Þjóðviljinn - 05.06.1958, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 5. júaí 1958
Landhelgin ocj efnahagsmálin
Framhald af 8. síðu
Ja, hvað er að
lýsingar.
heyra.
Mennirnir 'sem stjórnað hafa
sjávarútvegsmálum þjóðarinn-
ar um 17 ára skeið og fylgzt
stig af stigi með þeim vanda,
sem þeir hafa sjálfir leitt yfir
þessa atvinnugrein, þeir
þykjast nú ekkert vita og
spyrja nú eins og börn um
einföldustu hluti.
Auðvitað er þessi uppgerð-
arheimska hlægileg, því flokk-
urinn á fulltrúa ennþá í öllum
þeim nefndum og stofnunum, «*••
sem daglega hafa með mál- '".
efni atvinnuveganna að gera. Heimtuðu miklu hæm
Sjálfstæðisflokkurinn á full- álÖCfUf
á veiðarfærum, skipum og
bátum og öðrum rekstrarvör-
um og telja þá hækkun sem
álögur á almenning. Auðvit-
að greiðir framleiðslan sjálf
þessa hækkun, því hún fær
jafnmikla hækkun á fiskverði,
sem nemur rekstrarvöruhækk-
uninni.
Og þannig er á eama hátt
leikið sér með tölur á svo-
nefndum duldum greiðslum. Á
þennan hátt er reynt að halda
því fram, að álögurnar séu
margfallt hærri en þær raun-
verulega eru.
trxia í hönkum la.ndsins, í
stjórn Utflutningssjóðs, í Inn-
flutningsskrifstofunni o% í
stjórnum helztu sölufélaga
framleiðslunnar ' og félagá'-
samtökum útgerðarmanna.
Skortur á upplýsingum háir
foringjum íhaldsins ekki í
þessum málum.
En hvað er það þá, sem
veldur, að þeir leggja ekki
fram sín úrræði? Ástæðan er
sú. að þeir v.ita, að þau eru
óvinsælli, en jafnvel þær á-
lögur, sem þeir skrökva upp,
að stiórnin sé að legsrja á
landslýðinn. Ihaldið segir, að
þær nviu álögur sem nú eisri
að demba á þjóðina nemi 790
milljónum kr. Það segir, að
af þi^ssu nemi hækkun til Út-
flutuingssjóðs 650 millj.
króna.
Já, hér er ekki um neina
smáræðis fúlgu að ræða, þeg-
ar það er haft í huga, að
allar tekjur Útflutningss.ióðs
s.l. ár námu um 370 milljón-
um kr. Tekjur sjóðsins ættu
því n-srfe'.It að þrefaldast
samkvæmt þessum upplýsing-
um íhaldsins.
En sömu foringjar íhalds-
ins, sem þetta segja,' þegar
þeir eru að mála upp hinar
gífurlesíu álögur, sem almenn-
ingur þarf að taka á sig, —
heir segja svo í sömu and-
ránni, að allar greinar fram-
leiðslunnar fái skarðan h'ut
og því megi búast við stöðv-
un í atvinnulífinu.
Hversu Iengi halda íhalds-
menn að svona málflutningur
dugi beim. Halda þeir að al-
mennin°;ur sé svo skyni
skrnnmnn, að hann finni ekki
mót~-asrnimar í þessu. En
hverní? getur staðið á þess-
nm hád tölum íhaldsins? Jú,
skvri'ip;in er sú, að vísvitandi
taka þeir hækkun, sem verður
Það væri eannarlega æski-
legt, að þessir talsmenn í-
haldsins hér á Alþingi, vildu
gefa skýr svör við þessu ein-
mitt hér frammi fyrir þjóð-
inni og á þann hátt, að sam-
tímis mættu heyra mál þeirra
sjómenn og útvegsmenn í
Keflavík og Bolungavík OG
launþegar í Reykjavík og aðr-
ir sem ekki eru framleiðendur
og íhaldið er alltaf að nudda
sér upp við.
