Þjóðviljinn - 19.06.1958, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 19.06.1958, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagiir 19. júni 1958 HM aldrei jafnari en nú Framh. af 9. síðu Norður-frlendingar gerðu nú meira lagi og fyrir áhorfendur ákafar tilraunir til þess að jafna mjög viðburðaríkur. Þrátt svolítið metin, en þau strönduðu Til þess að grviða úr þessu hefur FIFA, sem hefur aðsetur meðan á mótinu stendur í.Stokk- hólmi, sett föst ákvæði um hvernig þetta skuli til ganga: A) Ef öll fjögur liðin eru jöfn fyrir það að Tékkar voru ailtaf á hinni sterku vörn Argen- að stigum: 1) liðið sem hefur hagkvæm- asta markastöðu er sigurvegari. komnir 2:0 yfir í hálfleik áttu tihumanna og þá sérstaklega Þjóðverjar meira í leiknum. miðframverðinum Rossi. Tékkum tóhst a.ð ná skyndi- Gregg var bezti maður Norður- 2) liðið með lakasta markatölu áhlaupum sem Þjóðverjar írlands, og var leikur hans í er úr. vöruðu sig ekki á. Það var markinu með miklum ágætum. 3) hin tvö verða að keppa til ekki fyrr en í síðari hálfleik Bjargaði hvað eftir annað með úrslita. sem Þjóðverjum fór að ganga því að kasta sér á fætur sækj- B) Ef þrjú lið fá jöfn stig og betur, enda lögðu þeir sig enda og hirða knöttinn á augna- eru efst: alla fram og voru þeir ákaft blikinu áður en sparkið reið af. 1) Liðið með hagkvæmasta hvattir áfram af 5000 Þjóð- Þessi sigur Argentinu var mjög markatölu er sigurvegari. 2) Hin verða iað keppa til úr- slita. C) Ef þrjú neðstu liðin eru jöfn að stigum: 1) liðið með lakasta markatölu er úr. 2) hin verða að keppa til úr- verjum sem sátu á áhorfenda- réttmætur og hefði getað verið pöllum. stærri. Tékkar urðu fyrir því ó- happi að einn leikmaður Aldrei eins jöfn keppni í II. M. Aukaleikir þeirra í framlínunni meiddist { knattspyrnu. eftir 20 mín. svo að hann Hklegir. haltraði á vellinum það sem Aldrei í sögu heimsmeistara eftir var. Bezti maður Tékk- keppninnar hafa liðjn verið eins slita. anna var markmaðurinn Dol- jQfn Cg ag þessu sinni og eru D) Ef-työ lið fá sömu. stiga- ejse sem varði hvað eftir mikiar líkur til þess að það komi tölu; annað af mikilli snilld. Það fji þess að það verði að leika 1) ef það eru tvö efstu liðin var álit almennings að Tékk- aukaleiki til þess að fá úr því fara bæði í næstu lotu. skorið hvaða lið komist í -næstu 2) ef það eru þau sem eru í ar hefðu átt vitaspyrnu a Þjóðverjana á 17. mín. Að- lotu eða tá úrslit eins og það er miðjunni (no. 2 og 3) verða þau eins seinna skallar Fritz Walt- kallað, en það eru tvö lið úi að keppa til úrslita. er i þverslá. Fyrra mark Tékkanna kom «úr vítaspyrnu á 24. mín. Það' seinna' kom á 42. mín. Fyrra mark Þjóðverjanna kom á 15. mín. eftir horn. Var það Scháfer sem kastaði markmanni með ö!lu saman inn í markið. Um þetta mark hefur mikið verið rætt og ritað því að myndir og filmur sýna að knötturinn fór aldrei innfyrir línu, auk þess sýna myndir að Þjóðverjinn stökk á markmanninn þar sem hann er hátt í lofti og í þann veg- inn að taka knöttinn. Tékkar mótmæla þessu á leikvelli en Ellis dómarinn frá Bretlandi er ákveðinn. Eftir leikinn þeg- ar honum voru sýndar mynd- irnar sagði hann aðeins: Það var mark. Blöðin sögðu að Tékkar hefðu kært þetta fyr- ir FIFA, og jafnframt beðið um að hann dæmdi ekki leik- inn á sunnudag milli Tékka og Argentínu. FIFA hefur borið þetta til