Þjóðviljinn - 20.06.1958, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 20.06.1958, Blaðsíða 11
Föstudegiir 20. júni 195S — ÞJÖÐVILJINN — (11 DOUGLAS RUTHERFORD: 38. dagur veski Tuckers. Hann dró líkið niöur nokkur þrep á fótunum og skildi það eftir hálffalið i raúf í veggnum. Svo hljóp hann niður tröppurnar að strandveginum og’ gekk nratt áleiöis til borgarinnar aftur. Klukkan var orðin yfir tvö þegar Nicholas varð þess var að bariö var harkalega á dvrnar hjá honum. Hann hafði tekið nokkrar aspirintöflur áður en hann fór í rúmið og hann var góða stund að komast til með- vitundar aftur. Munnurinn á honum vai’ eins og i*yk- suga innanverð. Hann hrópaði: '..Burt með þig!“ Barsmíðin íærðist í aukana og hróp á „Monsieur Westinghouse“ bárust gegnum vegginn. Nick settist upp og kveikti ljósið. „Hver fjandinn gengur á?“ „Monsieur, lögreglan er hérna. Þeir vilja tala við yður;“”' Nigk bekkti rödd næturvarðarins. Hann rifjaði upp atbúþði. kvöldsins í flýti til að íhuga hvort hann hefði framið nokkra ráðleysu í hátíðaskapinu. ..Lögreglan? Á þessum tíma nætur? Hvað vill hún?“ Eg veit það ekki, Monsieur. Þeir komu með lykil herra Burrs og spurði hvort hann væri í herbergi sínu“. „Nú, getið þér ekki sagt honum frá því?“ „Hann er ,þar. ekki,, Monsieur.“ Allt í einu var Nick glaðvakandi. Þessar einföldu stað- reyndir voru um leið uggvænlegar. „Biðjið lögregluna að koma hingað upp.“ Hann fór fram úr rúminu, fór í slopp og inuiskó og drakk tvö glös af köldu vatni. Hann var að renna greiðu gegnum lu.bbann þegar barið var að dyrum. Vaijean lögreglufulltrúi úr Brigade Mobile var aleinn. Hann var kviklegur ungur maður, á að gizka hálffert- ugur og augu hans voru skæf og fjarræn eins og títt er um hermenn sem verið hafa í herþjónustu á evðimerkursvæðum Túnis og Marokkó. Fas hans var róiegt og hann var klæddur borgaralegum búningi. Hann kynnti sig og sagði: „Mér þykir leitt að þiíffa að ónáða yður á þessum tíma sólarhrings, Monsieur, en ég er hræddur um að ég færi yður slæmar fréttir.“ Hann talaði enskuna hægt en furðanlega rétt. „Maður hefur verið myrtur, og við höfum ástæðu til að ætla aö það sé herra Burr, sem mér skilst að sé einn af öku-; mönnum vðar. Við vildum gjarnan að þér kæmuð og iituð á líkið.“ Nick ganti framan í lögreglufulltrúann, gat með engu móti áttað sig á rólegum oröum hans. * „Mvrtur, segið þér? Hvar? Hér á gistihúsinu?“ „Nei, Monsieur. Yfir í gamla hafnarhverfinu. Hann virðist hafa orðið fyrir árás og verið rændur. Það var að minnsta kosti ekkert veski í vösum hans.“ „Hamingjan góða! Eruð þér viss um að bað sé Burr?“ „Við getum ekki fullyrt það, fyrr en einhver hefur þekkt líkið: En lykillinn að herbergi hans á þessu hót- eli var í vasa látna mannsins.“ Nick starði sljólega á lykilinn sem fulltrúinn sýndi honum. „Eg ætla rétt-áð klæða mig, svo kem ég.