Þessir herrar þurfa að
segja togarasjómönnum hvort
þeir raunverulega vilja gera
Meift að koma upp lífeyris-
sjóði þeim til handa.
Þeir þurfa að segja hvort
þeir vilji afla fjár svo Fisk-
veiðasjóður geti lánað til
fiskibátakaupa.
Hv. þingmaður Gullbringu-
og Kjósarsýslu, Ólafur Thors,
og þ.m. N.-ísafjarðarsýslu,
Sigurður Bjarnason, hafa
gerzt æði stórorðir um efna-
hagstillögur ríkisstjórnarinn-
ar, en þeir hafa ekki haft
mörg orð um tillögur sínar
gegn vandanum. Væri nú ekki
æskile^t, að þm. Gullbringu-
og Kjósarsýslu, Ólafur Thors,
upnlýsti hér í þessum um-
ræðum t.d. útgerðarmenn í
Keflavík og Sandgerði, um
það, hvernig hann mundi hafa
mætt kröifum þeirra um fisk-
verðshækkun um síðustu ára-
mót og hvernig hann nú vill
afla tekna til þess að standa
undir auknum greiðslum .til Heíðum KOSÍÖ aðra steínU
verða er stækkun Iandhelg-
innar, stækkun fiskiflotans,
meiri vinnsla úr fiskihum og
síðast en ekki sízt, fleiri
landsmenn að framleiðslu-
störfunum.
Það má öllum vera Ijóst að
vaxandi fjárfesting með
minnkandi útflutningi getur**
ekki gengið öllu lengur. Fjár
festingin í landinu hefur ver-
ið meiri síðustu árin, en
gjaldeyrisþol þjóðarinnar hef-
ur leyft. Hefðum við fjárfest
200 milljónum króna minna
s.I. ár, eða álíka mikið og
árið áður og jafnframt beint
því vinnuafli, sem þannig
hefði losnað í útflutningsfram-
leiðsluna hefðum við ekki
þurft að greiða 35 milljónir í
gjaldeyri til erlendra sjó-
manna o'g þá hefðum við að
líkindum ekki þurft að glima
við þá tekjucflun, sem nú var
ráðizt í.
Þeir þurfa að svara því,
hvort þeir viija íeysa togara- Innlenda f ramleiðslu en
útgerðina úr taprekstrinum gjjj^; hermand
og hvort þeir vilja afla tekna
svo hægt yerði að halda uppi
eðlilega háu síldarverði í sum-
ar. Eða á að láta verðfall
síldarinnar skella á útgerðar-
mönmum og sjómönnum?
Að setja upp sauðarsvip
og látast ekkert vita er til-'
•íangslaust. En ekkert svar er
líka svar og það verður mun-
að.
framleiðslunnar.
Eða getur það verið, að
Ólafur Thors hefði með öllu
neitað sjómönnum og útvegs-
mönnum um þá leiðréttingu,
sem þeir bá fengu ?
Væri líka ekki æskilegt að
þingm. N.-ísfirðinga, Sigurð-
ur Bjarnason, sem mætti sem
fulltrúi útgerðarmanna úr
sinm' svslu á fundi Lands-
sambands útvegsmanna um
s.l. áramót og tók þar þátt
í að kref jast miklu hærri bóta
útgerðinni til handa, en síð-
ar varð samkomulag um við
útvegsmenn,—væri ekki rétt,
að hann skýrði einmitt hér
í þessum umræðum frá því
hvar hann vill taka fé í
stórauknar bætur tíl. fram-
leiðslunnar.
Já, ábyrgð fylgir vegsemd
hverri þingmaður N.-Lsfirð-
inga. Það er ekki hægt að
mæta sem kröfuhafi á útgerð-
armannafundi og krefjast
aukinna styrkja, en heykjast
svo á Alþingi þegar á reynir
að afla nauðsynlegra tekna
upp í hluta af sínum eigin
kröfum.
