Þjóðviljinn - 04.06.1958, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 04.06.1958, Qupperneq 9
Miðvikudagur á. júiú 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (9 í. S. t N;. K. R. K. S. í. Annarrar deildar-keppnin: Þróttur van ÍFKV 2:1 ILið Þróttar: Alexander Guðmundsson, Ey- steinn Guðmundsson, Páll Pét- ursson, Marteinn Viggósson, Grétar Guðmundsson, Jens Karlsson, Ómar Jónsscn, Willi- am Sherriffs, Jón Magnusson, Guðmundur Axelsson og Hilm- ar Hákonarson. Lið ÍFK V: Vilhelm Ólafsson, Björn Bjarnason, ÓJafur Thordarsen, Villy Petersen, Ingi Gunnars- son, Halidór Halldórsson, Hjálmar Guðmnndsson, Ingvi Guðmundsson, Skúli Skúlason og Gústaf Bergmann. Mörkin skoruðu fyrir Þrótt Ömar Jónsson og Guðmundur Axelsson, en fvrir iFKV Villy Petersen. •— Dómari var Hörð- tir Óskarsson. Á mánudaginn var fór fram hér í Reykjavík fvrsti leikurinn í annarrar deildar kermninni, og var bað leikur milli Þróttar og Iþróttaféiap-s Keflavíkurflug- vallar. Bæði liðin voru nokkuð taugaóstvrk til að bvria með og náðu jitlum samleik. Þróttur náði bó heldur meiri tökum á leiknum og nokkrum áhlaupum þar sem knötturinn gekk dá- lítið milli manna. Annars var leikurinn of stórbrotinn og lángspyrnur og óná.kvæmar sendingar alltof ráðandi. Held- ur lá meir á snUnanmönnum. sem bó gerðu ábiaún við og við en náðn ekki að skapa hættu við mark Þróttar. Það var pVM fvrr en undír iok fyrri bálfleiks að Þrótti tókst a.ð skor-a mark og var það Ómar Jónsson sem bað gerði með skalla eftir að hafa. ekallað áður oo- bak^örður var- ■ið á línu, en Ómar féVk k’* 1"tt- inn aftur op- enn skallar hann Og' bá í mark. Siðari bálflpik’ir var mnn b‘,I'”r Teikinn af Þróffarmönnum bótt b^im tælfi’st ekki að ^Vnra nema. eitt márlr Þeir skönn^u pér' 'TY)orP* pAj vwii Taðust pVVi. TTtvi rrpðíp^ *JUU sVnro V (TnArvni>'»r,i’*' A vo1?- son annað mark Þróttar, e” Villy Petersen skorar mark ÍFKV rétt fyrir ieikslok, og áttu þeir þær mínútur sem eft- ir voru harða sókn að marki Þróttar. Sókn þeirra vár yfir- leitt gerð með langspyrnum og hlaupum. Liðið býr yfir miklum krafti og hraða en það vantar meiri leikni til þess að sýna hnitmiðaða knattspyrnu. Nái þeir að láta knöttinn. ganga meira frá manni til manns geta þeir orðið hættulegir i deildinni og sýnt mun méira en þeir gerðn í leik þessum. Beztu menn þeirra vom Skúli Skúlason, markmaðurinn Vil- helm Ólafsson og Ingi Gunnars- són. Beztu menn Þróttar voni William Sherriffs, Aiexander í markinu og Grétar Guðmunds- son. Marteinn átti einnig góðan leik. Enska átvinhiunannáliðið Bury F.C. er komið T. leikur fer frani á íþróttavellinum miðvikudaginn 4. júní kl. 8.30 e.h. — ÞÁ LEIIvA BURY F.C OG K.R. Komið og sjáið ensku knattspyrnusnillingana. Aðgöngumiðar verða seldir á Iþróttavellinum frá kl. 1 leikdaginn. Verð: Stúkusæti kr. 40. — Stólsæti kr. 30. Stæði kr, 20 — Börn kr. 5. Knattspyrnufélag Reykjavíkur. Úrslifaleikur li. deiidar '57 14. júní n.k. Ákveðið hefur nú verid af K:S.I„ að úrslitaléiknr II. deild- ar 1957 milli Keflvíkinga og ísfirðinga verði í Reykjavík láugardaginn 14. júní kl. 17. Knattspymiifretíir í fáum orðnni Víða um Evrópu fara fram stórir leikir sem athygli vekja um þessar .mundir, einnig er víða nýlokið deildakeppmim í löndunum og .verður getið nokkurra hér: í skozku keppninni varð Hearst efst og skozkur meist- ari í ár, fékk 63 stig en nr. 2 varð Rangrers með 49 stig og Celtic þriðja með 46 stig. Reims varð franskur meist- ari með 42. stig, nr. 2 varð Nimes með 41 stig og 3. Mon- aco 41 stig. ir Meistari í Austurriki