Þjóðviljinn - 20.06.1958, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 20.06.1958, Blaðsíða 3
Föstudagur 20. júni 1958 — ÞJC«>VILJINN — (3 Tónskáldafélagið óskar að fó leyfi fil úfvarpsreksfurs eins og hernómsliðið Umræðuefnið' á fundi Listamannaklúbbsins í fyrrakv. var bréf það, sem Tónskáldafélag íslands hefur nýlega skrifað ríkisstjórninni og þar sem farið er á leit að fé- lagiö fái leyfi til að reka sjálfstæða eigin útvarpsstöð eins og bandaríska hernámsliðið. I bréíi Tónskáidafélagsins segir m. a.: „Með tiiliti til þess að ríkis- stjórn íslands hefir lagt svo fyrir að veita skuli varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli leyfi til að reka útvarpsstöð, vill Tónskálda- félag íslands —r, svo fremi ríkis- stjórnin hýggist að standa að því að slík leyfisveiting sé lög- leg, — hér með virðingarfyllst leyfa sér að fara þess á leit að hún veiti einnig Tónskáldafélagi íslandSi leyfii 4il að, reka’ sérstaka útVárpsstöð, en í því tilfelli trl að1 kynna íslénzka tónlist og íslenzka menningu. Dagskrár Keflavíkurútvarpsins og Ríkisút- varpsins .kynna mestmegnis er- lenda tónlist, og ekki hafa enn verið tök á að kynna íslenzka tónlist með svipuðum hætti. Vér treystum því að hæstvirt ríkisstjórn sjái sér fært að svara tilmælum vorum svo fljótt að undirbúnjngur að vetrardagskrá geti hafist bráðlega.“ Svofelld greinargerð fylgir bréfinu: „Svo sem kunnugt er telja menn að leyfi það, sem Ríkisút- varpið að tilhlutun menntamála- ráðuneytisins véitti varnarliðinu árið 1952 til að reka sérstaka út- varpsstöð með sjálfstæðri dag- skrá, hafi verið brot á lögum um útvarpsrekstur ríkisins. Þar sem vænta má, að bráðlega verði úr þessu skorið eða ný lög sett um þetta efni, þá vill Tónskálda- félag íslands fara fram á að mega njóta sömu aðstöðu og varnarliðið, — ekki til að kynna erlend tónverk né erlent mál, heldur til að kynna íslenzka tón- list og íslenzka menningu, sem virðist svo mjög í hættu stödd. Keflavíkurútvarpið flytur sem kunnugt er hvorki íslenzka tón- list né íslenzkt mál, en Ríkisút- varpið hefir líka lítið getað sinnt íslenzkri tónlist og útbreiðslu hennar, tónfestingum hennar á bönd og plötur, dagskrárskiptum við erlendar stöðvar og öðrum nauðsynlegum aðgerðum til stuðnings íslenzkum tónskáldum. Að sjálfsögðu mun Tónskáldafé- lagið ekki geta skapað sér að- víkurútvarpið eða Ríkisútvarpið, en það mun leitast við að sinna sínu sérstaka hlutverki og út- varpa í Reykjavík yfir takmark- að svæði nokkra klukkutíma á dag. Erlend tónlist mundi lítið verða flutt þar, nema einkum í skiptum við flutning íslenzkrar tónlistar erlendis. Ekki er gert Hér hittast tveir’ gamlir kunn- ingjar fyrir framan Menntaskól- ann eftir skólauppsögnina. Sá berhöfdaði er Einar Magnússon, menntaskólakennari og liinn er Framhald á 8. síðu einn úl' hóPi 25 ára stúdenta. TfénagrelSslur Sjóvá urðu feepar 24 millj. á s.l. ári Skírteini í líítryggingadeild íélagsins samtals að íjárhæð 102,5 millj. kr. Heildariögjaldatekjur Sjóvátryggingarfélags íslands urðu liðlega 32 millj. kr. á sl. starfsári, en greidd heildar- tjón voru tæpar 24 millj. og eru þar með taldar útborg- anir líftryggingardeildar. Löffin nm verkamanna- \ n hítstaði verði endurskoðuð Nokkrar ályktanir sjötta þings A. N. Frá þessu var skýrt á 39. aðalfundi félagisins, sem liald- inn var sl. mánudag. Iðgjalda og tjóna varasjóðir allra deilda nema nú samtals tæplega 30 milljónum króna. Aðaldeildir Sjóvátryggingar- félags Islands h.f., eru sjódeild, brunadeild, líftryggingardeild, bifreiðadeild og ábyrgðartrygg- ingardeild, en auk þess tekur félagið að sér allskonar sér- tryggingar, svo