Þjóðviljinn - 04.06.1958, Page 7

Þjóðviljinn - 04.06.1958, Page 7
Miðvikudagruf • 4. júní 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Fiárhagsáœtlun Reyk]avikurb œ/ar: V -5! Keyptir verði 10 nýir togarar. Hraðfrystihiís bæjarútgerðarixmar. Raforkuframkvæmdnin hraðað. Gjörbreyting á rekstri Hitaveitunnar. Hitavirkjun er nægi allri Reykjavík. Skóla- byggingar. Dagheimili og leikskólar. Nýir leikvellir. Félags- og tómstundaheimili í át- hverfum. Mæðraheimili. Skrúðgarður á Klambratúni. Sameining gatna- og sorphremsun- ar. Lækkun útsvara með nýjum tekjustofnum. Utsvarsmál. I sambandi við afgreiðslu fjárhagsáætlunar Reykjavík- urbæjar, sem fram fór á fundi bæjai'stjómar s.l. fimmtu- dag, báru bæjai'fulltrúar Alþýðubandalagsins fram all- mai'gar ályktunartillögur um framkvæmdir í ýmsum aðkallandi hagsmunamálum bæjarbúa. Eins og að vanda hlutu þær flestar afgreiðslu af hendi íhaldsmeirihlut- ans að vei'a ýmist vísað frá eða í örugga geymsíu ráða og nefnda sem á vegum bæjarins starfa. Eins og áöur hefur verið frá skýrt var aðeins ein tillaga. Alþýðubanda- lagsins samþykkt, tillagan um framkvæmdir í skóla- byggingamálum. Þjóðviljinn hefur áður birt ályktunartillögu þá, er full- trúar Alþýðubandalagsins fluttu um íbúðabyggingar á. vegum bæjarins. Hér fara á eftir aðrar tillögur, sem lagöar vom fram af hálfu Alþýðubandalagsins, en þær vom í úmræðunum rækilega rökstuddar af fulltx*úum þess í bæjarstjórninni. í svigum er þess getið hverja afgreiðslu- tillögurnar hlutu. Aukning togara- útgerðarinnar Þar sem sjávarútvegurinn er undirstöðuatvinnuvegur Reykja- vikur, telur bæjarstjórnin brýna nauðsyn að auka hann og efla á allan hátt, og þá ekki sízt togaraútgerðina í bænum, og þar sem ennfremur að vitað er að fyrir dyrum stendur að ganga frá samning- um um smíði á 15 nýjum tog- urum, ákveður bæjarstjórnin iað óska eftir því að 10 þess- ara skipa verði ráðstafað til Reykjavikur. Jafnframt lýsir bæjarstjórn- ín yfir þeirri ákvörðun sinni, að 6 skipanna verði eign Bæj- arútgerðar Reykjavíkur, en einkaaðilum eða félögum í bænum verði gefinn kostur á hinum, með skilyrði um að ,þau verði gerð út frá Reykjavík, en Verði þó eign bæjarútgerð- arinnar, ef þeir aðilar kaupa þau ekki' (ýísað , til útgerðarráðs, 9:3 atkv.),. Efling fiskiðnaðarins. — Hraðfrystihús Bæjarút- gerðarinnar Bæjarstjórnin telur nauðsyn til bera að efla sem mest fisk- iðnaðinn í bænum í því skyni að tnýggja atvinnu bæjarbúa og sem fullkomnasta aðstöðu til úrvihnslú úr afla þeirra skipa, sem hér leggja á land. I þéssu skyni, svo og til efl- ingar fjárhagslegu sjálfstteði Bæjarútgerðar Reykjavíkur, ítrekar bæjarstjómin fyrri sam- þykkt sina um að hafizt skuli handa um byggingu hraðfrysti- húss bæjarútgerðarinnar á Grandagarði og leggur áherziu á að öllum undirbúningi að þeim framkvæmdum verði hraðað. (Vísað frá með 9:4 atkv.). Raforkuframkvæmdi r Bæjarstjórnin felur stjórn Sogsyirkjunarinnar að vinna að þvi eftir föngum að hrað- að verði virkjunarframkvæmd- um við Efra-Sog, þannig að iðnaður Reykvíkinga svo og allur almenningur verði fyrir sem minnstum og skemmstum óþægindum og tjóni af völdum yfirvofandi rafmagnsskorts. Þá telur bæjarstjórn nauðsynlegt að hraðað verði unöirbúningi að virkjun Þjórsár, þannig að framkvæmdir við fyrsta virkj- unarstig þar geti hafizt sem fyrst að lokinni vírkjun Efra- Sogs, og þar með tryggt nægí- legt rafmagn til frambúðar og skapaðir möguleikar til bygg- ingar nýrra iðjufyrirtækja í Reykjavíkurlandi, er framleitt gætu vörur til útflutnings. Er bæjarráði og bórgarstjóra á- samt Sogsvirkjunarstjórn falið að vinna að þessu máli og hafa um það. samstarf við ríkis- stjómina. Vísað til stjórnar Sogsvirkj- unarinnar með 10:4 atkv.). Rekstur og