Þjóðviljinn - 20.06.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 20.06.1958, Blaðsíða 5
Hammarskjöld sag ður mótfall- inn erlendri íhlutun í Líbanon Hann er kcminn til Líbanon til að kyniia sér uppreisnarástandið í landinu Hammarskjöld, framkvæmdastjdri Sameinuðu þjcð- Bnna kom í gær til Beirut höfuðborgar Líbanon til að kynna sér ástandið í landinu og ákæru Líbanonstjórnar um að vopn og hermenn séu fluttir til landsins á clög- Jegan hátt. Hann ræddi þegar í gær við j Hume, aðstbðarnýlendumála- yfirmenn eftirlitsliðs þess, sem ráðherra brezku stjórnarinnar, svaraði neitandi fyrirspurn um Oryggsráðið sendi til landsins fyrir skömmu. Þá ræddi Hamm- arskjöld í hartr.ær kiukkustund við Chamoun forseta. Fréttamenn teija að Hamraar- skjold sé mótfailinn því að Bandaríkjamenn og Bretar taki þátt í borgarastyrjöldinni i Lib- anon með því að senda stjórn- inni þar herlið til hjálpar gegn Uppreisnarmö'nmlb, v en muni leggja áherzlu á að eftirlitsliðið í landinu verði stækkað. svo að betra verði .að fylgjast með á landamærum Sýrlands og Líb- anon. Sovétstjórnin að- varar Japans- það, hvort hínir mflklu liðsflutn- ngar Breta til Kýpur væru -að nokkru leyti vegna þess að brezka stjórnin hjrggist blanda sér í borgarastyrjöldina í Líb- anon. Undanfarið hafa verið uppi sterkar raddir um það að bæði brezka og bandaríska stjórnin ! hygðust hjálpa Libanonstjórn. j I fyrri viku sendu Bandaríkja-1 menn t.d. 17000 manoa sveit úr landfönguliði Bandaríkjahers til Miðjarðarhafs, og er-ekki talinn vafi á að þessu liði sé ætlað að skerast í leikinn í Libánon, ef méira hal’ast á stjórnina þar. Samkvæmt áætluninni eiga þjóðarbrotin að kjósa hvort sitt þing sem fari með málefni - , hvors aðilans um sig. Þessi þing Stjorn eiga svo að lúta ráðgjafarnefnd, r,., . ... „ . , , sem skipuð er brezkalandstjór- Rikísstjom Sovetnkjanaa hef- anunli tveim fulltrúum tyrk. ur sent japonsku stjóminni orð- neska þjóðarbrotsins og fjór- sendingu og varað hana við að|Um fulltrúum hins gríska. Auk leyfa erlendum aðilum, sem hafa þess skulu vera einn fulltrúi hernaðarbækistöðvar í Japan að , fjzá grísku ríkisstjóminni og koma sér upp bækistöðvum fyr- -einn frá þeirri tyrknesku. ir kjamorkuvopn nálægt landa- Tillögur hrezku stjórnarinnar um framtíð Kýpur lagðar fram Gert er ráð fyrir að stjórnir Grikklands og Tyrklands muni báðar hafna þeim Brezka stjórnin birti í gær tillögur sínar um lausn Kýpurdeilunnar. í þeim er gert ráð fyrir að bæði gríska og tyrkneska þjóð'abrotin á eynni fái heimastjórn í einkamálum sínum, en Bretar haldi samt yfirráðunum. t mærara Sovétríkjanna eða ann- Þessu fyrirkomulagi er ætlað að standa í sjö ár, en að þeim arra landa í Asiu sem eru vin- jiðnum verði gerður nýr samn- veitt Sovétríkjunum. bngur milli allra aðila. Formælandi grisku stjórnar- innar sagði í gær að brezka stjórnin hefði virt að vettugi allar tillögur grísku stjórnar- innar, og gæti hún ekki annað en hafnað tillögunum í heild, þar sem þær væru algjörlega. ófullnægjandi. Reuters-fréttir frá Ankara herma að tyrkneska stjórnin hafi einnig í hyggju að hafna tilLögunum. Búist er við að stjórnir Grikk- lands og Tyrklands gefi opin- bert svar við tillögum brezku stjórnarinnar fyrir helgina. Friðrik Tlial Spasskí efnll Heimsmeistarmn segir álit sitt á þeim sem berjast uin titilinn í framtíðiimi Sovézka blað.