Þjóðviljinn - 05.06.1958, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 05.06.1958, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 5. júní1958 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Sjómannadagshátíðahöld íiti á landi Ráðgert að koma upp sjómannastofu og sjómannagarði í Ólafsvík — Nýir kappróðrarbátar gefnir sjómönnum í Neskaupstað — Keppt í starfsgreinum o. fl. á ísafirði Sjómannadagurinn var að v,enju hátíðlega haldinn sl. sunnudag ví&a í bœjum og sjávarþorpum úti um land. Fara hér 'á eft'ir frásagnir nokkurra fréttaritara Þjóð- viljans af sjómannadagshá- tíðahöldum. Olafsvík. Frá frétta- ritara. Þjóðvilians. . Sjómannadagurinn var hald- ínn hátíðlegur hér í Ólafsvík að vanda. Hófust hátíðahöld- in M. 10.45 árd. með því að gengið var til kirkju undir fán- um og messaði þar sóknar- presturinn Magnús Guðmunds-' son. Eftir - hádegi hófst svo keppni í kappróðri og kepptu 5 skipshafnir, auk 3ja sveita Jandverkamanna. Róið var á tveim kappróðrabátum, sem smíðaðir voru fyrir sjómanna- daginn I fyrra og vígðir þá og nefndir Bárður Snæfellsás og Björn Breiðvíkingakappi. Sigur- vegari í róðri var skipshöfn vb. Víkings Qg reri hún 1500 m á 2,19,4 mín. Þá hófst keppni í reípdrætti og sigraði þar einnig skipshofn vb. Vikings. Keppt var í stakkasundi og sigraði Ríkharður Kristjánsson. Um kvöldið var skemmtun í samkomuhúsinu. Ræðumenn voru Kristján Jensson og Pét- 'iir . Pétursson alþingismaður. Bragi Jónsson flutti frumortar formannavísur og systurnar Þóra og Emelía Borg skemmtu sneð upplestri og leikþætti. Guð brandur Guðbjartsson afhenti verðlaun og síðan var dansað. Sjómannadagsráð hefur uppi ráðagerð um sjómannastofu í "húsi, sem það hefur keypt á- asamt stórri lóð, en þar er ætl- unin að útbúa sjómannagarð og reisa myndastyttu. Hefur.und- 3rbúningsnefndin fengið Guð- Wiund Einarsson frá Miðdal sér til ráðgjafar. Minningargjafir foárust ráðinu frá mörgum aðil- ¦um og hafa þegar safnázt um 40 þús. kr. af þessu tilefni, enda almennur áhugi meðal sjómanna fyrir málinu. Sjómannadagsráð skipa þess- ir menn: Kristján Jensson for- maöur, ¦ Víg]undur . Jónsson, •Guðni Sumarliðason, Guðmund- or Jensson og Árni Vigfússon. Að afhendingarathöfninni lok- inni . hófst róðrarkeppni. Sig- urvegari varð sveit Skipasmíða- stöðvarinnar, en í kappróðr'i s'kipshafna sigraði áhöfn Bjarg- ar. Kl. 2 hófst sjómannamessa í kirkjunni og prédikaði sóknar- presturinn sr. Ingi Jónsson. Kl. 4 hófst samkoma við sund- laugina. Niels Ingvarsson yfir- ¦fiskimatsmaður flutti ræðu í tilefni dagsins og keppt var í sundi og öðrum íþróttum, en kl. 6 var háður knattspyrnu- kappleikur. Dansleikur var um kvöldið. Geysimikil þátttaka var í hátíðahöldunum. Öll Norðfjarðarskip, nema Gerpir «em er við Grænland, voru í höfn. Þess má geta að starfs- menrt Vélsmiðjunnar Héðins, sem vinna við byggingu síldar- verksmiðjunnar tóku mjög mikill þátt í öllum íþróttum. Isafirði. Frá frétta- ritara Þjóðviljans. Hátíðahöld sjómannadagsins hófust með guðþjónustu í ísa- fjarðarkirkju kl. 10 f.h. Sókn- arpresturinn, séra Sigurður sjo- Kristjánsson, predikaði, mannakór söng. Kl. 2 e.h. hófst skemmtun við bátahöfnina. Símon Helga- son, hafnsögumaður flutti á- varp og setti skemmtunina.' Þá hófust 'keppnisgreinar dagsins og urðu .