Þjóðviljinn - 20.06.1958, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 20.06.1958, Blaðsíða 7
Föstud&gur 20. júní 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Norskt landslag Gamalt hús við lygnan fjörö. og höfuð af undarlegum dýr- um með kringlótt útglennt augu með samofin te’kn vís* dóms og vitfirringar i mögn- uðum trollskap heiðninnar, og isumir þessir munir eru nokk- urt umhugsunarefni einum fá- vísum Islendingi sem hafði haldið að fornþjóðir norðurs- ins hefðu ekki verið svo auð- ugar að myndlist sem mætti hera fram á heimsþingi þjóð- anna. Og svo erum við fyrr en varir farin að skoða undar- legan fleka af þeim viði sem balsa nefnist eem nokkrir ungir menn sigldu á frá Suð- ur-Ameríku yfir Kyrrahafið af mikilli fífldirfsku til að sanna vi:ir.d:.Iega ti'gátu og "TVTógu margir landar mínir hafa þrætt Noreg upp á sinn sálarstreng frá syðstu tá og inn í botn á hverjum firði norður eftir öllu allt þangað til komið er á vit frænda okk- ar Lappanna og hafa haft í annarri hendi Pet.erseus Skole- atlas með heilsíðulandabréfum af ötlum fvlkium en í hínni handskrifaðan lista vfír söau- s'taði sem eru nefndir í. ís- lenzkum forn.söaum þar á meðal Heimskringlu Snorra og þeim stöðum sem eru nefndir í ættartötum sem ekki enda á Bia.ma bunu ov Orími hersi úr Soprni. Og við hvert fótmál er það borið saman og vinstri höndin látin vita af þeirri hægri, og begar nöfnunum ber saman á landa- hréfinu og sagnfræsrðarlistan- um þá er það skrásett í vasa- hókina en áttavitinn dinglar í bandi um hálsinn. Öll þekkium við þann verð- mæta litteratúr sem af bessu athæfi hefur snrottið. það æt.ti ’ að duga í næstu fimm hundr- ; uð ár og ég vænti þess að enginn reiðist mér þó ég feti ekki í þessi frægu fótsnor. Sömuleiðis er það öngar frétt- ' ir að Islendingi sé vel tekið í Noregi. Norðmenn gera vel við alla fslendinga einkum út um sveitir þar sem þeir hugsa til okkar eins og raunvera- iegra ættingia sem hafa ver- ið lengi í burtu. Einn daginn fórum við um Raumaríki og komum þar ! Kaernsmo í Nesi. Bóndinn þar fvlifi hús sitt með þessum kúltúrflæk- ingum og veitti beim af rausn og fagnaði gestunum ásamt konu sinni með bvi. tignar- látlevsi sem ennþá er til hiá einum og einum béraðshöfð- ingia sem hefur ekki briálazt af skotflann'um nútímans. við vornm leíddir um mikil blóm- ' ræktarhús af stoltum garð- yrkiumönnnm sem gátu að vísu ekki svnt okkur vínber og annelsínnr Kkt og barst úr Hveragerði í Morgunblaðs- gluggann nm miðiau vo+ur »n við steinbögðum yfir bví fs- lend’ngaruír iafnvel ritst.ióri Morgunbiaðsins ctyrn hefði nú vel getað eumoð pf smu en háftvísin ríkti ofar hverri kröfn. LandbÚusðsrskÓK er f Hvammi, hað er víst skrifað með einu emmi baðra. Og bee- ar við komum baneað t.il að ! skoða ævagamlan biigarð með sérkennilegum pvinsterkum sexfándu aldar húsum úr hjáikum rákumst, við á ungan vasklegan fslending sem er að l.iúka þar némi. hann heitir Jóhannes Vilhiáimsson og væri nú kiörgengur í, cvslu Sigurðar Bjarnaoonar ferða- félaga okkar hefði hann set.ið á Fróni en honum iíkar svo | vel vistin með Norðmönnum að hann ætlar að setiast að f Ráumaríki. hinu forna ríki Erlings Sk.iálgssonar. Þarna gengum við nm gamlar stofur og sáum áhöld sem er löngu hætt að nota en margir slikir munir eiga sér sérstaka feg- urð þar sem þeir hvila nú í ellinni og manni vei’ður hugs- að til margra fallegra áhalda heima sem hverfa óðum úr höndum vinnandi fólks, drabb- ast niður og týnast. Þennan dag ókum við um sveitiraar og sólin skein á snjóinn og dökkir stofnar hinna nöktu trjáa renndu blá- um skuggum út á hjarnið, og girðingannrar og staurar sem stóðu upp úr snjó lögðu til lítil myndarleg spilverk og mynztur með þessum sama bláa blæ skuggans. Og þenn- an dag heimsóttum við gamalt fólk .