er það talið j mjög mikilvægt fyrir Finna, tnr; sem Bretar hafa minnkað Ismjörkaup sín i. Finnlandi að mikhim mun og varan lirúgast upp heimafyrir. Finnar nijög ánægð'r Fréttastofan AP segir að sá árangur. sem Kekkónen ogj finnska stjórnarsendinefndin. j hefur náð í Moskvu hafi A'akið i mikla ánægju heimafyrir. Áðuniefndri yfirlýsingu! finnsku og sovézku stjórnar-1 valda lýkur með því, að látin er í Ijós mikil ánægja með j hina góðu samvinnu og sambúð' beggja ríkjanna. I Vefnaðarvörudeild

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.