Við Alþýðubandalagsmenn
viðurkennum, að í efnahags-
málatillögum stjórnarinnar
eru ýms ákvæði, sem við ótt-
umst að kunni að leiða af sér
meiri verðhækkun, en auðvelt
verður að ráða við. Við hefð-
um kosið að hafa ýms ákvæði
laganna á annan veg, en sam-
komulag varð um að lokum.
Framkvæmd la ganna mun
ráða miklu nm, hvernig þau
reynast. Miklu skiptir um
verðlagseftirlit, en þó ennþá
meir um það, hvernig stjórn
bankanna verður á peninga-
málunum og hvernig til tekst
með skipulag þjóðarbúsíns,
fjárfestingarmál og þróun
atvinnuveganna. Það er skoð-
un okkar að tek.i'uöflunarfrum-
vörp eins og það sem nú er
nýlega orðið að lögum, komi
að litlu gagni og aðeins
skamman tíma, ef ekki tekst
að auka útflutningsframleiðsl-
una og þar með gjaldeyris-
tekjur þjóðarinnar.
Aukinn útflutninRiir er það
sem öllu skiptir í þessum efn-
xim.
Undirstaða þess að svo
Á s.l. 6 árum hefur þijóðin
haft til ráðstöfunar 1500 millj-
ónir króna, eða hálfan annan
milljarð — sem fengizt hefur
sem erlent gjafafé, eða
greiðsla frá herstöðinni. við
Keflavík. Þessi mikla fjárhæð
hefur sagt til sín í íslenzku
efnahagslífi. Hún hefur villt
mörgum sýn um raunveruleg-
ar og traustar árlegar tekjur
þjóðarinnar. En það er kom-
inn tími fyrir okkur, að átta
okkur á þessum staðreyndum.
Auknar framleiðslutekjur
verða að koma í stað tekna
af þessu taeí ef þjóðin vill
búa við efnahagsiegt sjálf-
stæði.
Herstöðin í Miðnesheiði hef-
ur orðið íslendingum dýr á
marga vegu.
Hún hefur truflað allt efna-
hagslíf okkar, hún hefur
skapað hér gullgrafaraæði
gráðugra okurkarla.
Hún hefur raunverulega
lagt þungar búsifjar á fram-
leiðsluatvinnuvegi landsins og
valdið óeðlilegum fólksflutn-
ingum í landinu.
En auk þessa hefur svo
herstöðin sljóvgað sjálfstæðis-
vitund þjóðarinnar og djarf-
mannlega framkomu gagnvart
erlendum þjóðum.
Barátta fyrir efnahagslegu
sjálfstæði verður jöfnum
höndum barátta fyrir brottför
hersins úr landinu og fyrir
uppbyggingu traustra at-
vinnugreina í landinu.
Af þessum ástæðum lesrgur
Alþýðubandalagið nú höfuð-
áherzlu á:
stækkun Iandhelginnar, toup
á nýjum fiskisMpiun, meirl
fiskiðnað og aukna útfliitn-
ingsframleiðslu.
Það eitt getur' tryggt góð
lífskjör í landinu og efna--
hagslegt sjálfstæði þjóðarinn-
ar.
fþróttir
Framhald af 9. síðu.
Þórður
sjóari
Jack Bringhton lauk við að. segja hina átakanlegu
sögu. „Við héldum okkur á floti í gúmmíbátunum
næstu 28 stundir, en þrátt fyrir, að við værum í
námundá við eyjuna, gátum við ekki náð landi vegna
straumþungans. Að lokum vorum við teknir um
borð í frans'kt vöruflutningaskip." „Hvað varð um
björgunarbátinn og áhöfn hans?" spurði dómfor-
setinn Jack hristi höfuðið. „Við höfum ekkert séð
eða heyrt til þeirra siðan," svaraði hann. Næsta vitni
var bátsmaðurinn, sem staðfesti íramburð skipstjór-
ans, en lauk máli sínu með skarpri gagnrýni.á hegð-
un fyrsta stýrimanns. „Og það sem meira er", bætti
hann við, „hann hlýtur að hafa komið vélinni í lag,
því annars hlytum við að hafa séð hann aftur."