á elliheimili. Það var í nýjum húsakynn- um og við vorum leidd í stór- an móttökusal og boðið upp á kaffi og bakkelsi af f jölbreyti- legu tagi og þar vora fluttar stuttar ræður og lýst húsa- kynnum, byggingameistarinn kynntur og gerð grein fyrir gífurlegum aðstöðumun sem væri til þess að annast gamla fólkið héraa eða þarna fyrir handan í gamla húsinu. En gamla fólkið, hugsaði ég, THOR VILHJÁLMSSON: gamall og ónýtur, og engum skyldur. Einhversstaðar á leiðinni tókst okkur Anders Ek að stelast úr lestinni og laumast í setustofu þar sem gamalt fólk sat meðfram veggjunum og við gengum yfir autt gólf- ið þar sem enginn var í þess- um stóra sal og heilsuðum fólkinu. Við fórum að reyna að tala við það en stundum heyrði það ekki til okkar og benti út um gluggann og sagði: sólin skín þarna úti. Á leiðinni út tókum við eftir gamalli konu sem sat ein sér í. ekugga af miklu arinstæði. Þegar ég heilsaði henni var svo erfitt að finna fastan punkt í samræðunni að ég reyndi að heita því sem ég hafði heyrt hina segja og sagði: nú skín sólin úti. En gamla konan hrissti höfuðið ákaflega og sagði: nei nei og við það skildum við með löngu handabandi. Þegar við komum aftur út á langan ganginn fyrir framan voru félagar okkar horfnir og þá var slæðingur af gömlu fólki á ganginum eins og þvi í Osló hvar er gamla fólkið? Við gengum um húsið og vorum alltaf að tala um arkítektúr e’n við Anderis Ek stálumst til að skimast í hverja gátt og hvert slcot á leiðinni til að vita hvort við sæjum ekki eitthvert gamalt fólk. Það virtist ætla að mistakast með öllu. Nema okkur var sýnt inn í eitt herbergi samkvæmt ósk að sjá vistarverumar og þar lá einn gamall maður í rúminu og horfði upp í loftið eins og hann væri vanur því að láta horfa á sig án þess að blanda geði við skoðendur. Hann er lasinn auminginn var sagt. Óg það kom líka í Ijós að hann var sænskur og við fengum að hevra að sam- kvæmt reglugerðum um nor- ræná sattivinnu fengju allir Norðurlandabúar að vera á gamalmennahæli hvar sem þeir era staddir á Norð- urlöndum ef þeir eru bara nósm gamlir. Hann lá í rúminu iangur, og gömul húðin láusleg utan á beinunum, og augun voru lítil og frekar raunaleg og eins og honum væri ljóst að það skipt- ir ekki miklu máli fyrir aðra hvort maður er dapur eða kát- ur þegar maður er orðinn hefði verið gefið merki um áð nú væri það aftur frjálst. Lítill hvikur karl kom hlaupandi á móti okkur, tog- aði í skeggið á mér og sagði: sæll gamli, og hló ákaflega. Og ykkur líður vel hérna er það ekki? segi ég til að svara þessum blíðuhótum. Tror du det? sagði þessi gamli maður með þungri á- herzlu á hverju orði alvarleg- ur og næstum ásakandi við mig, þenna.n nýfundna kump- ána. Svo brá hann alvörunni og skellihló samkvæmt heim- sneki sem hann hafði tamið sér. og sagði: veiztu það minn kall að ég man eftir