Þjóðviljinn - 05.06.1958, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 5. júní 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (IX
DOUGLAS RUTHERFORD:
Hótanir Bretastjóniar
26. dagur
mæta næstu öldu. Það togaði í Susan, þangaö til hún
veinaöi af sársauka í handleggnum.
Martin nísti tönnum og stóðst straumsogið. Smátt
og smátt dró hann hana ofar, þangað til þau stóöu
í mittisdjúpu vatni með sand undir fótum. Hann lagði
handlegginn um mitti hennar, hún gerði slíkt hið sama.
Þau héldu þétt hvort um annað, mæltu ekki orð frá
munni og gengu hægt upp úr vatninu.
Uppi á þurrum sandinum sneru þau sér til og horfðu
hvort á annað. Engin uppgerð kom framar til greina.
Hann sagöi: ,,Eg elska þig, Susan. Eg vil aldrei
skiljast við þig."
„Eg elska þig líka, Martin. Mér varð það lj'óst úti
í vatninu."
Þau leiddust upp ströndina. Handklæði Martins hékk
enn á naglanum sem hann hafði hengt það á fyrir tæp-
um stundarfjóröungi. Samt var heill hafsjór af reynslu
milli þessara tveggja andartaka.
Þau litú aftur út á sjóinn sem ljómaði enn í
morsunsólinni. ...,:.:.
,,Hann sýndist svo sakleysislegur og meinlaus,"
sagði Martin. ,,En það munaði minstu að hann skilaði
okkur ekki aftur."
Susan starði alvarleg út yfir haffíötinn. Áftur-
kippurinn var ekki enn farinn að segia til sín.
,,Að vissu leyti er ég honum þakklát."
Martin rak upp vein um leið og hann steig á eitt-
hvað oddhvasst sem grafið var í sandinn undir fótum
hans. Hann rótaði ofanaf því og í ljós kom ferhyrnd
fjöl sem tveir naglar stóðu uppúr.
,,Þetta er ljóta gildran!"
,,Það er heppilegt að naglarnir eru ekki ryðgaðir,"
sagði Susan. „Blæðir úr þessu?"
Martin kraup á annað hnéð og velti" fiölinni við.
Hinum megin á fjölinni var nýmáluð a'ðvörun á ítölsku
sem var svohljóðandi:
HÆTTA
Eftir fyrirmælum yfirvaldanna og vegna tíðra
drukkriana að undanförnu, er stranglega bannað að
synda hér við ströndina.
Framhald af 1. síðu.
en með venjulegri landhelgi
eiga Bretar við þrjár sjómílur.
Sama kom fram í yfirlýsingum
Frakka og Belga, að landhelgi
utan þriggja mílna væri ólög-
leg. Þessar þjóðir neita sem sé
jafnvel að viðurkeniia núver-
andi landhelgi íslendinga, og
mótmæli Breta eru í rauninni
kra.fa um að íslendingar minnkj
fiskveiðilaudhelgi sína frá því
sem nú er, taki upp þá sem
gilti fyrir 1952 — þrjár mílur
út frá strandSengjunni sjáifri!
Öllu dónalegri móðgun mun
vart hægt að hugsa sér.
Hótanir treysta aðeins
einingu íslendinga.
Þá ætti brezka stjórnin að
minnast þess að liótanir henn-
ar 1952 höfðu þau ein áhrif
að þjappa þjóðinni saman,
þannig að Islendingr'f" stóðu
sem einn maður að þeir'ri á-
kvörðun sem tekin var, þrátt
fyrir fyrri ágreining um ýmis
atriði. Einnig nú munu hinar
marklausu og ósæmilegu hót-
anir sópa til hliðar í einu vet-
ifangi ölluhi ágréiningi og öllum
deilum hér innanlands. Frá
1952 ættu brezk stjórnarvöld
að minnast þess áð ógnanirnar
um „frekari aðgerðir" beygðu
ekki einn einasta íslending.
Það voru Bretar sjálfir sem
afléttu' löndunarbanninu að
sáu a'ð sér; það voru þeir sem
lokum, það voru þeir sem í
verki sættu sig við hina „ó-
Iögmætu" landhelgi íslendinga
og refsingar íslendinga fyrir
veiðiþjófnað, það voru þeir sem'
virtu hina nýju landhelgi eigi
verr en hina fyrri. Það var
scmi Breta að þeir sáu að sér
þá ^— á sama hátt og mark-
lausar hótanir þeirra nú o;
1952 eru þeim
minnkunar.
„Jæja," sagði Susan. „Það er lítið gagn í því að
hafa svona aðvörun liggjandi á hvolfi í sandinum.
Martin var feginn því að Gavin ók mestaUa leiðina
til Allure. Bæði var hann undrandi yfir því hve bar-
átta hans við útsogið hafði dregið úr honum mátt og
svo vildi hann gjarnan fá næði til að hugsa.