nýting Hitayeitunnar1 Bæjarstjórnin telur óhjá- kvæmilegt að; hafizt sé nú þeg- ar handa um gagngerða breyt- ingu á rekstri Hitaveitunnar í því skyni að fullnýta núver- andi vatnsmagn hennar með lagningu í ný bæjarhverfí. Tel- ur bæjarstjórn rétt að á þessu ári verði hafnar framkvæmdir við að leggja hitaveitu í Laug- arneshverfi og Teiga, í því skyni að nýta heita vatnið sem bezt er hitaveitu- stjóra falið að hefja nú þegar upplýsinga- og leiðbeininga- starfsemi um á hvem hátt það verði bezt nýtt og með minnst- um kostnaði. Þá itrekar bæjarstjórn fyrri samþykkt sina uni, að ákvæði um tvöfalda glugga verði taf- arlaust sett í byggingarsamr þykkt bæjarins og felur j'afn- framt hitaýéitúnefnö að taka til athugúúar á'hvérn háít Jiita- veitan gétf' j bezú ireitt- Íyrir að íbúðaeigendúr skíþti al- mennt yfir i tvöfalda glugga. (Vísað til bæjarráðs og hita- veitunefndar með 10:5 atkv.). Hitavirkjun, er nægi alírj Reykjavik ■ ■ ■ Bæjarstjómip; telur að ej<k'i‘'‘ megi lengur dragast að;,gerða'r ‘ séu ráðstafaniý- íil. að, tiyggia það, að unnt .yerði að. ráðast' í hitavirkjun, er nægi anri Reykjavíkurbyggð um nálæga framtíð. Telur bæjarstjórn að þetta verði bezt tryggt með því að ganga hið fyrsta úr skugga um hvort nægilegt heitt vatn sé fáanlegt í bæjarlandinu og næsta nágrenni, þar með talið hitasvæðið í Ilengli, og að gera beri ráðstafanir til að hraða rannsóknum í því skyni m.a. með öflun stórvirkari og hentugri bora en notaðir nafa verið hingað til. Skorar bæiar- stjórnin á innflutningsyfirvöll- in að veita nauðsynleg leyfi í þessu skyni og minnir í því sambandi á þann mikla gjald- eyrissparnað, sem fólginn er í öflun og nýtingu jarðhita til húsakyndingar. Jafnframt telur bæjarstjórr,- in nauðsynlegt að hraðað verði undirbúningsráðstöfunum t,l gufuvirkjunar í Krísuvik, með það fyrir augum að hveraguf- an þar verði hagnýtt til hita- veitu fyrir Reykjavik, Fafnar- fjörð og Kópavog og ákveður að beita sér fyrir að stofnuð verði nefnd með fulltrúum allra þessara kaupstaða, er geri til- 'ögur um lausn málsins, þar á meðal um stjóm og fynrkomu- iag hinnar fyrirhuguðu vincj- unar, svo og um framkv'æmöir og undirbúring erlendrar lán- töku til hennar. (Visað til bæjarráðs og hita- veitunefndar með 10:5 atkv.). Aukið skólahúsnæðí Bæjarstjórnin leggur áherzlu á, að hraðað sé framkvæmdum við byggingu þeirra skólahúsa, sem byrjað er á, svo að þau verði fullbúin til notknnar á næsta skólaári, og að öðru leyti unnið sleituJaust að fram- kvæmd þeirrar áætlunar í skólabyggingamálum, sem bæj- arstjórnin hefur samþykkt. Skorar bæjarstjórnin á fjárfest- ingaryfirvöldin að veita nauð- synleg leyfi i þessu skyni. (Samþ. með samhlj. atkv.). Daglieimili og' leikskólár Þar sem upplýst er, að mikið vantar á, að unnt sé að full- nægja umsóknum um að koma börnum á dagheimili og þar sem ennfremur að vitað er, að at- vinnumöguleikar margra mæðra eru undir þvi komnir að þær geti komið börnum sínum í örugga gæzlu að deginum, telur bæjarstjórn óhjákvæmilegt að hafizt sé nú þegar handa um t>5rggingu nýrra dagheimila og ákveður að byrjað skuli í ár á a. m .k. tveimur slíkúm barna- heimilum. Þá telur bæjarstjórn einnig nauðsynlegt að reistir verði ný- ir leikskólar og þess gætt að þgir verði eftirleiðis teknir til þeirra nota, sem þeir eru ætl- , aðir en ekki ráðstafað til ann- ars. Ákveður bæjarstjórn að hefjast handa á þessu ári um byggingu tveggja leikskóla og verði annar þeirra staðsettur í Hlíðahverfi en hinn í Bústaða- hvei'fi. (Vísað til bæjarráðs með 10:5 atkv.). Leikvellir Bæjarstjórn telur óhjákvæmi- legt, ekki sízt með tilliti til hraðvaxandi bíláumferðar og slysahættu, að framkvæmdir verði verulega auknar frá því sem verið hefur við gerð nýrra