Þjóðviljinn - 04.06.1958, Side 6

Þjóðviljinn - 04.06.1958, Side 6
®) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 4. júní 1958 PIÓÐVIIJINN Emil Jónx*«on Minningaroið En sárastur er söknuðurinn hjá eftirlifandi' konu og bom- um sem honum voru svo kær. Emil var mikill starfsmaður, hreinskiiinn og ákveðinn í skoðunum, blíður og elskulegur í ceeiandl: uameiningarflokkur alpO,.. ^nauiiiwwuurun, «iwcjórar Magnils KJartansson (áb ), SlgurSur Oomnunrtseon. — FrettaritstJOri: J6n Bjarnason. — Blaðamenn: Asrnundur Slgurjousbon (jMiðmundur Vlgfússon, Ivar H. Jónsson, Magnús TorU Ólafsson. Bltrurjoti jonannsson. • Auglýs- lngastjóri: Quðgeir Magnús30r» - i.tgre*bsla, auglýslngar, prent- smiSJa: Skólavórðustíg 1« - tmur: 17-600 (5 tinur) Ajsknitarverð kr. 25 6 mán. ' Reykjavík og nágrennl; kr. 22 annarsss. Mraaasoiuverð kr. 1.50. rrentsmlBJa PJóSvBJatm. Hrœsni íhaldsins llerklýðshreyfingin hefur " ekki farið neitt dult með andstöðu sí.na við hinar nýju efnahagsráðstafanir og varað mjög alvarlega við því að horfið hefur verið frá stöðv- unanstefnunni og lagt á ný inn á braut verðbólguþróun- ar. Andstaðan við hinar nýju ráðstafanir hefur ekki heldur farið neitt dult í þessu blaði. en það er mikill misskilningur hjá íhaldinu ef það gerir sér í hugarlund að því hafi bætzt eínhver nýr liðsauki með þessum viðbrögðum. Engum vinstri manni blandast hugur um það að ráðstafanimar hefðu orðið miklum mun stór- felldari, óréttlátari og hættu- legri ef íhaldið hefði farið þar hvndum um. Það er t. d. athvglievert að andstaða í- haldsins á þingi gegn hinum nýju ráðstöfunum beindist einna helzt að því ákvæði lag- anna sem tryggir verkafólki grunnkaupshækkun nú þegar. Ef íhaldið hefði ráðið hefðu álögumar orðið margfalt meiri og auk þess hefði kaup- ið verið bundið og kjarabætur bannaðar með lögum. Það er athyglisverð staðrevnd að á sama tíma og verklýðshreyf- ingin samþvkkti gagnrýni sína á hinar nýju ráðetafanir og greindi á um það eitt hversu alvarlega gagnrýnin skyldi orðuð, gerði hún einróma sam- þvkkt þar sem lýst var yfir fvllsta vilia til að hafa hina nánustu samvinnu við núver- andi rí.kicstióra um hagsmuna- mál verklýðssamtakanna. Engum dylst heldur hversu innantómt glamur það er þegar leiðtogar íhaldsins þykj- ast vera að gagnrýna hinar nýju álögur með þeim rökum hVersu þungbærar þær séu alþýðu manna; holhljóðið levndi sér ekki í útvarpsum- ræðunum í eær og fyrradag. Auðmannaklíkan sem stjórnar Sjálfstæðisflokknum hefur sannarlega ekki áhvggjur af því hó lífskjör almennings skerðist. þvert á móti hefur það veríð æðsta boðorð íhalds- ins alla tíð að meinsemdir þióðfé'agsins stafi af þvi einu að alþvða manna heri of mik- ið úr bvtum. I hverri einustu kiaradeilu verkafólks hefur í- haldið beitt sér fvrir hví að andstaða atvinnurekenda væri hörðust og árangurinn yrði eins lítill fyrir alþýðusam- t"kin og frekast var hægt að komast af með. Eftir hverja kiaradeilu hefur í.haldið skipu- la°t aðgerðir til þess að ræna því sem á vannst á