varð WSC með 45 stig og í öðru sæti Rapid með 43 stig. ¥ Tékkneskur meistari varð Dukla frá Prag, en í. öðru sæti varð Slovan frá Bratislava. ★ Real Madrid vann Reims 5:2. Tiiiögur Alfsýðubandalagsins íþróttasíðunni hefur borizt lítill bæklingur sem er líklegur til að geta orðið nokkuð vin- sæll meðal áhugamanna um knattspyrnu. Ekki fyrir það að i henni sé svo mikinn fróðleik að finna heldur hitt að í hann er hægt að láta mikinn fróð- leik um leiki og mót. Er gert ráð fyrir að í bók þessa sé hægt að skrá öll þau kapplið sem leika, hvernig leikir fara og athugasemdir um leikina og það sem þar gerist. Er liver opna ætluð hverjum léik og' þar getið liðanna og dómara og á hinni síðunni er ætlað rúm fyrir umsagnir, myndir eða annað sem til fróð- Jeiks má verða síðar. Er ekki ólíklegt að margir muni vilja hafa kappleikjabók- ina við hendina og færa í hana þá viðburði sem eru að gerast. Hún fæst í Vesturveri og víð- ar. Tékkneska Iandsliðið gerði jafntefli við Grimsby Tovvn 1:1. ★ Spartak frá Moskvu vann Vorvert í Berlín 1:0. ★ A-lið Ungverjalands vann Grazer A1 frá Austurríki með 4:0. ★ CDNA frá Sovétríkjunum vann FSV í Berlín með 2:1. ★ Tatran, lið frá Tékkóslóvakíu vann Grimsby Town 2:0. ¥ Marokkó vann Líbýu í lands- leik með 2:1. ★ X úrslitum í bikarkeppninni á Spáni voru Real Madrid og Athletico, og vann Real með 4:0. ★ . Argentína tapaði fyrir Bahia Blanka 3:4. Knaítþrautirnar Eru knatfspyrnuféiögin tilbúin Um allt land mun knatt- snvrnan komin í fullan gang, skólar hættir og ungu knatt- smrrnumennirnir búnir að leggja bækurnar til hliðar og taka fram í staðimi knatt- snvrnuskóna og knettina og fé- 'örin farin af æfa af kanpi, og 'eikir ýmíst hafnir eða í þann. veæinn að hefjast. Það barf bví ekki að snvrja að bví að drengirnir eru tilbún- ír að taka virkan þátt í beim æfinmim sem beim eru boðaðar ftg fvrir þá eru lagð&r. Þetta er mjög ánægjulegt bvi einmitt þessa dagana. er Unglinganefnd KSÍ að senda út til knattspvrnufélaganna endurskoðaðar þrautír KSÍ, sem allir drengir kannast. við, og ætti það að vera kærkomið verkefni til að glima við, vei'k- efni sem gerir alla þá sem þær æfa leiknari og færari tíl bess að leika með knött, gera þá að betri knattspyrnumönnum. Þá kemur bara snuminpin nm það hvort knattspymufé- lögin víðsvegar um land séu viðbúin að Ieggja til unglinga leiðbeinendur eða leiðtoga sem segja ykkur ungu mönnunum til. Sumstaðar munu þau tilbú- in að sinna þessu hlutverki, en sennilega munu margir staðir til ’sem ekki mima eftir því að leggja rækt við leiðbeiningar fyrir hina vngstu menn. Nú vita þeir allir að enginn ár- angur verður í einstökum flokki ef honum er ekki sinnt, engin knattþraut leyst ef ekki eru ábvrgir menn sem taka að sér að leiða þessi mál. Léleg íþrótt ef ekki er strax lagður grnnd- völlur að því sem á að koma. Þessveana erspurt: Eru Knatt- spyrnufélögin tilbúin ? Svörin mumi koma beint eða óbeint með því h\re margir drengir Ievsa þrautir KSl á komandi mámiðum. Þau geta líka orðið nokkurt svar við því bvernig knattepyrnan á komandi árum muni verða. Á næstu vikum mun verða rætt við ykkur, ungu menn, um þrautir þessar og ýmislegt i sambandi við þœr. Framhald af 7. síðu. •vVisa'ð til bæjarráðs met? 10:6 1 atkv.). • Gr.einargerð' með fjárhags- áætlun Baejarstjórnin ályktar að fela borgarstjóra að láta eftirleiðis fylgja fjárhagsáætlun sundur- liðaða. greinargerð ásamt skrá yfir starfsmerin bæjarins og bæjarstofnana með launaupp- hæð. (Vísað til bæjarráðs með 10:5 atkv.). Lækkun útsvara. — Nýir tekjustofnar Bæjarstjórnin