Þjóðviljinn - 08.06.1958, Síða 1

Þjóðviljinn - 08.06.1958, Síða 1
Fullfrúaþingi barnakennara lýkur í dag Fimmtánda fulltrúaþingi Sam- bands íslenzkra barnakennara verður slitið í Helaskólanum Alvarleg jbrói/n i hernámsmálum: íslendingum í hernámsvinnu hefur fjölgað um helming á einu ári Hersf}ornin er aS fullgera radarstöSvar og flugskýll og byggja bió og félagsheimili fyrir dáta sina síðdegis i dag. Á fundi þingsins árdegis í gær voru fluttar skýrslur nefnda, Kristján Gunnarsson hélt erindi um menntun kennara, dr. Matthías Jónasson prófessor talaði um handbók kennara og Ólafur Gunnarsson sálfræðingur um starfsfræðslu í skólum. Síð- an sátu þingfulltrúar hádegis- verðarboð borgarstjóra, en á síðdegisfundum flutti Gunnar Guðmundsson erindi um náms- tíma barna og heimavinnu. Á síðara helmingi síSasta árs fjölgaði íslendingum í þjónustu hernámsliðsins á nýjan leik .— eftir að þeim hafði stöðugt farið fækkandi síðan Alþingi samþykkti ályktun sína um brottför hersins í marz 1956. Fjölg- unin á síðari hluta ársins í fyrra var allveruleg, nam nær 600 manns og munu nú vinna tvöfalt fleiri menn hjá hemum en í fyrra. Verkefnin eru þau að fullgera radar- stöðvarnar á Langanesi og í Aðalvík (radarstöðin í Hornafirði er þegar fullgerð), ljúka við stórt flugskýli á Keflavíkurflugvelli, auk ýmissa minni háttar fram- kvæmda. 1000 OsPendingan starfandi hjd j.. uannarfiiði og uenkt&kum /bess. 'dtpsfyörðungsfeg meðaetó? 1 síðasta hefti Fjármálatíð- inda birtist grein sem nefnist „Efnahagsáhrif varnarliðsins", og þar er m.a. að finna töflur um útgjöld hernámsliðsins hér á landi og fjölda íslendinga í hemámsþjónustu. Af þeim skýrslum sézt að flestir Is- lendingar hafa starfað hjá ihemum síðari hluta árs 1953, yfir 3000 manns. Síðan hélzt talan mikið til óbreytt 2— 3000 manns, þar til Alþingi á- kvað að bægja hernum úr um áður en Alþingi gerði sam- þyklct sína um brottför hers- ins. Lokið hefði verið við stórt flugskýli á Keflavíkurvelli, verið væri að fullgera radar- stöðvarnar á Langanesi og i Aðalvík, verið væri að byggja nýtt kvikmyndahús á vellin- um og félagsheimili fyrir ó- breytta hermenn, í viðbót við annað sem fyrir var, unnið væri að viðhaldi á flugvellin- um sjálfum o.s.frv. Sagði Tóm- as að íslendingum í þjónustu landi — 1956. Þá felldi hernámsliðið niður allar fyrirhugaðar stór- framkvæmdir sínar og íslend- ingum fækkaði jafnt og þétt, þar til þeir voru komnir nið- ur í T27 í júní í fyrra. Af- þeim fjölda unnu rúmlega 500 við rekstur herbækistöðvanna, en við framkvæmdir aðeins um 200 manns. En eftir það hefur þróunin snúizt við og í desem- ber í fyrra var f jöldi íslendinga- I hemaðarvinnu orðinn 1.294. Aukningin er öl! í nýjum fram- kvæindum. Nýjar íramkvœmdir Þjóðviljinn sheri sér í gær til 'Tómasar Árnasonar deiM- arstjóra í ,,varnrrmáladeild“ utanríkisráðuneytisins, og spurði hann í hvsrúi þee-sár nýju framkvæmdir vrjfn fóTrrn- ar. Kvað hann hern/,rnr-,;ðið hafa tekið til v!ð ýmsr’ >• fram- kvæmdir sem búið var að semia fyrir kosningarnar hersins myndi enn hafa fjölgað á þessu ári; liafði hann ekkí tiltækar tölur en taldi að þeir myndu nú nema um 1400 — væru orðnir helmingi fleiri en fyrir ári. Miklar ijárhæðir í Fjármálatíðindum eru einn- ig töflur um útgjöld hernáms- liðsins á Islandi, og hafa heild- arútgjöldin verið sem hér^egir, samkvæmt því sem hernáms- liðið gefur upp sjálft: ÁR: KR. 1951 8.344.000 í 500 ■ Í OOO • Í951 1 Þessi tafla sýnir breytingamar á fjölda Islendinga sem unnið Iiafa hjá hernámsliðinu. Tala þeirra sem rekstrarstörf stunda heíur haldizt mikið til óbreýtt eu miklar sveiflur verið i fjölda þeirra sem starfa að nýjum framkvæmdum. Fjöldi þeirra hefur aukizt stöðugt síðan um rnitt ár i fyrra. 