Þjóðviljinn - 22.06.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 22.06.1958, Blaðsíða 1
Sunnuða£ur 22. júni 1958 >— 23. argangur — 137. tölublað Sósíalistafraidur á miðvikudag Sósíalistafélag ReykjavíK* up heldur furad- 4 miðvikw« dagskvöld. Terffur hawM auglýstur nánar í blaðimiS síðai". tí tjórnir Túnis 09 Marokkó hafna ein gið innlimun Alsír í Frakkland S/ó//sf œð/og fullveldi Alsir er eina viSunandi lausnin á AlsírmáHnu Túnis og Marokkó hefur sameinazt Serkjum í Alsír ] hafa tilkynnt aff bær muni um kröfuna að Alsír skuli aldrei sameinað Frakklandi. Þetta var tilkynnt á ráð- stefnu sem haldin var í Túnis með þátttöku fulltrúa frá rík- isstjórnum Túnis og Marokkó og frá Serkjum í Alsír. - I sameiginlegri yfirlýsingu fulltrúanna segir að eina lausn- in á Alsírmálinu sé sú, að Al- sír verði veitt fullt sjálfstæði og fullveldi. í>að verður hik- Prentarar og bók- Mndarar semja Prentarar og bókbindarar hafa gert nýja samninga við atvinnurekendur. Meginatriði samninganna er ca 2% kaup- hækkun, auk þeirra 5% hækk- unar sem ákveðin var með efnahagslögunum, Samningarn- ir gilda til 1. júní 1959, en á- kvæði er um það að þeir skuli teknir til endurskoðunar á tímabilinu ef almennar kaup- gjaldshræringar verða hjá öðr- um stéttum. Á fundi prentara í gær voru samningarnir samþykktir með 53 gegn 25, en 7 sátu hjá. laust keppt að þessu marki og í yfirlýsingunni segir að bráð- lega verði hafnar diplómatísk- ar aðgerðir til að ná þessu marki á friðsamlegan hátt, 1 yfirlýsingunni er ekki minnzt á, að ætlunin sé að koma á fót útlagastjórn fyrir Alsír. Á ráðstefnunni var rætt um stofnun sameigwilegs ráðgjafa- þings,, sem starfar allt árið, og er ætlunin að þar eigi sæti 30 fulltrúar frá hverjum aðila. laust keppt að þessu marki og framvegis hafa sameiginleg sendiráð í vissum löndum, og að efld verði að mun efnahags- leg og menningarleg samvinna landanna. Molosykur hœkkor Sem afleiðing af nýju efna- hagslögunum hefur molasykur hækkað í verði úr kr. 5.80 kg í kr. 6.45. Hækkunin nemur þannig 65 aurum eða rúmlega 11%. 2 Ungwerjar og 1 Þjóðverji brjóía 15 rúður í sovézka sendiráðinu Laust fyrir miðnætti í fyrrinótt réðust tveir Ungverjar og 1 Þjóðverji að sovézka sendiráðshúsinu við Túngötu með grjótkasti og ókvæðisorðum. Lögreglan handtók þá eftir að þeir höfðu brotið 15 rúður. Þeir höfðu fyrr um daginn verið á fundinum í Lækjargötu. Að sögn rannsóknarlögregl- unnar, þá er forsaga málsins sú, að tveir Ungverjar (annar þeirra stráklingur) og einn Austur- t- Þjóðverji hittust á fundinum 8 Lækjartorgi. Þeir hittust síSan á nýjan leik um kl. 11.30 og héldu þá upp í Garðastræti og réðust þar á í- búðarhús sovézka sendiráðsins með grjótkasti og ókvaeðisorð- um á rússnesku. Voru þeir búnir að brjóta 15 rúður, er lögreglan kom og handsamaði þá, en þeir sýndu ekki neinn mótþróa. Við yfirheyrzlu í gær þrættu' þeir eindregið fyrir að nokkur . , . aðili hefði hvatt þá til þessa | fyrir tillrgunni 'á Dagsbrúnar- I laga í tilefni a£ 70 ára, afmæia Dæmi um verðlagsmyndunina a íslandl verks, eða að þeim hefði verið fundinum, en hún var svohljóð-jhans, 21. þ.m., og færir hom-» Imútað. Gistu þeir í Hegningar-1 andi: | um þakMr fyrir þa$ mikla starfl 426% hækkun frá inn- aupi til útsöluverðs it| "II •! ITndanfarnar vikur hafa niargar af. ÍTlaiDlKUIl ~~" aðalumferðargötum bœjarins verið lokaðar. ökutœkjum lengur eða skemur vegna viðgerðar, Hefur heldur ekki verið vanpörf að dytta að sumum gatru anna og lagfœra pœr. Á myndinni sjást nokkrir verka* menn að vinnu sinni við malbikun einnar af götum bœjarins. ". Sigurður GuSeicisoii kiörinn ! beiSyrsfélagi Dcgsbrúnar | Hylltur íyrir „það mikla starf sem hann