Þjóðviljinn - 22.06.1958, Blaðsíða 5
Sunnudagur 22, júní 1958 — ÞJÓÐVILJINN
(5
Haustkaupstefna í Leipzig
frá 7.-14. september
Hér gefur að líta óleyffiegar
þær, en hvað á fólkið sS fá í
Sagt frá stuttri
heimsókn í Höfðáborg,
par sem nokkur hundruð
manns býr í lélegu
húsnœði og riýtur lítillar
hylli ráðamanna
bœjarins.
byggingar íbúamia í Höfðaborg. Bæjaryfirvöldin skipa að rífa
staðinn?
VANDAMAU
HÖFÐABORG
30 sýRÍngarflokkar á llÖÖOO íermetra
sýningarsvæði
Haustkaupstefnan í Leipzig verður haldin dagana 7.—•
14. september n. k. Undirbúa nú fjölmargir sýningar-
aöilar þátttöku sína í kaupstefnunni, en sýningarsvæðið
verður um það bil 110 þús. fermetrar aö stærð.
Ráðamönnum hér í bæ er
tamt að stahda upp á manna-
mótum og fara lof samiegum
orðum um stjórn sína á bæn-
um. Þeir nefna skrúðgarða,
leikvelli, nýjar byggingar; hér
í bænum er fallegt, og hér í
bænum er gott að búa, því hér
ríkir svo - góð stjóm á öllum
hlutum..
Og fögru qrðin eru svo mátt-
Ug,, að margir gleyma því að
nokkuð sé að. „Já, við búum
vel og hér er svo fallegt. Já,
sjáifur borgarstjórinn sagði
það".
En samt er alltaf ehihver
að kvarta. Þetta er nú annars
meira nuddið og heimtufrekjan
í blliim. Þessir braggabúar, og
þetta fólk, sem býr í allskonar
skúrúm og hróf atildrum, og
þetta f ólk 'inni Höfðaborg —
þetta fólk fellur eínhvern veg-
inn svo illa inní draumsýnina,
og þá er bara að þurrka þessi
leiðindi burt úr huganum.
. . Og fréttamaður blaðsins
bregður sér inní Höfðaborg. Og
honum verður á að hugsa: Er
«kki allt í lagi, hvað er fólk
alltaf að.nöldra?
Hann hefur aldrei komið inní
Höfðaborg, en oft séð hana út
um gluggá í strætó, en nú.
kveður hann dyra í einni húsa-
röðinni.
Og nú skulum við hlýða á
inokkrar upplýsingar, sem hús-
móðirin gefur:
—. í Höfðaborg eru 104 íbúð-
ir, ílestar þeirra 2 herbergi og
eldhús, en l herbergi og eldhús
:eru í þrem lengjum og þar búa
viða hjón með allt' að 4—5
börn, Ef íbúð losnar þarna, þá
éru hundrað á móti einum, sem
vilja, flytja, inn, ekki vegna
þéss hve þama er gott og ó-
-dýrt að búa, heldur vegna þess,
að fólk á ekki annars kost
vegna íjárhagsörðugleika.
Þetta fölk hefur syo gert sig
:sekt um iað býggja þarna skúra
í óþökk bæjaryfirvaldanna, því
það er, þó undarlegt megi virð-
©st, ekki svo illa stætt að það
þurf i ekki, á geymsluplássi að
hald'a. Mijíguni v,var. það ljóst,
að þáð var lað'þessu, mesta ó-
prýði, en -þetta var gert af
brýnpi þörf. Einhverjum datt
jþá í| hug að fyrst hæjaryfirr
völd^n y^tf'fá'móti , þessum
Ijótul skuttuti',7í>6- rayndu þau
Skúr hefur verið rifinu og dótinu er raðað í húsagarðinn, Þar
með er vandamálið með ljótu skúrana leyst.
láta byggja geymslur, þar sem
hver íbúð hefði hólf. Okkur
var tilkynnt að tillaga hefði
verlð borin fram um það í bæj-
arráði, en húii var felld.
Svo skúrarnir stóðu áfram.
Nú rétt fyrir þjóðhátíðina
komu starfsmenn frá bænum
og hófu að rífa nokkra skúra.
