Þjóðviljinn - 22.06.1958, Side 1

Þjóðviljinn - 22.06.1958, Side 1
WlUIÉfH Sunnndagnr 22. júni 1958 i—- 23. argangur ■— 137. tölublað Sósíalistafundur á miðvifeudag Sósíalistafélag RcykjavíK" ur heldur fundl «4 niiðvikn- dagskvöld. Verður haKjHI auglýstur nánar í blaðœiiö síðar. Stjómir Tunis og Harokkó hafna ein dregii innlimun Alsír í Frakkland SjálfstœSi og fullveldi Alsir er eina viSunandi lausnin á Alsirmálinu Túnis og Marokkó hefur sameinazt Serkjum í Alsír um kröfuna að Alsír skuli aldrei sameinað Fx-akklandi. Þetta var tilkynnt á ráð- stefnu sem haldin var í Túnis með þátttöku fulltrúa ifrá rík- isstjórnum Túnis og Marokkó og frá Serkjum í Alsír. í sameiginlegri yfirlýsingu fulltrúanna segir að eina lausn- in á Alsírmálinu sé sú, að Al- sír verði veitt fullt sjálfstæði og fullveldi. Það verður hik- Prentarar og bók- bindarar semja m* -- Prentarar og bókbindarar liafa gert nýja samninga við atvinnurekendur. Meginatriði samninganna er ca 2% kaup- hækkun, auk þeirra 5% hækk- unar sem ákveðin var með efnahagslögunum. Samningam- ir gilda til 1. júní 1959, en á- kvæði er um það að þeir skuli teknir til endurskoðunar á tímabilinu ef almennar kaup- gjaldshræringar verða hjá öðr- um stéttum. Á fundi prentara í gær voru samningamir samþykktir með 53 gegn 25, en 7 sátu hjá. t-------------------------- laust keppt að þessu marki og í yfirlýsingunni segir að bráð- lega verði hafnar diplómatísk- ar aðgerðir til að ná þessu marki á friðsamlegan hátt. I yfirlýsíngunni er ekki minnzt á, að ætlunin sé að koma á fót útlagastjórn fyrir Alsír. Á ráðstefnunni var rætt um stofnun sameigmlegs ráðgjafa- þings, sem starfar allt árið, og er ætlunin að þar eigi sæti 30 fulltrúar frá hverjum aðila. laust keppt að þessu marki og hafa tilkynnt að þær muni framvegis hafa sameiginleg sendiráð í vissum löndum, og að efld verði að mun efnahags- leg og menningarleg samvinna landanna. Molasykur hœkkar Sem afleiðing af nýju efna- hagslögunum hefur molasykur hækkað í verði úr kr. 5.80 kg í kr. 6.45. Hækkunin nemur þannig 65 aurum eða rúmlega 11%. 2 Ungverjar og I Þjóðverji brjóia 15 rúður í sovézka sendiráðinu Laust fyrir niiönætti í fyrrinótt réðust tveir Ungverjar og 1 Þjóðverji að sovézka sendiráðshúsinu við Túngötu með grjótkasti og ókvæðisorðum. Lögreglan handtók þá eftir að þeir höfðu brotið 15 náður. Þeir höfðu fyrr um daginn veriö á fundinum í Lækjargötu. Malbikun — Að sögn rannsóknarlögregl- unnar, þá er forsaga málsins sú, að tveir Ungverjar (annar þeirra stráklingur) og einn Austur- 426% hækkun frá kaupi til útsöluverðs Dæmi urn verðlagsmyndunina á Islandi Eftir að horfið var frá veröstöðvunarstefnunni dynja nýjar verðhækkanir yfir dag eftir dag og bilið eykst stöð- ugt milli innkaupsverðsins og þess sem íslenzkir neyt- endur verða aö greiða. Hér skal tekið nýtt dæmi um verðmyndunina. Ný sending af leirtaui — sem vissulega er engin lúxusvara — breytist þannig í meðförunum áður en hún fer yfir búðarborðið: Þjóðverji hittust á fundinum á Lækjartorgi. Þeir hittust síðan á nýjan leik um kl. 11.30 og héldu þá upp í Garðastræti og réðust þar á í- búðarhús sovézka sendiráðsins með grjótkasti og ókvæðisorð- um á rússnesku. Voru þeir búnir að brjóta 15 rúður, er lögreglan kom og handsamaði þá, en þeir sýndu ekki neinn mótþróa. Við yfirheyrzlu í gær þrættu þeir eindregið fyrir að nokkur Innkaupsverð Vönjmagnstollur Verðtollur Tollstöðvarg j a ld Yfirfærslugjald Innflutni ngsg j c.1 d Söluskattur í tolli Annar kostnaður Heildsöluálagning 16 % Smásöluálagning 32% kr. 84.843.35 kr. 2.714.00 74.555.00 1.546.00 46.666.60 52.111.00 16.581.00 Undanfarnar vikur hafa margar af. aðalumferðargötum bœjaríns verið lokaðar