sem allra skemmstum tíma og síðan meim en það. Þá revnslu hafa varklýðssamtökin nú haft í árotuai. og hún máist ekki þótt Thorsarar og heildsalar reyni að lýsa sér sem for- ustumönnum í kjarabaráttu almennings. að kemur einnig spaugilega fram hversu illa leiðtogar íhaldsins kunna hin nýju hlutverk sín. Sigurður Bjaraa- son reiknaði það t. d. út af mikilli hagspeki að hver fimm manna f jölskylda yrði að end- urgreiða 35.000 kr. af árs- tekjum sínum vegna ráðstaf- ana rikisstjórnarinnar. Fjöí- skylda með 50.000 kr. árs- tekjur ætti þannig 15.000 kr. eftir til allra þarfa sinna — rúmlega 200 kr. á mann á mánuði — þegar ríkisstjórnin væri búin að taka sitt!! Þótt hinar nýju álögur séu vissu- lega miklar eru útreikningar Sigurðar Bjaraasonar þvílík endileysa að óskiljanlegt er að maður með réttu ráði skuli fara með elí.kt fleipur; hver fjölskylda á landinu veit það af sinni reynslu og þarf enga útreikninga til, að mál aðstoð- arritstjórans er óráðshjal. En þannig fer þegar málsvarar braskaranna þykjast ætla að fara að leika það hlutverk sem er fjarlægast 'þeim og segjas’t vera málsvarar al- þýðuheimilanna; þeir \itaekk- ert um hvað þeir eru að tala. Aþað hefur réttilega verið bent í umræðunum undan- faraa daga að Sjálfstæðis- flokkurinn hefur forðazt það gersamlega að hera fram nokkrar tillögur sjálfur um lausn efnahagsvandamálanna. Er það þó að sjálfsögðu ó- tvíræð lýðræðisskylda hans og afsakanir flokksins um þekk- ingarleysi og tímaleysi eru haldlausar. Því aðeins á þessi stjómmálaflokkur rétt á sér að hann hafi einhverja stefnu, boði þjóðinni einhver úrræði. Að öðrum kosti getur flokk- urinn eins vel leyst sig upp; það er til eihskis gagns fyr- ir hina mörgu kjósendur hans að hafa umboðsmenn á þingi sem hvorki segjast hafa þekk- ingu, vitsmuni né afstöðu til þess að marka nokkra stefnu í þeim málum sem varða lífs- afkomu almennings. Sjálf- stæðisflokkurinn hefur lengst af verið stjórnarandstöðu- flokkur, en hann leit jafnan á það sem skyldu sína að bera fi;am sundurliðaðar til- lögur um stefpu sína i efna- hagsmálum þ jóðarinnar og leggjá bær undir dóm almenn- ings. Þannig starfa ábyrgir flokkar, sem hafa einhverja stefnu og telja eig Kafa ein-<i> hverium skyldum að gegna við kjósendur sína. En þögn Sjálfstæðisflokksins stafar hvorki af þekking- arskorti né getuleysi; flokkur- inn þorir ekki að birta tillög- ur sínar opinberlega. Þær til- lögur yrðu í fyllstu andstöðu Carl Emil Óli Möller Jónsson hét hann fullu nafni. Andað'st 13. maí. Var jaroseitur frá Dómkirkjunni 20. maí. Þegar mér barst andlátsfregn hans, setti mig hljóðan þvi að þar átti ég á bak að sjá góðum og skemmtilegum gömlum Vini. Hann fæddist í Stykkishólmi 11. marz 1912, sonur hjónanna Dórothe Möller og Jóns Björns- sonar. Hann fluttist til Reykja- víkur með foreldrum og systr- um um 1920. Sá sem þetta riU<®>' ar var svo lánsamur að kynn- ast Emil á unglingsárum og tókst með okkur vinátta og síð- ar tengdir. Á þeim árum vann Emil sem sendisveinn hjá Mat- ardeild