Atvikið við miðdegisverðinn kvöldið áður var ein-
kennandi fyrir hinn undarlega blæ sem hvíldi nú
yfir öllu liðinu. Það hafði komiö upp um hugarástand
hvers og eins, hvernig svo sem þeir reyndu að leyna
því. Návist hinna illu áhrifa var næstum sýnileg. Hann
vissi að það var hlægilegt að kenna hinu sama um
dottið aðvörunarspjald á ströndinni. En hann gat
ekki losaö sig við þá tilfinningu að sogandi vatnið
sem seilzt hafði eftir honum og Susan væri eins mikil
sönnun þess og eitrið í drykk Richards. Því að þrátt
fyrir allt sem hann og Nick höfðu sagt hvor við
anna, vissi hann að dauða Richards hafði ekki boriö
að af tilviljun. Og nú leitaði sú sannfæring á hann
að morðinginn væri að leita að öðru förnardýri.
Hann velti fyrir sér hvað Susan gerði í sambandi
við Vyvian. I>að yrðu þau að ræða sín á milli. Hin
skyndilega opinberun sem hafði birzt þeim á strönd-
inni var svo ný, að þau höfðu engan tíma haft til að
sem þó hafa helgað sér allt að
200 sjómílum —- og skyldi mað-
ur þó ætla að þar væri nærtæk-
ara verkefni fyrir hin brezku
„alþjóðalög'^ og verndara
þeirra. Það er jafn alkunn
staðreynd að á ráðstefnunni. í
Genf var ' mikill. meirihluti
þjóðanna -fylgjandi 12 mílna
fiskveiðalandhelgij og Bretar
vortt í vonlausum ininnihluta
með sínar 3 mílur, Skyldi
meirihlutavilji Cenfarráðstein-
unnar ekki vera betrj vísbend-
ing um alþjóðaíög en valdboð
Bretastjórnar að undirla.'íi út-
gerðarmanna frá Grimsby cg
HuII?
Um landhelgina verður
ekki samið.
Hinar marklausu hótanir
Breta eru bornar fram í þeim
tilgangi einum að reyna að
hræða Islendinga til þess að
fallast á samninga við brez'ka
togaraeigendur um islenzk
landsréttindi og íslenzka lifs-
nauðsyn. Bretar eiga þó að vita
það, að það er stefna Islend-
inga, margítrekuð af forustu-
mönnum allra stjórnmála-
flokka, að um landhelgismál
verður ekki samjð við nokkra
erlenda þjóð. Landhelgin er ís-
lenzkt innanríkismál, og mála-
miðlun er óhugsandi um efni
sem varðar líf eða dauða Is-
lendinga, eins og núverandi for-
sætisráðherra komst að orði og
eins og allir íslenzkir forsætis-
ráðherrar hafa lýst yfir í fullu
umboði þjóðarinnar allrar.
Svar Islendinga við beiðni Breta
um samninga um landhelgina
er afdráttarlaust nei.
ísleezki hesturÍHii
Framhald af 3. síðu.
ferð hestanna í Þýzkalandi. Þa5
er athyglisvert að Ursúla, sem
sjálf á nokkra íslenzka hesta,
hefur stöðugt samband við alla
eigendur íslenskra hesta í
Þýzkalandí og fylgist stöðugt
með líðan þeirrá.
Nú liggja fyrir 300 paut-
anir á hestum, sem þegar hafa
verið greiddar, en samkvæmfc
íslenzkri löggjöf, sem er ein-
stæð í heiminum, er óheimilt að.
ílytja hesta út nema á tímabil-
inu júní-—okt. Þetta er mjög
bagalegt, þar sem langhag-
kvæmast væri að flytja hross-
in út að vetrinum, þegar eftir-
spurnin eftir þeim er mest.
Frakkland
Minningarathöfn um
SNORRA ARINBJARNAR Jistmálaira,
bróður okkar, fer fram í Fríkirkjuani föstudaginn
6. júní klukkan 2,30.
Sveinbjörn Arinbjaniar og systMai
Haía viðurkennt 12
mílna landhelgi annara.
Þótt Bretar tali um „al-
þjóðalög", án þess að geta gert
nokkra grein fyrir því hvar
slík „lög" er að finna um
landhelgisréttindi þjóða, vita
Islendingar ekki síður en aðr-
ir, að Bretar eru þegar í verki
búnir að viðurkenna 12 mílna
landhelgí fjölmargra þjóða.
Þeirra á meðal má nefna Sovét-
ríkin og önnur strandríki Vest-
urevrópu — eða hvar er að
finna hótanir Breta um að
rifta 12 mílna landhelgi þeirra?
Ekki hefur þess heldur orðið
vart að brezki flotinn hafi gert
sig líklegan til að brjóta land-
legi sumra Suðurameríkuríkja,
Þannig munum við sigra.