forstöðu- mannimim okkar sem litlum strákpjakk? Þetta. var tiltölu- lega ungur maður: ekki orðinn áttræður ennbá. og jafnaldri hans fvlgdi okkur út ganginn og sa^ði við okkur: vitiði það að við höfum e>uu héraa sem er níutiu og átta ára? og þagnaði sm'ggvast af stolti: Hann bekkir nú ekki okkur hina. Nema 'stundum. Bara •áugnablik. Stundum kemur hann í borðsalinn. En þá bekkir hann okkur ekki hina kal'ana. En bevar einhvers- staðar er músilc þá, er sá gamli mættur, og vill fá að heyra. Og vertu nú blessað- Bi-úðkaup í Setesdal. Fólk klœtt gömlum \ vi&hafnarfötum. ur og sæll og gangi þer vel. Þegar við ókutti burt tókum við ekki eftir þvx hvort það 3. GREIN voru blómsturpottar í glugg- unum heldur sáum við lifandi andlit á gömlu fólki sem var bara að bíða og veifaði til okkar sem ókum aftur inn í umferðarrásina. En sólin skein um allan snjóinn, og sumsstaðar var ösp með hvítleitum berki, og víða hin sígræna fura; og skaflar meðfram veginum felldu skuggana bláu n>ður á tröðina með undarlegum mynztrum. Og tvö lítil börn í dökk- •bláum og ranðum peysum frestuðu því að renna sér n>ð- ur langa brekku á sleða sín- um meðan billinn fór í hvarf, og snjórinn bráðnaði og af brúnum húsþaka drupu drop- amir, einn, tveir, þrí.r. Þessa dagana skinti ört, eina stundina skoðuðum við víkingaskipin gömlu með hin- xim óviðjafnanlega fögru lín- um og formi og ýmsa gamla foranorrræna listmuni með þessum endalausu dreka- mynztrum, eins og öll fom- norræn mvndlist hafi snúizt um samanvafinn orm, Mið- garðsorminn þvi í þann tíð höfðu menn ekki spurnir af þeirri merkilegu sögupersónu sem þenti formóður okkar Evu á eplið skilningsins. Já stóðust allar mannraunir und- ir forystu nafna míns Heyer- dal og allur heimurinn klaop- aði fyrir tiltækinu sem fáir hefðu hikað við að fordæma sem óðsmannsæði fyrir fram. Þarna voru þeir vikum sam- an á flekanum og óx hár og skegg og skáru ekki fremttr en Haraldur lúfa. í næstu andránni eram viö svo stödd í. leikhúsi til a'ð horfa á lokaæfingu á Jóns- messunæturdraumi Shake- speare í bjóðleikhúsinu. Það var að mörgu leyti mjög fin svning og ungur skólabróðir Baldvins Halldórssonar frá Bretlandi, Maurstad, lék Puck með neistandi fjöri svo annar eins -álfur hefur varla fyrr sézt og handverksmennirnir voru samstilltir eins og kammerhl.iómsveit á að vera, en allar hrevfingar og tilfær- ingar á sviðinu voru undir yfirstjórn ballettmeista>'or>s frú Birgit Cullberg frá fiví- bióð sem er talin einna fremst meðal kóreografískra höfunda og stjórnenda á Norðuriöndum. Verk hennar var svo vandað og hún hafði náð að töfra fram svo mik- inn plastískan hreinleika nð bað var hin mesta raun að sjá hvernig sviðsskrevtingaraar sem voru gerðar af Ungvem'a nokkrum Horvath að nafui unnu gegn fegurðinni og o'rk- uðu eins og ruddaleg skemmd- arverk og magnaði með mf>>”ii þá hugsun að allir þættir e!M að vera samofnir eg pnitTviið- aðir af einum vilja að sam- eiginlegu marki. í þessari sýnin°,u réð> hi”n kóreógrafiski blæ>- hvi að meginsviðið var mikið til a»tt og einskonar þingstaður f”r’r ýmsar kyiijaverur. álfa. að->is- fólk og jarðbundna iðrmðar- menn frá þeim tíma þeaar þeir vora allt annað en beir fjármálaleitu yfirskalaf u rsta r og burgeisar eins og hér er Framhald á 10 síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.