Sláturfélags Suður- lands. Voru þá allar heimsend- ingar fluttar á reiðhjólum og var oft lagt mikið á hjólið hans. En hann leysti þetta starf af hendi með mikilli prýði eins og allt starf, sem hann tók sér fyrir hendur, og þótti mér hann okkar fyrirmynd í leikni og hirðingu á reiðhjóli. Enda var það ekki svo lítið atriði að eiga gott reiðhjól í þá daga, því Emil notaði sína frítíma á sumrum til að ferðast um landið á hjóli, þá var ekki ver- ið að setja fyrir sig vega- lengdir og vegi, oft skroppið í lengri og skemmri ferðir á reið- hjóli. Og eru mér minnisstæð- ar ferðir austur að Stokkseyri og Eyrarbakka, til Þingvalla og síðar upp í Borgarfjörð en þar átti hann systur er bjó á Borg á Mýrum. Það kom fyrír að allir voru ekki sammála um hvert halda skyldi, er verið 4 böm, 2 drengi og 2 stúlkur, og eru 3 þeirra innan við • allt eru þetta mynd- ar böm. Þeir sem ai.a því láni að fagna að e’^nast góðan vin, skilja hvað mikíð er misst þeg- ar slíkur vinur fellur frá skyndilega á bezta aldri, og allt virðist vera í blóma lífsins. En við sem eftir lifum getum huggað okkur Við minningam- ar um góðan dreng. í v.-ómóti, enda ávann hann sér traust allra er hann umgekkst. Hann starfaði lengst af hjá Sláturfélagi Suðurlands, aðal- lega við skrifstofustörf; þrátt fyrir litla skólagöngu aflaði hann sér góðrar menntunar og reyndist vel fær í sínu starfi. Um leið og ég kveð minn á- gæta vin Emil Jónsson vil ég votta konu hans og börnum og öðrum ástvinum samúð mína. Vinur. KRISTJÁN BENDER: QENCJI Herrar mínir. í dag á ferð minni um veginn sá ég mann í bifreið. Matsverð: 200 púsund. Ég tók ofan húfu, módel: 1952. Metin hrein fyrir sex árum síðan: 20 krónux. Maðurinn brosti í gegnum gljáfœgða rúðuna á bílnum, og andlit mitt Ijómaði upplyft að skítugri húfunni. Herrar mínir. Fyrir augliti Guðs erum við jafnir á peim tíma, pegar ég hefi fariö leiðina á enda, sem pér akið. Herrar mínir. Þér fellið gengið, og gróði yðar á bílnurn óx um eitt hundrað pró'Sent; ennfremur leggið pér á oss pungar byrðar, svo að pér getið ekið veginn á enda. Áhyggja mín er svo sem ekki sú greiðsla aðeins: Hvert er verð nýrrar húfu með lœkkuðu gengir og hvert verður yðar gengi án minnar húfu? Herrar mínir. Hví akið pér svo hratt til dómsins? var að ræða um ferðir, þá kom Emil með þá lausn sem oft var við höfð, að kasta upp teningi og láta þar með málið vera útkljáð. Er hann náði þeim aldri að geta ekið mótorhjóli, keypti hann sér það og ferðaðist á því um landið eftir því sem vegir þá gáfu tilefni til. Endurminningar frá unglings- ámnum eru margar, því dag- lega hittumst við til leiks og samfunda. Þá var meira svig- rúm fyrir unglinga að ýmsum útileikjum, og var þá lagt' undir sig tún og götur til leikja, og var Emil þar fremst- ur að snarleik, dugnaði og drengskap. Emil kvæntist 1935 -Valentínu Valgeirsdóttur, og eignuðust þau 2 syni. En sambúð þeirra varð ekki löng, hún andaðist snemma á árinu 1939, og var það mikið áfall fyrir Emil. Þau áttu yndislegt heimili sem hann lét sér annt um, því hann var mikill heimilisfaðir, sérstakt snyrtimenni í alhú umgengni, glaður og ljúfur heim að sækja og kom það ekki sízt fram er hann kvæntist öðru sinni, Hrefnu Ólafsdóttur, mestu myndar- og dugnaðarkonu, sem tók að mestu að sér uppeldi litlu drengjanna. Þau eignuðust ð gaspur íhaldsleiðtoganna n umhyggju fyrir lífskjör- n alþýðufólks. Tillögur hans •ðu þvílikar, að jafnvel þær .