Þjóðviljinn - 20.06.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 20.06.1958, Blaðsíða 12
Sgk verklýðsfélög hofci hoð- að ?mMstöÍvim á næstu viku Iðnaðarmemi kreíjast samræmingar, Sjómannafél. Reykjavíkur ber fram kröfur vegna efnahagslaga helgi að lýsa yfir vinnustöðvun frá og með 26. þ.m. ef ekki semdist áður. Járniðnaðarmenn á Selfossi bera fram sömu sam- Sjómannafélag Reykjavíkur hefur boöað verkfall há- seta og smyrjara á farskipaflotanum frá og með þriöju- degi hafi samningar ekki tekizt fyrir þann tíma. Félög járniðnaðarmanna, bifvélavirkja, blikksmiða og skipasmiða í Reykjavík hafa einnig boðað verkföll frá og með næsta íimmtudegi hafi ekki samizt áður. Þá hafa járniönaðarmenn á Selfossi boðað verkfall frá og með laugartíegi 1 næstu viku meö sama fyrirvara. Iðnaðarmannafélögin hafa öll Ákváðu félögin því um síðustu farið fram á nokkra hækkun á kaupi og styttingu á vinnutíma til samræmis við kjör annara iðnaðarmannafélaga, sem hafa búið við betri kjör nú um nokk- urt skeið. Höfðu stjórnir félag- anna átt viðræður við atvinnu- rekendur um langt skeið áður en til samningsuppsagnar kom, og þar sem þær báru ekki ár- angur ákváðu félögin að segja upp samningum miðað við 1. júní s.l. Sá tími sem síðan er liðinn hefur verið notaður áfram til að reyna að ná samkomulagi, en það hefur ekki borið árangur. Bæjarfulltrúi Alþýðuflokksins , sat þögull! Það vakti sérstaka athygli viðstaddra á bæjarstjórnar- í'undinum í gær að bæjarfull- trúi Alþýðuflokksins, Magn- ús Ástmarsson (ellefti), sat allan fundartímann í sæti sinu og tók aldrei til máls. Stóð funtlurinn l»ó í rúmar fjórar klukkustundir og til umræðu voru reikningar R- víkurbæjar fyrir árið 1957, með öðrum orðum f jármála- stjórn íhaldsins á bænum. ..Frjáls menning“ oil. boða útifund Frjáls menning, Stúdentafé- lag Reykjavíkur, Stúdentaráð háskólans og fulltrúaráð Al- þýðuflokksins, Framsóknar- féíaganna og Sjálfstæðisfélag- anna hafa boðað til útifundar á Lækjartorgi kl. hálf sex dag til a,ð mótmæla aftökunum i Ungverjalandi. ræmjngarkröfur og réykvisjku iðnaðarmennirnir. Sjómannafélag Reykjavíkur mun hins vegar bera fram kröf- ur í tilefni af efnahagslögunum nýju. Átti Þjóðviljinn tal við Sigfús Bjarnason í gær, en hann taldi ekki enn tímabært að birta kröfurnar opinberlega. Sagði hann að engar viðræður hefðu farið fram milli sjómannafélags- ins og atvinnurekenda síðan verkfallið var boðað á mánu- daginn var. ÍlðÐVUJINIi Föstudagur 20. júní 1958 — 23. árgangur — 135. tölublað Smásagnakeppni Samvinnunnar: Bjarni Benediktsson frá Hof- teigi hJaut fyrstu verðlaun Önnur verðlaun hlaut Guðný Sigurðardóttir og Ási í Bæ briðju verðlaun Smásagnakeppni Samvinnunnar lauk á þann veg, að Bjami Benediktsson frá Hofteigi bar sigur úr býtum fyrir söguna „Undir dómnum“. Hlýtur hann í verðlaun för með Sambandsskipi til meginlandsins og vasapen- inga til fararinnar að auki. Önnur verðlaun hlaut Guðný Sigurðardóttii’, Hringbraut 43 í Reykjavík, fyrir söguna „Tveir eins — tvær eins“ og þriðju verðlaun hlaut Ási í Bæ í Vest- MlR Reykjavíkurdeild MÍR sýnir í kvöld kl. 9 í Mírsalnum Þing- hoitsstræti 27 stórmyndina Endurkoma Bortnikovs Kvikmyndin er gerð eftir skáldsögunni „Uppskera“ eft- ir Galínu Nikoisjevu, er hún skrifaði eftir striðslok 1945. Bjarni Benediktsson mannaeyjum fyrir söguna „Kosn- ingadagurinn". Alls bárust 152 sögur og er það mun meiri þátttaka en í hinum tveim fyrri smásagna- Hætt verði að krefja Hitaveit- una um afgjald Við afgreiðslu á bæjarreikn- ingunum fyrir árið 1957 bar Ingi R. Helgason fram eftirfar- andi tillögu: „Bæjarstjórnin samþykkir að bæjarsjóður kaupi af Hitaveitimni Skúlatún 2 við kostnaðarverði og að liætta að krefja Hitaveituna um sérstakt afgjald árléga í bæj- arsjóð“. Tillögu þessari var vfeað til bæjarráðs með 9 atkvæðum í- Gullbrjngu- og Kjósarsýslu, 4 , haldsfuiltrúa, gegn 5 atkvæðum frá Hafnarfirði, 5 úr Kópavogi minnihlutafulltrúanna og Magn- og 3 frá Vestmannaeyjum. Lffll síldveiði var í gær Mikil vinna á Sigluíirði — en fólksekla Fréttaritari Þjóðviljans á Siglufirði símaði eftirfar- andi í gærkvöldi: Samkvæmt upplýsingum frá Síldarleitinni hefur lítillar síld- ar orðið vart í dag, og lítils- háttar þoka var yfir hluta veiði- evæðisins. Fjórir bátar munu þó hafa fengið síld í dag, og eru þeir ókomnir að landi. Síldin hefur færzt nær landi, og er veidd um 60—70 sjómílur corðvestur frá Siglufirði. Allmikið magn barst á iand í dag, og var saltað á flestum plönum. Það hefur ’tafið mikið að vantað hefur fólk í vinnu. 