baka. Það var Rahn sem á 26. mín. jafnaði fyrir Þjóðverja með mjög fallegu skoti. Yfir- leitt voru Þjóðverjar nær því að vinna leikinn. Ar gentína—N orður-írland Ekki voru liðnar nema fjórar mín. þegar Norður-írland hafði tekið forystuna með því að Mc Parland skoraði. En Adam var ekki lengi í Paradís. Það stóð þó meðan völlurinn var blautur eftir smáskúr rétt fyrir leikinn, en þegar völlurinn þornaði tóku Argentínumenn leikinn meir og meir í sínar hendur, höfðu þeir leikni sem skákaði írlendingum, og einnig kraft sem þeir stóðust ekki, Og það leið ekki á löngu þar til þeir höfðu jafnað. í hálfleik stóðu leikar 1:1. í seinni hálfleik juku Argen- tínumenn hraðann og á 11 mín. kom markið sem gaf þeim for- ystuna, og því þriðja bættu þeir við á 15. mín. Argentinskur óhorfandi varð svo yfirglaður að hann stóðst ekki mátið og hljóp út á völlinn til iað faðma að sér þann sem skoraði og heitir Avío. Varð dóm- arinn að gera hlé á leik meðan verið var að fjarlægja þennan hamingjusama mann. hverjum riðli. Frímann Tékkar unnu Argeniínu .6:1 Framhald af 9. síðu. Ef leikur Tékkanna, eins og þeir léku þarna, er borinn saman við leiki þá sem ég hef séð hjá þeim sem kallaðir eru „líklegir" sigurvegarar, þá verður ekki séð að þar sé um mikinn mun að ræða, ef hann er þá nokkur. Fyrsta markið kom á 8. mínútu Það mátti sjá það á leik Tékkanna að það var mikið sem var i veði að komast lengra eða vera sleginn út. Það lá yfirleitt á Argentínu- mönnum sem þó gera áhlaup svona við og við, en þeim fylgir enginn hætta. Aftur á móti virðist manni markið liggja í loftinu þegar knött- urinn sendist fram og aftur við vítateig Argentínu. Það skeður lí.ka á 8. min. að fyrsta markið sér dagins ljós. Miðherjinn Feureisl sendi út til hægri en þar var kominn hægri framvörðurinn sem þrumaði á markið af 25 m. færi við vitateigshornið. Annað markið kom á 17. mínútu eftir að Havorka, hægri útherjinn, hafði sent knöttinn til úther.jans hinu megin, og sá skoraði strax. Til að byrja með höfðu Arg- entínumenn verið allhávaða- samir á áhorfendapöllum, en þetta dró svo niður í þeim að það heyrðist varla í þeim og þetta hafði líka slappandi áhrif á leikmennina. Corbatta, hægri útherjinn, var til að byrja með mjög góður en í fyrsta lagi komst hann engan veginn framhjá hinum frábæra vinstra bak- verði Novak, og svo fékk Corbatta ekki nóga aðstoð af hinum í framlínunni. Beztur var þó miðherjinn Menendes sem gerði margt vel, þó að honum tækist heldur.ekki að binda línuna saman. Til leiks- ins við Norður-írland hafði Argentína tekið með 40 ára innherja og var honum þakk- aður sigurinn. Hann vann mikið í leik þessum og reyndi að skipuleggja en það gekk ekki. Þó það virtist ætla að takast úti á vellinum lenti allt í þröng þegar uppað marki kom. Þriðja markið kom á 40. mínútu og var það Zikan sem skoraði það eftir að Havorka hafði skotið ægiföstu skoti sem markmaðurinn hélt ekki, og lirökk knötturinn til Zikan. Argentína sækir sig um stund íEftir leikhlé voru Argen- tínumenn nokkuð ákveðnari en áður og áttu þeir nokkrar sóknarlotur. Það voru Tékkar sem áttu opnu tækifærin og á 10. mínútu er Havorka ó- vænt fyrir opnu marki. Hann áttaði sig ekki á þessu strax og varð svo of seinn að skora Á 19. mín. er dæmd víta- spyrna á Tékka, og skoraði Corbatta örugglega. Það hefði mátt ætla að þetta hefði lyft undir