Þjóðviljinn - 14.06.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 14.06.1958, Blaðsíða 1
Laugardagur 14. júní 1958 — 23. árgangur — 132. tölublað. Mörg brezk blöð birta greinarf hlið- ' hellor íslendingum, um landhelgismálið Vaxandi umrœSur um sfœkkun brezkrar landhelgi og mkn- ar veiSar á djúpmiSum i $fa<$ miSanna sem fapasf hér Brezku blöðin skrifa enn mikið um landhelgismálið (og miklu meira en til að mynda Morgunblaðið og Al- þýðublaðið!) Seinustu dagana fer þeim greinum fjölg- andi þar sem rætt er vinsamlega um aðgerðir íslend- inga og þar sem rætt er um það, hvernig Bretar eigi að sætta sig við hin nýju viðhorf og breyta fiskveiðum sínum í samræmi við þau. Forustugrein ísvestía, sem áður hefur verið sagt frá 1 fréttum, er birt í heild á 5. síðu blaðsins í dag. Aðalblað Skotlands, The Scots- man, birtir 10. júní s.l. grein eftir aðalritara Skozka þjóð- flokksins, John B. Smart, og seg- ir hann þar að allt tal um fisk- skort og atvinnuleysi og eymd í Skotlandi e£ íslendingar stækki landhelgi sína sé „þvaður eitt, því aðeins 2% af fiski þeim sem landað er í Skotlandi koma frá íslandi eða Færeyjum . . . íg held því fram að við verðum að sætta okkur við það að fs- land, og ef til vill einnig Græn- land og Færeyjar, tryggi sér fljótlega 12 míma takmörk. Þessar eyjar ráða yfir takmörk- uðum auðlindum þegar fiskurinn er undan skilinn og hafa ekki efni á því að væntanlegir við- skiptavinir komi einfaldlega sigl- andi og hirði það sem þeim sýn- ist . . . Skozki þjóðflokkurinn hefur mjög ákveðnar skoðanir um það hvort Skotar eigi að stækka landhelgi sína. Ef Skot- land hefði 12 mílna takmörk fyrir utan grunnlínur sem dregn- ar væru milli yztu annesja yrði það skozkum fiskimönnum mikil vernd. Það myndi gera okkur fært að bægja erlendum togur- um frá Moray firði, á sama hátt og skozkum togurum hafa verið bannaðar veiðar þar, og þannig hlífa sjómönnum í landi við al- varlegu tapi á i'iski og veiðar- færum — tapi sem enn mun aukast, ef ís'endin^ar s!æ-kka landhelgi sína en við ekki." Myndi ekki raska ró togaraeigenda í sama blaði birtist grein eftir ,J. L. Campell, ræðir hann sér- stakleea um nauðsyn stœkkaírar 6 drengir játa á landhelgi við Hebridseyjar, Orkneyjar og Shetlandseyjar og minnir á að samkvæmt skozkum lögum frá 1895 sé heimilt að á- kveða allt að 13 mílna landhelgi við eyjarnar og það beri að gera. Hann heldur áfram: „Það er athyglisvert að á sama tíma og íbúatala allra skozku eyjanna hefur sífellt minnkað síðan um aldamót hefur fólki fjölgað jafnt og þétt á Færeyj-1 einn af kunnustu þingmönnum um og íslandi, sem eru þó fjar-' lægari og hrjóstrugri. Þessi aukn- ing stafar af því að hagsmuna útvegsmanna hefur verið gætt . . . Ekki er mikil hætta á að það mundi raska svefnró tog- ara-einokunarmanna þótt land- auðn yrði á íslandi og Færeyj- um á svipaðan hátt og er að verða á Hebridseyjum og Shet- landseyjum; það er því rík á- stæða til að benda á að hags- munir allra fjögurra eru þeir sömu í þessu máli." Enginn fiskur eítir 10 ár í sama blaði er enn sagt frá útvarpsviðtali sem skozki þing- maðurinn Robert Boothby átti við brezka útvarpið, B.B.C., á mánudaginn var, en Boothby er fhaldsflokksins. Hann taldi þar að íslendingar hefðu gengið of langt ,,en lagði mikla áherzlu á nauðsyn þss að koma í veg fyrir ofveiði í Norðursjó". Blaðið hef- ur enn fremur eftir honum að ..aðgerðir íslendinga gæfu okkur tilefni til að framkvæma það sem hefði átt að gera fyrir löngu í Morajr-fifcSi og Minch. Utan- rikisráðuneytið, sem vissi ekkert um fiskveiðar og skelfing lítið um mörg önnur málefni, hefði beitt sér gegn þessum bráðnauð- synlegu fiskveiðitakmörkunum