Nú er komið að úrslitastund
í ibaráttunni fyrir stækkun
til mikillar |landhelginnar * 12 mílur. A-
'kvörðun Islendinga hefur verið
tekin, og ekki verður framar
snúið við. Hvað sem-líður fyrri
ágreiningi og deilum þurfa all-
ir Islendingar að taka höndum
saman, alljr stjórnmálaflokkar,
öll þjóðin. Fyrri ágreining og
deilur getum við alltaf gert up'i
og jafnað, en út á við, gegn
andstæðingum okkar, verða Is-
lendingar einn vilji. Þannig
munum við sigra nú. Við höf-
um réttinn með okkur, við vit-
um um lífsnauðsyn okkar, við
vitum um stuðning og samúð
mildls meirihluta þjóða heims,
og við vitum einnig að Bretar
munu kjósa vináttu og góða
verður ljóst að ákvörðun okkar
verður ljóst að ál«rörðun ekkar
verður ekki haggað, að hvergi
er bilbug að finna á nokkrum
flokki eða manni.
Orðsending
írá lögreglustjéranum í Keflavík.
Samkvæmt 70. gr. lögreglusamþykktar Keflavikur
er hundahald bannað í Keflavík, nema með sérstöku
leyfi.
Hundaoigendur í bænum, sem ekki hafa slíkt leyfi,
eru alvarlega áminntir um að lóga hundum sínum
eða lósa sig við þá á annan hátt, innan viku frá
dagsetningu auglýsingar þessarar, ella munu hund-
arnir teknir og þeim lógað á kostnað eigenda
þeirra.
Keflavík, 3. júní 1958.
Ujérlnn í Keílavik.
Framhald af 12. síðu.
Fréttaritari brezka útvarps-
ins segir að þrátt fyrir allati
þennan f"gnuð sé því ekki að
leýna að leiðtogar frönsku land-
nemanna hafi orðið fyrir voit-
brigðum með stjórn de Gaulle.
Hann gat þess til dæmis að
ekkert blaðanna í Algeiijsborg
hefði minnzt einu orði á ráð-
herra þá sem vóru 'v fylgd með
de Gaulle. Svo virtist jafnvel
sem uppreisnrvforing,iarnir í
Alsir hefðu ekki enn viðurkennt
stjórn hans, því að þeir hefðu
t. d. enn ekki hlýtt ákvörðun •
hennar að afnema ritskoðun.
Yfirlýsing Breta
Framhald af 1. síðu-
hlýtur brezka ríkisstjórnin að
vekja athygli á því, að hún myndi
telja það skyldu sína að koma í
veg fyrir hvers konar ólögmætar
tilraunir til afskipta af brezkum
f iskiskipum á úthaf inu, hvort sem
slík afskipti fara fram á þeim
svæðum, sem íslenzka ríkisstjórn-
in hefur nú í hyggju aS telja sig
hafa yfirráð yfir eða ekki.
Enda þótt ein þjóð eða' fleiri
geti ekki breytt alþjóðalögum,
þá er þjóðum auðvitað heimilt að
gera með sér tvíhliða eða marg-
hliða samninga, þar sem þær að
einhverju leyti eða öllu afsala
sér eða takmarka: á tilteknum
svaeðum réttindi, sem þær eiga
kröfu til samkvæmt núgildandi
redum um hafið. Brezka ríkis-
stjórhih og ýmsar aðrar vinveitt-
pr ríkisstjórnir hafa gert allt sem
beim er unnt til að fara þess á
j'jit við íslenzku ríkisstjórnina að
hún grípi eigi til einhliSa ráðstaf-
aiT', en f'aka í þess stað upp við-
rseður í því skyni að ná viðun-
anrii sam.komulagi.
Brezka ríkisstjórnin gerir sér
grein fyrir þeirri þýðingu, sem
fiskveiðar hafa fyrir ísland, en
fiskveiðar hafa einnig mjög
mikla þýðingu fyrir brezku þjóð-
ina. Brezka ríkisstjórnin er þeirr-
ar skoðunar, að með samninga-
viðræðum ætti að vera hægt að
komast að viðunandi samkomu-
lagi. Af þessum sökum tilkynnti
brezka ríkisstjórnin ríkisstjóm
íslands, áðuj; en tilkynning var
gefin út um fyrirætlanir íslands,
að hún væri reiðubúin að hefja
viðræður í þessu skyni. Brezka
ríkisstjórnin er enn reiðubúin að
hefja slíkar viðræður í þeim
samvinnuanda sem hún sýndi á
Genfarráðstefnunni um reglur
þær, er gilda skyldu á hafinu.
Það er von brezku ríkisstjórnar-
innar, að ríkisstjórn íslands sé
því sammála, að samningaviðræð-
ur séu á allan hátt æskilegri en
einhliða ráðstafanir og að nota
beri tímann fram til 1. septem-
ber n.k. til að semja um varanlega
lausn, er aUir hlutaðeigandi geti
við unað.
\ Utanríkisráðuneytið,