Argen- tínumenn en svo var ekki og ekki liðu nema 4 mínútur þar til 4. mark Tékka sá dagsins liós, og skoraði miðher.jinn Feureisl það af gtuttu færi, eftir glæsilegan samleik milli 7—8 manna. Það var eins og Tékkarnir væru fyrst að bvria þegar 15 mínútur voru eftir, því að þá var tílbrevting þeirra á leiknum og hraði svo að beir voru alls ríðandi og hefðu átt með svolítilli hepnni að skora nokkur mörk í við- bót. Á 35. mínútu skorar Feur- eisl mark eftir að hafa brot- izt í gegnum v-örn Argentínu, en dómarinn dæmir auka- spyrnu á Argentínu, og segir að þeir hafi ekki heyrt þegar hann hafi blístrað, og það heyrðu víst fáir. Urðu Tékk- ar súrir yfir þessu, en það lagaðist fljótt, því að á 36. mínútu skora þeir eitt markið enn og var þar Havorka að verki. Á síðustu mín. lejksins kom svo síðasta markið og var það miðherjinn Feureisl sem það gerði. Leikurinn í heild var miög skemmtilegur og vel leikinn og laus við þá hörku sem einkennir svo oft hina stóru leiki, þar sem allt er gert til að sigra og ljótur leikur af- sakaður með því og tekinn sem góður og gildur. Áhorf- endur voru um 18 þúsund og veður mjög gott, þurrt og sól- skin. Frímann Leika þurfti þrjá aukaleiki Framhald af 9. síðu. pappírskeppni milli þeirra, og þeim skipt i 1) Vestur-Evrópu með Svíþjóð, Frakklandi, V- Þýzkalandi og Austurriki. 2) Austur-Evrópa með Rússland, Ungverjaland, Júgóslavíu og Tékkóslóvakíu. 3) Ameríku með Brasilíu, Paraguay, Arg- entínu og Mexikó. 4). Bret- landseyjar með England, Skotland, Wales og Norður- írland. Taflan lítur þannig út: V-Evrópa 12 5 4 3 25-20 14 A-Evrópa 12 4 5' 3 25-17 13 Amerí.ka 12 4 3 5 20-30 11 Bretl.eyjar 12 1 8 3 14-17 10 Metaðsókn að Ullevei í gær Leikurinn milli Rússa og Brasilíumanna er fyrsti leik- urinn á Ullevei þar sem hrein úrslit nást; í hinum þremur hefur alltaf verið um jafn- , tefli að ræða, .1, gæc Y&r einn- ig metaðsókn, og greiddu að- gangseyri rétt um 51 þús. á- horfendúr. Hafa um 141 þús. komið þangað á þessa þrjá leiki sem þar hafa farið fram. Á sama tíma hefur leikvang- urinn í Stokkhólmi ekki nema 115.800 áhorfendur. Og svo skulum við aðeins líta yfir leikina í gær. Svíþjóð—Wales komu engu inarki 'Sviar settu 5 nýja menn i lið sitt, og vildu hvila nokk- urn hluta þess því. að þeir voru komnir i næstu lotu hvort sem var. Þessir nýju menn gáfu engin fyrirheit um það að þetta væru eterkari menn en þeir tefldu fram í leiknum móti Ungverjum. Leikurinn var eins og búizt var við jafn frá upphafi til enda, og þó hefði Svíþjóð átt að vinna, en framherjar þeirra féllu ekki vel saman. Þess var beðið með mikilli eftirvænt- ingu hvernig færu átökin milli ,,Milljóna-Charles“ eins og hann er kallaður hér, og er miðherji í Walesliðinu, og miðframvarðarins Gustavsson, en fólkið varð fyrir nokkrum vonbrigðum því að Charles var látinn liggja aftarlega eins og aukaframvörður svo að til átakanna kom aldrei. Er þetta talin hæpin leikað- ferð hjá Wales, það hefði ver- ið 6terkara að láta hann vera miklu framar. Hinsvegar eru Svíar mjög ánægðir með það að hann skoraði ekki, því að i fyrsta lagi hefðu þeir getað tapað leiknum sem gerði þeim raunar ekkert til, en það hefði getað þýtt að tapazt hefði nokkuð á annað hundrað þús- und sænskra króna, ef Wales hefði unnið og þar með hefði ekki orðið aukaleikur við Ung- verja. Bezti maður Wales var