Það er auðvitað sjálfsagt að
rífa gamla, ljóta skúra, það
skilja allir. En hvað á að gera
við dótið? Hér var dæmið orð-
ið of flókið fyrir meirihluta
bæjarstjórnar, en þá er bara
skipað: rífa þetta drasl, burt
með það. Hvað hefur þetta fólk
eiginlega að gera með geymsl-
ur og annað?
En svo eru víst einhverjir,
sem einhver'ra hluta vegna fá
undanþágu, eins og gengur og
gerist. Það blandast yíst á ein-
hvern hátt inní pólitík . .
Og húsmóðirin segir síðan
frá sambandi sínu við: húseig-
endur, sem vildu leigjai Það
var auglýsing í Vísi Um 2 her-
bergi og eldhuspláss. Það- átti
að kosta 2000 kr^ á mánuði og
greiða hálft ájr fyrirfram. Önn-
ur auglýsing um 2ja herbergja
íbúð; inní Vogum á 2500 kr. á
mánuði og greiða tvö ár fyrir-
fram. Og sami andinn virðíst
ríkja enn með hjón, sem «ru
svo ögæfusðm að eiga born. f
Kóþavogi var auglýst þláss til
leigu. ,/Eru hjónih með 'börn?"
ar það upplýstist að hjónin
væru svo ólánsöm að eiga
börn.
Þetta bafði konan að segja
um afskipti sín af húseigend-
um, er hún vildi leita höfanna
um íbúð handa syni sínum og
konu hans og börnum þeirra,
Og síðan segir húsmóðirin að
gerðar hafi verið kröfur um
leikvöll handa börnunum, því
þau voru að leik við opnar göt-
ur og ínn á milli húsanna. Eft-
ir mikla eftirgangsmuni var
komið upp leikvelli við Nóatún,
en hann er ófullkominn; ógirt-
Ur og engin gæzla er með börn-
unum, Afleiðingin er sú, að
börnin líta. ekki við þessum
leikvangi og mæðurnar eru í
sömu vandræðunum og áður.
. Það má tína margt annað til
viðbótar, en þetta verður látið
nægja í bili. Við bregðum upp
þessari mynd til að minna fólk
á að það ér síður en svo, að
allt sé eins og vera ber hér í
bænum.
Að endingu gat húsmóðirin
þess, að íhaldsfulltrúar bæjar-
stjórnarinnar tækju alls ekki
.illa á móti fólkinu, er það bæri
fram kröfur sínar, þvert á móti
væri öllu fögru lofað, en ein-
hvernveginn væri það svo-, að
þessi¦• loforð eru aldrei fram-
kvæmd; það kostar víst ekkert^-
áð lofa.
Skyidi meirihluta bæjar-
I haustkaupstefnunni verða
á boðstólum vörur úr öllum
greinum léttiðnaðaí og þar
verða einnig eem og áður boðn-
ar nokkrar tæknilegar neyzlu-
vörur, svo sem skrifstofuvélar,
fínvirkivélar allskonar, kæli-
skápar fyrir verzlanir, sjálf-
salar, ljósmyndavélar .og ljós-
myndaefni, sjóntæki, vagnar,
viðlegu-, íþrótta- og fjallgöngu-
útbúnaður o.fl.
Þáttakendur 30 ríkja
Þýzka- alþýðulýðveldið býður
vörur i öllum sýningarflokkun-
um og eru vrrur þessar marg-
breytilegar og meðal teirra
margar nýjungar. Vefnaðar-
vöruflókkurinn verður alveg
sérstaklega fjolbreyttur, en
þessum flokki einum er ætiað-
ur sjötti hluti alls sýningar-
svæðisins.
Framboð vara frá Vestur-
Þýzkalandi verður úr' öllum
greinum léttiðnaðarins og voru
þær sýndar á vorkaupstefnunni
í Leipzig. Nú verða þar að auki
þátttakendur með nýjar greinr
ar tæknilegra neyzluvara.
Erlendir sýningaraðilar munu
sýna vörur úr öllum 30 sýn-
ingarflokkunum, en þó mun
mest áherzla lögð á yefnaðar-
vörur og fatnað, bækur og
tímarit, matvöru og sælgæti,
efnavörur, fegrunarvörar og
lyfjavörur. Auk flestra landa
Evrópu munu margir aðilar frá
öðrum heimsálfum taka þátt í
sýningunni, bæði einstaklingar
og samsýningar ríkja.