sem elysa- ferðatryggingar, atvinnuslysa- tryggingar, byggingatrygging ar o. fl. I hinum ýmsu deildum fé- lagsins voru gefin út rúmlega 33.500 skírteini og endurnýjun- arkvittanir. Bifreiðadeildin ein sér greiddi rúmlega 2 milljónir í „bonus“ endurgreiðslur á ár- inu. I líftryggingardeild voru skírteini að upphæð samtals 102,5 millj. í gildi, en aukning á árinu nam 7,6 milljónir í ný- tryggingum. Liftryggingardeild- in ein gaf út um 25.000 ið- gjaldskvittanir á árinu. HallgrLmur A. Tuliníus, stór- kaupmaður, sem verið hefur í stjórn félagsins um margra ára skeið, baðst laúsnar vegna vanheilsu, en í lians stað var kosinn Ingvar Vilhjálmsson, út- stöðu til samkeppni við Kefla- gerðarmaður. Menningarmál dreifbýlisins til um- Stúdentafélag Miðvesturlands heldur 6. stúdentamót sitt í Bifröst í Borgarfirði dagana 28. og 29. júní n.k. og niinnist þá jafnframt 5 ára afmælis síns. Féiagið hefur lialdið stúd- röst verður: „Listir og menn- entamót á ári hverju og hafa ingarmál sveita- og dreifbýlis“. þau hlotið vinsældir. Mót þessi Framsögu hefur Þoi*valdur Þor- eru hvort tveggja í, senn: um- valdsson gagnfræðaskólakenn- Stjórn félagsins skipa nú: Halldór Kr. Þorsteinsson, for- maður, Lárus Fjeldsted, hrl., Sveinn Benediktsson, forstjóri, Geir Hallgrímsson, hdl. og Ing- var Vilhjálmsson, útgerðarmað- ur. Forstjóri félagsins er nú Stefán G. Björnsson, sem tók við framkvæmdastjórn, er Brynjólfur Stefánsson, trygg- ingarfræðingur, baðst lausnar vegna vanheilsu. Stefán G. Björnsson hefur verið starfs- Þjóðviljinn hefur pegar birt flestar ályktanirnar, j sem gerðar voru á sjötta' pingi Alpýðusambands J Norðurlands, sem haldið var á Akurevri um fyrri helgi. Hér verður getið nokkurra til viðbótar. Þingið skoraði á væntanlega sambandsstjórn að vinna ötul- lega að því að koma á launa- jafnrétti karla og kvenna við hliðstæð störf. Endursboðun laga um verka- mannabústaði Þá skoraði þingið á þing- menn verkalýðsflokkanna að koma fram endurskoðun á lög- um um verkamannabústaði, er miðuðu að því að trvggja bet- ur- en áður barnmörgum og efnalitlum fjölskyldum aðstöðu til að njóta þeirrar réttinda sem gert var ráð fyrir í, upp- hafi að lögin ættu að veita, og ennfremur að koma því til leiðar með löggjöf, að meira fé sé veitt til ráðstöfunar til byggingar verkamannabústaða, svo að hægt sé að bæta úr sem fyrst á þeim stöðum sem hús- næðisskortur er tilfinnanlegur. Innlendur iðnaður Um iðnaðarmál var sam- þykkt svofelld ályktun: „Sjötta þing Alþýðusambands Norður- lands, haldið á Akureyri 7.-8. júní 1958, átelur það harðlega að dýrmætum erlendum gjald- eyri skuli vera eytt í stóram maður félagsins í rúmlega 30 stíl árlega í eriendar iðnaðar- ár, gjaldkeri þess frá 1926 en! vörur, þegar íslenzkar iðnaðar- skrifstofustjóri 1938 og for-| vörur eru fullkomlega sam- stjóri á síðastliðnu ári. I keppnisfærar um verð og gæði Til framandi hnatta Ný bók eftir Gísla Halldórsson, verkfræð- ing, gefin út' af Almenna bókafélaginu Út er komin júní-bók Almenna bókafélagsins. Nefnist hún „Til framancLi Tinatta“ og er eftir Gísla Halldórsson verkfræðing. Til framandi hnatta fjallar um geimför og geimsiglingar. Hefur höfundur bókarinnar kynnt sér þau mál um langt skeið. Eriitt er í stuttu máli að gera grein fyrir því efni, sem þessi bók hefur að geyma. Hún skipt- ist í þrjá aðalkafla. Fjallar sú fyrsta um „alla heima og geima“, eins og höfundur kemst að orði í formála, — undirbún- ing mannsins undir ferðalög út fyrir þyngdarsvið jarðar, heim- sóknir til tunglsins og annarra hnatta og lýsing á þeim hnött- um, sem liugsanlegt væri að heimsækja. hæðufundir og skemmti- og