Þjóðviljinn - 08.06.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 08.06.1958, Blaðsíða 5
Sunnudagur 8. júní 1958 — ÞJÓDVILJINN (5 i þréiin I hernámsmálunum ' Framhald af 1. síðu. nríkurviðskipta verið sem hér Begir frá eftirtöldum aðilum: Bameinaðir verktakar 362 millj- lónir króna; íslenzkir aðalverk- takar 121 milljón króna; ol- lufélögin 92 milljónir króna og •MIUI iKRÓNA Eimskipafélag íslands 15 millj- ónir króna. Hermangararnir hafa sannarlega velt miklum upphæðum — og virðast nú ætla að fara að mata krókinn á nýjan leik . 1951 1952 1953 1954 1955 1956 1957 JTafla sem sýnir hreinar gjaldeyristekjur vegna hernámsliðsins Rnmkvieint greiðslujafnaðarskýrsliun. Um áhrif hernámsfram- Skvæmdanjna á efnahagslíf okkar segja Fjármálatíðindi: „Brátt )kom þó að því að varnarliðsframkvæmdir fóru að draga til feín vinnuafl úr öðrum atvinnugreinum, þar sem tekjur manna Wora hærri í varnarliðsvinnu enj j flestum öðrum atvinnugrein- !Bm, einkum vegna mikillar eftirvinnu. Jafnframt hinni miklu tfarnarliðsvinnu var um aðræða mikla eftirspurn eftir \innu- jfcfli vegna mjög aukinnar fjárfestingarstarfsémi. Hækkaðar Jpeningatekjur juku siðan eftirspurn bæði eftir vörum og þjón- Sistu innan lands og innfluttum vörum. Má telja að þetta ásamt ísinnuaflsskorti í útflutningsframleiðslunni hafi farið að hafa Sliagstæð áhrif á gjaldeyrisstöðuna, þegar kom fram á árið ? 1955." Fékk herstjómin tryggingu? Það er kynlegt að hernáms- liðið skyldi hefja framkvæmdir að nýju um mitt siðasta ár. Það var að sjálfsögðu alveg rökrétt að fella framkvæmdirn- ar niður er Alþingi samþykkti ályktun sína. Sú afstaða breytt- ist ekki heldur þegar endur- skoðun hemámssamningsins var fréstað í árslok 1956: her- stjórnin virðist hafa lit'ð.á það sem. frestun aðeins. En um mitt ár í fyrra breyttist afstaðan og tekið er til við ví^búnaðar- framkvæmdir og aukin þæcrindi fyrir bina erlendu dóta. Fékk herstjórnin þá einhveriar trvggine;ar fyrir bví frá Al- þvSuflokknum op; Framsókn að ekki yrði staðið við loforðið um brottför hersins? Það var sem kunnugt er einnig á síðari hluta árs í fyTra að l»ess?r t\Teir flokkar svöruðu afdráftarlaust neitandi kröfu Alþýðubanda- lagsins um áö sa?"ninr^<rnir \ið her^iórnina skýldu teknir xipp á nýjan leik. Alvarleg tíðindi Þótt loforðið um brottför hersins hafi ekki verið efnt, var ¦\nssulega bót að því að umsvif hernámsliðið takmörkuðust og að það hætti við hinar miklu framkvæmdir sem það hafði samið um, svo sem hernáms- h'ífn í Njarðvík. Með bví, dró fljótlega úr gildi b^r-töðvanna hér, þær komust aftur úr öðr- um stöðvum og urðu okkur því ekki eins hættulegar og ekki mjög mikilvægar herstjórninni. Einnig varð mikill þrifnaður að þvi hversu mjög íslendingum fækkaði í hernámsstörfuin og fjárplógsstarfsemi hermar.gar- anna dróst saman. Þótt rieg- inloforðið væri svikið benti allt þetta í rétta átt og átti að geta auðveldað sóknina að markinu. Þess vegna eru það mjög alvarleg tíðindi að her- námsframkvæmdir skuli nú aftur færast mjög í aukana. Þegar samningunum um brottför