Þjóðviljinn - 17.06.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 17.06.1958, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 17. juní 1958 — 23. árgangur — 133. tölublað ÞJÖÐVILJINN 24 síður n Fyrir nokkrum dögum var frá þyí skýrt í fréttum, að Mn kurini danski fiskifræðing- hr dr, Vedel Taanihg hafi... lýst þvíyfir á ráðstefnu fiski- fræðinga í Halifax, að hanri ieldi að ákvörðun Islendinga um stækkun fiskveiðilaud- helginnar . í 12 mílur væri toyggð á traustum rökum frá Híónarmiði fiskifræðinnar. Dr. Taaning lagði áherzhi á að rannsóknir k lífinu í sjónum sýndu, að ; rík ástæða væri fyrir fslendinga að vernda fiskimið sín gegn vaxandi rányrkju. Ummæli hins danska víe- indamahns eru athyglisverð. Þau eru skýr og afdráttar- laus, og án hiks eða hálf- velgju, þó að vitað eé, að ýmsum stórþjóðum og jafnvel forystumönnum hans eigin lands, þýki þáu siður en svo hagstæð Sínum málstað. Það eru einmi.tt þessi sann- indi, sem dr. Taaning héfur drengilega skýrt rétt og satt frá, sem eru höifuð orsök þess, að fslendingar hafa nfi ákveðið ,að stækka fiskveiði- landhelgina í 12 sjómílur frá grunnlínum. Okkur Islendingum er Ijós 'su staðreynd, að fiskimiðin í kringum landið eru í vaxandi liættii vegna ofveiði. Erlend- um fiskimönnum fjölgar ár frá ári á miðum okkar og veiðitæki fleygir fram. Ofveiðin segir til sín. Opinberar skýrslur fisk- veiðiþjóða sem veiðar stunda hér við land og athuganir fiskifræðinga ýmissa landa, hafa gíogglega leitt í ljós, að hyað eftir annað hefur aiyaríeg hætta steðjað að fiskistofninum við iandið vegna ofveiði. Strax á árunum fyrir fyrri heimsstyrjöldina bar á minnk- andi fiskimagni ýmissa fisk- stofna hér við land. Stórminnkandi sókn á miðin á stríðsárunum brevtti þróuninni aftur og varð til bess að fisk- magnið jóks't mikið ns?stu árin á eftir. En á árabilinu milli heimsstyrjaldanua RÓtti í sama horfið með ofveiði. Þpnnig var ljóst, að síðustu árin fyr- ir síðari heimsstvrjöldina var svo komið. að beir fskstofn- arnir við landið sem -i^fnpn segja skýrast til um ofveiði, eins og ýsa o£ Fatfiskur, vom orðnir veikari og gðfn m'nni veiði, en nokkru sinni ?ður. Á styrjaldarárunum 3910— 1944 mátti heita. að Islend- ingar einir stunduðu fiskve:ð- ar á miðunum í kringum land- ið. Þá jókst fiskmagnið aftur svo greinilega að ekki varð um villzt. Sannanir í þessum efnum liggja viða fyrir. Þær er að finna í skýrslum Al- þjóðahafrannsóknarráðsins, í opinberum skýrslum Breta og margra annarra þjóða. Og enn fjölgar erlendum íiskiskipum á miðunum. Fyrstu árin eftir lok síðari heimsstyrjaldarihnar var afli góður. k miðunum við Xsland, Fiskiskipaflóti annarra þjóða, vair enn ekki stðr og sóknin á miðlia, "ölí hóflegri. En þétta hefur hreytzt Erlendu fiski- skipunum 'hefur fjölgað ár fra ári, /Skipíh háfa orðið stærri Óg fuilkomnari og miklu afkastameiri við veið- ^Með iðgum hefur Alþingi iýst yfir eignarrétti Islend- ínga á öllu landgrunninu út frá ströndúm landsins. Svæði Jetta takmarkast við 200 in'etra dýptarlínu. Landgrunns svæðið nær mjög mismunandi lárigt út frá ströndinni, en ailvíðá nær það 40—50 sjó- dýrmastust, éh neita Mnsveg- ar stt-andríld um rcttinn tíi þess, stfS setja reglur um það hverhig þrir fiskistofnar skuli nýttír, sem lifa á þessum sama hafsbothi, Þær veíðar erlendrá skipa í íslenzka landgrunninu, sem Islendingá skiptir mesth.máli, Lúðvík Jósepssori/ sjávarútvegsmálaráðherra: Fiskimiðin við landið 1 ¦.!