Þjóðviljinn - 22.06.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 22.06.1958, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVIL3INN — Sunnudagur 22. júní 1958 9.30 11-00 23.15 15.00 16.00 17. (Vfl 18.30 ie.25 20.20 20.-10 21.20 22.00 23.30 I dag er. sunnudagurinn 22. júní — 173. dagur ársins — 'ATbanug— Tungl í há- suðri kl. 17.03. Árdegishá- flæðí ki. 8.52. Síðdegishá- flæði kl. 21.19. ÚTVARPIÐ í D A G : udagur 22. júni) Fréttir og morguntón- leikar: a) Fiðlukonsert í d-moll eftir Bach. b) Die Maurerfr^^de, kant- ata (K471) eftir Mozart. c) Nelson Eddy syngur pstaljóð frá ýmsum löndum. d) Noveletter on. 53 eftir Gade. Messa í Laugarneskirk.i'u. Frá umræðufundi stúd- entafélags Reykjavíkur um efnahagsmálin 12. þ. m.: Framsöguerindi hagfraðingaiMia Jónasar Haralz og Jóhannesar Nordals. Miðdegistónleikar pl.: — a) Liederkreis op. 24 eftir Schumann. b) Píanó konsert nr. 2 í c-moll eftir Rachmaninov. Kaffitíminn: Létt lög af plötum. Portúgalska dægurlagasöngkonan Amalia syngur. b) Ar- mando Sciascia og hljóm- sveit hans leika. Sunnudagslögin. Barnatími: a) Fram- haldspagan: Hnoðri oer Hnyðra; VI. b) Ríki Pét- nr. ævintýri eftir As- M"rnsen og Moe. c) Uuplestur og tónleíkar. Tónleikar: Fr. Gulda leikur á píanó prelúdíur oo. 28 eftir Chopin. Frásaga: Gleymd villa (Þormóður Sveinsson á Akureyri). Illjómsveit Ríkisútvaros-' ins leikur tónverk eftir Carl Maria von Weber. Rtiórnandi: Wunderlich. Einleikari á píanó: Gísli Magnússon. 1 stuttu máli. Umsiónar- roaður: Loftur Guð- mundsson. Fréttir. iþróttaspjall og veðurfregnir. Danslög (nlötur). Dagskrárlok. ;¦ i guly stjórnar. .a) Sigurð- , > ur slembir, sinfónískur ¦" — imrgangur eftir Johan Svends'en. b) Píanókons- ert í g-moll eftir Dvorák (Einieikari Rudolf Firk- iesné). 21.30 Utvarpssagan: Sunnufell eftir Peter Freuchen. 22.10 Erindi: Blóði drifnar þjóðbrautir (Pétur Sig- urðsson). 22.25 Hjördís Sævar kynnir lög unga fólksins. 23.20 Dagskrárlok. 19.30 Tónleikar: Öperulög pl. (Miðvíkudagur 25. iúní) 20.30 Tónleikar: Wladimir Sel- insky og strengjasveit hans leika mansr'ngva. 20.50 Erindi: Helgileikir í kirkjum (Séra Jakob Jónsson.). 21.15 íslenzk tónlist: Lög eft- ir SveinbjÖrn Svein- biörnsson (plötur). 21.35 Kímnísaga vikunnar: — Svona er lífið eftir -Krist- fc*«.j mann, Guðmundsspn.,.—: (Ævar Kvaran les). 22.00 Fréttir, íþróttaspjall og .veðurfregnir. 22.15 Niccolo Macchiavelli, ítalíupistill frá Eggert Stefánssvni. 22.35 Harmonikulösr: Fran- co Scarica Ieikur pl. 23.00 Dagskrárlok. ÍM-niidasrur 23. júní) 19.30 Tónleikar: Lög úr kvikmyndum pl. 20.30 Um daginn og veginn (Ulfar Þórðarson). 5£i.50 Einsöngur: Mariaune Mörner kammersönekona frá Svíb.ióð; Fritz Weiss- hepnel leikur undir á níanó. 21.10 Frásöguþáttur: Undir Látrabjargi eftir Þórð Jónsson á Látrum. .21.40 Tónleikar: Les Baxter stjórnar kór og hlióm- sveit. sem flvtja létt lr'g. ,22.00 Fréttir. íþróttaspjall og tónleikar. 22,15 Búnaðarbáttur: Jarð- ræktarmál (Agnar Guðna son ráðunautur). 22.30 Kammertónleikar pl.: — a) Sónata nr. 3 í g-moll fvrir selló og píanó eftir Bach. b) Strengiakvint- ett í e-moll op. 29 nr. 1 eftir Boccherini. ,23.05 Dagskrárlok. /i»wá!:»idafmr 24. fúní) 19 30 Tónleikar: Þióðlög frá vmsum löndum pl. 30.30 Erindi: Minnzt 50 ára afmælis fræðslulaga fGylfi Þ. GísIa<ton). 20.45 Frá tónlistarhátíðinni í Biörgvin í maí sl.: Sin- fóníuWiómsveit Björg- vinjar leikur; Carl Gara- SKIPIN H.f. Eimsldnaféíaar ísíands Dettifoss fór frá Kotka í fyrra- dag til Leningrad osr Reykja- vikur. FioIIfos*! fór frá Revkia- vík á hádeeri í srær til Kefla- víkur og baðan til Vestmanna- evja og Hamborgar. Goðafoss fór frá Reykiavík 19. rim. til New York. Gullfoss fór frá Kauumannahr'fn á. hádegi í gær til Leith og Revkiavíkur. Lag- arfo=!S fór frá Revkjavík í gær- kvöld tíl Hamborgar, Wismar .og Álaborsrar. Revkiafoss er i Hull. fer baðan til Revkiavík- ur. Tnngufoss fór frá Raufar- höfn í gíerm^^nn til Sevð'is- fjarðar, Norðfjarðar og Reyð- arfjarðar. Þaðan fer skipið til Rotterdam, Gdynia og Ham- borgar. Skipadeild SÍS Hvassafell losar á