nefur E unnið íélaginu um áratuga skeið og Dags- brúnarmenn munu lengi minnast"* Á Dagsbrúnaifundinum s. 1. fimmtudag var sainþykkt ein- róma með Iangvinnu lófataki að kjósa Sigurð Gufaason heið- tirsfélaga Dagsbrúnar. Tilkynntu forustumenn félagsins Sig- urði þessa ákvörðun á sjötugsafmæli hans í gær og afhentu' honúm einnig nokkra fjárhæð sem gjöf frá félaginu. . ; Hannes Stephensen mælti mann Dagsbrúnar, heiðursfé- Eftir að horíið var frá verðstöövunarstefnunni dynja nýjar verShækkanir yfir dag- eftir dag og biliS eykst stöð- ugt milli innkaupsverðsins og þess sem íslenzkir neyt- endur verða a£ greiSa. Hér skal tekið nýtt dæmi um verðmyndunina. Ný sending af leirtaui — sem vissulega er engin lúxusvara :— breytist þannig í meðförunum áður en hún fer yfir búðarborðið: Innkaupsverð Vörumagnstollur Verðtollur Tollstöðvarg j a ld Yfirfærslugjald Innflutningsgjcild Söluskattur í tolli Annar kostnaður Heildsöluálagning 16% Smásöluálagning 32% kr. 84.843.35 i veoiir nyrora — kr. 2.714.00 — 74.555.00 — 1.546.00 — 46.666.60 — 52.111.00 — 16.581.00 húsinu í fyrrinótt, en var síðan | „Pundur í Verkamannafélag- er hann hefur wmvúB félagiinnl sleppt úr haldi í gær. Mál þeirra inii Dagsbrún, haldinn 19. júní um áratuga skeíð og DagS* verður tekið fyrir af dómara á 1958, samþykkir að kjósa Sig- briínarmenn munu tengi niinjnw morgun. I Jrð Guðnason, fyrrverandi for. 'ast". ) Á 30 ára afmæli félagsina 1936 voru allir þálifandi stofn-* endur, sem verið höfðu í félag- inu alla tíð, kjörnir heiðursfé- lagar. Voru þeir þá 59 talsins« Af þeim eru 12 á lífi nú, sál elzti verður 95 ára í sumar* sá yngsti 74. Að stofnendunumi undanskildum hafa aðeinSI tveir menn aðrir verið kjörniU heiðursfélagar Dagsbrúnar, þeia Sigurður Guðmmndsson, eít lengi var starfsmaður félagsins( og Héðinn Valdimarsson. í nokkiir skip með síld Búið að ;:-alta í 9490 tunnur á Siglufirði. Frá fréttaritarc, Þjóðviljans. Siglufirðj í gær: í nótt og í gærkvöldi fengu nokkur skip síld og eru á leið inn með aflann. Rafnkell mun vera með mestan afla um 500 Alls kr. 194.173.00 tunnur. — 14.837.62 í nólt var þokuslæðingur og 20% og úrgangur er lítill og '44.364.48 . gola á miðunum, en nú er að j hefur litið af henni verið sett Útsöluverð alls kr. 446.454.95 Varan hefur þannig hækkað í meðförum, frá því hún kemur til landsins og þar til hún berst kaupendum, um hvorki meira né minna en 426%! Og þótt mikið af þess- ari hækkun séu leifar frá eldri verðbólgutímabilum, sýn- ir þetta dæmi einkar glöggt að það var sannarlega á- stæða til að halda verðstöðvunarstefnunni áfram í stað l>ess að leysa allt úr böndunum á nýjáh leiK: — 108.231.50 1^113 til og komið logn. Nokkur _____________I skip fengu síld í nótt j)g gær- kvöldi og eru nú á leið inn með aflann. Af þeim mun Rafnkell hafa mestan afla, eða um 500 tunnur. Síldin veiðist 60—90 sjó- mílur norðvestur frá Siglufirði. í gærkvöldi var söltun hér orð- in 9490 uppsaltaðar tunnur og 800 i Ólafsfirði. Eitthvað lítils- háttár var saítað hér í nótt. Síldin, er að fitumagni um ÞjóSviljiiin kemuin ekki út á þriðjiiH í bræðslu. Nokkur hundruð tunnur hafa verið frystar. Mikil vinna hefur verið hér undanfarna daga. Unnið hefur verið í frj'stihúsi Síldarverk- smiðju ríkisins að vinnslu aflans úr togaranum Hafliða, en þeirri j vinnu er nú að ljúka og íólkið jferðar Prents.miðju Þjóðvilj- sem þar hefur starfað mun núíaas °S annars starfsfólksí koma í söltunina. Aðkomufólk blaSsins, kemur ekkert blaði úíi er nú að byrja að koma í bæinn á þriðjudag. Næsta Ma$ kcm- í síldarvinnu. I ar 'út á miðvikuda^im. _^ daginn kemur Vegna Ivinnar árlegu skemmti-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.