••¦¦ B 8 ¦ I eru eign Islendmga arnar. Ný veiðitækni hefur komið til og nýjar þjóðir hafa bætzt'i' hóp þeirrai sem hingað sendá skip sín til yeiða. Afleiðíngamar af stórauldnni sókn á iiiiðíii lliafa sagt til sin. Aflinn hefur farið stórminnk- andi þegar saman er borið veiðimagn, sem mú fæst og áð- ur fékkst með samskonar veiðarfærum í báðum tilfell- um. Ýms fiskimið við landið, sem áður þóttu góð, eru nú talin nær ónýt, eða lítils virði, borið saman við það sem áð- ur var. Tilraunir fclendinga til þess að hamla gegn þessari hættu, með nokkurri stækkun land- helginnar hafa vissulega sýnt góðan"•árangu'r, einkum gagn- vart þeim fiskistofnum, sem notið hafa mestrar vemdar, en þær hafa ekki megnað að koma í veg - fyrir ofveiði á þýðingarmestu fiskimiðunum við landið. Fiskimiðiri bg éína- hagsmálin. Eins og kunnugt er, nema útfluttar sjávarafurðir um 95% sí öllu útflutningsverð- mæti okkar á ári hverju.. Það má þ\í segja, að yjjaldevris öfhm okkar standi og falli með fis'vveiSunum. Bregðist fiskaflinn hrvnja irialdevristek.iurnar og vá er fvrir dvrum í efnahagsmálun- ;.«m, Það'-gefur því auga leið, pðsú uhdirst-aða i efnahags- málum landsins, sem trevsta verður á, er einmitt fiski- mið'n við landið. Fiskimiðia verður því að vernda gegn rányrkjti, þau verður þjóðin að nýta á sem skynsamlegast- an hátt. Engin leið er til þess að slíkt megi takast, nema við tökum í okkar hendur stjórn alla og yfirráðarétt á fiskimiðum okkar. Við verð- um að setja þær reglur, sem nauðsynlegar eru til verndar miðunum og við verðum að sjá um framkvæmd á þeim reglum. Lúðvík Jósepsson milur í haf út. Á landgrunn- inu eru öll þýðingarmestu fiskimiðin við landið. Sú á- kvörðun Islendinga að ætla að stækka fiskveiðilandhelgina út i 12 mílur frá grunnlínu, er skref í þá'átt, að þeir taki að sér fullkomna stjórn eða lögsögu á öllu landgranns- svæðinu. Þær þjóðir, sem harðast mótmæla þessari ákv"rðun ís- lendinga, hafa þó sjálfar samþykkt að : taka í sínar hendur yfirráðarétt yfir sínu eigin landgrunni, þ.e.a.s. þeim hafsbotni út f'rá strvndum landanna, sem afmarkast við 200 metra ~dýptarl.i.nu. Þessar þjóðir hafa staðið fast á þvi að heimta sér ein- um til handa þann rétt, að geta unnið olíu eða málma úr hafsbotnimim út frá ströndum landa sinna. Þær hafa ákveðið að viðkomandi strandríki skuli eitt eíga rétt til þeirra verðmæta, sem á þessum hafsbotni eru. Þannig luifa þær tryggt sér þau réttindi, sem þeim sjálfum eru hvað hæst um naúðsyn þess að ryðja úr vegi í samskipt- um þjóðanna, tollamúrum og ýmsum hömlum, semnúkæmu í veg fyrir eðlilega og hag- kVæma