“ Á leiðinni 1 líkhús lögreglunnar í lögreglu Citroen- bílnum, skýrði Valjean Nick frá því að líkið hefði fundizt skömmu eftir miðnætti af fólki sem komið hafði frá flugeldasýningunni. Þégáx bíllinn kom að ákvörð- unarstaðnum, varaði fulltjúinn hann við þvi, að látní maðurinn hefðí fengið mörg, ljót höfuðsár. Þegar Nick hafði gert það sem til var ætlast af hon- um, sagöi Valjean honum að billinn væri reiðubúinn að aka honum heim á gistihúsið aítur. Iþr óttir Framhald af 9. síðu. eftir 17 ára afmælisdaginn getið þið e!kki gengið undir próf. Bezt er að liafa sérstakar „Þetta hefur veríð áfali fyrir yður. Monsieur. Mérlæfin&ar fvrir Þrautirnar og þykir þáð mjog leitt. Eg verð að ónáða yður fremur í, sambandi við ýmis formsatriðí, en það má bíða til moro-uns.“ Nick kveikti sér í sígarettu og hönd hans var fjarri bvi að vera styrk. Þetta vom fyrstu kymii hans af handarverkuiT; morðingja. og hann var errn lamaður yfir þessari innsýn í það sem maður getur gert öðr- um manni. Um leið og fulltrúinn tók í hönd hans í kveðjuskyni, sagöi hann: ..Haldið þér eð þetta hafi verið staðannorð? Eg á við að ástæðan hafi verið rán?“ ..Allmargir glæpamenn koma árlega til AHure og við vitum um nokkra sem komið hafa í tilefni af kapp- og. úlfahópar. Þegar ísland skstrinum. Það er ekki ósennilegt að rikmannlegur 'Eag5i skilið við Danmörku 1944, útlendingur hafi vakið athygií einhvers þeirra. En víð tóku stjóraarerindastörfin að bezt er að þær fari fram á góðu svæði sem uppfyllir sett skilyrði. Þrautirnar þarf helzt að levsa úti, en þó má leysa þrautir nr. 3, 7 og 9 inni. Við ræðum þetta nánar áður en langt um líður, en blessaðir notið þið tímann vel. Ykkar einlægur Frímann Frá utanríkisráðuneytinu Framhald af 6. síðu þekkium þá fiesta og ég býst viö að við höfum upp á morðingjanum áður en langt um Iíður.“ Þegar hann gekk á brgtt. velti Nick því fyrir sér hversvegna Valjean hafði ekki komið auga á það sém honum þótti sjálfum undarlegast. Ef- ástæðan til glæpsins hafði verið bjófnaður en ekki persónulegt hatur, hvers vegna hafði þá verið beitt svona svívirði- legri hörku? Þegar hann kom inn á „Splendíde“ hikaði Iiann við. Honum var ekki vel við að ónáða ökumann sem áttí að keppa daginn eftir. En honum var um raegn að búa yfír þessu einn. Martin vaknaði fljótt þegar hann barði að dyrum og savði honum að koma inn íyrir. ..Hamineien góða, Nick! Hvað hefur komið fyrir? Það eru ósköp að sjá þíg.“ „Fyrirgefðu að ég skuli vekia þíg, Martín, e-n ég varð að tala við einhvem. Tucker hefur verið drep- inn — myrtur. Eg var að' skoða líkið rétt í þessu.“ „Hvað þá?“ Martin kastaði frá sér rúmfötunum og settist á mmstokkinn. „Er þér alvara?“ hlaðast á hann. Þar sem leiðir íslenzka fisks- ins liggja, þar liggja einnig leiðir sendiherrans. Fimm mán- uði ársins er hann á ferðalagi, örmum kafinn við að greiða götu íslenzkra viðskipta. ís- lenzhur fiskur nýtur álits í Suður-Ameríku, og í skiptum kaupa íslendingar korn, sykur og lcaffi. Sendiherrann er hvar- vetna aufúsugec.tur,- ..anda tal- ar hann ensku, spænsku, portú- göiöku, frönsku og þýzku auk Norðurlandamálanna. Hann segir, að Suður-Ameríkumenn séu alúðlegir menn. Þegar hann er heima hjá sér I Washington er hann vanur að synda sér til hressingar á morgnana í háskólaklúbbnum. Hann hefir yndi af havana- vindlum, skozku viský og ít- • „Lit ég út fyrir að vera að gera að gamni mínu?