Raynor þessi er talinn að vera
einn af beztu þjálfurum sem til
eru um þessar mundir. Hann.
lærði knattspyrnu í Sheffield
United, Rotherham, Bury o. fl.
félögum. Hann er sonur kola-
námumanns frá Yorkshire.
Hann var landsþjálfari hjá Sví-
um frá 1946 til 1956. Þá fór hann
eitt ár til Juventus á ítalíu, og
nú eins og fyrr segir er harin í
Svíþjóð aftur og þjálfar sænska
landsliðið undir þessi miklu átök
sem þar verða í júní.
Hann talar einnig um nokkra
af þeim sem til greina koma í lið-
ið: Kalle Svensson 31 árs, leikur
fyrir Helsingborg. Óhræddur og
öruggur markmaður, og hefur
leikið 65 landsleiki.
Julle Gustavsson 29 ára. Leikur
sem bakvörður hjá Atlanta í
ítalíu. Hefur leikið 42 landsleiki
fyrir Svíþjóð, ýmist sem bakvörð-
ur eða miðframvörður. Er talinn
mjög góður varnarleikmaður.
Sven Axbom 25 ára. Hefur leik-
ið 16 sinnum í landsliði Svía, og
leikur í Norrköping. Góður bak-
vörður.
Örvar Bergmark 27 ára. Hefur
leikið 20 landsleiki, leikur fyrir
Örebro sportsklub. Sterkur í
hindrunum og margir telja hann
leikmann á heimsmælikvarða.
Kurre Hamrin 23 ára. Leikur
hjá Padova á ítalíu. Hefur leikið
20 landsleiki. Hamrin er lítill
vexti en eigi að síður mjög fljótur
og hættulegur útherji.
Henry Kallgren 27 ára. Leikur
ýmist miðherja eða útherja. Lag-
inn að ná knettinum úr þröng og
skora.
Agne Simonsson 21 árs. Þessi
ungi maður var í fyrra kallaður
„fundur ársins" í sænskri knatt-
spyrnu. Lék fyrst í fyrra og þá
á móti Noregi, og skoraði eftir að
leikurinn hafði staðið i eina mín-
útu!
Gunnar Gren 37 ára. Lék með
liðum á ítalíu frá 1950 til 1956, er
nú fluttur aftur til Svíþjóðar.
Hefur leikið alls 47 landsleiki.
Staða hans er ætíð hægri inn-
herji. Fæddur knattspyrnumaður.
Er oft kailaður „knattspyrnupróf-
essorinn". Maður sem heldur lín-
unni saman og örf ar leikmennina.
Gösta Lövgren 33 ára. Fram-
kvæmdastjóri timburverksmiðiu.
Innherji. Skynsamur ieikmaður
sem skipuleggur oft áhlaupin.
Hefði getað farið yfir í atvinnu-
mennskuna, því í hann voru
boðnar ótrúlegar upphæðir, en
hann kaus heldur timbrið.
Bengt Lindskog 25 ára. Leikur
fyrir Udinese á ítalíu, og hefur
tekið gífurlegum framförum eftir
að hann kom til ítalíu.
Áke Johansen 28 ára. Lék áður
bakvörð en nú miðvörð. Leikur
hjá Norrköping. Mjög, sterkur
miðvörður. Er oft fyrirliði lands-
liðsins.
Þetta eru nokkrir 'þeirra sem'
Rayinor faldi að yrðu með í
sænska liðinu.
Gert er þó ráð fyrir að nokkrir
aðrir „sænskir ítalir" komi einn-
ig til greina.
Mikil eftirvænting ríkir í \ Sví-
þjóð um það hvernig gestgjafarn-
ir standi sig bæði hvað snertir
framkvæmd mótsins og ekki síð-
ur íþróttalega.