Þjóðviljinn - 19.06.1958, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 19.06.1958, Blaðsíða 3
41þýðusamb. Vestfjarða semur um síldveiðikjörin Fyrir helgina náðist samkomulag milli Alþýðusambands Vestfjarða og útvegsmanna um síldveiðikjör háseta/mat- sveina og vélstjóra. 355.000 00 á bátum yfir 70 rúm- lestir, hækkar hlutur skipverja af því sem umfram er úr 4% upp í 4,15% til hvers manns. ★ A reknetaveiðum skal greitt til skipverja 39% af brúttóafla á skipum upp að 70 rúml., og 37% á skipum yfir 70 smál., er skipt- ist í jafnmarga staði og menn eru á skipinu. í stjórn A.S.V. eru: Björgvin Sighvatsson, forseti; Jón H. Gúð- mundsson, ritari; Marías Þ. Guð- mundsson, gjaldkeri. 52 stiidentar MA Framha’d af 12. síðu. Tómasdóttir 10 ára stúdent söng með undirleik frú Margrétar Eiríksdóttur. Skólameistari ávarpaði ny- stúdenta og afhenti þeim próf- skírteini. Óvenju mikið var um háar einkunnir >að þessu sinni. harðneitaði því og hélt Voru fimm stúdentar brautskróð- fast við þá yfirlýstu stefnu sam-1 ir með ágætisejnkunn. Þeirra bandsfélaganna, að semja sérstak! hæstur og dúx máladeildar var lega fyrir Vestfirði. Jóhann Páll Árnason frá Dalvík Samkomulag varð um það milli meg aðila að skjóta deilunni til sátta- Svofelld frétt um samningana' og samningaumleitanir hefur Þjóðviljanum borizt frá A.S.V. Alþýðusamband Vestfjarða sagði upp snemma i vor samningi um síldveiðar, en sá samningur hefir verið í gildi siðan 1954. Stéttafélögin á Vestfjörðum samþ. öll samhljóða að fela A.S. V. að semja fyrir sína hönd um síldveiðikjörin. Samningaumleitanir hófust upp úr s.l. mánaðamótum. Samningar voru komnir vel á veg þegar samkomulag náðist milli samninganefndar Alþýðu sambands íslands og L.Í.Ú., en þá strönduðu samningar þar sem útvegsmenn töldu að sá viðræðu- grund.völlur, sem viðræðurnar fóru fram á, væri brostinn með fyrrgreindu samkomulagi syðra. Lögðu þeir enn ríkari áherzlu á það en áðux-, að Alþýðusamband Vestfjarða gerðist aðili að því samkomulagi, en samninganefnd A.S.V Fimmtudagur 19. júni 1958 — ÞJÓHVILJINN — (3 semjarans í Vestfjarðafjórðungi, en hann er Hjörtur Hjálmarsson, kennari á Flateyri. Brá hann fljótt við og kom til Isafjarðar ó föstudagskvöld og hóf þá strax sáttaumleitanir. Niðui’staðan varð sú, að sam- komulag náðist á laugardags- kvöld, en þá var sáttasemjarinn búinn að halda þrjá fundi með deiluaðilum. Helztu atriði hins nýja samnings eru: ★ Hlutati-ygging verði lcr. 2800. 00 á mán. (var kr, 1841.00) ★ Kaup vélstjóx-a vei-ði kr. 472.50 á mán. (var kr. 450.00) ★ Hlutatrygging vélstjóra verði kr. 2427.50 á mán. (var kr. 1591. 00) Samanlagt mán.kaup og ti-ygg ing vélstjóra er því kr. 2900.00, en var áður kr. 1941.00 á mán. ★ Á skipum allt að 70 rúm- lestir er því aðeins heimilt að hafa 11 manna áhöfn að skipverj- ar samþykki það. ★ Á skipum yfir 70 rúmlestir skal aldrei skipta í fleiri staði en ellefu. ★ Á reknetaveiðum skal skip- verjum tryggt frí að löndun lok- inni til venjulegs róðrartíma á sunnudögum. ★ Enn fremur skal á rekneta- veiðum, síldin vegin upp úr bát, þar sem aðstæður eru fyrir hendi til slíks, enda sé að því unnið, að sú aðstaða skapist. Samkvæmt Vestfjarða- samningnum hækka afla- verðlaun skipverja sem hér segir: ★ Eftir að veiði liefur náð kx-. 