kyriningarsamkomur. Á fund- tmurii er einkum leitazt við að velja þau viðfangsefni, sem snerta hag og menningu við- komandi héraða og störf hinna ýmsú embættismanna. Viðfangsefni fundarins í Bif- ari á Akranesi. Dr. Sigurður Nordal próf- essor hefur gert félaginu þann sóma að þiggja boð þess um að verða gestur mótsins. Mun hann flytja ræðu í ' stúdenta- hófinu í Bifröst. Framhald á 8. síðu eðlisfræðinga og heimspekinga á tilverunni, — upphafi og endi veraldar, vitrun Einsteins, stytt- ingu tommustokksins við mjög hnaða hreyfingu, hægfara tima á ferðalögum um geiminn og úti í geimnum, stærð alheimsins o.f 1. Að lokum er mjög ýtarlegt hugtaka og orðasafn. I bókinni eru um 60 myndir og uppdrættir, margar þeirra heiisíðumyndir og nokkrar lit- myndir. Stærð hennar er 208 bls. auk 34 myndasíðna. Bókin er unnin í Víkingsprent, prentmyndagerðunum Lithóprent og Litrófi og bókbandsvinnustof- I öðrum kaflanum er lýst þróun í smíði eldflauga og gerð unni Bókfelli h.f. drifefna þeirra, er knýja þær fram. Síðan eru langir kaflar með mörgum myndura um gervi- tungl síðasta vetrar, hugsanleg samgöngutæki í geimnum og á öðrum hnöttum, og loks er kafii um líkindi fyrir lífi á öðrum hnöttum. í 3. kafla gerir höfundur grein fyrir helztu skoðunum nútíma Næstu bækur Meðal næstu bóka eru: Netl- urnar blómgast eftir Harry Martinson, Hlýjar hjartarætur, gamanþættir og sögur eftir Gisla Ástþórsson, ritstj., síðara bindi íslendingasögu dr, Jóns Jóhann- essonar og skáldsaga Dudints- effs, Ekki af einu saman brauði. og geta fullkomlega svarað eftirspurnum. Því vill þingið - skora á meðlimi alþýðusamtak- anna að nota aðeins innlendar iðnaðarvörur að svo miklu leyti sem mögulegt er, t.d. svo að eitthvað sé nefnt virðist al- ger óþarfi að flytja inn hrein- lætisvörur. Þingið skorar á gialdeyrisyfirvöldin að trvggja iðnaðinum ávallt nægilegan gjaldeyri til hráefnakaupa svo að samdráttur í iðnaðinum eða stöðvun um lengri eða skemmri tíma þurfi ekki að verða af þeim sökum.“ Lög nin hlutatrygfringasjóð —- sparisjóður verkalýðssam- takanna o. fl. 1 einni ályktun þingsins er talin hrýn nauðsyn á að lögum um hlutatryggingarsjóð verði breytt evo að bátaútgerð um land allt verði aðnjctandi að- stoðar úr sjóðnum á öllum tímum árs. Þá var sambandsstjórn falið að athuga milli þinga hvaða möguleikar séu fyrir hendi til stofnunar sparisjóðs fyrir verkalýðssamtökin. Skorað var á ríkisstiórnina að beita eér fvrir hví að foi’vextir verði lækkaðir úr 7% í, 5% og i því sambandi beut á- að hinar stór- felldu vaxtargreiðslur hafi af- gerandi áhrif á hina miklu dýr- tíð, sem landsmenn búa nú við, m. a. allar innlendar fram- leiðsluvörur, húsaleigu o. fl. Skorað var einnig á stióruar- völd iandsins að undanþiggja iunanfélagsskemmtanir verka- lýðsfélaganna greiðslu á skemmtanaskatti og menningar- sjóðsgjaldi og bent á að af sumkomum sem haldnar eru í félao'sheimilum víðsvev'1 ^ um lanrið sé ekki greiddur sVeTV'mt- P->í><3kattur eða.menningarsjcðs- gjald. íívikmyndahásin fá gjaldeyri og halda áfram sýningum Vegna blaðaskrifa um lokun kvikmyndahúsa vill Félag Kvik- myndahúsaeigenda taka fram að kvikmyndahúsunum hefur nú verið úthlutað samsvarandi gjaldeyris og innflutningsleyf- um og fyrra helming s.l. árs, og kvikmyndahúsunum verður því eiiki lokað af þeirri á- stæðu. Stjórn Fél. Kvikmynda- liúsaeigenda. Hekluferð hjá Páli Ferðaskrifstofa Páls Arason- ar efnir til ferðar um helgina að Heklu. Verður farið héðan á laugardag kl. 2 og ekið að Næfurholti, en á sunnudaginn verður gengið á fjailið. Til Reykjavíkur verður farið á sunnudagskvöld.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.