Þjóðviljinn - 19.06.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 19.06.1958, Blaðsíða 12
Tilkynnt var í fyrradag í Búdapest að Imre Nagy, fyrrverandi forsætisráðherra, Paul Maleter fyrrverandi landvarnaráðherra og tveir blaðamenn, Miklos Gimes og Jozef Szilagy, hefðu verið teknir af lífi. í tilkynningu frá ungverskatvar hann gerður að hershöfð- dómsmálaráðuneytinu segir að ingja og var yfirforingi setuliðs- fUðÐVUJINN Pimmtudagur 19. júní 1958 — 23. árgangur — '134. tölublað, >2 stúdentar brautskráðir ‘Vá M.A. í iyrntdag Fimm þeirra voru með ágætiseinkunn Akureyri. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Menntaskólanum á Akureyri var aö venju sagt upp 17. júní og voru þá brautskráðir 52 stúdentar. , Þórarinn BjÖrnsso.n skóla-. skráðst hefðu eftir að hann, tók við stjórn skólans. 10 ára stúd- menn þessir hafi verið dæmdir fyrir samsæri um að kollvarpa stjórnarfari Ungverjalands eftir réttarhöld sem fram hafi farið fyrir iuktum dyrum. Nagy hafi auk þess verið sekur fundinn ura . landráð og Maleter um að efna til samþlásturs í hernum. Fimm menn aðrir voru dæmd- ir til fangelsisvistar frá fimm ár- um til ævilangt. í tilkynningunni segir að þeir sem dæmdir voru til dauða hafi í fyrstu neitað sekt sinni en síðan játað að nokkru. Eínn maður úr hópnum, Geza Los- onczy, er sagður hafa látizt með- an á rannsókn málsins stóð. Fjórmenningarnir sem teknir voru af lífi voru allir kommúnistar, sem létu að sér kveða í uppreisninni haustið 1956. Nagy sem varð 63 ára gamall var stríðsfangi í Rúss- landi í heimsstyrjöldinni fyrri og barðist þá með bolsévikum. Eftir heimkomuna starfaði hann í hinum bannaða kommúnista- flokki, var handtekinn og dæmd- Ur í fangelsi, komst úr landi til Sovétríkjanna og var Þar land- flótta árum saman, kom aftur heim að heimsstyrjöldinni síðari lokinni, gegndi ýmsum ráðherra- embættum til 1949 og varð for- sætisráðherra 1953. Af því emb- ætti lét hann 1955 en tók við því aftur í október 1956. Eftir árás sovéthersins á Búdapest leitaði hann hælis í sendiráði Júgóslav- íu ásamt mörgum nánustu sam- starfsmönnum sínum. Þeir voru handteknir þegar þeir yfirgáfu sendiráðið. Maleter varð 37 ára. Hann var tekinn til fanga á austurvíg- stöðvunum í heimsstyrjöldinni síðari, gekk á skæruliðaskóla í Sovétríkjunum og sneri heim til starfa i andspyrnuhreyfingunni gegn nazistum. Eftir styrjöldina Ililmar hljóp á 10.5 og vann forsetabikarinn Frjálsar íþróttir settu, eins og oftast áður, mestan svip á hátíða- höldin á íþróttavellinum þjóðhá- tíðardaginn. Ágætur árangur náð- ist í einstöku greinum. Hilmar Þorbjörnsson Á sigraði t.d. í 100 m hlaupi á 10,5. Er það bezta afrek mótsins og hlýtur Hilmar því að launum forseta- bikarinn. í þrístökki sigraði Vil- hjálmur Einarsson ÍR stökk 15,45 m sem er ágætt afrek; í 5000 m hlaupi bar Kristleifur Guðbjörns- son KR sigur úr býtum og setti nýtt unglingamet: 15,06,0; Svavar Markússon KR vann 800 m hlaupið á 1,53,4 mín., Pétur Rögn- valdsson KR 110 m grindahlaupið á 15,0 sek. Gunnar Huseby sigr- aði í kúluvarpi, varpaði 15,62, en næstur honum varð Skúli Thorarensen ÍR með 15,61 m. Keppni í kringlukasti var líka mjög jöfn. Sigurvegari varð Hall- grímur Jónsson Á með 48,48 m, Friðrik Guðmundsson KR annar með 48,29 og Þorsteinn Löve KR þriðji með 