Sameýning kóreska alþýðu-
lýðveldisins, sem verður á 300
fermetra fleti, mun vekja sér-
staka athygli. Búlgaría og
Rúmenía munu hafa samsýn-
ingu, en verzlunarfyrirtæki frá
Tékkóslóvakíu, Póllandi, Ung-
verjalandi, Sovétríkjunum, Kína
og Júgóslavíu munu sýna vörur
hihna ýmsu sýningarflbkka.
Indland mun aftur verða með
samsýningu, en frá öðrurn
löndum utan Evrcpii munu ein-
stök fyrirtæki senda vörur sín- ¦
ar á sýninguna í Le:pzig.
Eftirt^ldTr þ.ióðir munu
bregða uT>b myndum af fram-
leiðslu neyzluvarnings: Bret-
land (vefnaður), Prakkland
(lyfjavörur, matvrrur og sæl-
gæti), Noregur (fiskiðnaður),
Holland og Danmörk (græn-
meti, aldin og matvörur), Aust-
urríki (vefnaðarvörur og skó-
fatnaður), -Sviss (úr og klukk-
ur).
Aðalfundur Sósí-
alistafélags Vest-
mannaeyja
Sósíalistaf élag Vestmannaeyja
hélt aðalfund sinn sl., sunnu-
dag. í stjórnina voru kjörin:
Vjlborg Sigurðardóttir formað-
ur, Tryggvi Gunnarsson - vara,-
formaður, Sigurður Stefánsson
gjaldkeri, Gísli Þ. Sigurðsson
ritari og meðstjórnendur: Her-
mann Jónsson, Gunnar Sigur-
mundsson og Hafs-teinn Stef-
án'sson.
HátíðarkveSjur
Á þjóðhátíðardaginn 17. júní
bárust utanrikisráðherra kveðj-
ur frá utanríkisráðherra Nor-
egs, Brazilíu og Júgóslaviu,
sendiherrum.Portúgal, Italíu og
Spánar og aðalræðismönnum
felands í Barcelona og Tel-Aviv.
Frá utanríkisráðuneytinu.
nauðsynjaverkið er að rífa lalla
Höfðaborgina og útvega, fólk-
var .spurt,.. „Nei.,^..þ^ð. kemur . §tjórnar nqkkurntíma . hafa inu, sem þar hýr, viðunanlegt
ekki Ul grejna!'.yar syarjð þeg- .komið.það til hugar, að mesta . húsnæði?", ._ ,
60
ara i
das:
Sexttug er í dag Guði-ún
Árnadóttir húsfreyja Bergstaða
stræti 6b.
Guðrún er fædd að Galta-
læk í Biskupstungum, en flutt-
ist á öðru árinu með foreldrum
sínum til Reykjavíkur. Foreldr-
ar hennar voru hjónin Oddný
Þorleifsdóttir og Árni Jónsspn
frá Bráðræði. Ámi heitinn.var
einn af aðalfrumkvöðlum að
stofnun Verkamannafélagsins
Dagsbrúnar og formaður þess í
2 ár. Fróðlegt erað heyra Guð-
rúnu segja frá stofnun og
fyrstu árum Dagsbrúnar, en
Árrii faðir hennar trúði dóttur
sinni þá barnungri fyrir þessu
heita áhugamáli sínu og lét
hana fylgjast með frá degi til
dags, endá er óskipt aðdáun
Guðrúnar á föður sínum.
Ung byrjaði Guðrún aðvinna
með föður sínum í fiskvinnu í
Viðey og Kvöldúlf i ogvann þar
i nokkur ár.
1918 giftist Guðrún manni
sínum Kristbirni Bjamasyni,
sjómanni og- eiga þau 4 upp-
komin og mannvænleg böm,
en eina ¦ dóttur misstu þau
unga. Uppeldi barna sinna hef-
ur Guðrún annazt af móður-
legri samvizkusemi og blíðu
Guðrún er- með afbrigðum
gestrisin og oft freistást maður
að líta í kaffi til Guðrúnar, og
þá er Guðrún glöðust er hún
hefur hóp- af gestum og veitir
óspart á báðar hendur.
Ég véit ég mæli fyrir munn -
margra.er.ég óska Þessafi sex-
tugu sómakonu, Vmanni hennar
og'bÖxhum allra,'heiiía í tilefni:-;
iagsins. ... ; .." "; . _ :h
'¦- i;« --¦ '¦ >.,V--^í«4