Þjóðviljinn - 22.06.1958, Page 7

Þjóðviljinn - 22.06.1958, Page 7
Sunnudagur 22. júní 1&58 — ÞJQÐVILJINN — (7 i 40. dagur. DOUGLAS RUTHERFORD: ..Já, satt er það. En þú gerir þó ekki ráð fyrir að þeir hafi verið drepnir fyrir þá sök eina að þeir voru ökumenn. Það er alveg óhugsandi.“ ,,Hvaða ástæðu hefur nokkur getað haft til að vinna á Tucker? Hann hefur aldrei gert flugu mein. Hann var alveg einstaklega góöur og óeigingjarn." Martin reis á fætur og fór fram í baðherbergið til að skola á sér andlitið úr köldu vatni. Þegar hann kom .til baka, sagci hann: ,,Eg er hræddur um að við verðum að hörfast í augu við þá staðreynd að eitthvað mjög undarlegt sé að gerast, Nick. Satt að segja hef ég lengi haft það á tiV .finningunni að andrúmsloftíð í þessu liði sé mjög annarlegt, eitthvað óskilgreinanlegt búi einhvers staS- ar undir niðri. Hefurðu orðið var við það?“ ,,Já reyndar." Skapgæzkulegt andlit Nicks var með áhyggjusvip en litarháttur hans var að verða eðlilegur aftur. ,,Það byrjaði~-.um það leyti sem við komum til Mondano.“ ,,HeIdurðu að við ættum að segja. lögreglunni frá öllu þessu?“ Nick var aó hella konjaki í glasið sitt. „Eg held við ættum ekki að draga fjöðu.r yfir neitt lengur. í fyrsta lagi vitum við nokkum veginn að framin hafa verið tvö morð. Og í öðru lagi — “ Níck þagnaði og horfði á endann á sígarettunní sinni. „Eg veit ekki hvort það er rétt af mér að segja þetta, Maxf- F^amhald aí 8. siðu. Eeykjavík og tæplega 1/5 hluti af kærum utan Reykjavíkur . 8.9 af hverjum 10 þúsund sakfelídir Á árunurn 1946—52 voru kvejSnir upp dómar yfir 1372 mönnum vegna brota á hegning- arlögunum. en J»á eru að' sjáíf- sögð'u margir taldir ofíar en eSnu sinni. Af þessum 1372 var 101 sykuaður, en 1271 sakfellö- ur. Til samanburðar má geta þess að á árunum 1881—1890 voru sak- felldir árlega af 10 þús. manns 3,7, 1891—1900 4,3, 1901—1910 3,2, 1911—1920 2,2, 1921—1925 3,3 og 1946—1952 8,9. Það skal tekið fram, að sakhæfi hefst nú við 15 ára aldur en fyrir gildis- töku hegningarlaganna 1940 hófst það við 14 ára aldur. Af þeim 1372 mönnum. sem dómur var kveðinn upp yfir á árunum 1946—52 fyrir brot á hegningarlögum voru 45 konur eða 3,3%. Sambærilegar tölur um hlutdeild kvenna í hegningar- lagabrotum frá fyrri árum eru þessar: 1881—90 12,3%, 1891— 1900 12,0%, 1901—1910 11,0%, 1911—1920 9,4%, 1921—1925 6,2%. Kámlega 70% þeirra sem dóm- ur hefur gengið yfir voru innan 'við þrítugsaldur. Skuldir Rvíkur Framhald. af 8. síðu bandi má benda á, að innkaup^ þrig-gja fyrirtækja bæjarins á - aðeins einni vöruteg-und, brennsluolíu, nam á árinu nær þrefaldri veltu Innkaupastofn- unarinnar eða um 15 millj. kr. jFjárhagur Kitaveitunnar í mikhi óefmi Þegar Þjóðviljinn skýrði frá fyrri umræðu í hæianst;jóm um reikninga Revkjavikö rkaupstaS- ar árið 1957 fyrir rúmum hálf- um mánuði voru birtar Mnar athyglisverðu athugasemdir Eggert Þorbjamarsonar um fjárhag Hitavextunnar. Hér skulu enn rifjuð upp megin- atriði þeirra athugasemda. Þar segír m.a.: Ástæða er til að benda á. að fjárhagur Hitaveitunnar