ökutcekjum lengur eða skemur vegna viðgerðav. Hefur heldur ekki verið vanþörf að dytta að sumum gatn- anna og lagfœra þœr. Á myndinni sjást nokkrir verka* menn að vinnu sinni við malblkun einnar af götum bœjarins. '1 Sigurður Guðnason kjörinn heiðursfélagi Dagsbrúnar Hylltur íyrir ,,það mikla starf sem hann hefur ; unnið félaginu um áratuga skeið og Dags- brúnarmenn munu lengi minnast"* Á Dagsbrúnaiíundinum s. 1. fimmtudag var samþykkt ein« lóma með langvinnu lófataki að kjósa Sigurð Gtiðmason heið« ursfélaga Dagsbrúnar. Tilkynntu forustumenn félagsins Sig- urði þessa ákvörðun á sjötugsafmæli hans í gær og afhentnS honum einnig nokkra fjárhæð sem gjöf frá félaginu. i Hannes Stephensen mælti mairn Dagsbrúnar, heiðursfé- aðili hefði hvatt þá til þessa fyrir tillrgunni á Dagsbrúnar- jlaga í tilefni af 79 á.ra. afmælð verks, eða að þeim hefði verið fundinum, en hún var svohljóð- hans, 21. þ.m., og færir hoH- mútað Gistu þeir í Hegningar- i andi: um þakkir fyrir það milda starf! húsinu i fyrrinótt, en var síðan I „Fundur í Verkamannafélag- er hann hefur unnið félagintB sleppt úr haldi í gær. Mál þeirra inu Dagsbrún, haldinn 19. júní urn áratuga skeið og Dagsw verður tekið fyrir af dómara á 1958, saniþykkir að kjósa Sig- brúnarmenn munu lengi núirnv* morgun. I Jrð Guðnason, fyriverandi for- ast“. ) -------------------------------------------------j 30 ára afmæli félagsina 1936 voru allir þálifandi stofn- endur, sem verið höfðu í félag'- inu alla tíð, kjömir heiðursfé** lagar. Voru þeir þá 59 talsins*« Af þeim eru 12 á lífi nú, sðl elzti verður 95 ára í sumar, sá yngsti 74. Að stofnendunuml undanskildum hafa aðeimH tveir menn aðrir verið kjörni'4 heiðursfélagar Dagsbrúnar, þeisj Sigurður Guðmandsson, ed lengi var starfsmaður félagsinsj og Héðinn Valdimarsson. \ Batnandi veður nvrðra — nókkur skip með síld Búið að salta í 9490 tunnur á Sigluíirði. Alls kr. 194.173.00 14.837.62 44.364.48 108.231.50 Frá fréttaritaro Þjóðviljans. Siglufirði i gær: 1 nótt og í gærkvöldi fengn nokkur skip síld inn með aflann. Ráfnkell m tunnur. og eru á Ieið vera með mestan. afla nm 500 Útsöluverð alls kr. 446.454.95 Varan hefur þannig hækkað í meðförum, frá því hún kemur til landsins og þar til hún berst kaupendum, um hvorki meira né minna en 426%! Og þótt mikið af þess- ari hækkun séu leifar frá eldri verðbólgutímabilum, sýn- ir þetta dæmi einkar glöggt að þaö var sannarlega á- stæða til að halda verðstöðvunarstefnunni áfram í stað l>ess að leysa allt úr böndunum á nýjan leik. I nótt var þokuslæðingur og gola á miðunum, en nú er að létta til og komið logn. Nokkur skip fengu síld í nótt ^og gær- kvöldi og eru nú á leið inn með aflann. Af þeim mun Rafnkell hafa mestan afla, eða um 500 tunnur. Síldin veiðist 60—90 sjó- mílur norðvestur frá Siglufirði. í gærkvöldi var söltun hér orð- in 9490 uppsaltaðar tunnur og 800 í Ólafsfirði. Eitthvað lítils- háttar var saítað hér í nótt. Síldih er að fitumagni um Þjóðviljinn fecmuin ekki út á þríðju-Í 20% og úi'gangur er lítill og hefur lítið af henni verið sett í bræðslu. Nokkur hundruð tunnur hafa verið frystar. Mikil vinna hefur verið hér undanfarna daga. Unnið hefur Ja(yinrt t-firiiinr' verið i frystihúsi Síldarverk- j UaglIIIl liClIUU smiðju ríkisins að vinnslu aflans úr togaranum Hafliða, en þeirri vinnu er nú að ljúka og íólkið sem þar hefur starfað mun nú koma í söltunina. Aðkomufólk er nú að byrja að koma í bæinn í síldarvinnu. I, Vegna hinnar á.rlegu skenuníí- ferðar Prentsniiðju Þjóðvilj-* ans og annars stari'sfólk-t blaðsins, kemur ekkert blað útj á þriðjudagþ Næsta blað kcwi" ttr úfc 4 ímðYÍkudagtiut, ....Jl

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.