Þjóðviljinn - 05.06.1958, Side 5

Þjóðviljinn - 05.06.1958, Side 5
Fimmtudagur 5. júní 1958 — ÞJÓÐVILJINN - (5 Skotar viíja fá 14 mílna landhelffi Þa'ö er fastur ásetningur brezkra stórútgeröarmanna &Ö troða illsakir við íslendinga út af útfærslu fiskveiöi- Jogsögunnar, en því fer fjarri að þeir hafi alla brezka íiskimenn á sínu bandi. Fiskimenn sem fiska á grunn- ] miðum ó.ska þvert á móti íslend- ingum sigurs yfir brezku stórút- gerðarmönnunum, þeir vænta þess að víðáttumikil fiskveiðilög- saga verði svo almenn að brezka stjórnin söðli algerlega um og taki hana upp við Bretland. Krafa þjóffernissinna Fiskimenn á grunnmiðum við Skotland hafa til dæmis nú þegar gert þá kröfu að lýst verði yfir 14 mílna fiskveiðilögsögu við skozku ströndina. Þjóðernissinna- ílokkur Skotlands hefur gert þessa kröfu að sinni og heldur «ppi ádeilum á stjórnina í Lond- on fyrir afstöðu hennar á Haf- lagaráðstefnunni í Genf. Segja þjóðernissinnarnir, að þar eins og endranær hafi ríkisstjórnin borið sérhagsmuni Skota fyrir ’borð til þess að þóknast enskum hagsmunahópum. Aðalkrafa þjóð- ernissinnanna er heimastjórn fyr- ir Skotland. Fiskimenn á Cornwallskaga suðvestast á Bretlandi óska einn- jg eftir víðari fiskveiðalögsögu en þrem mílunum, sem brezka stjórnin heldur fast við. Þeir hafa orðið fyrir þungum búsifjum af ásókn fiskimanna frá Frakklandi, Belgíu og fleiri meginlandsríkj- um á grunnmið við Cornwall. Eins dauði annars brauS Skozka blaðið Scotsman gerði 30. maí grein fyrir líklegum á- hrifum af útfærslu fiskveiðilög- sögunnar við ísland á hag skozkra fiskimanna. Aðeins lítill hluti af 170 togurum, sem gerðir eru út frá Aberdeen, fiskar á ís- landsmiðum, og beinar afleiðing- ar útfærslu fiskveiðilögsögu ís- lendinga verða því ekki eins til- finnanlegar fyrir þann útgerðar- bæ og Hull og Grimsby. Hinsveg- ar þykjast Aberdeenmenn sjá það fyrir að togarar muni hrökklast af íslandsmiðum á miðin við Fær- eyjar, þar sem Aberdeentogarar hafa hingað til fengið mestallan afla sinn, og ofveiði þar muni knýja Færeyinga til að færa sína fiskveiðilögsögu út. Hinsvegar telur Scotsman að fiskimenn á grunnmiðum myndu græða á afleiðingunum af aðgerð- um íslendinga. Minni afli djúp- miðatogaranna og bann á löndun- um afla íslenzkra skipa muni auka eftirspurn eftir góðfiski, sem grunnmiðatogarar og drag- nótabátar veiða á miðum við Skotland. Frá Þjóðdansa- félagi Rcykja- víkur Æfingar hjá öllum barna- flokkum falla niður. r ÞJÓÐÐAN SAFÉLAG f REYKJAVlKUR. Bóndarósir Anemómir Begónjíur Georgínur Ranuncules Opið á kvöldin ! við Miklatorg. 1 simi 19-775. Krústjoff seadir * Breyting á ferðum skips- jns. Burtfarardagur laug- ardaginn 7. þ.m. Viðkoinnstaðir: Seyðisfjörður Húsavík Siglufjörður Akureyri Svalbarðseyri Isafjörður Flateyri. H.F. EIMSKIPA. FÉLAG ÍSLANDS. ■ ■ - ú k Á myndinni sjást þrjár beltisdráiíarvélar, suðursbaiitsleiðartgúrsins, þar sem þær seiglast yfir ísauðnina. Fuchs og félögum hans fundust þessi þungu farartæki nokkuð þ'.nv; í v&fum og ekki þtegilegt* að koma þeim yfir jökuísprungur. Dr. Fuchs segir frá nokkrum atriBum i leiáangri sinum Ðr. Vivian Fuchs, sem var foringi fyrsta leiðangursins, sem fór þvert yfir SuSurheimsskautslandið’, hefur gefið stutt yfirlit um leiðangur sinn við opinbera móttöku í Bretlandi. Hann eagði að erfiðasta ið í vafa um^það, hvort snjó- hindrunin á vegi leiðangurs- bílarnir og dráttarvélar leið- Mensjikoff, sendiherra Sovét- rikjanna í Washington, afhenti í fyrradag nýja orðsendingu frá Krústjoff til Eisenhowers Bandarikjaforseta. Aðspurður sagði hann að orð- sendingin væri um mjög mikil- vægt mál, en þó fjallaði hún ekki um fund æðstu manna, heldur væri nýtt mál á ferðinni. Bandariska utanríkisráðuneyt- ið tilkynnti síðar að orðsendingin fjallaði um viðskiptámál. Krástjoff ræðst á Kommúrastá- flokk Jiígóslavín Krústjoff, forsætisráðherra Sovétríkjanna, réðst á leiðtoga Kommúnistaflokks Júgóslavíu í ræðu sem hann flutti á þingi búlgarskra kommúnista í Sofia í fyrradag. Hann sagði að öll önnur sósíal- istísk riki væru á einu máli um að vísa á bug stefnuskrá júgó- slavneska flokksins. Hann spurði hvernig á því gæti staðið að heimsvaldasinnar veittu Júgó- slövum hagkvæm lán, já beinlín- is gæfu þeim