hersins var frestað lýstu ráðherrar Alþýðu- bandalagsins yfir því að frestinn mætti ekki nota til nokkurra nýrra framiivæmda hernámsliðsins. Á þann sjálfsagða fyrirvara var fall- izt í verki um skeið — en hann heí'ur nú verið svikinn svo um munar. Þjóðaratkvæði um stjórnar- skrárbreytingu í Frakklandi Yíir-,,velíerðarneíndin,, í Alsír er óánægð vegna þess hve lítil völd hún heíur nú De Gaulle forsætisráðherra Frakklands hefur ákveö'iö' að þjóðaratkvæðagreiðslan um breytingar á stjórnskip- unarlögum Frakklands skuli fara fram hinn 5. okt. n.k. — Ýmsir meðlimir yfir-„velferðarnefndarinnar" í Al- sír eru sagðir cánægðir eí'tir komu forsætisráðherrans þangað. Þjóðaratkvæðagreiðslan verð- ur látinn fara fram í öllu Frakklandi, í Alsír og á yfir- ráðasvæðum og nýlendum Frakka annr.rsstaðar í heim- inum. A ríkisstjcrnarfundi, sem haldinn var rétt eftir komu de Gaulle frá Alsir var ákveð- ið að haldnar skyldu bæjar- og sveitastjórnarkosninar í Al- sír eftir um það bil mánuð. Þá var ákvéðið að útriefna einn múhameðstrúarmann í rík- isstjórnina, en ekki hafði verið ákveðið. hver það yrði, þegar síða.st fréttist. "' Þá samþj'kkti stjórnin þær aðgerðir de Gaulle að skipa Salan hershöfðingja æðstr t'nll- trúa stjórnarinnar í A^sír. Hann fyrirskipaði Salan að víkja tafarlaust úr embætti þeim mönnum, er ekki vildu hlýðnast fyrirmælum stjórnar- irinar, og allar nýjar embætta- veitingar verður að leggja fyrir de Gaulle. Yfir-„velferðarnefndin" í Al- Framhald á 11. síðu Sókaflokkur Máls og menningar 1958 'Cruðmiundur JBöðvarsson Guðmundur Böðvarsson: J>YR í VEGGINN Guðmundur er eins og kunnugt er eitt vinsælasta Ijóðskáld okkar, og hann hefur áður birt eftir sig tvær smásögur, en þetta er fyrsta skáldsaga hans, sögð í fyrstu persónu í bréfsformi. Kamala Marlíandaya: Á ÖDÁINSAKRI Indversk skáldsaga, gefin út 1954. 1 Bandaríkjunum var hún kjörin ,,bók mánaðarins" í júní sama ár og hefur siðan verið þýdd á fjölda tungumála. Gagn- rýnendur hafa án undantekninga lokið hinu mesta lofsorðj á söguna og líkt henni við verk eins og Gott land, Gróður: jarðar og Jörð í Afríku. Finar Bragi hefur þýtt söguna. Makarenko: VEGURINN TIL LlFSINS II. eftir uppeldisfræðinginn rússneska sem frægur varð fyrir að skipuleggja uppeldisstofnanir fyrir flökku- börn eítir by.ltinguna 1917. Gorkí talar um hann, sem „dásamlegan mann" og „uppalara af guðs náð' og einn fremsta rithöfund Sovétríkjanna. Vegurinn til Iífsins hefur verið þýdd á allar höfuðtungur hins vestræna heims, og er að mörgu leyti einstakt verk í bókmenntum þessarar aldar. Þýðandi er Jóhannes úr Kötlum. Þetta er 7. bókaflokkur félagsins og vinsældir hans hafa aukizt með hverju ári. Það er hið fjölbreyttasta úrval og margar af bókunum uppseldar. Nokkur hundruð manna hafa safnað öllum flokkunum og eignazt með þvi skemmtilegt safn. Komið í Bókabúð Máls og menningar, skoðið nýju bækurnar og athugið hvað ykkur vantar úr fyrri árgöngum. Kaniala Markandaya AL OG MENNING Skólavörðustíg 21. — Sími 15055.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.