Þjóðviljinn - 14.06.1958, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 14.06.1958, Blaðsíða 11
Laugardagur 14. júní 1958 — ÞJÓÐVILJINN —(11 DOVGLAS RUTHERFORB: 34. dagur. var mjög æsandi. Hvert einasta lið reyndi að fyigjast með getu hinna liðanna og allt úði og grúði af snuðr- urum með stoppúr. Helztu ökumennirnir hugsuðu um það eitt að fara nógu hraða hringi til að fá góða stöðu í upphafi keppni, án þess að' ljóstra um of upp get- unni. Richard hafði næstum sigrað í Mondanokeppn- inni, og því höfðu bæði Þjóöverjarnir og Ítalarnír mik- inn áhuga á Daytonbílunum. Nicholas Westinghouse hafði aftur á ihóti stillt Basil Foster upp við spilavítis- hornið til þess að taka. tíma hraðskreiðustu vagnanna gegnum „Gleði andskotans“ og eftir hraðasta kafla strandvegarins. Nick geymdi Martin þangað til á seinní æfinga- klukkutímanum og sendi hann af stað um leið og Torelli var að Ijúka. viö hríng á Romalfabílnum. Martin elti hann gegnum bugðurnar á Gleði andskotans og Spilavítishornið. En þegar þeir komu út úr Hrekkn-' um, sló hann í Daytoninn. Romalfabíllinn var kominn á eftir honum þegar hann skipti í efsta gír. Hann fór með vélina upp í níu þúsund á beinu brautinni og var. tvö hundrað metrum á undan heimsmeistaran- um á Hárnálinni. Þegar hann kom að endamörkunum talsvert á undan Torelli, varð öllum í grófinni Ijóst að eitthvað merkilegt var á seyði. Nick sá að hver fyrirlið- inn af öðram stillti stoppúrin sín á Martin. Að loknum næsta hring veifaði Nick til hans að hann skyldi fara hraðar. Þaö hentaði Martin ágætlega. Síðan hann las bréfið frá Susan hafði hann reynt að reka allt burt úr nugan- um nema kappaksturinn. Hann einsetti sér að slá Al- lure hringmetið og hugsaði ekki um annaö. Þessa stundina vora ekki sérlega margir bílar á brautinrii. Martin ákvað að reyna við metið á stöku stað. Nú var hann búinn að aka brautina_ svo sem fimmtíu sinnum og kunni hana alveg utanað. Beygjuna rétt við grófirnar tók hánn flata á fjórain hjólum, þannig að bíllinn var vinstra megin á bráut- inni, reiðubúinn til að ráðast í fyrstu beygjuna ! Gleði andskotans. Það vora hægrí, vinstri og hægri beygjur hver á eftir annarri. Martin bjóst við að þarna mætti vinna upp mestan tíma. Hann nálgaðlst hægrí handar beygjuna, bremsaði og skipti niður 1 þriðja gír. Á S-beygjunni varð hann að taka fyrra horniö skakkt til að ná seinna horninu réttu. Hann varð að gæta þess að bíllinn r/nni ekki útundan sér, því að hann þurfti að beina honum að seinna horninu um leið og það kom í Ijós. Um leið varð óþægilegur hnykk-^ ur. Bíll sem fór með hundrað og þrjátíu kílómetra hraða á klukkustund þokaðist lengra til vinstri en þægi- legt var. Og svigrúmið á seinna horninu varð því mjög lítið. Það varð að taka það snemma og á enda þess var óhætt að leyfa hjólunum að lyfta sér vitund, til þess að bíllinn stæði rétt við þriðia horninu. En hann mátti með engu móti renna of mikið til þar. Þá rækist hann í gangstéttína við utanvert hornið. Aðeins ef fyrstu beygjumar tvær voru teknar á þenn- an hátt var hægt að forða hættulegum vandræðum á þriðju beygjunni. En ef allt gekk vel lá bíllinn vel við að lokinni þriðju beygjunni og hann gat gengið beint að Spilavítishorninu. Ótraflaður af öðrum bílum og með hjartað uppi í hálsi ók Martin Daytoninum gegnum Gleði andskotans hraðar en nokkru sinni fyrr. Aðlögunin var fullkomin og bremsurnar snarpar og öruggar. Lítið var á því að græða og miklu