275.000.00 að vei'ðmæti á bátum undir 70 rúmlestum, eða kr. PrestasÉefnan seÉÉ í dag 9.54 meðaleinkunn og er það hæsta einkunn sem tekin hefur verið í máladeild, en áð- Ur hefur einn stúdent úr stæi’ð- fi-æðideild náð sönxu einkunn. Þess má geta að einkunn Jó- hanns Páls á prófi, þegar vetr- areinkunin er ekki reiknuð með, var 9,72. Efstur í stærðfræðideild var Þórir Sigurðsson frá ísafirði með 9.17. Auk þessara tveggja hlutu ágætiseinkunn: Helgi Har- aldsson, Snæfellsnesi, 9.40, Mar- grét Eggertsdóttir frá Reykjavík 9.25 og Friðrik Sigfússon Múla- sýslu 9.15. Mjög fjölmennt var við skóla- uppsögn, svo að ekki komust allir inn á „sal“ sem óskuðu að vera viðstaddir. 17 * r ' l, 1 • •] j • 14 ára afmœlis íslenzka lýöveldisins var minnzt l/. jum natioanomm meö miklum hátíðahöldum um land allt. Hér i Reykjavík var fegursta veður allan daginn og mikill fjöldi fólks tók pátt í liátíöa- liöldunum. Myndin aö ofan er frá Arnarhóli, tekin i pann mund sem öarnaskemmt- unin var aö hefjast. — (Ljósm. Þjóöv.). Dufa spókar sig í verzlun eftir lokun Vegfarendum, sem áttu leið um Laugaveginn í gærkvöldi, var mörgum starsýnt á dúfu, sem stillti sér út í glugga verzlunar Næsta mót verður haldið í Helsinki 1961 Síðdegis í gær lauk fundarhöldum á 11. norræna blaöa- mótinu, sem háð hefur verið undanfarna daga hér í innar Liverpooi. Ekki er vitað bænum, en í dag og á morgun munu þátttakendur ferð- hvort hér er um að ræða nýjung í gluggaskreytingu, eða hvort dúfan hefur kornizt inn í búðina upp á eigin spýtur. Eitt er víst, að hún sómdi sér vel innan um glös og skálar, en ekki hafði hún ast nokkuð um nágrenni Reykjavíkur. Fundahöld hafa staðið undan- farna þrjá daga og hefur verið fjallað um eftirtalin efni: Blöðin og meiðyrðalöggjöfin, Vex-nd stillt sig um að auka glugga-, heimilda þlaðamannsins, Óháð skreytinguna með litríkum slett- rit7t7ói:n‘ blaðanna, Neytenda- um hér og þar. 1 fræðsla og auglýsingar í frásagn- Með rökum, einbeitni, óbifaníeeri festu Framhald af 1. síðu. hafstogara", sem íslendingar um dreng að standa við orð ætli nú að ráðast á. Það er nú j sín. Og engin breyting hefur er xétt, að við eigum enga akia, j en{jurtekið sí og æ. Samkvæmt.; orðið á hefðbundinni virðingu Kl. 4 síðdegis í dag setur Ás- mundur Guðmundsson biskup Prestastefnu íslands í kapell.ú Háskólans og flytur síðan í há- tiðasalnúm skýrslu urn störf og hag kii-kjunnar á liðnu synodus- ári. Kl.' 10 árdegis í. dag. verður guðsþjónusta í Dómkii'kjunni og vígir þá biskup cand. theol. Kx-istján Búason til prests í Ól- af sf j arðarprestakalli. engar ávaxtaiendur, málmnámur, engar kolanámur, engar olíulindir o. m. fl. og okkur hefur ekki hugkvæmzt að gera þá kröfu, að aðrar þjóðir létu þær af hendi við okk- ur. Námurnar, sem við eigum, eru hin grasi gróni eða græð- anlegi hluti landsins og fiski- miðin. Úr þessum námum vilj- in&ar ^11^ rettmætri gremju um við fá að vinna í friði þau engai , kennmgU sumra þjóða, sem að- ’! eins viðurkenna þriggja mílna landhelgi, hétu velflestir fii'ðir og stærri víkur á Islandi xxthaf, svo sem Breiðafjörður, Húna- flói, Þistilfjörður o. fl., að mað- ur tali nú ekki um Faxaflóa. — Eg veit, að margir íslend- verðmæti, sem við notum til að kaupa