telur brýna nauðsyn til bera að gerðar verði ráðstafanir til að létta útsvars- byrðum af bæjarbúum og þá fyrst og fremst lág- og miðl- ungstekjumönnum, sem búa við þurftarlaun. Hún telur því að gera verði í senn ráðstafanir til sparnaðar í öllum rekstri bæj- arstofnana og afla bænum nýrra tekjustofna. Bæjarstjórn- in felur því borgarstjóra og bæj- arráði að gæta ýtrasta sparnað- ar í rekstri bæjarins og bæjar- stofnana og felur þessum aðil- um að beita áhrifum sínum til þess, að flutt verði á Alþingi frumvarp til laga, er veiti bæj- arfélögum einkarétt á rekstri kvikmynd.ahúsa og eignarnáms- heimild gagnvart þeim ltvik- myndahúsum, sem eru starf- andi, og sama rétt gagnvart framleiðslu hvers konar gos- drykkja, öls og sælgætis, svo Reykjavíkurbær geti tekið þess- ar starfsgreinar í sínar hendur og tryggt bæjarsjóði hagnað af rekstri þeirra. (Vísað til niðurjöfnunar- nefndar með 10:4 atkv.). Útsvarsmál Bæjarstjórnin beinir því til niðurjöfnunarnefndar, að við Meistaramót í frjálsum íþróttum Meistarmótin í frjálsum í- þróttum 1958, munu fara fram sem hér segir: Drengjameistaramótíð 7.-8. júní á vegum Frjálsíþróttaráðs Reykjavíkur. Unglingameist'aramótið og Kvennameistaramótið 28.-30. júni bæði á vegum íþrótta- bandalag Akureyrar. Tugþraut, 10 km hlaup og 4x800 m boðhlaup fara fram 10.-11. júlí og aðalhluti Meist- aramóts Islands 26.-28. júlí. á vegum Frjálsíþróttasambands íslands (FRI) í Reykjavík. Sveinameistaramótið 31. ág- úst á vegum Frjálsíþróttaráðs -Reykjavikur. samningu útsvarsstiga fyrir ár- 1958 taki nefndin tillit til eftirfarandi atriða: 1. Að tekjur allt að 25 þús. kr. verði útsvarsfrjálsar, enda verði Iægsta útsvar eftir sem áður 600 krónur. 2. Að við álagningu útsvars á hjón, og einstaklinga með lágar tekjur, sjómenn á fiski- skipum, ákvörðun persónu-. frádráttar hjóna og frádrátt konu, er vinnur fyrir skatt- skyldum tekjum utan heimil- is síns, ver'ði farið eftir sömu 1 reglum og gilda varðandi tekjuskatt til ríkisins. 3. Að hið nýja fasteignamat verði lagt til grundvallar eignaútsvari. Þó taki nefndin tillit til þess, ef gjaldþegn lifir á eignum sínum að miklu eða öllu leyti. 4. Að tekið sé tillit til húsa- leigugreiðslu gjaldanda við ákvörðun útsvarsins. Að öðru leyti verði útsvars- stiginn saminn me.ð það fyrir augum, að útsvör geti lækkað á lágum tekjum og miðlungstekj- um, en stærri hluti en áður tek- inn af háum tekjum og gróða fyrirtækja og verzlana. (Vísað til niðurjöfnunar- nefndar með 11:4 atkv.). Drengjameistara- mót íslands Drengjameistaramót íslands í frjálsum íþróttum fer fram á íþróttavellinum í Reykjavík dagana 7. og 9. júní n.k. Knatt- spyrnufélag Reykjavíkur sér um mótið að þessu sinni, og þurfa þátttökutilkynningar að berast Helga Rafni Traustasyni hjá Samvinnutryggingum. Keppt verður í þessum grein- um: Laugardaginn 7. júní: 100 m hlaup, 800 m hlaup, 200 m grindahlaup, hástökki, langstökki, kúluvarp og spjót- kasti. Mámulag'inn 9. júní: 300 m hlaupi, 1500 m hlaupi, 110 m grindahlaupi, 4x100 m boðhlaupi, þrístökki, stangar- stökki og kringlukasti. Keppt er með drengjaáliöldum í köstum (5,5 kg kúlu, 1,5 kg kringlu, 0,6 kg- spjót), hæð grinda í 200 m grindahlaupi er 76,2 sm og í 110 m grindahl. 91,4 sm. Mótið fellur inn í norrænu unglingakeppnina 1958, og eru það tilmæli mótsstjórnar, að sem flestir taki þátt í 100 m hlaupi, stangarstökki og lang- stökki, en í þeim greinum er keppt í, norrænu kepnninni, auk kúluvarps og spjótkasts með fullorðins-áhöldum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.