Þjóðviljinn - 19.06.1958, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 19.06.1958, Blaðsíða 7
Atómsprengjan grúfir eins og skuggi yfir mannfólkinu á jörð- inni, helrykið, sem af henni leiðir er á góðri leið með að eitra lifsloftið sem menn draga að sér, og ýmis geislavirk efni eru farin að segja geigvænlega til sín. Loft allt er orðið lævi blandið, í eiginlegum skilningi þess orðs. Eg er hrædd um, að ef konur hefðu setið við stjórn- arvölinn og stýrt heimsskútunni 'hefði ekki þótt, að þeini hefði farizt sú stjóm vel úr hendi. Svo eðlilega hlýtur sú spum- ing að vakna, hvort ékki myndi betur fara, ef konur tækju meiri þátt í opinberum málum, færu að leggja hönd á plóginn og láta sér koma þetta pínulít- ið við, og hættu að kasta öll- um sinum áhyggjum á herðar karlmanninum þó breiðar séu, í stað þess að sitja ábyrgðar- lausar hjá. Eg held að það sé nefnilega ógæfa heimsins, að konur eru ekki hafðar meira með í ráðum en gert er. En til þess að það megi takast þurfa þær frelsi, mér liggur við að segja eins konar frelsi frá sjálf- um sér. Og áður en út í launamálin ér farið og það misræmi, sem þar gætir, verður að gera sér nokkra grein fyrir réttindastöðu kvenna í þjóðfélaginu. Því allt grípur þetta hvað inn í annað og er af sama toga spunnið. Ef einhverjir vilja halda því fram, að um einbera óskhyggju sé að ræða sem sé óframkvæm- ■anleg, og að konur hafi engin tök á því að láta heimsmálin til sín taka að neinu ráða, vil ég benda á, að þegar kvenrétt- .indahreyfingin barst hingað til landsins fyrir tilstuðlan nokk- un-a viturra og framsýnna kvenna, með Bríeti Bjarnhéð- insdóttur í broddi fylkingar, voru það álitnir órar einir, að konur ætluðu að fara að hugsa út fyrir sinn verkahring, eins og kallað var, og það var ekki spáð miklum árangri af því uppátæki, að æsa konurnar upp í það að heimta kosninga- rétt og kjörgengi. En þetta tókst nú samt vegna samstöðu kvenna um þetta mál. Og nú þykir það alveg sjálfsagt að konur hafi þessi réttindi. ; Meira en hálf öld er liðin síðan þessi mannréttindaalda hófst hér á iandi. Og það er alveg ótrúlegt; hve miklu þær konur sem létu þessi mál til sin taka, komu til leiðar ó skömmum tíma. Og hver ein- asta kona, sem gengur að kjör- borðinu og neytir atkvæðisrétt- ar síns, má drúpa höfði í lotn- ingu og þakklæti tii þessara kvenna, sem hófu þessa baráttu mitt í svartnætti ofsafengnustu fordóma á þeim vettvangi, sem þær höfðu valið sér. Við get- úm aldrei fyllilega gert okkur ljóst, hve mikinn kjark, bjart- sýni, dugnað og fórnfýsi þetta kostaði, og hve mikið átak hef- tr þúrft til í baráttunni við al- méhningsálit þeirra tíma. En þessar konur áttu eldinn í sál- inni og réttlætistilfinninguna í brjóstihú. Og óstæðan fyrir því að rétt- indamólum kvénna hefir fleygt meira fram síðan, en raun er á orðin. þfát.t fyrir óslitna starf- semi Kvenréttindafélagsins og ötula baráttu forvígiskvenna þess. er að minni hyggju sú, áð þegár konur fengu kosninga- rétt og.kjörgengi, héldu þær að Fimmtudagtir 19.. júní 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (7 allt væri þar með fengið og lögðu árar