þær vörur, sem við get- um ekki framleitt, en aðrar þjóðir framleiða með góðum árangri og hagnaði. Þetta á- lítum við heilbrigða og réttláta verkaskiptingu milli þjóða. Falsrök. Eg ætla ekki að lengja mál mitt með því að elta ólar við ýmiss erlend falsrök, sem beitt er gegn málstað íslands. Eitt slagorðið er um „frelsi á haf- inu“, sem ekkert kemur þessu máli við, þiví að Islendingar hafa aldrei rætt um annað en útfærslu fiskveiðalandhelginnar. vegna afstöðu nábúa okkar. En við skulum ekki láta hana hlaupa með okkur í gönur. Hún er sjaldan sigurvænleg. Með einbeitni, rökum og óbifanlegri þjóðarinnar fyrir gerðum samn- ingum. — Hitt er annað mál, að við teljum okkur geta ætlazt til þess að af nábúum okkar að þeir skilji, að þótt verndun lífs í styrjöld og frelsis fyrir þá, sem kunna að lifa, sé mikils virði, þá er það naumast minna virði, að viðurkennt sé, að við eigum þau' verðmæti, sem land- inu tilheyra með réttu og við sannanlega þurfum til þess að geta lifað í landinu þann tíma, festu mun okkur auðnast að, sem ekki er heimsstyrjöld. Það ná settu marki. Réttlætið fer > ætti varla að undra neina þjóð, stundum hægt, en það er líf- þótt íslendingar líti almennt seigt. Samningar við Atlanz- haísbandalagið. Sumir tala um samninga, sem við erum bundnir við At- lanzhafsbandalagið. Vitanlega kemur ekki annað til mála en að við höldum alla samninga meðan þeir eru haldnir við okk- ur. Hér á landi hefur það alltaf — Annað er um svokallaða „út- i verið talið skylt hverjum góð- svo a“. Forsætisráðherra minnti ílok ræðu sinnar á að deilur við aðrar þjóðir mættu ekki leiða hugann frá innlendu vandamál- unum, efnahagsvandamálunum. Máli eínu lauk hann á þessa leið: „Lítil þjóð vinnur naum- ast mál gegn stórþjóðum, þótt réttlátt sé, nema hún standi sjálf sterk sem heild. Það skul- um við nú muna öllu öðru fremur“.vis ■: . arfoi'mi og Höfundari'éttur að blaðaeíni. Hafa orðið fjörugar umræður um málin öll. í fundarlok í gær mótmælti þingið aftöku tveggja ungverskra blaðamanna og samþykkt var til- laga um nauðsyn aukinnar vernd- ar á heimildum blaðamanna og ályktun þar sem fagnað var séi'- staklega norræna blaðamanna- námskeiðinu í Árósiim. Finnski ritstjói'inn Rainer Sopanen bauð að næsta, blaða- mót skyldi haldið í Heisinki 1961 og var því boði telsið með lófa- taki. Sænski ritstjói'inn Yngvar Alström þakkaði íslenzku móts- stjórninni séi'staklega fyrir góð- an undirbúning, og að lokum sleit Sigurður Bjarnason, foi'seti mótsins, fundahöldum. í dag fara fulltrúarnir í ferð um Borgarfjörð, heimsækja sem- entsverksmiðjuna á Akranesi, Reykholt og Bifröst, en á morg- un verður farið að rafstöðvunum við Sog og að Þingvöllum í boði Reyk j a víkurbæj ar. Halda til síldveiða Akureyri í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. í gær og nokkra undaníarna daga hefur mjög mikill fjöldi skipa legið hér í Akureyrarhöfn. Er óvenjulegt að sjá svo möi'g skip í höfninni í einu. Þai’na hafa verið íslenzk síldveiðiskip hvaðanæva >af landinu og einnig alimörg norsk veiðiskip. Eftir að síldarfréttir bárust af miðunum tóku skipin að hugsa til hreyf- ings og hafa mörg þeirra farið Út í dag og fleiri munú fara i nótt og.á morgun.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.