leikválla. Telur bæjarstjórn rétt að stefnt sé að því að full- gera á árinu a. m. k. 5 nýja gæzluvistarleikvelli í þeim hverfum bæjarins, sem þörfin er brýnust. Jafnframt leggur bæjarstjórn áherzlu á, að nauð- synlegar umbætur séu fram- kvæmdar á þeim leikvöllum, sem fyrir eru, einkum að því er snertir girðingu vallanna, bygg- ingu skýla, fjölbreyttari leik- tæki og aukna gæzlu. Er leik- vallanefnd falið að vinna að þessum málum og annast fram- kvæmdir. (Vísað til bæjarráðs og leik- vallanefndar með 10:5 atkv.). Félags- og tómstunda- heimili Þar sem bæjarstjórninni er ljós nauðsyn þess, að bætt sé aðstaða unga fólksins og ann- arra íbúa úthverfa bæjarins til félags- og menningarstarfsemi, ákveður bæjarstjórn að hefjast handa þegar á þessu ári um byggingu félags--. og tómstunda- heimilis i einu úthverfanna. Er bæjarráði og borgai'stjóra falið að velja því stað að undangeng- inni athugun á aðstæðum og þörfum úíhverfanna og annast nauðsynlegan undirbúning, svo og að gerá tillögur til bæjar- stjórnai' um áframhald þessara framkvæmda. Skal um þetta haft samráð við framfara- og menningarfélög úthverfanna. (Visað til bæjarráðs með 10:5 atkv.). Mæðrahéimili Bæjarstjórnin ályktar að fela bæjarráðk að > hefja nú þegar nauðsynlegan undirbúning þess, að bærinn stoftnsetji og starf- ræki ,.;niæðraheimili, þar sem einstæðgr mæður og aðrar kon- ui', sém víð erfiðar heimilisá- stæður búa, geti dvalizt nokk- urn tímá fyrir og eftir barns- burð. (Vísað til bæjarráðs með 10:5 atkv.). Skrúðgarður á Klambra- túni ■ - . Bæjarstjór.n,)úlýk.tar að hefja á hes”'’. á’i byrinnarfram- kvæmdir að skrúðgarði á Klambratúni í samræmi við úr- slit verðlaunasamkeppni, er fram fór um skipulag svæðisins. (Vísað til bæjarráðs með 11:4 atkv.). ■y > Hitaveita í Bjarnaborg- Bæjarstjórnin samþvkkir að Iáta á yfirstandandi fjárhagsári leggja hitaveitu í ibúðarhús bæjarins, Bjarnaborg, við Hverfisgötu. (Vísað til bæjarráðs með -10:5 atkv.). Almenningssímar. — Stig- ar við hafnarbryggjur Bæjarstjórn samþykkir að fela hafnarstjóra að láta setja upp nauðsynlega almennings- síma við höfnina. Ennfremur að koma fyrir stigum á helztu haf narbryggjunum. (Vísað til bæjarráðs með 10:5 atkv.). Úthverfamál Bæjarstjórninni er ljós nauð- syn þess að komið sé til móts við kröfur og þarfir úthverf- anna um auknar samgöngur, gatnagerð, byggingu biðskýla, götulýsingu, framkvæmdir á leikvöllum, skólabyggingar, eldvarnir o. fl. og felur því borgarstjóra og bæjarráði að hlutast til um að framkvænd- um þessum verði hraðað svo sem unnt er. (Vísað til bæjarráðs með 10:3 atkv.). Aukin heilsugæzla Bæjarstjórnin telur þörf á, að starfsemi Heilsuverndarstöðvar1 Reykjavíkur verði í náinni framtíð aukin á þann veg, að þar verði ræktar fleiri heilsu- verndargreinar en nú er gert. Felur bæjarstjórn bæjarráði að gera í samráði við stjórn heilsu- verndarstöðvarinnar tillöiur um slíka aukningu og leggja fyrir bæjarstjórn næsta haust. (Vísað til stjórnar Heilsu- verndarstöðvarinnar með 11:4 atkv.). Gatna- og sorphreinsun í því skyni að koma við spi rn- aði og aukinni hagkvæmni í gatna- og sorphreinsun bæjai ins telur bæjarstjórn rétt að hag- sýslustofan láti fara fram a-t- hugun á því hvort ekki sé heppi- legt að sameina þessar starfs- greinar undir yfirstjórn borgar- læknis og spara þannig hið tví- þætta hreinsun’arkerfi. Skal at- hugun þessari hraðað svo að hið breytta fyrirkomulag geti komið til framltvæmda hið allra fyrsta. Jafnframt samþykkir bæjar- stjórn að fela bæjarráði og borg- arstjóra að hafa forgöngu um að tekin verði upp nýtizku vél- tækni við gatnahreinsun og sorphreinsun, þar á meöal reglubundinn þvottur hinna malbikuðu gatna. Framhalr1 4 9. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.