Þjóðviljinn - 14.06.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 14.06.1958, Blaðsíða 8
8) — ÞJÖÐVILJINN Laugardagur 14. júni 1958 HAFNASnROí r r flírní 1-15-44 ,,Bus stop1' Sprellfjörug og fyndin ný amerísk gamanmynd í litum. og CinemaScope. Aðalhlutverkið leikur Marilyn Monroe. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó Bíml 50249 Lífið kallar (Ude blæser Sommervinden) DIIST/GE -== ms rtoíot KU CtH ftll MtllOHCO.3 7im~~ Ný sænsk- norsk mynd, um sumar,sól og „frjálsar ástir“. Aðalhlutverk: Margret Carlqvist Lars Nordrum Edvin Adolphson Sýnd kl. 7 og 9. StjörnuMó Síml 18-9:>» Hin leynda kona Áhrifamikii, viðburða- rík og spennandi ný mexikönsk stórmynd i Eastmanlitum. Maria Felix, Pedro Armendaria Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára Bíml 1-64-44 Fornaldarófreskjan (The Deadly Maubis) Hörkuspennandi ný amerísk ævintýramynd. Craig Stevens Alix Talton. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPÖLIBÍÓ Bímf 5-01-34 Engar sýningar í dag vegna jarðarfarar Guðnumdar Gissurarsonar forseta bæjarstjórnar. Austurbæjarbíó Sími 11334. 3. vika Liberace Ein vinsælasta músíkmynd, sem hér hefur verið sýnd. Mynd. sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9 TIL Sími 11182 Bandido Hörkuspennandi og viðburða- rík, ný, amerisk stórmynd í iitum og CinemaScope, er íjallar um uppreisn alþýðunnar í Mexikó árið 1910. Robert Mitcluun Ursula Thiess Gilbert Uoland Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Aðgöngumiðasala hefst kl. 4. liggur leiðir TnUoíunarhrlnití, Stetnhrtngir. Haiam«k 14 oi II Kt. cuil. Ferðafélag íslands Bni 1-14-73 Með frekjunni hefst það (Many Rivers to Cross) Bráðskemmtileg og spennandi bandarísk kvikmynd í litum og Sineiuascope. Robert Taylor Eleanor Parker Sýnd kl. 5, 7 og 9. (_ / n m) fy ® Spretthlauparimi Gamanleikur í 3 þáttum eft- ir Agnar Þórðarson. Sýning sunnudagskvöld kl. 8,30 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 til 7 í dag Sími 1-31-91. fer sex daga sumarleyfisferð um Breiðafjarðareyjar, Barða- strönd og Dali. — Lagt af stað á fimmtudagsmorguninn 19. júní kl. 8 frá Austurvelli. — Helztu viðkomustaðir eru Stykk ishólmur, Fiatey og helztu eyj- ar á Breiðafirði, Brjánslækur, Vatnsdalur, Gufudals- og Reyk- hólasveit, Bjarkarlundur, Búð- ardalur, um Uxahryggi og Þingvöll. — Farmiðar eru seld- ir í skrifstofu félagsins Tún- gótu 5 á mánudag. Sími 19533. flíml 22-1-40 Hafið skal ekki hreppa þá (The sea shall not have them) Afar áhrifamikil brezk kvikmynd, er fjallar um hetjudáðir og björgunarafrek úr síðasta stríði. Danskur texti. Aðalhlutverk: Anthony Steel Dirk Bogavde Michael Redgrave Sýnd kl. 5. 7 og 9 <a> WÓDLEIKHUSID KYSSTU MIG KATA Sýning í kvöld kl. 20. Næsta sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pönt- unum. Sínii 19345. Pantanir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningardag, annars seld- ar öðrum. Blómaplöniur Hefi eftirtaldar tegnndir af- blómaplöntum: Aspir Levköj Ljónsmunni Gyldenlaek Morgunfrúr Centáría Mínútus Lobelía Tagatis Paradísarblóm Hádegisblóm Stjúpmæður iBellísa Nemisía Einnig anemónur, begóníur og georgínur o.fl. Gróðrastöðin Birkihlíð v/Nýbýlaveg Sími 1-48-81. Tvær starfstúlkur óskast Tvær starfsstúlkur, helzt vanar matreiðslu, óskast 1 eldhús Vífilstaðahælis um miðjan mánuðinn, til að afleysa stúlkur í sumarlejTum. Upplýsingar hjá matráðskonunni, simi 50332, kl. 2—4 og eftir kl. 8. Skrifsíofa ríkisspítalanna. Sjaldgæít úrval Svissneskar drastir Vezzlunin Guðrún, Rauðarárstíg 1 Nýkomið úrval af telpna og drengjaskóm Sendum í póstkröfu HECTOR Laugaveg 11 — Laugaveg 81. Aðalf und ur Taflfélags Reykjavíkur verður haldinn í Grófinni 1, næstkomandi föstudagskvöld 20. þ.m. kl. 8.30. 1, Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Hraðskákarkeppni verður haldin í sambandi við fundinn. Stjórnin. Síldarstúlkur Duglegar og helzt vanar vantar oss í siunar að söltunarstöð vorri á Raufarhöfn. Kauptrygging, fríar ferðir, húsnæði, Ijós og hiti. Upplýsingar í síma 32-737 daglega frá kl. 5—7. Kaupíélag Norður-Þingeyinga, Raufarhöfn. í dag kl. 2 leika á Melaveilinum Víkingar og (2. deild) Mótaneíndin. 0 !R

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.