Þjóðviljinn - 05.06.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 05.06.1958, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 5. júní 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (5 ' Skotar vilja fá 14 iníliia landhelgi IÞaö er fastur ásetningur brezkra stórútgeröarmanna að troSa illsakir við íslendinga út af útfærslu fiskveiöi- lögsögunnar, en því fer fjarri að þeir hafi alla brezka íiskimenn á sínu bandi. i MsŒSMMMHS Fiskimenn sem fiska á grunh-l Belgíu og fléiri meginlandsríkj- **#*f!, miðum ó.ska þvert á móti Islend- •jngum sigurs yfir brezku stórút- gerðarmönnunum, þeir vænta 3?ess að viðáttumikil fiskveiðilög- saga verði svo almenn að brezka stjórnin söðli algerlega um og takí hana upp við Bretland. Krafa þjóðernissinna Fiskimenn á grunnmiðum við Skotland hafa til dæmis nú þegar gert þá kröfu að jyst verði yfir 34 mílna fiskveiðilögsögu við skozku ströndina. Þjóðernissinna- Jlokkur Skotlands he.fur gert Iþessa kröfu að sinni og heldur 'Uppi ádeilum á stjórnina í Lond- on fyrir afstöðu hennar á Haf- lagaráðstefnunni í Genf. Segja þjóðernissinnarnir, að þar eins og endranær hafi ríkisstjórnin 'borið sérhagsmuni Skota fyrir 'foorð til þess að þóknast enskum hagsmunahópum. Aðalkrafa þjóð- ernissinnanna er heimastjórn fyr- 5r Skotland. Fiskimenn á Cornwallskaga ¦suðvestast á Bretlandi óska einn- 5g eftir víðari fiskveiðalögsögu en þrem mílunum, sem brezka stjórnin heldur fast við. Þeir hafa orðið fyrir þungum búsifjum af um á grunnmið við Cornwall. Eins dauði annars brauð Skozka blaðið Scotsman gerði 30. maí grein fyrir líklegum á- hrifum af útfærslu fiskveiðilög- sögunnar við ísland á hag skozkra fiskimanna. Aðeins lítill hluti af 170 togurum, sem gerðir eru út frá Aberdeen, fiskar á ís- landsmiðum, og beinar afleiðing- ar útfærslu fiskveiðilögsögu ís- lendinga verða því ekki eins til- finnanlegar fyrir þann útgerðar- bæ og Hull og Grimsby. Hinsveg- ar þykjast Aberdeenmenn sjá það fyrir að togarar muni hrökklast af íslandsmiðum á miðin við Fær- eyjar, þar.sem Aberdeentogarar hafa hingað til fengið mestallan afla sinn, og ofveiði þar muni knýja Færeyinga til að færa sína fiskveiðilögsögu út. Hinsvegar telur Scotsman að fiskimenn á grunnmiðum myndu græða á afleiðingunum af aðgerð- um íslendinga. Minni afli djúp- miðatogaranna og bann á lö'ndun- um afla íslenzkra skipa muni auka eftirspurn eftir góðfiski, sem grunnmiðatogarar og drag- nótabátar veiða á miðura viö leio yfir SuSursk&utslandio,„»,__„ ndinni sjást þrjár beltísdráííarvélar. suðurskautsleiðartgiirsins, þar sem þær seiglost yfir ísauðnina. Fuchs og íélögimi haas funduat þessi þungu farartæki nokkuð þ'.mg í vöí'iun og ekki þægilegt- að koma þeim yfir jöku'.sprungur. Aðr (RPPP F^i?c^-prW1 811 IflSföf^ ásókn fiskimanna frá Frakklandi, l Skotland l Frá Þjóðdansa- félagi Re^kja- víkur Æfingar hjá öllum barna- flokkum falla niður. r ÞJÓDDANSAFÉLAG f KEYKJAVÍKUR. Bóndarósir Anemónur Begóniíur Georgínur Ramincules Opið á kvöldin /við Miklatorg. sími 19-775. Eiseáowe Mensjikoff, sendiherra Sovét rikjanna í Washington, afhenti í fyrradag nýja orðsendingu frá Krústjoff til Eisenhowers Bandaríkjaforseta. Aðspurður sagði hann að orð- sendingin væri um mjög mikil- vægt mál, en þó fjallaSi hún ekki um fund æðstu manna, heldur væri nýtt mál á ferðinni. Bandaríska utanríkisráðuneyt ið tilkynnti síðar að orðsendingin fjallaði um viðskiptamál. Krústjoff ræðsí segir m t&*t / leiöangn smum Dr. Vivian Fuchs, sem var foringi fyrsta leiöang"ursins, sem fór þvert yfir Suðurheimsskautslandið, hefur gefið stutt yfirlit um leiðangur sinn við opinbera móttöku í Bretlandi. Hann eagði að erfiðasta ið í vafa ura^það, hvort snjó- hindrunin á vegi leiðangurs-^bilarnir og dráttarvélar leið- angursins gætu lokið þessum hluta leiðarinnar. Það hefði verið miklu auðveldara að kom- verið við. - - Tvær af þessum ast yfir sprungurnar með þeim. jökulsprungum hlutu nöfninj hundasleða heldur en hin þungu „Dómkirkja" og „Tveggja hæða I mótorfarartæki. Hann sagði strætisvagn", vegna þess að einnig að niðurstöður rann- sókna leiðangursins væru i andstöðu við þá skoðun, sem hefur verið ráðandi, að meg- landið undir ísnum á suður- skautinu væri í tveim hlutum manna hefði verið víðáttumikið jökulsprungusvæði — miklu víðáttumeira en búizt hafði iðum