Þjóðviljinn - 04.06.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 04.06.1958, Blaðsíða 8
S) ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 4. júní 1958 IBirol 1-15-44 í Konan með járngrímuna (Lady in the Iron Mask) x Hin geysi spennandi, skemmtilega æfintýramynd í litum. 'Aðalhlutverk: Louis Hayward og Patricia Medina. Bönnuð börnum yngri éri 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó Sími 50249 fc. j Jacinto frændi I (Vinimir á Flóatorginu) ] . •MARCtUNÚ-DflENGtN " -Q PABliTO CAIVO HAFNARFfROf __r_ i !¦•£• Ciml B-01-84 9. vika. LADISLAO VAIDA'S ll'lB VIOlMDtRllíl MESTERV/WI! •lOPPETORVEt A Ný spönsk úrvalsmynd, tekin aí meistaranum Ladislao Vajda. Aðalhlutverkin leika, 3itli drengur óviðjafnanlegi, Pablito Calvo, sem allir muna eftir úr „Marcelino" og Antonio Vico Sýning kl. 7 og 9 StjörnuMó Síœi 18-9L. Fótatak í þokunni (Footsteps in the fog) Fraeg ný amerísk kvikmynd í Technico:or. Kvikmyndasagan hefur komi sem framhaldssaga í Familie Journalen. Aðalhlutv. leikin af hjónunum Stewart Granger og Jean Simmons. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9 Stálhneíinn Hörkuspennandi kvikmynd Ilumphrey Bogart Sýnd kl. 5 Bönnuð innan 14 ára Aiisturbæjarbíó Síml 11334. Liberace Ummæli bíógesta: Bezta mynd, sem við höfum séð í lengri tíma. Dásamleg músik. Mynd, sem við sjáum ekki aðeins einu sinni, heldur oft og mörgum sLnnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍRIP0UBI0 Sími 11182 pilið er tapað (The Killing) Hörkuspennandi og óvenju- iega vel gerð, ,ný, amerísk sakamálamynd, sem fjallar um rán úr veðreiðarbanka. Sterling Hayden Coleen Gray. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Bimi 22-1-40 Kóreu hæðin (A Hill in Korea) Horkuspennandi brezk kvik- m\rnd úr Kóreu stríðinu Byggð á samnefndri sögu eftir Max Catto. Aðalhlutverk: George Baker Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sala hefst kl. 4 e.h. Biml 1-64-44 Næíurgesturinn (Miss Tulip stays the night) Bráðskemmtileg og spennandi ný ensk saka- málamynd. Diana Dors Patricka Holt Sýnd kl. 5, 7 og 9. r< 'i.? Fegursta kona heims J Gina Lollobrigida. Sýnd kJ. 9 Síðasta sinn. WlDf 1-14-75 Um lííið að teíla (The Naked Spur) Bandarísk kvikmynd James Stewart Janet Leigh Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sala hefst kl. 4 Bönnuð innan 16 ára P .s. Dronning Álexandrine fer til Færeyja og Kaupmanna- hafnar 9. júní n.k. Pantaðir farseðlar óskar greiddir nú þeg- ar. Tilkymiingar um vörur óskast sem fyrst. Sldpaafgreiðsla Jes Zimsens ERLENDUR Ó. PÉTURSSON WÖDLEIKHÚSID KYSSTU MIG KATA Sýningar í kvöld og föstu- dag klukkan 20. DAGBÓK ÖNNU FRANK Sýning fimmtudag kl. 20 Síðasíu sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pönt- unum. Sími 19345. Pantanir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningardag, annars seld- ar öðrum. Lausn á gestaþraut á 2 síðu. ?æjarpostnnnn Framhald af 4. síðu hafa lag á að kenna það öðr- um. Maður, sem bújnn er að ]æra stærðfræði i tíu til fimmt- án ár hér heima og sigla til framhaldsnáms, tekst kannski á hendur stærðfræðikennslu við unglingaskóla. Ef hann ætlast til þess, að nemendurnir skiJji þetta allt eins auðveldlega og hann sjálfur, og bregzt önug- lega við, ef einhverjir í bekkn- um biðja um nánari útskýring- ar, þá sýnir slíkt aðeins, að hann ætti ekki að leggja fyrir sig kennslu, heldur reyna að fá atvinnu á Hagstofunni og reikna út verðlagsgrundvöil landbúnaðarafurða og kaup- gjaldsvísitölu, eða freista þess að skella verðbólgudraugnum á stærðfræðiiegum hælkrók aftur fyrir báða fætur. kynning Samkvæmt samningum vörubifreiðastjórafé- laganna við Vinnuveitendasamband íslands og atvinnurekendur um land allt verður leigu- gjald fyrir vörubifreiðar frá og með deginum í dag og þar til öðruvísi verður ákveðið sem jiér segir: Tímavinna Nætur-og Fyrir Dag-v. Eftirv. helgidv. 2Vá tonns bifreiðar 74,39 85,00 95,60 2J/2 til 3 tonna hlass 83,55 94,16 104,76 3 til 3y> tonna hlass 92,67 103,28 113,88 3Vá til 4 tonna hlass 101,80 112,41 123,01 4 til 4/2 tonna hlass 110,92 121,53 132,13 Aðrir taxtar hækka í sama hlutfalli. Reykjavík, 4. júní 1958. Landssamband vörubiíreiðastjóra. Tekið verður á móti umsóknum. um. sumardvöl baraa á aldrinum 6 Jtil 7 og 8 ára í Skátaskál- anum við Strandgötu, kl. 2 til 3 í dag (mið- vikudag). Stjórnin Haínaríjörður Hainaríjörður Vinnuskólinn í Krísuvík Innritun drengja 10 til 11 og 12 ára fer fram í Skátaskálanum við Strandgötu í dag (mið- vikudag) kl. 1 til 3. Barnaverndaríulltrú i. Aðalíundur Vinnumálasamband Samvinnuíélaganna verður haldinn að Bifröst í Borgarfirði, mið- vikudaginn 11. júní næstkomandi og hefst kl. 9 síðdegis. Dagskrá samkvæmt samþykktum samtakanna. STJÖRNIN Auglýsið í Þjóðviijaiiiim Vepa sihækkandi tolla og skorts á rekstrarfé seljum vér vörur vorar aðeins gegn staðgreiðslu frá 1. júní að telja. H.í. Ölgerðin Egill Skallagrímsson ¦&&&¦¦ x*x ¦¦-:. NflNKlN WŒl*Bnrt/£HHi4móvtt KHRKI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.