1952 42.679.000 1953 252.185.000 1954 244.913.000 1955 228.862.000 1956 249.357.000 1957 164.092.000 Alls nema þessar upphæðir sem hernámsliðið sjálft gefur upp kr. 1.190.432.000 — á aiinan milljarð króna. Á Þessu tímabili hafa gjald- eyriskaup Landsbankans vegna hernámsframkvæmda og Kefla- *i Framhald á 5. síðu. íkviknanir út frá olíukynditækjum í gær var slökkviliðið kvatt tvisvar út, að Laugarásvegi 65 og að Steinnesi á Seltjarnarnesi, og yar i bæði skiptin um íkvikn- un út frá olíukyndingu að ræða. Ekki varð teijandi tjón. Lögþing Færeyja samþykkir að stækka landhelgina í 12 mílur Færeysku fiskimiðin lýst eign Færeyinga Danska stjórnin tekur undir 12 mílna kröfu1 Lögþing Færeyja samþykkti í fyrrakvöld meö 23 at- kvæð'um þingsályktunartillögu landsstjórnarinnar aðí fiskveiðilandhelgin skuli færð út í tólf mílur hinn 1. sept n.k. að því viðbættu að lýst verði yfir því að fær- eysku fiskimiðin verði eign Færeyinga. . \ Sósíaldemókratar tóku aftur sína tillögu, en tillaga Þjóðveld- .isflokksjqs fékk 6 atkvæði. Um- boðsmaður dönsku rikisstjórnar- innar var að bvi.spurður, hvort ÍSIU (T8E5i:3“ stjórsíarifíinar í framhaldi af frétt hér í blaðinu í gær um komu togar- ans Fylkis til Reykjavíkur skai bess getið að útgerðarféfagið hefur notið mikillar aðstoðar og fýrirgreiðslu ríkisstjórnarinnar við skipakaupin. Þannig var Fylkir í jan. s.i. felldur' úndir lögin um lán til togarakaupa frá 1956 og hefur ríkisstjórnin bví lagt fram fé svo félaginu yrði kleift að gera skipakaupin. Eiiiar Olgeirsson Jónas Árnason Lúð\ík Jósepsson Sósíalistafélasfsfu ndur annað kvöld . Sósíalistafélag ReyJcja- vikur heldur félagsfund í Iðnó annað kvöld og hefst hann kl. 8,30. Umrœðuefni á fundin- um verða landhelgismál- ið, hernámsmálin og stjómmálaviðhorfið. Framsögumenn eru: Einar Olgeirsson, Jón- as Árnason .og Lúðvik Jósepsson. Sósíalistar eru hvattir til að fjölvienha á fund- inn. danska stjórnin muni fram-> kvæma bessa útfærslu landhelg- innar. Hann kvaðst ekki geta svarað bessari spurningu. Danska stjórnin hefði enn ekki tekið ákvörðun í málinu. FundJ Lögbingsins var síðan slitið. Þegar kunnugt var I Kaupn mannahöfn um sambykkt lög- bingsins, lýsti H. C. Hansen, forsætis- og utanríkisráðherra Dana yfir bví, að samkvæmt lög- unum um heimastjórn Færeyja hefðu st jórnarvöldin úrskurðar- vaid í málum er vörðuðu sam- skipti við erlend ríki. Það væri; sérmáí Færeyinga að ákveða uml friðun innan fiskveiðitakmark- anna, en að ákveða fiskveiðiland- helgina væri mái, sem vissulega varðaði samskipti ríkisins við önnur ríki og enginn vafi væril á því, að um þetta ríkismál yrðij ríkisstjórnin að fjalia í sam-< starfi við lándstjórn Færeyja. Gildandi landhelgissamningur, við BretlaDd var gerður 1955 að loknum samningaviðræðum, semi fulltrúar færeyskra yfirvalda og| Sjávarútvegsmanna tóku þátt L Áður en gengið var endanlegal frá þeim. sarnningi var hannl lágður fýrir landstjórnina og Lögþingið, sem samþykkti hann* þó með nokkrum fyrirvara, m.a* með þeirri forsend,u að danskal Framhald á 11. síðu j

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.