að tapa að reyna að taka snarpa Spilavítishomið með meirí hraða en á 80 kílómetrum í öðmm gír. Vegurinn hallaðist ! öf- uga átt og sólarhitinn var að byrja að vinna á tjörunni. Svo var Strandvegurinn framundan. annar af tveim köflum brutarínttar þar sem hægt var að nota efsta gír. Hann var ekki fyrr kominn í þriðja gír en hann þurfti aftur að skipta niður í annan fyrir Hrekklnn. Hann tók fvrri bugðuna í S-inu snemma til að geta tekið seinni bugðuna sem beinasta. Eftir gervibeygjuna skipti hann unp í briðja, síðan í efsta. Þegar nálin bokaðist upp í níu þúsund var hraði hans nálægt þrjú hundrað kílómetram á kluklaistund, skelfilegur hraði á tiltölu- lega þröngum vegi. Næstum undir eins varð hann að bremsa snöggt fyrir Hámálina. . . Hann fór hægt fyrir Hárnálina, skipti síðan í annan til að auka hraðann og síðan í þriðja. Nú kom viðsjálasti kafli brautarinnar. Þegar bíllinn kom upp á löngu járnbrautarbrúna gat hx-aði hans ver- ið hundi’að og sjötíu. En á þeim hraða lyftist hann bókstaflega. upp af bungunni — og hornið var rétt framundan. Til að taka þaff á mesta hraða yrði Mart- in að búa bílinn undir hornið áður en það kom 1 Ijós til að snúa rétt víð því. Fróðir áhorfendur tóku eftir því að aðeins þrír öku- menn i’eyndu þetta. í þessum hi’ing varð Martin einn þeiri’a. . Síðustu tvö horniri við Miramar voru hægri handar hom. í i’auninni var hægt að taka þau sem eitt horn, en Martin hafði óttast ofsnúning þar. Honum fannst betra að vera áfrani í þriðja gir, sem var fremur hár, og láta bílinn í’enna út úr fyrra horninu, þannig að hann gæti tekið síðara liornið næstum beint. Með þessu móti gat hann komizt fyrr á fulla ferð aftur og náöi hámarkshraða um leið og hann fór framhjá endamörk- unxim. Þótt Martin vissi það ekki þegar hér var komið, hafði hann ekið kring um Allurebrautina á þrem mín-'5 útum og fjórum sekúndum. Þegar hann fór næst framhjá endamörkunum, gaf Nick honum merki um að koma. Hann fór hægan hring í viðbót, stanzaði við grófirnar og'"’.slökktr á. vélinni. Níck og Jói og bifvélavirkjarnir brostu til hans. Tucker stóð við hliðina á Fionu. Hún virtist vera í uppnámi og Tucker lyfti báðum þumalfingrunum til hans. Martin fór út úr bílnum og stökk yfir grófai’borðið. Nick stóð þama og hló með sjálfum sér. ,.Af hvei’ju erað þið öll svona spennt?“ spurði Martín. „Veiztu það ekki sjálfur, maður? Þú fórst hringinn á þrem mínútum og fjórum sekúndum. Það er tíu sekúndum skemmri tími en núverandi hi’ingmet. Tor- elli hefur i-embzt allt hvað af tekur við að komast hann á þrem og tíu“. „Hvaða hraði er það?“ „Þrjár komma .fjórar? Hundrað og fimmtíu. Það er stói’kostlegur akstur, Martin. Geturðu gert þetta á sunnudaginn?“ „Ég veit það ekki. Bi’autin var injög greiðfær í dág. En bíllinn er fyrirtak“. „Já, hvort hann er. Við höfum svei mér komið þeim úr jafnvægi. Þaff vei’Öa margir bifvélavirkjar svefn- lausir í nótt“. Dálítill hópur áhugasamra manna úr öðram grófum var komin aðvífandi með.miklum kæraleysissvip til aff affgæta hvaff nýtt væi’i undir Daytonhlífinni. Jói var þegar búínn að færa snúningsnálina niffur á núll. Daytoninum var ýtt út á grasvöllinn og honum lyft upp á flutningsbílinn áffur en nokkuð var hægt aff græffa á honum. „Stórfínt, Martin. Mér farmst ég feikna hráffskreiður Islenzk tunga Framhald af 6. slðu. gömlu, er sagt frá tvíburum, sveini og meyju, sem lágu í vöggu, og ort svo: Fögr var sú síldin, í vöggunni lá, og sá