verkaekiptingii. Þannig var sagt við okkur Islendinga að eðlilegt væri að yið löguðum okkar atvinnulíf þannig að við værum ekki í skjóli verndartolla áð fram- leiða hér varning, sem miklú auðveldara væri að framleiða í öðrum löndum, en legðum aukna áherzlu á þau störfih sem eðlilega hentuðu okkur bezt. Og við íslendingar hlust- uðum á þessar fallegu hug- leiðingar, þó að glöggt mætti nú heyra á orðaskiptum stórþjóðanna sjálfra sín á milli að sérhagsmunastreitan var þar í fullum. gangi. En svo kemur landhelgis- mál. • okkar til sögunnarj Qg hver er afstaða friverzlunar- þjóðanna þá? Þá virðist skilningurinn a gagnsemi verkaskiptingar vera heldur 'lítill. Þá er krafa Mnna stóru, að Spánverjar og Portúgalir, Bretar og Frakkar, Hollend- íngar og Belgir fáí sem rújnr legasta aðstöðu tii þess aS senda þegna sína til fiskveiðffc upp að ströndiun fslands í ]>eim tilgangi að veiða þann fisk þar, sem fslendingar gætu auðveldlega veitt einir. að koma i veg fyrir, eru ein- mitt botnsköfuveiðar. Svo að segja allur afli Englendinga sem sóttur er á Islandsmið er tekinn með þeim hætti, að tog- arar þeirra skrapa land- íírunnsbotninn með botnvörpu. Ef þeim væri óheimilt að skrapa botninn fengju þeir nær engan fisk hér og mundu ekki senda skip sín hingað. Þeesi landgrunnsákvæði stór- þjóðanna bera glöggt vitni um yfirgang þeirra og sér- hagsmuni, en réttlát eru þau ekki í garð fiskveiðiþjóðanna, sem vernda vilja fiskimið sín. Verkaskipting þjóðanna. Réttlæti og sanngirni hinna stóru þjóða birtist smáþjóð- unum oft á hinn einkennileg^ asta hátt. Gott dæmi um það, er allt tal hinna stærri þjóða um nauðsyn meiri verkaskipt- ingar á milli þjóðanna. Ein- mitt eíðustu mánuðina hafa umræður um friverzlunarmál staðið sem hæst. Þar töluðu Bretar, Fra^kar og Belgir 200 þúsundir og 200 milljónir. M Margt hefur verið sagt af ¦útlendingum, af litlu viti og lítílli sanngirni um landhelg- ismál Islendinga. Stundum hefur því verið haldið fram að ákvörðunin um 12 mílna land- helgi miðaði að því að sprengja Atlanzhafsbanda- lagið og eyðileggja samstarf! vestrænna þjóða. i Slíkar fullyrðingar erut furðulegar og bera vott um einkennilegan tougsanagang um fyrirhugaðan tilgang þess- ara samtaka. Auðvitað kemur Atlanz- hafsbandalaginu sem sliku ekkert við Iandhelgismál fs- lands. LAndhelgismál fslands er algjört innanríMsmál, en ekki utanríkismál. Það er mál, sem þjóðþing fslendinga og ríkisstjórn fjalla um, en engar erlendar stofnanir. Ein furðulegasta röksemdin gegn ákvörðun okkar í land- helgismálinu, eem heyrzt hef~ ur erlendis frá, er höfð eftir brezkum ráðherra, aðaltals- manni Breta í landhelgismál- inu. Hann hafði látið orð falla. um það, að þó að 200 þúsund íslendingar þyrftu að vípu að- lifa á [fiskveiðum, mætti ekki gleyma þeim 200 milljónum manna, sem lönd þau byggðu, sem fiskveiðar stunduðu á, fiskimiðunum \áð ísland. Hér var reitt hátt til höggs: og mjög alvarlega gefið í. Framhald á 19. feíðu. . A

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.