milli sín og Hillary. Fuchs er fimmtugur að aldri en félagar hans í leiðangrin- um flestir um þrítugt. Þeir eru brúnir yfirlitum og hraustleg- ir í útliti eftir hina ströngu ferð. Jarðfræðilegar, landfræðileg- ar og veðurfræðilegar niður- stöður leiðangursins verða op- inberaðar á næstu tveim árum, eftir því sem unnið verður úr þær voru svo víðar og breiðar að þar hefði mátt koma fyrir slikum hlutum. Á fimmtán km kafla af leiðinni voru slík- ar sprungur með nokkurra metra millibili, og þeir urðu að ferðast 100 kílómetra yfir jök- ukprungusvæðið. Fuchs sagðist oft hafa ver- Breyting á ferðum skíps- jns. Burtfarardagur laug- ardaginn 7'. þ.m. Viðkomustaðir: Seyðisfjörður Húsavík Siglufjörður Akureyri Svalbarðseyri ísafjörður Flateyri. U,F. EIMSKIPA- FÉLAG ISLANDS. a flokk Jógóslavío Krúst.ioff, forsætisráðherra Sovétríkjanna, réðst á leiðtoga Kommúnistaflokks Júgóslavíu í ræðu sem hann flutti á þingi búlgarskra kommúnísta í Sofia i fyrradag. Hann sagði að öll önnur sósíal- istísk ríki væru á einu máli um að vísa á bug stefnuskrá júgó- slavneska flokksins. Hann spurði hvernig á því gæti staðiö að heimsvaldasinnar veittu Júgó- slövum hagkvæm lán, já beinlín- is gæfu þeim gjafir. Enginn mætti halda að til væri tvenns konar sósíalismi í heiminum, annar sem ai'turhaldið hataði, en hinn sem það viðurkenndi, hjálpaði og að- stoðaði á alla luhd. Leiðtogar Júgóslava héldu fram að önnur sósíalistísk ríki hefðu vikið frá grundvallarkenningum marxism- an-leninismans, en þeir væru sjálfir á réíttri brault. Hein%s- valdasinnar ættu samkvæmt því að styðja þá sem væru sósíalism- anum trúir, en berjast af alefli gegn þeim sem hefðu brugðizt honum. Kairlðkór jpn Rikisstjórnin í Nepal hefur i- , ¦„*»v^1* leyfi tíl Austurríska 02 svipað a stærð og Evropa „.. . , . s . l , , , Himalajafelagsins og felags og Ástraha samanlagðar. |franskra fjallgöngumanna um Fuchs minntist á það, að Ed- að gera tilraun til að klífa. mund Hillary hefði í símskeyti rf jallstind í Himalaja á næsta ráðlagt sér að hætta við ferð-ivori. Fjallgöngumennirnir ætla ina þegar komið væri á Suður- pólinn. Hann hafi verið annar- ar skoðunar og lokið leiðinni Guðjónsson, Oddu; .Kristjánsson Þvert >'fir Suðurskautslandið — og Þórir Jónsson. Þá hefur Jón • um 3600 kílómetra vegalengd. Sveinbjörnsson og verið starf- andi kórmaður öll þessi ár. Kórinn hefur notið aðstoðar margra góða söngieiðbeinenda, m. a. má nefna Einar Sturluson, Gösta Myrgart, Ingibjörgu Stein- grímsdóttur og Sigurð Birkis. Kórinn hefur verið i Sambandi ísl. karlakóra og Heklu, sambandi norðlenzkra ^ karlakóra, frá upp- hafi og tekið þátt í söngmótum þessara sambanda. Árið 1938 fór kórinn í söngför um Vestur- og Suðurland, söng þá á ísafirði, í Reykjavík og Hafnarfirði. Þá hef- ur kórinn farið margar ferðir um hágrannahéruð Akureyrar og sungið við ýmis tækifæri nær og fjær. Stjórn Karlakór Akureyrar skipa nú: Jónas Jónsson frá Brekknakoti formaður, Árni Böðvarsson ritari, Steingrímur Eggertsson gjaldkeri, Daníel Ki-istinsson varaformaður og Ingvi Rafn Jóhannsson með- stjórnandi. Hann sagði að blöðin hefðu fundið upp s'"gurnar uæ „deilu" sér að klífa Dhaulagiri, en það er hæsti tindur jarðarinnar, sem enn hefur ekki verið klif- inn. Tindurinn er 8172 metrar á hæð. Svissneskur leiðangur gerir um þessar mundir tilraun til að klífa þennan tind. Eíigin lausri onitr en si_ að franski heriim f ari Túnisbúar eru i'eiðubúnir til samninga við Frakka, en þó aðeins með einu skilyrði: að allur franski herinn veröi á brott úr landi þeirra þegar í stað. Habib Bourguiba, forseti Túnis, koms't þannig að orði í viðtali sem birt var i ítalska blaðinu II Tempo í, fyrradag. Hann sagði að hvort sem de Gaulle væri við völd í Frakklandi eða ekki, myndu deilur Frakka og Túnisbúa ekki hjaðna fyrr en Frakkar væru farnir me'ð her sinn úr Túnis. Hann sagði að Túnisbúar myndu aldrei úthýsa bræðrum sínum í Alsír. Þeir berð- ust fyrii- réttlátum málstað bg Túnisbúar gerðu sér vel ljóst fið sigur Frakka í Alsír myndi verða til þess að þeir legðu Túnis aft- ur undir sig með hervaldi. De Gaulle hershöfðingi hefur sent Bourguiba og Múhameð kon- ungi Marokkó, skeyti þar sem. hann lætur í ljós ósk um að tak- ast megi að leysa deilumál Frakka og þjóða þeirra.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.