Þjóðviljinn - 08.06.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 08.06.1958, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVTLJINN Sunmidagnr S. júni 1958 BimJ 1-15-44 Gullborgirnar sjö (Seven Cities of Gold) Amerísk CinemaScope-litmynd byggð á sannsögulegum at- burðum. Aðalhlutverk: Michel Rennie Richard Egan Rita Moreno. Sýnd kl. 5, 7 og 9 . Smámyndasafn í CinemaScope Bráðskemmtkegar teikni- og fræðimyndir. » Sýning kl. 3. Hafnarfjarðarbíó Bími 50249 Jacinto frændi (Vinimir á Flóatorginu) jjetofra., XOPPETORVET j Ný spönsk úrvalsmynd, tekin aí meistaranum Ladislao Vajda. Aðalhlutverkin leika, litli drengur óviðjafnanlegi, Pablito Calvo, sem allir muna eftir úr „Marcelino“ og Antonio Vico Sýning kl. 7 og 9 Rokkhátíðin mikla Amerisk músik- og gaman- mynd í litum og cinemacope. Sýnd kl. 5. Gúliver í Putalandi Sýnd kl. 3. Stjörnubíó Sínsi 18-9Sj Fótatak í þokunni (Footsteps in the fog) Fræg ný amerísk kvikmynd í Technicolor. Kvikmvmdasagan hefur komi sem framhaldssaga í Familie Journalen. Aðalhlytv. leikin af hjónunum Stewart Granger og Jean Simmons. Bönnuð börnum. Sýnd’kl. 7 og 9. Allra síðasta sinn. Captain Blood Hörkuspennandi sjóræningja- , mynd Sýnd kl. 5. Lína langsokkur Sýnd kl. 3. Qfhrei&iS L • I A1 • 1 • Þiooviliann HAFWAR TtRÐI 7 9 Biml 6-01-84 9. vika. Fegursia kona heims Gina Lollobrigida. Sýnd kl. 9 vegna mikillar aðsóknar. Allt á floti Skemmtilegasta gamanmynd ársins Alastair Sim Sýnd kl. 7 Rokk æskan Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum. íRÍPÖLIBÍÓ Sími 11182 Bandido Hörkuspennandi og viðburða- rík, ný, amerisk stórmynd í iitum og CinemaScope, er . fjallar um uppreisn alþýðunnar í Mexikó árið 1916. Robert Mitchum Ursula Thiess Gilbert Roland Sýnd ki. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Aðgöngumiðasala hefst kl. 4. Bamasýning kl. 3. Gullæðið með Chaplin. Bimi 22-1-40 Vinsæli borgarstjórinn (Beau James) Frábæriega skemmtileg ný amerisk litmynd, byggð (tævi- sögu James Walker, er var borgarstjóri í New York laust y eftir 1920. Aðaihlutverk: Bob Hope Paid Douglas Vera Miles Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sonur Indíánabanans Sýnd kl. 3. y , .. - u n ie> rí <n> Spretthlauparinn Gamanleikur í 3 þáttum eft- jr Agnar Þórðarson. Leikstjóri: Gisli Halldórsson Frumsýning í kvöld kl. 8.30 e.h. Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 í dag. Sími 1-31-91. • 'N 4Þ WÓDLEIKHÚSID KYSSTU MIG KATA Sýningar í kvöld og þriðjudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pönt- un’úm. Sími 19345. Pantanir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningardag, annars seld- ar öðrum. Hml 1-14-75 Hveitibrauðsdagar í Monte Carlo (Looser Takes All) Ensk gamanmynd í litum og CinemaScope. Glynis .Tohns Rossano Brazzi Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hnefaleikakappinn Sýnd kl. 3. Bim! 1-84-44 Fornaldarófreskjan (The Deadly Maubis) Hörkuspennandi ný amerísk ævintýramynd. Cvaig Stevens Alix Talton. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Að fjallabaki Abbott og CostelJo. Sýnd kl. 3. Austiirbæjarbíó Sími 11334. Liberace Úr blaðaunmiælum: Kvikmyndin í Austurbæjarbíói er létt og skemmtileg músík- mynd, sem vakið. hefur tals- verða athygli. Morgunblaðið. Inn í myndína fléttast hugð- næmur efnisþráður um mann- leg örlög. — Þjóðviljinn. — dómurinn almennt sá, að hér sé kvikmynd, sem hafi upp á mikið að bjóða, og menn geti reglulega notið frá upphafi til enda. — Mynd, sem sérstök ánægja er að mæla með — Vísir. Sýnd kl. 5. 7 og 9. I ríki undirdjúpanna Sýnd kl. 3. Sumartízkan 1953 Dragtir Enskar kápur STÖR SENDING GLÆSILEGT ORVSL MARKAÐURINN laugaveg 89 — Hafnarstræti 5. Kvenfélag Hátelgssóknar Kaffisala i Sjómannaskólanum í dag. — Hefst kl. 3 (eftir messu). — Safnaðarfólk og aðrir Reykvíkingar. Fjölmennið í Sjómannaskólanum i dag. NEFNDIN. Viðtal við jóhami Hjálmarsson Framhald af 6. síðu annars ekki, því viljinn að þjóna flokkum nægir aldrei til að skapa list nema sannfær- íng sé fyrir hendi. Það er ein mesta svívirða okkar tíma að ríkisvaldið skipi listamönn- um fyrir verkum, fái þeim á- kveðnar línur til að fara eftir og hefur það þegar skilið eft- ir sig djúp spor. Þær valds- stjórnir sem álíta það skyldu sína að drepa eða ofsækja þá listamenn sem ekki eru á sama máli og þær, kveða um leið dóminn yfir sjálfum sér — þær tortímast í sínum eigin eldi. Væri ekki heppilegt að fá skýrari línur í sltáldskapinn og tilgárg hans? Nei, það á ekki að hafa fyrir- fram ákveðnar skoðanir gagn- vart skáldskap, allur góður skáldskapur afsannar elikt. Jóhann Hjáímarsson. Auglýsið í Þjóðviljanum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.