48,10. ins í Búdapest þegar uppreisn- in brauzt út 1956. Nagy gerði hann að landvarnaráðherra í stjðrn sinni. Það síðasta sem fréttist til Maleters fyrir til- kynninguna um líflát hans var að hann fór til herstjórnarstöðva sovéthersins í Búdapest til að semja um brottför sovézkra her- sveita úr Ungverjalandi kvöldið áður en sövétherinn hóf árásina á Búdapest. Gimes var ritstjóri Szabad Nep, aðalmálgagns ungverskra kommúnista, til 1948, þegar„hon- um var varpað í fangelsi. Hon- Fjallkonan Helga Bachmann leikkona var að þessu sinni í gervi Fjallkonunnar og fluttí hún ávarp af svölum Alþingis- hússins. Á eftir kom hún fram í Alþingishússgarðin- um og er myndin tekin við það tœkifœri. - (Ljm. Þjv.) um var sleppt 1954 og varð þá meðritstjóri blaðsins Magyar Nenizet í Búdapest. Griðrof Talsmaður Júgóslaviustjórnar sagði fréttamönnum í Belgrad í gær að yfirlýsing ungversku stjórnarinnar um aftökurnar væri til þess sniðin að magna herferðina gegn Júgóslavíu. Það væri tilhæfulaust með öllu að Nagy og félagar hans hefðu hvatt til að vopnaðri mótspyrnu yrði haldið áfram og rekið und- irróðursstarfsemi eftir að þeir höfðu' fengið hæli í sendiráði Júgóslavíu í Búdapest. Talsmað- urinn kvaðst vilja minna á að Ungverjalandsstjórn hefði lýst yfir að hún hygðist ekki refsa Nagy né neinum félaga hans og í trausti á það loforð hefðu þeir- yfirgefið júgóslavneska sendi- ráðið. Pietro Nenni, foringi sósíalista- flokks Ítalíu, hefur látið svo ummælt að aftökurnar muni ýfa gömul sár og núa í þau salti hatursins. Búdapestfréttaritari Pravda, málgagns Kommúnistaflokks Sovétríkjanna, segir í skeyti til blaðs síns að ungverskur al- átökin í Líbanon. Dulles sagði fréttamönnum í Washington, að Bandaríkja- menn kynnu að beita valdi í Líbanon ef ákveðnar aðstæður Þjóðhátiðin á Siglufirði Siglufirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Þjóðhátíðarhöldin hófust hér með útvarpi ættjarðarlaga á Skólabalanum kl. 10 árdegis. Kl. 13,45 safnaðist fó!k saman á Ráðhústorgi og gekk þaðan í skrúðgöngu um nokkrar götur bæjarins að barnaskólanum. Þar fór fram fánahylling og .guðs- þjónusta. Sóknarpresturinn sr. Ragnar Fjalar Lárusson prédik- aði og kirkjukórinn söng. For- maður þjóðhátiðarnefndar, Bald- meistari flutti skólaslitaræðuna og sagði frá starfi skólans á sl. skólaári. Alls stunduðu nám í skólan- um í vetur 357 nemendur, fleiri en nokkurt annað ár í sögu skól- ans. 256 nemendur voru í menntadeild skólans. í heima- vist bjuggu í vetur 182 nemend- ur. Skólanum færðar gjafir Skólameistari minntist þess að 30 ár eru nú liðin síðan fyrstu stúdentamir voru brautskráðir frá Menntaskólanum á Akureyri, og ennfremur gat hann þess að 10 ára stúdentar, sem margir voru mættir við skólaslit, væru fyrstu stúdentarnir sem braut- væru fyrir hendi. Ekki fékkst hann. til að segja, hverjar þær aðstæður væru. Dulleg kvaðst vilja benda á að sjötti floti Bandarikjanna væri á Miðjarðarhafi og nýbú- ið væri að efla landgönguliðs- sveitirnar sem honum fylgja. Stjórnarblöð í Líbanon ræddu í gær um likurnar á því að Sherman Adams, skrifstofu- stjóri Eisenhowers Bandaríkja- forseta, kom í fyrrad. fyrir rann- sóknarnefnd Bandaríkjaþings og 'játaði að sér hefði orðið á „skyssa“ þegar hann sneri sér til stjórnarstofnana, sem höfðu til meðferðar mál fyrirtækja