úrslit þessi: Róður vélskipaáhaf na: M.b. Guðbjörg 1 m. 30,6 sek mb. Gunnhildur 1 m 33,7 sek. mb. Már 1 m. 31,0 sek. Rækjumenn 1 m. 31,2 se'k. Vs. Ægir 1 m. 33,0 sek. Mb Ásbjörn lm. 35,2 sek. Róður togaraáhafna: Bv. ísborg 1 m. 29 sek. Bv. Sólborg 1 m. 31,6 sek. Róður kvenna: Verzlunarstúlkur 1 m. 49,3 sek. Starfsst. sjúkrah. 1 m. 50,9 sek | ,,- Róður unglinga: Stúlkur-Efribær 1 m. 56,1 sek. Stúlkur-Neðribær 1 m. 58 sek. Piltar-Neðribær 1 m. 37,5 sek. Piltar-Efribær 1 m. 40 sek. Beiting: Kristófer Rósinkarsson 10 m. 6 sek. Kristjón Jónsson 10 m. 47 sek. Framh. af 9. síðu - ~ Tekjur Útflutningssjóðs 146 millj; til 15«maí Þjóðviljanum hefur borizt yfirlit um tekjur og greiösl- ur útflutningssjóðs frá áramótum til 15. maí s.l. Sam- kvæmt yfirliti þessu hafa tekjur útflutningssjóðs of fram- leiðslusjóðs orðið samtals rúmar 146 millj. kr. á fyrr- greindu tímabili eða um 35 millj. kr. meiri en á sama tímabili í fyrra. Yfirlitið fer í heild hér á eftir: TE KJ U R I Útflutningssjóð I Framleiðslusjóð 146.081.286,13 kr. 214.947,19 — 146.296.233,32 — GREIBSLUR Vegna framleiðslu ársins 1956 (og 1955). B-skírt. keypt af SÍB og SlS 20.044.086,16 B-leyfi keypt af innflytjendum 476.543,03 Gr. vegna Framleiðslusjóðs 143.389,71 ^o.öe^.ois.go1 — stseðui* Neskaupstað. Frá fréttar. Þjóðviljans. Hátíðahöldin á sjómanna- dlagínn fóru fram í fegursta sxunarveðri og vona menn að nú sé lokið hinum þrálátu vor- liiildum. Hátíðahöldin hófust um morg- uninn með því að Bjarni Þórð- arson bæjarstjóri~ afhenti sjó-. mönnum tvo nýsmiðaða kapp- róðrarbáta, en bæjarstjóri hafði forgöngu um að þeir yrðu gefn- iir sjómönnum. Báta.na smíðaði Gunnar Þórarinsson skipasmið- ur. Fyrir hönd sjómanna veitti Sigurjón Ingvarsson skipstjóri ibátunum viðtöku, en frú Anna Ingvarsdóttir gaf þeim nafn. Vegna framleiðslu ársins 1957. Rekstariframlög togara 1.638.200,00 Verðb. á útfl. sjávarvörur 53.156.271,25 Smafiskuppbætur 5.808.143,22 Verðb. á N-landssíld 7.216.456,88 Verðb. á Faxasíld 6.944.150,85 Vátryggingariðgj. fiskisk. 5.204.457,58 Niðurgr. gasolíu 53.823,55 Uppb. sökum aflabr. á reknv. 1.578.379,05 Uppb. á beitis. Húnaflóa 1.616,00 Verðb. á útfl. búvörur 4.000.000,00 85.601.498,38 Vegna framleiðslu ársins 1958. Rekstrarframlög togara 27.585.918,35 Niðurgr. fuelolíu 502.229,21 Verðb. á útfl. búvörur 6.000.000,00 34.088.147,56 — Ymis kostnaður. Rekstrarkostnaður 214.752,81 Áhöld 3.161,00 Fyrirfrgr. húsal. og óinnh. endurJ. 