sveinninn, er þar svaf hjá. Hér er stúlkan kölluð síld, og það er dálítið skemmtilegt að rekast á sömu nafngiftina í máli nútímamanna, en í máli eða eigum við heldur að segja „dulmáli“, sumra unglings- stráka á Suðurlandi eru dæmi þess að ,,síld“ merki sama og „stúlka“; víðar að þekki ég ekki dæmi um þetta. ir — synmgar Framhald af 7. síðu sýna Belgar land sitt á stóru opnu svæði, þar sem sjást helztu borgir, brýr og önnur mannanna verk. Yfir þessu svæði er göngubrú í 17 feta hæð, sem er algjörlega laus frá jörðu, en hangir í stein- steyptum. ,bóga, sem rís hæst 120 fet frá jörðu. Kúlulaga höll v fyrir enda bogans, gefur mót- jafnvægi,' en öll byggingin hvíl- ir á einum stólpa, sem aftur á móti ér styrktur af tveim „hækjum“. Þetta er mjög sér- kennileg og svipmikil bygging, sem er tileinkuð i verktækni í þjónustu fjöjdans. J Hremgerninga- «g hreinsiefni geta verið hættuleg börnum Vonandi er það orðin algild' Hafi hamið þrátt fyrir allar regla á öllum heimilum að öll varúðarráðstafanir fengið tæki- eitruðu lyf séu geymd í læst- færi til að drekka eitthvað lút- um eða óaðgengilegum skápum,! arsalt efni, svo sem ammóníak- svo að ungbörnin komist ekki! va tn, natrón eða kalílút, verður að þeim og skaðist á því aðjst.rax að reyna að gera það ó- drekka eða éta eitrið. En hver hugsar um það dags 1 virkt með hlörsdu af ediki og vatni, jöfnu magni Haf? sýra verið drnkldn er hezt að gefa inn tvíkolsúrt natrón uppleyst í vatni. Sé natrón ekki til má á sama hátt nota brennda mngnesiu eða krit. Mjólk er daglega að venjuleg hreingem- inga og hreinsunarefni geti ver- ið bömum jafnhættuleg? Steinolía getur valdið lífs- hættulegri eitrun og saklaus klórammtafla, getur valdið j einnig góð, því nð hún bindur dauða á unghami, hótt klóra- • bæði sým og lút. _ ____ mín sé xlthreitt sótthreinsunar- Sé ekki um bruua að ræða lyf, meira að segja notað til að sótthreinsa drykkiarvatn, Venjulegar apsiríntöfur sem til eru á flestum heimilum sem meðal v!ð væeum höfuðverk, geta valdið alvarlegri eitrun. má reýna að koma af stað upp- kösföm, en sé einhver vafi á þvi hvoð bamið hefur dmkkið eða g-ej-pt er beat. a.ð fnra. með | baraið sem fyrst 5 nærtu slvsa- i.varSstofu eða sjúlrrahús. Philips-höllin er teiknuð af hinum kunna arkitekt Le Cor- busier , og ,ber þessf höll snilli hans og hugkvæmni gott vitni. 1 þessari höll eru sýndar ýmsar nýjungar frá Philipsverksmiðj- unum í rafmagnsiðnaði. Stíll byggingarinnar er einn sá sér- kennilegasti, sem gefur að líta. á sýningunni. orrænt blaðamét Framhald af 3. síðu Blaoamannafélag íslands sér nm mótshaldið hér á landi og hr-fur það notið mikilsverðar nö-toöar ýmissa aðila svo sem ríkisstjórnarinnar, bæjarstjóm- ar Reykjavíkur, Sementsverk- smiðju rikisins, Sambands ísl. samvinnufélaga, Ferðaskrif- stofu ríkisins, Landssamhands íslenzkra útvegsmanna. og fleiri. Stjórn Islandsdeildar Nor- ræna blaðamannamótsins skipa þeir Sigurður Bjamason rit- stjóri, formaður, iBjami Guð- mundsson blaðafulltrúi og Högni Torfason fréttamfeður, en hann er framkvæmdastjóri mótsins. 6 drestgsf játa Framhald af 1. siðu. Af spellvirkjunum mun það einna mest, er þeir unnu í fisk- uppeldisstöð Eriks Mogesen við E’liðaórnar, en þar drápu þeir mikið af seiðum og eyðilögðu fleiri ára starf. Hins vegar hafa þeir hvergi gerzt sekir um stór- þjófnað. Sumir drengjanna hafa áður komizt í kast við lögregluna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.