1 morgun var talið, að 23 skip hefðu þegar landað 7600 tunnum. Hafliði með 220 tonn Togarinn Hafliði kom í morg- un af veiðum með um 220 tonn, og var unnið að vinnslu aflans í frystihúsinu í dag. keppnum Samvinnunnar. Dóm- arar voru Andrés Björnsson, Andrés Kristjánsson og Bene- dikt Gröndal. Töldu þeir sögum- ar nú yfirleitt betri og jafnari að gæðum en áður. Verðlauna- sögurnar munu birtast í næstu heftum Samvinnunnar og auk þeirra birtast síðar allmargar sögur úr keppninni, sem Sam- vinnan hyggst nota forkaupsrétt að. Af þessum 152 sögum voru 53 eftir konur, 97 eftir karl- menn, en 2 voru nafnlausar og óauðkenndar með öllu. Úr Reykjavík bárust 53 sögur, 6 úr Árnessýslu, 6 úr 'Rangárvalla- sýslu, 2 úr Skaftafellssýslum, 9 úr Múlasýslum, 8 úr N Þingeyj- arsýslu, 7 úr S-Þingeyjars., engin úr Eyjafirði, en 13 frá Akureyri, 6 úr Skagafirði, 7 úr A-Húna- vatnssýslu, 1 úr V-Húnavatns- sýslu, 1 úr Dalásýslu, 6 af Vest- fjörðum, 1 úr Snæfelis- og Hnappadalssýslu, 1 úr Mýra- sýslu, 1 frá Akranesi, en eng- inn úr Borgarfjarðarsýslu, 10 úr Við eftirlátum lesendum l>laðsins að semja texta við pessa mynd, sem var tekin 17. júní sl. (Ljósm. Þjóðv.). Lyfjum varpað úr Glófaxa yfir GrœnlandsgruncS 17. júní sl. barst Flugfélagi fslands fyrirspurn um hvort félagið gæti tekiö' að sér að flytja lyf til Grænlands. Flugfélagið brást vel við þessari málaleitan og var feröin farin í fyrradag. Hin umræddu lyf komu með Gullfaxa frá Kaupmannahöfn ' úsar Ástmarssonar. íhaldið vildi fresta afgreiðslu á til- lögu um sumardvalir 8 eg 9 ára gamalla barna fram eftir sumrinu Á fundi bæjarstjórnar Reykja-] gagns, en börn sem væru eldri víkur í gær flutti Þórunn Magn- og þó ekki það gömul að sveita- úsdóttir eftirfarandi tiliögu: „Bæjar'stjórn Reykjavíkur felur borgarstjóra að semja við Reykjavikurdeíld: Rauða kross Islands eða barnaheiniilisnefnd Vorboðans um rekstur sumar- dvalarheimilis fyrir 8 og 9 ára göniul börn“. Þórunn mælti fyrir tillögunni og benti á að nú væru starfrækt Súmardvalarheimili fyrir yngri börn að átta ára aldri til mikils heimili -iækju við þeim almennt ættu að jafnaði engan kost á sumardvölum. Þegar tillaga Þórunnar kom til atkvæða lögðu ihaldsfulitrú- arnir til að afgreiðslu hennar yrði frestað, en það hefði getað þýtt að hún hefði ekki verið af- greidd fyrr en að liðnu sumri! Tókst bæjarfulltrúum Alþýðu- bandalagsins þó að fá tillögunni vísað til bæjarráðs. að kvöldi 17. júní og beið þá Dakotaflugvélin Glófaxi og á- höfn hans tilbúin á. flugvellin- um, en vegna þess hve flugveð- ur var slæmt á Grænlandsleið- inni, varð að fresta ferðinni þangað. í fyrradag var flugveður betra og var lagt af stað frá Reykjavíkurflugvelli kþ 11.35. Er nær kom Grænlandi var lágskýjað við ströndina, en inn yfir Angmagssalik rofaði til svo fhigmennirnir komust „nið- ur“ og sáu strax stað, sem merktur. hafði verið fyrir ofan bæinn, til leiðbeiningar fyrir flugmennina. Flaug Glófaxj tvisvar yfir staðinn í fimm hundruð feta hæð og var tveim pökkum varpað út í hvort skipti. Eftir að áhöfnin hafði séð lyfjapakk- ana svífa til jarðar, var stefna sett á Reykjavík og lent þar 'kl. 18.00, eftir 6,25 klst. flugi Flugstjóri á Glófaxa I þessari Grænlandsferð var Ingimar Sveinbjörnsson. Danir vilja semja við Breta Útvarpið í Kaupmannahöfn skýrði frá því í gærkvöldi að danska stjómin hefði mú sent brezku stjórninni orðsendingu og farið þess á leit að báðar stjórnirnar byrjuðu nú viðræð- ur um útfærslu fiskveiðilögsög- J,unnar við Færeyjar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.