á hrygningasvæðum fisksins vegna alþjóðlegra sjónarmiða, en hann teldi að nú yrði það að ihuga aftur friðun á þessum svæðum. Spá hans var sú að ef skipa- flotarnir héldu ofveiði sinni á- Framhald á 3. síðu. Þjóðhátíðira með svipuðn sniði og undanfarin ár Þjóðhátíðm í Reykjavík 17. júní, er minnzt verður 14 ára afmælis íslenzka lýðveldisins, fer fram með svipuðu sniði og verið hefur undanfarin ár. Há- tíðahöldin hefjast með ekrúð- göngu kí. 13.15 og verður geng- ið á Austurvöll, þar sem hátíð- in verður sett, en síðan halda hátíðahöldin áfram á íþrótta- vellinum. KI. 4 hefst barna- skemmtun á Arnarhóli, síðan kórsöngur og um kvöldið verð- ur þar kvöldvaka. Að lokum verður dansa.ð til kl. 2 eftir miðnætti. Nánar verður sagt frá þessum hátíðahöldum í blaðinu á morgun. Minna um óeirðir í Líbanon 1 gær var rólegra í Beirut, höfuðborg Líbanons, eftir að eftirlitslið Sameinuðu þjóðanna kom þangað. Nokkrar verzlan- ir hafa nú veerið opnaðar og fleiri menn hafa mætt til vinnu. Bardagar halda hinsveegar áfram í öðrum hlutum lands- ins. í gær voru harðir bardag- ar í norðurhluta landsins svo og í fjalllendinu í miðju Iands- Sementsverksmiðja ríliisins á Akranesi (Ljósm. Sig. Guðm.) öfn ídag VerksmiBjan mun fram!ei8a um 70 þús. lesfir afsem- " enfi á ári — ByggingarkostnaSur 120 milliónir króna sig speiivirki og þjófnaði i Rannsóknarlögreglan í Reykja- vík hefur nú haft bendur í hári 6 drengja á aldrinum 12—15 ára, er hafa játað á sig 24 innbrot, smáþjófnaði og skcmmdarverk, er unnin hafa verið hér í bænum á þessu ári. Aldrei hafa þeir þó stoliö petúngum, heldur ýmite konar verkfærum og málmum, er þeir síðan hafa selt sem þrota- járn. . Framhald á 11. síf' Síðdegis í dag verffur Sementsverksmiðja ríkisins á Akranesi ví^Ö meö viðhöfn. Þær vélar verksmiðjunnar, sem búa hráefnið, skeljasand og líparít, undir brennsl- una, voru gangsettar fyrir um hálfum mánuöi og hafa verið starfandi síðan, en við vígsluna í dag verður eldur kveiktur í hinum geysistóra brennsluofni, þar sem.sem- entsgjallið veröur til við efnabreytingar á hráefnunum. Gert er ráð fyrir að fyrsta sementið frá verksmiðjunni komi á markaðinn eftir nokkrar vikur. Við vígsJuna í dag mun Ás- geir Ásgeirsson forseti íslands leggja. hornstein að verksmiðj- unnj og flytja ræðu, en auk hans tala dr. Jón Vestdal for- maður verksmiðjustjórnar og Gylfi Þ. Gísiason iðnaðarmála- ráðherra, sem jafnframt kveikir eldinn í brennsluofninum. í smíðum í rúm tvö ár Sementsverksmiðjan á Akra- nesi hefur nú verið í smíðum í rúm tvö ár Samningur um vélakaup gékk í gildi 8. apríl 1956 og í lok maimánaðar sama ár hófust byggingar- framkvæmdir, Verkið hefur ! gsngið mjó'g greið'ega, því að*; Inú er allt tilbúið tií framleiðslu á sjálfu sementsgjallinu (klink- er). Margt er þó ógert, en áætlað að allar byggingar verk- smiðjunnar verði fullgerðar á næsta vetri. Við kostum kapps um að hefja framleiðsiu sements- gjallsins strax, sagði dr. Jón Vestda) verksmiðjustjóri, er hann sýndi fréttamönnum verk. smiðjuna í vikunni, þvi að framieiðsluverðmætið er um 200 þús kr, á hverjum degi. Fullkomin verksmiðja Allar vélar í sementsverk- Framhald á 1.0. siðu De Gaulle boðar nýja stjórnarskrá! De Gaulle forsætisráðherra) Frakklands hélt útvarpsávarií til þjóðarinnar í gær. Hamil lagði áherzlu á, hversu mikil- vægt væri að ná friði í, Alsír, og þó með þeim hætti að Al.siU, yrði sameinað. Frakklandi .aíS eilífu. \f Hershöfðinginn sagði í út< varpsræðu sinni að- hin nýja< stjórnarskrá yrði að líkinduroj birt opinberlega seint í næstal mánuði og þjóðaratkvæði yi'ðS greitt.um hana í haust. ^J

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.