All- church, sem skipulagði og skaut. ef því var við komið, en liðið náði aldrei að sýna góða knattspymu. John Charl- es olli enn vonbrigðum. Hjá Svium var Nacka og Gustavs- son beztir. Kalle Svensson lék að þessu sinni 70. landsleik sinn. Hann segist ætla að hætta að leika í marki í landsliðinu að keppni þessari lokinni. Ung\erjar — Mexíkó 4:0 Ungverjar höfðu leikinn í hendi sinni allan tímann, og með betri skotum og meiri hraða í eókninni hefði sigur- inn getað verið helmingi stæm. Hidegkuti lék með, en var of seinn sem miðframher ji til að geta skotið í tæka tið. Aftur á móti skipulagði hann mörg áhlaup með ágætum. Mexíkómenn börðust eins og hetjur allan tímann og áttu við og við áhlaup sem urðu nærgöngul við mark Ungverja en veruleg var hættan aldrei. Tichy skoraði 3 mörkin í leiknum, en hann var inn- herji. Fyrsta mark Ungverj- anna kom á 18. mínútu. Júgóslavía — Paraguay 3:3 (2:1) Leikur þessi var ekki neitt sérlega góður þrátt fyrir að þarna voru teknisk lið, en eennilegt er að taugaóstyrkur hafi valdið nokkru úm því að ef Paraguay hefði unnið voni þau orðin jöfn, og það þýddi aukaleik. Leikurinn varð lí.ka nokkuð harður og smárneiðsli tíð. Júgóslavar héldu hraðanum í fyrri hálfleik og unnu hann 2:1 en er útí síðari hálfleik kom gáfu þeir svolítið eftir. Þá komu Suður-Ameríku- mennirnir, og náðu góðum á- hlaupum sem voru hættuleg Júgóslövum, og jöfnuðu þeir. Júgóslövum tókst að komast yfir aftur á 29. mín., eftir að hafa haft for.ystuna um stund. Á 35. mín jafna Para- guaymenn enn og má nú ekki á milli sjá, en Júgóslavía. stóðst storminn og bjargaði sér áfram til næstu lotu. Frakkland — Skotland 2:1 Skotar höfðu styrkt liðið nokkuð fyrir léikinn. og hugð- ust gera Frökkum lífið dálítið erfitt í leiknum, en þrátt fyr- ir það átti Frakkland meira í. leiknum og vann því réttmæt- an sigur. Það voru Fontaine og Kopa sem voru driffjaðrirnar í öll- um sóknaraðgerðum og skor- uðu sitt hvort markið. Font- aine er markahæstur í keppn- inni, hefur skorað 6 mörk alls. Piantoni gerði skozku v"rninni líka miög erfitt fyrir. Á 30. mínútu gerðist það að dæmd var vítaspyrna á Frakka. Mac Ka.v skaut föstu skoti en Abbes varði, en í sama mund var Murray hægri innherjanum skozka brugðið inni á vítateig, og vítaspyrn- an er dæmd. Bakvörðurinn Hewie er látinn taka hana, en hann virðist vera alltauga- óstvrkur og skotið lendir í stólpanum og knötturinn hrekkur út aftur. Frakkar skoruðu mörk sín í fyrri hálf- leik. I síðari hálfleik komn Skot- ar mun frískari en 1 fyrri hálfleik og lögðu til eóknar hvað eftir annað og á 21. mín- útu tókst Murray að skora. Meira varð það ekki, því að franska vörnin var mjög sterk, en hún fékk að reyna á sig. Frakkar tóku upp harðan leik sem gerði þá óvinsæla hjá áhorfendum. Rrasilía vann Sovétríldn 2:0 verðskuldað Aðalleikurinn um helgina var leikurinn milli Sovétríkj- anna og Brasilíu og var áhugi mikill fyrr honum meðal á- horfenda. Braslía náði frábærum leik og þó að þeir hefðu breytt liðinu á fjórum stöðum komu þeir sterkari til leiks en nokkru sinni í keppni þessari. ari. Þegar á fyrstu mínútunni eiga Brasilíumenn skot í stöng, og fyrsta mark þeirra skorar miðherjinn Vava á 10. mínútp, óverjandi fyrir mark- mann Rússa, og hafði Didi undirbúið það. Brasilíumenn Framhald á 11. síð’- i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.