71.107',72 Samningag. um rekstrargrv. útv. 90.515,61 379.537,14 — 1 SJÓDI 140.733.201,98 5.563.031,34 Hér sjást þýzkir unglingar í útreiðatúr á íslenzkum hestum í fallegu skóglendi í Þýzkalandi. Islenzii hesturlnn er oröinn geysivinsæll á leginlanlnu IJtílutningur á hrossum ætti að vera leyíður allt árið. — Nýir möguleikar ísl. landbúnaðar íslenzkir hestar eru nákvæmlega þeir hestar sem vant- ar á meginland Evrópu. Fóðurkostnaður er margfalt minni en við aðra hesta. Það er tiltölulega auðvelt að temja þá og þeir verða sérstaklega gæfir og góðir fé- lagar. Þeir hafa óviðjafnanlegan gang. Eftirspurnin er mjög mikil, því þetta er hesturinn sem vantar og gefur fleirum en stórríku fólki tækifæri til að eignast góða vini meðal dýranna. Þ essi miklu hrósyrði eru höfð eftir Ursulu Bruns, sem orðin er kunn hér á landi fyrir áhuga sinn á íslenzka hestin- um. Hún hefur samið handrit að kvikmyndum, þar sem ís- lenzkir hestar eru sýndir og hæfileikar þeirra kynntir, og einnig hefur hún ritað margar bækur um sama efni. Ursula hefur stundað hesta- mennsku frá barnnæsku og tamið allskonar hestategundir, og í stríðinu kenndi hún ridd- araliðsmönnum að sitja hesta. Hún hefur þeyst í fylgd ara- |j:ískra sheika en ,telur útr reiðatúr á islenzkum hestum í fylgd skagfirzkra bænda mun skemmtilegri. Annars er skáld- konan listfræðingur að mennt og hefur lagt sérstaka rækt við að kynna sér hlutverk hestsins í myndlist. Og nú er hún hingað kom- in í boði Ferðaskrifstofu rik- isins og Búnaðarfélags íslands, og áttu fréttamenn tal við hana og Gunnar Bjarnason, hrossaræktunfarráðunaut. Hún er að undirbúa handritið að kvikmynd, sem , tekin verður eingöngu hér á landi og f jali- ar um íslenzka hestinn, en um leið á hún að sýna íslenzkt þjóðlif í sem mestum f jölbreyti- leik og hlutverk hestsins í því fyrr og síðar. Islenzki hesturinn er orðinn geysivinsæll í Þýzkalandi. Það hefur mikið verið skrifað' um hann í blöð þar í landi, hann hefur verið kynntur i sjón- varpi og margar bækur hafa verið skrifaðar um hann. Þetta hef'ur mikla þýðingu til að kynna landið og beina hingað ferðamannastraumi, enda rign- ir bréfunum yfir fyrirtækið í Þýzka'andi, sem annast inn- flutning hestanna, með fyrir- spurnum um land og þjóð og möguleikunum á því að ferð- ast hingað. Óánægja undir niðri Útflutningur hrossa tor- veldaður Nokkuð hefur verið flutt af íslenzkum hrossum til Þýáka- lands undanfarið og sagði Gunnar Bjarnason að sá út- flutningur ætti mikla framtið fyrir sé'r og myndi gefa drjúg- ar tekjur. Hér er þó enn við ýmsa erfiðleika að etja og reyna ýmsir aðilar hérlendis að hamla útflutningnum, og má það teljast furðuleg afstaða, þegar annarsvegar eru alltaf uppi raddir um það að land- búnaðurinn afli svo lítilla gjaldeyristekna. Afstaða þeirra sem standa gegn útflutningi hrossanna byggist mest á fo'rn- um fordómum, vegna þess að fyrir mörgum áratugum frétt- ist um slæman aðbúnað hrossa sem þá voru flutt út. Nú eru aðstæðurnar gjörbreyttar. Að- búnaður hrossanna í flutninga- skipunum er ágætur og hefur engum hesti orðið meint af, og enginn efast um góða með- Framhald á 11. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.