“- öls&um óperum. Hann ies ný- „Nei, það ei satt.“ Nick var gráfölur í andliti og hafði sýnilega orðið fyrir miklu áfalli. Martin gekk að símanum og bað um innanhúsveitingar. „Komið með flösku af konjaki ög tvö glös upp á númer 213.“ Þrjór mismunandi svuntur Þökkum auðsýnda samúð við andlát og útför móður okkar KBISTÍNAR ÁRNADÓTTUR, Njálsgotu 110. Þorbjörg Pálsdóttir Bjargey ChristiaJisen Arný J. Pálsdóttir Inga Þórnes Kristín Páisdóttir Auður Pálsdöttir Sigríður Pálsdóttir Árn» Pálsson Páll Kr. Pálsson Svuntur eru húsmóðurinni ó- missandi, iivort heldur það er við dagleg hússtörf eða hátíð- leg tækifæri þegar góðvinir koma í heimsókn. Stóra 'hlífðarsvuntan er með tvöföldu berustykki sem er hnenpt að aftan með tveim hnöppum. Hún er ekki skorin sundur í mittið. Brjóstviddin fæst af nokkrum föllum undir berustykkinu. 1 saumana að framan eru fest bönd sem bundin eru í slaufu að aftan. Stóru, rúmgóðu vasarair eru ómissandi. Efnisþönf: 3,5 m af 80 sai' foreiðu efni fyrir Btærð 46. tJíiisiafilhíUá.1 Hentuga mussan er þægileg handa bamshafandi konum. 1 hliðunum eru raufar og tveir vasar að framan. Mussan er stungin í brúuiraar til prýði. Efnisþörf: um það bil 70 sm af tvíbreiðu. Litla skrautsvuntan er með |' þrera laúfum að neðan og mitt-! isstykkið er með bogum að of- an og endar í löngum böndum. Svuntan. og litli vasinn eru brydduð skáböndum í ahdstæð- um lit.. Efnlsþörf: 0,55 m 70 sm brejtt 5. uvuntuna og 0.60 mj 1 skáfoðrd, mittt-sstykki og ■bönd : < iuí ■; ■u''.■. ■«•! ámaíi! .©/r.&Kíi; 'm% fe'já 'Ls L’Ufe • r®. útkomnar íslenzkar bækur og hefur unun af Hemingway og Winston Churchill. En lengst af starfar hann af kappi. Svo að dæmi sé tekið, flaug hann í vikunni sem leið frá aldarafmælishátíðinni í Minne- sota til New York, þar sem hann sat hádegisverðarboð borgarstjórans ásamt háttsett- um norrænum gestum. Daginn f eftir snæddi hann hádegisverð I i Hvíta húsinu og leit inn í íiðdegissamkvæmihjá ambassa- rtor Finna. í vikulokín flaug hann t.il Dallas til þess að -•U'áa fyrirlestra um ísland og ; burði nút:mans“. Utanrikisráðuneytið, Reykjavík, 13. júní 1958“ Bæjarpósturinn Framhald af 4. síðu; vel á því, að samtök rithöf- unda skuli hafa fórgöngu um ,að efna til umræðna um þessi mál, og' í hópi þeirra, sem ræð- ur fluttu . á fundunum um sl. he'gi, voru a.m.k. nokkrir, sem sérlega ánægjulegt var að sjá í forustusveit þeirra samtaka, sem' nú hefja áróður fyrir því að vekja fólk til umhugsunar um tvö stærstu lífsspursmál þessarar þjóðar í dag. 1 LyMUinn að gróaníi viðsMptum er auglýsing f i Þjóðviljanum :\

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.