í bát. Stórkostlegir sigrar höfðu náðst á tiltölulega skömmum tíma. Konur fögn- uðu að vísu fengnum sigri, en uggðu ekki að sér og urðu værukærar. Aldan brotnaði of fljótt. Og nú um langan tíma hafa þessi miklu mannréttindamál verið í einskortar öldudal. Og HULDA BJARNADÓTTIR: komið, sem verður að breytast. Frá fornu fari hafa konur lítt verið metnar eftir manngildi heldur kyneigindum eða útliti. Það er harmsaga kvenna í gegn um aldir. Sá sess, sem þeim var búinn, var annað hvort ó- verðskuldaður dekursess stáss- og hefðarkonunnar eða ambátt- arbekkurinn, að litið var á kon- una sem eins konar húsdýr. laginu, æðri sem lægri; engu síður en karlar. Undirokaðasta og kúgaðasta fólk á íslandi í dag eru konur sem þurfa að fara út á vinnu- markaðinn og vinna fyrir sér og sínum. Það er viðburður að hitta konu, sem hefir sambæri- leg laun fyrir vinnu sina og kjarlmaður. Þó er konum hvorki íVilnað í sköttum, útsvari né I , - . . v. . . - K i* ■ f •• :.f;} K KiJl ■ V; ekki komið lengra áleiðis. Það var Kvenréttindaféiag Islands, sem færði starfskonum ríkisins launajafnréttislögin upp í hend- urnar. Síðan eru liðin 13 ár og launajafnréttið hjá ríkinu að- eins orðin tóm. Það er ekki einsdæmi, iað konur í þjónustu ríkisins hafi eftir aldarfjórð- ungsþjónustu sendisveinslaun, þrátt fyrir lögverndað launa- jafnrétti. Svo illa hafa þær brugðizt ekki aðeins sjá’fum sér heldur og félaginu, sem barðist fyrir þessúm réttindum þéirra. Þvi þær gleymdu alveg í upphafi, að það er ekki nóg að fá lögin á pappírinn, það Ambáttarbekkurinn Erindi ílutt í Tjarnarkaííi 5. maí s.l. a almennum fundi, um launamál kvenna. Hulda Bjarnadóttir þessi fundur er haldinn til þess að lyfta öldunni á nýjan leik, ef verða mætti. En enn- þann dag í dag höf- um við gamla fordóma að glima við, og það fyrsta, sem við verðum að gera, er að kasta þeim af okkur eins og löngu útslitiani flík- Það eimir nefni- lega ennþá mikið eftir af þeirri gömlu, hefðbundnu venju, að litið sé á konur sem undirmáls- fólk í vissum skilningi. Þær hafa þótt lítið meira en liðlétt- ingar við önnur störf en baraa- og búsýslu, ef dæma má eftir mati á vinnu þeirra utan heim- ilis. Og það er ekki óralangt síðan, að ekki þótti við eiga, að konur töluðu eða hefðu 'sig mjög í frammi, þar sem karlar voru annars vegar. Þær áttu að sitja úti í homi, prúðar og kvenlegar á rr.eðan herra sköp- unarverksihs, karlmaðurinn, — hafði orðið. Það eru meira að segja ekki nema örfá ár síðan ég hlustaði á menntamann, sem kallaður er, segja frá því í útvarpser- indi með mikíum fjálgleik, hve grænlenzkar konur kjmnu sig vel, því þær hefðu vit á því að þegja þegar karlar töluðu, og sá siður ætti að takast upp sem víðast. Þessari skoðun sinni fannst hinum svokallaða menntamanni nauðsynleg.t að koma á framfæri við alþjóð. Og ég varð hvergi vör við, að það hefði þótt nejtt regin- hneyksli þótt helmingurinn af landsmönnum væri talinn svo á takmörkuðu vitsmunastigi, að hann væri ekki einu sinni við- ræðuhæfur. — Nei, það vill nefnilega við brenna að hugs- unárhátturinn i sé svona, og þeim hugsunarhætti verðum við að breyta. Það