gjafir. Enginn mætti halda að til væri tvenns konar sósíalismi í heiminum, annar sem afturhaldið hataði, en hinn sem það viðurkenndi, hjálpaði og að- stoðaði á alla lund. Leiðtogar Júgóslava héldu fram að önnur sósíalistísk ríki hefðu vikið frá grundvallarkenningum marxism- an-lenínismans, en þeir værú sjálfir á r^ttri brau(t. Heims- valdasinnar ættu samkvæmt því að styðja þá sem væru sósíalism- anum trúir, en berjast af alefli gegn þeim sem hefðu brugðizt honum. nianna hefði verið víðáttumikið jökulsprungusvæði — miklu víðáttumeira en búizt hafði verið við. — Tvær af þessum jökulsprungum hlutu nöfnin ,,Dómkirkja“ og „Tveggja hæða angursins gætu lokið þessum hluta leiðarinnar. Það hefði verið miklu auðveldara að kom- ast yfir sprungurnar með þeim. hundasleða heldur en hin þungu mótorfarartæki. Hann sagði milli sín og Hillary. Fuchs er fimmtugur að aldri en félagar hans í leiðangrin- um flestir um þrítugt. Þeir eru brúnir yfirlitum og hraustleg- ir í útliti eftir hina ströngu ferð. Jarðfræðilegar, landfræðileg- ar og veðurfræðilegar niður- stöður leiðangur.sins verða op- inberaðar á næstu tveim árum, eftir því sem unnið verður úr strætisvagn", vegna þess aðieinnig að niðurstöður rann- þær voru svo víðar og breiðarj sóltna leiðangursins væru í að þar hefði mátt koma fyrirj andstöðu við þá skoðun, sem slíkum hlutum. Á fimmtán km kafla af leiðinni voru slík- ar sprungur með nokkurra metra millibili, og þeir urðu að ferðast 100 kílómetra jrfir jök- ulsprungusvæðið. Fuchs sagðist oft hafa ver- tindisr s heitni Karl&kór Guðjónsson, Oddur .Kristjánsson og Þórir Jónsson. Þá hefur Jón Sveinbjörnsson og verið starf- andi kórmaður öll þessi ár. Kórinn hefur notið aðstoðar margra góða söngleiðbeinenda, m. a. má nefna Einar Sturluson, Gösta Myrgart, Ingibjörgu Stein- grímsdóttur og Sigurð Birkis. Kórinn hefur verið í Sambandi ísl. karlakóra og Heklu, sambandi norðlenzkra v karlakóra, frá upp- hafi og tekið þátt í söngmótum þessara sambanda. Árið 1938 fór kórinn í söngför um Vestur- og Suðurland, söng þá á ísafirði, í Reykjavík og Hafnarfirði. Þá hef- ur kórinn farið margar ferðir um nágrannahéruð Akureyrar og sungið við ýmis tækifæri nær og fjær. Stjórn Karlakór Akureyrar skipa nú: Jónas Jónsson frá Brekknakoti formaður, Árni Böðvarsson ritari, Steingrímur Eggertsson gjaldkeri, Daníel Kristinsson varaformaður og Ingvi Rafn Jóhannsson með- stjórnandi. hefur verið ráðandi, að meg- landið undir ísnum á suður- skautinu væri í tveim hlutum R.kisstjórnin i Nepal hefur og svipað á stærð og Evrópa ^eltt . leyfl tal Austurnska s r 1 Himalajafelagsins og felags og Ástralia saman ag ar. jfranskra fjallgöngumanna um Fuchs minntist. á það, að Ed-jað gera tilraun til að klífa. mund Hillarv hefði í símskeyti | fjallstind i, Himalaja á naista ráðlagt sér að hætta við ferð- vori. Fjallgöngumennirnir ætla sér að klífa Dhaulagiri, en það er hæsti tindur jarðarinnar, sem enn hefur ekki verið klif- inn. Tindurinn er 8172 metrar á hæð. Svissneskur leiðangur gerir um þessar mundir tilraun til að klífa þennan tind. ina þegar komið væri á Suður- pólinn. Hann liafi verið annar- ar skoðunar og lokið leiðinni þvert yfir Suðurskautslandið — um 3600 kí.tómetra vegalengd. Hann sagði að blöðin hefðu fundið upp srgurnar us ,,deilu“ Engin lausn önur en sii franski herinn fari Túnisbúar eru reiðubúnir til samninga við Frakka, en þó aðeins með einu skilyröi: að allur franski herinn veröi á brott úr landi þeirra þegar í stað. Habib Bourguiba, forseti Túnis, komst þannig að orði í viðtali sem birt. var í ítalska blaðinu II Tempo í. fyrradag. Hann sagði að hvort sem de Gaulle væri við völd i Frakklandi eða ekki, myndu deilur Frakka og Túnisbúa ekki hjaðna fyrr en Frakkar væru farnir me'ð her sinn úr Túnis. Hann sagði að Túnisbúar myndu aldrei úthýsa bræðrum sínum í Alsír. Þeir berð- ust fyrir réttlátum málstað og Túnisbúar gerðu sér vel ljóst að' sigur Frakka í Alsír myndi verða til þess að þeir legðu Túnis att- ur undir sig með hervaldi. De Gaulle hershöfðingi hefur sent Bourguiba og Múhameð kon- ungi Marokkó, skeyti þar sem hann lætur í ljós ósk um að tak ast megi að leysa deilumál Frakka og þjóða þeirra.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.