vinar hans, milljónarans Bern- ard Goldfine frá Boston. Gold- fine hafði gefið Adams gjafir sem námu þúsundum dollara og afskipti Adams urðu til þess að málssóknir á hendur fyrirtækj- um Goldfine voru iátnar niður falla. Adams kvaðst þó ekki kominn til að biðjast afsökunar á neinu, fyrir sér hefði alls ekki vakað að útvega Goldfine neinar íviln- anir. Oren Harris, formaður þingnefndarinnar, kvaðst stóref- inn í að Adams hefði komið fram eins og heiðarlegum manni sæmdi. Komið er í ljós að gjafir Gold- . fine til Adams eru mun meiri entar færðu skólanum að gjöf vandaðan stjörnukíki, sem Stef- án Karlsson afhenti með ræðu. Einnig færðu 25 ára stúdentar skólanum að gjöf sýningarvél, sem m.a. er ætluð til nota við náttúru- og eðlisfræðikennslu. Tómas Tryggvason afhenti gjöf- ina. Þá afhentu stúdentar, braut- skráðir í fyrra, skólanum mál- verk af stúdentunum fjórum, bekkjarbræðrum þeirra, sem fór- ust í vetur í flugslysinu á Öxna- dalsheiði. Málverk þetta hefur Örlygur Sigurðsson gert, en Anna Kristin Emilsdóttir hafði orð fyrir gefendum. Sr. Halldór Kolbeins frá Vestmannaeyjum flutti skólanum kvæði og Guðrún. Framhald á 3. síðu. Bretland og Bandaríkin sendi lið á land í Líbanon til að hjálpa ríkisstjórninni að bæla niður uppreisnina, sem þar hef- ur staðið á annan mánuð. Saeb Saalam, foringi stjórnarand- stöðunnar, sagði fréttamönn- um að erlend íhlutun myndi ekki aðeins tefla Libanon í voða heldur öllum ríkjum við botn Miðjarðarhafs. Hammarskjöld, framkvæmda- stjóri SÞ, kom við í London í gær á leið til Líbanons. en fyrst var talið, auk 2000 doll- ara hótelreikninga í Boston, 2400 dollara gólfteppis og 700 dollara frakka hefur þessi áhnfamesti embættismaður Bandaríkjanna þegið af milljónaranum hótelvist. í New York fyrir 250 dollara og 800 dollara bát. HM-keppnin í fyrradag voru háðir þrír aukaleikir í heimsmeistarakeppn. inni í Sviþjóð. Sovétríkin sigruðu þá England 1:0, Wales vann Ung- verjaland 2:1 og Norður-írland vann Tékkóslóvakíu 2:1. í kvöld fara fram fjórir leikir og skera úrslit þeirra úr um hvaða fjögur lið komast í undan- úrslit. Leikirnir eru: Sovétrikin —Svíþjóð, Vestur-Þýzkaland— Júgóslavía, Frakkland—Norður- írland og Brasilía—Wales. Á 9. síðu er birt frásögn prí- manns Helgasonar, fréátaritara Þjóðviljans á HM, af nokkvum síðustu leikja keppninnar. „ Framhald á 2. siðii. --------—----------------------—---------------- Fráhvarfið frá stöðv.unarstefnunni: Kjöt og kaffi hækkar í verði Framleiðsiuráð landbúnaðarins hefur hækka^ verð á kjöti, og stafar hækkunin bæði af því að ráðið tekur meira fé en áður í vinnslukostnað og smásöluálagn- ing hefur verið hækkuð. Súpukjöt hækkar í útsölu um 60 aura 'kílóið upp í kr. 25.25. Heil læri hækka um kr. 1.10 kílóið upp í kr. 28.85. Sneidd læri hækka um kr. 2.05 kílóið upp í kr. 32.40. Hryggur hækkar um kr. 2.15 kílóið upp í 'kr. 29.90. Kótelettur hækka um kr. 1.25 kílóið upp í kr. 31.60. Þá hefur kaffi hækkað í verði um 40 aura pakkinn í kr. 10.90. Framhald á 5. síðu. Bandaríkin áskilja sér rétt til íhlutunar í Líbanon Dulles utanríkisráðherra hefur lýst yfir að Bandaríkja- stjórn áskilji sér rétt til hemaðaríhlutunar í innanlands- Böndin berast að Adams, játar að sér hafi orðið á „skyssa“

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.