ðstafanir sem nú hafa verið :rðar, myndu virðast létt- erar við hlið þeirra. Minningarathöfn um séra Þorvald Böðvarsson, sálmaskóld Hinn 21. maí síðastliðinn voru 200 ár liðin frá fæðingu séra Þorvalds Böðvarssonar, sálmaskálds. er sí.ðast var prestur i Holti undir Evia- f jöllum. Þann dag fóru nokkr- ir niðiar hans austur að Holti til hess að votta minn- ingu ættföður síns virðingu og afhenda staðnum og hér- aðinu minnisvarða, er heir höfðú íatið reisa séra Þor- valdi. Mirtnisvarðinn er gerð- ur úr íslenzkri stuðlahergs- súlu. en við fót hennar liggur p'raníthella. gróouð í grástein. Á stuðlabergssúluna er grafið nafn séra Þorvalds en á prsnít.hellima nafn Kristínar Biörnsdóttur, síðustu konu hans. fvn og nafn séra Biörns soner þeiraa. sem einnig var hréstur í Holti. Sólveigar krmu han's og Gísla sonar þeirra. Minnisvarðahn aerði ÁrSæH srrtóssnn, steinsmiður, i Rei’-kiavik. Frumkvæðí oa fornstu um gerð niinnisvarða SÓra, Þor- voids höfðu heir Finnbogi Pút.ur Þorvaldsson, prófessnr. Haraldur Böðvarsson, út.gerð- armaðnr á Akranesi. op Jón G. Marí.assnn. bankastióri. en beir era afkomendnr séra Þor- vaids í 3. ov 4. lið. Finnbogi Rútur. prófessor. afhenti minnisvarðann fvrir hönd ?ettingianna með ræðu, þar .eem hann rakti æviferil séra Þorvalds og lýsti at- gérvi hans og störfum sem prests og kennara, eftir því sem frá er skýrt í minningar- grein um séra Þörvald í Fjölni 1837 eftir Tómas Sæmunds- son. Jafnframt vottaði hann liðnum Eyfellingum bakkir fyrir trvgga vináttu við séra Þorvald og hinum yngri kyn- slóðum í Holtsprestakalli þakkir fvri’’ að hafa varð- veitt og haldlð í heiðri minn- ingu hans. Núverándi sóknar- prestur i Holti, séra Sigurður skáld Einarsson. veitti minn- isvarðanum móttöku fyrir hönd staðarins með ræðu um séra Þorvald og sálmakveð- skao hans; gerði hann grein fvrir trúarstefnu- han's og heim áhrifum, sem hann hafði á samtíð sína og kristnilif 19. aldar. Auk aðkomínna niðia séra. Þorvalds Böðvarssonar voru v’ðstaddir hessa minningarat- höfn evfellskir niðiar hans vog nokkrir héraðsmenn aðrir. Að minninp'arathöfninni lok- inni sú+n allir viðstaddir boð nrectshiónanoa í Holti, sem haldíð var af mikilH rausn. Séra Þorvaldur Böðvarsson. var fæddur 21. maí 1758. ems' op- fvrr segir. ng andaðist 21. nóvemher 1S36. Fsðir hans var séra B"ðvar Högnason, s’ðast í Holtabýifnim. sonnr séra Höena Sipmrðssonar. síð- a«t, á Breiðaþólstað í Fljóts- hlíð, prestaföður sem kallaður Var. Er í frásöeúr fært, að séra Högni og 8 svnir hans, Framhald á 11. síðu

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.