ð Literaturnaja Gazeta hefur spurt Bot- vinnik, heimsmeistara í skák, hverja hann telji mesta hæfileikamenn í skákíþróttinni meðal hinna yngri skák- kappa heimsins.. Botvinnik svaraði blaðinu með því að telja upp sex efni- legustu skákmennina, og nefndi þá í þessari röð: sovézku stór- meistararnir Mikael Tlial og iBoris Spasskí, hinn 15 ára g’amli Bandaríkjameistari R. Fischer, danski stórmeistarinn Bent Larsen, íslendingurinn Friðrik Ólafsson og júgóslay- inn A. Matanovic. Þá spurði blaðið Botvinnik líka, hvort hann áliti að hægt væri að smiða vélar, sem gætu leikið skák. Botvinnik, sem er orkuverlc- fræðingur að mennt, svaraði: „Eg vinn ætíð min daglegu storf í rannsóknarstofum raf- orkumálaráðuneytisins og hef ekki mikla þekkingu í vélheila- fræði, en ég held þó að í ffam- tíðinni muni véiar geta leikið betur en stórmeistararnir. Þeg- ar svo er komið, er greinilega ekki nema um tvennt að velja. Það verður að heyja tvenns konar heimsmeistarakeppni — aðra fyrir heimsmeistara. og hina. fyrir skákvélar“. Föstudagur 20. júní 1958 — ÞJÓÐVIUINN — (5 A alþjóðlegu vörusýjiingunni í Mílanó fyrir skevnnstu var þessi einsv.anns þyrilvœngja sýnd. Hún getur hafiö sig á loft með um 150 kílóa þunga, en hraðinn er ekki sérlega mikill — aðeins 80 km á klukkustund. Á mynd- inni sést þyrilvœngjan hefja til til flugs fyrir framan sýningarhöllina. Hvergi örlar á sparnaði Framhald af 1. síðu. Innkaupastofnun bæjarins. hefði vaxið mjög á undanförn- Ingi R. Helgason vék nú að um árum, enda langt frá því að á þeim málum væri haldið eins og gera ætti með hagsýni og sparnað fyrir augum. Kostnaður við húsnæði bæj- arskrifstofanna var á árinu 1955 um 600 þús. kr., hækk- aði um 100% á inesta ári eða upp í 1,200,000 kr. og var árið 1957 tœpar 2 niillj. kr. Ingi benti einnig á, að einn gjaldaliðurinn á reikningnum væri framfærslulán og lán vegna húsnæðiseklu. Hann næmi samtals 628 þús. kr., þar af væri bifreiðakostnaður 50 þús. kr. eða langt fram yfir 6% vextina af lánunum. Risna, loftvarnanefnd Ingi R. Helgason drap á enn fleiri útgjaldaliði, t. d. risnu og móttöku erlendra gesta. 1945 nam þessi liður um 400 þús., 1956 546 þús. og 1957 tæpum 600 þús. króna. I þessari tölu eru þó ekki talin útgjöld við höfuðborgaráðstefnu og vina- bæjafund um 400 þús. kr., né ýms önnur risnugjöld. Ingi drap þessu næst á út- gjöld vegna svonefndra loft- varnaráðstafana, en í lok síð- asta árs hafði loftvarnanefnd fengið til uniráða mn 10 millj. króna, þar af liafði tíundi hluti farið í laun til nefndarmanna og starfsmanna nefndarinnar, en „ráðstafamraar" sjálfar vita gagnslausar. Vegna rétt- mætrar gagnrýni hefur dregið úr þessum kostnaði og væri betur, sagði Ingi, ef það væri vísbending um að hverfa ætti algerlega frá fvrri stefmi í þessum efnum og leggja niður . loftvarnanefnd. húsnæðismálunum og framlagi Reykjavíkur til þeirra, og er nánar getið um þann hluta ræðu hans á öðrum stað í blað- inu. Síðan gerði ræðumaður nokkur bæjarfyrirtæki að um- talsefni og þá fyrst Innkaupa- stofnun Reykjavíkurbæjar, en rekstur hennar liefur verið með miklum endemum eins og oft hefur verið rakið hér í blaðinu. Einnig drap Ingi á misbresti sem eru nú á hagnýtingu Raf- veitunnar á orku þeirri seni hún kaupir frá Soginu. I lok ræðu sinnar gerði Ingi að umtalsefni athugasemdir Eggerts Þorbjarnarsonar, end- urs’koðanda . bæjarreikninga, við reikning Reykjavikurbæjar 1957. Þjóðviljinn hefur áður birt at.hugasemd endurskoðand- ans í sambandi við rekstur Hitcveitunnar. Aðrar athuga- semdir verða birtar í næstu blöðum. Auk Inga R. He’gasonar tóku til máls af hálfu Alþýðu- bandalagsins við umræðurnar um bæjarreikninginn Alfreð Gíslason og Þórunn Magnús- dóttir. Er getið um tillögur þeirra á öðrum stað í blaðiuu. Að umræðum loknum'var reikn- ingurinn samþykktur með at- kvæðum bæjarfulltrúa íhaldsins. Drætti frestað Drætti í happdrætti Sýning- arsalarins við Hverfisgötu. sem fram átti að fara 18. júní, hefur orðið að fresta af óviðráðanleg- um ástæðum til 18. sept.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.