er gamia mat'ið á giidi konunnar, þegar út úr svefn- • herberginu eða eldhúsinu Karlmaðurinn réði lífi þeirra, fyrst faðirinn, bróðirinn eða frændinn og síðan eiginmaður- inn, en í báðum tilfellum voru þær ambáttir. Konur hafa aldrei verið tekn- ar alvarlega, það er þeirra sorgarsaga, heldur sem einhver sérstök manntegund, einhvers- stáðar mitt á milli unglings og fullorðins manns, Það er þetta, sem við þurfum fyrst og fremst að gera okkur grein fyrir þegar við ætlum að endurmeta afstöðu kvenna til þjóðfélagsjns og lífsins yfirleitt. Á Alþingi fslendinga situr ein kona. Á hálfrar aldar af- mæli setu kvenna í bæjarstjóm eru aðeins tvær konur í bæjar- stjórn. Eg efast um að konur skilji þá réttlátu, liggur mér við að segja, lítilsvirðingu, sem í þessu felst, því þær eru þó um helmingur háttvirtra kjós- enda. Og það er aðalatriðið að gera sér það ljóst. Konurnar, sem hófu kvenréttindahreyfing- una til vegs og valda, gerðu það fyrst og frernst til þess að gefa konum vopn í hendur til þess að ná fullkomnum mann- réttindum. Innan allra stjóramálaflokk- anna eru starfandi kvenfélög. Og manni verður að spyrja: Hvað starfa þessi kvenfélög? Láta þau sér nægja, að vera eins konar snattsveitir fyrir flokkana, eins og altalað er, eða vilja flokkarnir ekki sinna réttmætum kröfum þeirra inn- ian hinna pólitísku átaka og gefa konum viðunandi hlut- deild í stjórnmálastarfinu? En svo skrítið sem það er, þá er eins og stjórnmálaflokk- arnir keppist um að skreyta framboðslista sína með nöfnum kvenna. Það er .eins og þeir hafi einhverja hugmynd um, að betra sé að hafa konurnar með en móti, en konur ættu ekki að láta bjóða sér upp á þá sýndarmennsku, heídúr neita að ljá nöfn sín á Hstana, nema að konur séu hafðar þar í ör- uggum sætum, fleirum eða færri, eftir því sem um semst og reftir stærð flokkanna. Það ætti að vera þegjandi samkomu- lag allra kvenna. Við eigum nóg af konpm sem. eru færar er til hinna ýmsu starfa í þjóðfé- öðrum opinberum gjöldum. Þær. fá ekki ódýrari fatnað, húsnæði, mat né aðrar nauð- synjar. Og eru í því tilliti á- byrgir þjóðfélagsþegnar, þegar' þær sjálfar eiga að borga. En þegar kemur að því, iað vinna þeirra í þágu þjóðfélagsins er metin, er annað uppi á teningn- um og þá gllda allt í einu önn- ur sjónarmið, og venjan alls ráðandi. Það var einu sinni tízka,að ungar heimasætur réðu sig í búð eða fóru á skrifstofu um stund- arsakir. Það voru helzt dætur betri borgai-a og þótti fínt. — Ekki vegna þess að þær þyrftu að vinna fyrir sér, að örfáum undanskildum, og þörfnuðust tilfinnanlega peninganna, held- ur var þetta einskonar sport, enda launin miðuð við það, vasapeningar. Þessarar gömlu gömlu tízku verða verzlunar- konur að gjalda enn þann dag í dag. Og þó þær verði nú að vinna fyrir lífi sínu, er það gámla vasapeningasjónarmiðið, sem ræður þegar á að gjalda þeim kaup. Ekki er ég þar með að segja að engar konur á íslandi hafi þurft að vinna fyrir sér* þvert á móti, en vinnan sem þeim bauðst voru verstu púlverkm, kolaburður, vatnsburður, upp- . skipunarvinna og þessháttar, sem þær hlupu í á milli tess sem þær gættu bús og