Vestfjarða- höfnum. Arnarfell fór 20. þ.m. frá Þorlákshöfn áleiðis til Leningrad. Jökulfell fór 19. þ.m. frá Hull, væntanlegt til Reykjavíkur á morguri. Dísar- fell er á Blönduósi. Litlafell á Austur og Norðurlandshöfnum. Helgafell er í, Hull. Hamrafeil er væntanlegt til Reykjavíkur 26. þ.m. Vindicat losar á Breiðafjarðarhöfnum. WiIIem Barendsz fór 19. þ.m. frá Hornafirði áleiðis til Italíu. FLUGID Loftleiðir h.f. Hekla er- væntanleg kl. 8.15 frá New York. Fer kl. 9.45 til Oslóar og Stafangurs. Edda er væntanleg kl. 19 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Osló. Fer kl. 20.30 til New York. Flugfélag Islands h.f. Millilandaflug: Millilandaflug- vélin Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 22.45 í kvöld. Millilandaflugvélin Gullfaxi er væntanleg til Reykjavíkur kl. 16.50 í dag frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Osló. Flugvélin fer til Lundúna kl. 10 í fyrra- málið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Húsavikur, ísafjarðar, Sigluf jarðar og Vestmannaeyja. Híisnæði vantar mig sem fyrst, fyrir léttan iðnað. 30 til 40 ferm. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins merkt „trésmíði". ÝMISLEGT Gjafír tíl Hrafnistu D.A.S. Nýlegahafa Hrafuistu D.A.S borizt eftirtaldar gjafir: Frá Ara Björnss., Egilsstöðum kr. 1000; Jóhönnu Guðjónsdóttur, Rauðarárstíg 34„ R. kr. 500; G"mlum skipstjóra kr. 5000; frú Sigrúnu Thorkelsson, Vict- loriy B_ C, Kanada kr. 1000; . Sóffoníasi Thoriælsson í tilefni |sjómannadagsins kr. 1000; Sig- urði Guðbjartssyni, bryta á jm.s. Heklu, Halldóru. Guðbjarts- dóttur, frú, Páli Guðbjartssyrii, Jjárasmíðameistara, Sigmundi Guðbjartssyni, vélstjóra, Mars- íbil Guðb.iartsdóttur, frú, Sig- þrúði Guðbjartsdóttur, frú;, og Guðna Guðbjartssyni, vélstjóra kr. 25.000 herbergisgjöf til minningar um foreldra þeirra, Guðbjari Guðbjartssyni, vél- stjóra og konu hans Halldóru Salóme ..Sigmundsdóttur á 85 ára afmælisdegi Guðbjarts. Qllum þessum velunnuium heimilisins og sjómannastéttar- innar þakka ég hinar höfðing- legu gjáfir og hlýjan hug. Hrafnistu 18. júní 1958 • Sigurjón. Einarsson forstj. Heígidagsvarzla er í lyf jabúðinni Iðunni —. opið frá kl. 9—22. Garðs og Holts- «fiÍ^££U^pinJrá kl^—16. Næfarvarzla næstu viku er i Ingólfsapóteki, simi. 1-13-30. FÉLAGSHEIMILI ÆFK er opið öll k^'öld. SÖFNIN Landsbókasafnið er opið alla \irka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga frá 10—12 Og • 13-t19. Náttúrugripasafnið er opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14—15 og sunnudaga kl. Listasafn Eii?ars Jónssonar, Hnitbjörgum, er opið dag- lega. frá 1.30 til 3.30 frá 1. júní að telja. ÞjéSoiinjasafnið er opið þríðju- daga, fimratudaga og laugar- daga kl. 13—15 og á sunnu- dögpm kj. 13-—16. GENGIÐ Kaupg. Sölug. 1 Bandar. d. 16.26 16.82 1 Sterlingsp. 45.55 45.7Q 1 Kanadadollar 16.80 16.86 100 danskar kr. 235.50 236.30 100 sænskar kr. 314.45 315.54Í YfirSijákranarkona og aðstoS- ai'hjiíkronarkoria Sjúkrahúsið i Keflavík vill ráða til sín yfir- hjúkrunarkonu og aðstoðar hjúkrunarkonu til starfa sem fyrst. Upplýsingar gefur ráðsmaður sjúkrahússins í síma 138 eða 462, Keflavik. SJUKFAHUS KEFLAVÍKUR læknishérað Keflavíkur. T Hudsorj hafði verið gamalt skip og var því ekki bú- ið nýjustu siglingatækjum. Um borð var að sjálf- sögðu einn venjulegur áttaviti og tveir seguláttavit- ar. Annar þeirra var staðsettur fyrir framan stýris- hjólið og hinn úti. Brighton leit á haiui sem var í brúnnj og sá að hami vísaði 214 gráður. Hann gaf Þórði merki; hann leit á sinn áttavita. Þetta var æsandi andartak, því nú fengju þeir úr því skoriS hvort hér væri um skemmdlarverk að ræða. Þórðotr og Brighton litu hvor á annan. Nálin vísaði 196 gráður! R I K K A „Svo þú eást hana fyrir um það bil hálf tima — hvar held- ur hún sig núna?" spurði lbg- regluforinginn. Haffy rak upp stór augu. „Nú er hún ekki hér??" Nú birtist Palombaro og var dreginn um borð og færður úr búningnum. Rikka var ->rðin náföl. Hvar var Frank? Hvað fyrir hann? hafði koniáð

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.