barna. Og þó þær margar hverjar væru engu minni að burðum en karlar, vegna langvjnnrar erf- iðisvinnu var kaupið hálfdrætt- ingslaun. Og ennþá fá konur hálfdrætt- ingslaun. Fjölmargar ejnstæðar mæður, sem þurfa að vinna fyrir sér og börnum sínum hafa sendisveinslaun, þrátt fyrir stárfsemi Kvenréttindafélagsins sem hefur haft það að markmiði að bæta úr þessu ófremdará- standi; .og það sem áunnizt hef- ur er fyrst og fremst þeim fé- lagsskap að þakka. En svo glámskyggnar hafa konur verjð að þær hafa ekki börið gæfu til að standa trúan vörð um þetta félag og fylkja sér undir fána þess ásamt stéttarfélögum sínum. Það er ein aðalástæðan fyrir því, að launajafnréttið, þetta mikla mannréttindamál er þarf engu iður að sjá um að þeim sé íran-fylgt. Því ef sá draunr.u-; á éf+ir að rætast, að launeiafnréttindi karla óg kvenna verður lögfest, er hóllt fyrir konur að láta sér víti st.arfskvenna ríkisins að varn- aði verða og vera betur á verði en þær, strax frá byrjun. Eg hef alltaf verið á móti þessari setnmgú: Sömu laun fyrir sömu vinnu. Mér f:nnst hún óþörf og geta valöið rugl- ingi og orðið konum t’l óburft- ar í jafnrét'iskröfum þeirra, því það verður hægt að hár- toga hana í það endalausát Hættan liggur í því, að farið verði að tíunda störfin - ennþá meira en nú er gert, og er þó ekki á það bætandi. Eg reikna ekki með að farið verði að gera eitthvert gustukaverk á konum með því að ráða þær í vinnu, sem álitið er að þær geti ekki leyst af hendi. Auk þess veit ég ekki um neina þá vinnu sem konur eru ekki fær- ar um alveg eins og karlar, ef þær hafa áhuga fyrir henni á annað borð. Einnig vil ég vara konur vjð, að láta leggja erf- iði vinnunnar til grundvallar kaupgjaldi. Meðan það tíðkast ekki í almennum kaupgreiðsl- um er ástæðulaust að fara að byrja á því þegar konur eiga í hlut. Krafan verður að vera: Fullkomjð launajafnrétti karla og kvenna. Ef launajafnréttið kemst á og sérsköttunin fáum við fleiri vinnandi hendur að fram- leiðslustörfunum og þurfum þá væntanlega ekki á Þjóðyerjum eða Færeyingum að halda. Hað er ialltaf að færast í aukana i j«■ ob ,.oui'£.Hjriu;;;íl -jny ;. með hverju árinu .sem líður, að konur viimi utan. heimiíis að meira eða minna leyti. Þróunin stefnir í þá átt, enda heppilegt frá þjóðfélagslegu sjónarmiði. Það er ekki heillavænlegt fyrir samfélagið, að konur, sem vilja vinna úti og hafa tíma aflögu, haldi að sér höndum. Þær géta margar hverjar, enda þótt þær helgi sig eingöngu uppeldi barna sinna á meðan það varir, átt 10 til 20 ára starfsævi þar fyrir utan, og við höfum ekki ráð á því, að sá tími og sú orka fari í útsaum og bróderí, ef þær kjósa annað. Ekki svo að skilja að ég sé að skopast að heimilisföndri og heimilisfágun, heldur tek ég þetfa sem dæmi. Nú eru nýir tímar framund- an fyrir islenzkar konur', þar sem jafnlaunasamþykktin er. Lífsspursmál er að standa á verðinum og fylkja sér saman í eima órjúfandi fylkingu um það mikla mannréttindamál. Það má búast við, af því van- inn er svo ríkur í fólki, að einhverjar nöldui'sraddir heyr- Framhald á 8.= síðú

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.