er i miklu óefni Enein au'kning Hitaveitunnar hefur á+t sér stað undanfarin ár og beún í- húum bæjarincj þvr farið hlut- falls'ega fækkandi, sem eru hennar aðniótandí. Afleiðingfn. er sú. að tekiur Hitaveitunnsr hafa etaðið í stað ár eftir ár ,o<r rekstrarafnnnpur hennar farið sífellt minnkand' v^gna Iaukins kostnaðar .... Á ámn- ! um 1954—19^8 er fyrirtafkimi i fvrirmunað að 'psfnn gjððvm ti1 undirhúninsrs aukninsru veitunn- ar og bí>v með nyrra tekjú- 3/5 sviptur mannréttindum Af 1271 manni, sem sakfelldur 'var fyrir brot á hegningarlögun- um á árunum 1946—52 fengu 407 skilorðsbundinn dóm, þann- ig að fullnusta refsingar fellur niður, ef hinn sakfelldi verður eigi sekur um nýtt afbrot á skil- orðstímanum, sem er ekki styttri en eitt ár og ekki lengri en 5 ár, en að jafnaði 2—3 ár Tíðastir eru slíkir skilorðsbundnir dómar, þegar um er að ræða þjófnað í fyrsta sinn. Af 344 mönnum, sem dæmdir voru í varðhald eða fangelsi fyrir þjófnað í 1. sinn árin 1946—52 fengu 292 skilorðs- bundinn dóm eða rúmlega 5 af hverjum 6. Algengt er að afbrotamenn séu í refsidómi sviptir kosningarétti linda. Sífeút mimtoridi "ekst- uvQnfgangur er láncður cðrum aðilum og fesbjr í óskvldum framkvæmdum eins og bvgg ingu skrifst.ofubófihæðis fvrir bæ’nn .... T-oks er . hnfizt handa um aukninvu veituursar eftir mikion brvsting frá fólk- inu. en bá stéácíúr fyrirtækið fjárþrota uppi. og kjörgengi til opinberra starfa og skal það gert, ef broti er svo háttað að viðkomandi getur ekki lengur talizt hafa óflekkað mann- orð og dómur er ekkí skilorðs- bundinn. Af 1271 sakfelldum á árunum 1946—52 voru 776 eða tæpir 3/5 sviptir þessum rétt- indum um lengri eí a sl ejpmri tíma. in, en ég æt-la samt að gera það. Þaö er ekkert sem bendlr til þesc að þessi moröingi sé búinn að ljúka sér af, hver svo sem hann er. Og' ég' þarf ekki að segja þér, hvar líklegast er að hann beri niður næst.“ „Hvar?“ ..Hjá sjálfum þér.“ Martin leit á Nick og fór að hlæja. „Ætlastu til að ég taki þetta alvarlega, Nick?“ „Þú getur tekið það aivarlega eða alvarlega ekki, drengur minn," sagði Nick myrkur á svip. „En þú ert einn úr liðinu mínu, og ég skipa þér hér með að læsa dyrunum hjá þér þegar ég er farinn — og ég ætla líka að gera það héðanaf. Þér veitir ekki af öllum þeim svefni sem bú getur fengið fyiúr morgundaginn.“ ..Við höldum þá keppninni áfram?“ Nick kerti fram kjálkann og hann marði sígarettuna. í öskubakkanum. ,.Þú veizt vel að við tökum þátt í keppninni. Það gæti litið svo út sem einhver væri að reyna að gera Daytonlíðið óvirkt með því að kála öllum ökumönn- 'unum. En það skal ekki takast, jafnvel bótt ég verði sjálfur áð setjast við stýrið og hafa fíflið hann Basil til vara..“ Nick reis á fætur og teygði sig. Martin sagði: „Hvenær. tölum við við lögregluna?" „í býti í fyrramálið. Og mér var full alvara með það að þú ættir að læsa herbergisdyrunum þínum, Martin. Einhver í þessum hóp okkar er bandbrjálaður rnorð- mgi og það er vissast fyrir okkur að gleyma því ekki.“ Þetta vom hin uppörvandi kveðjuorð fyrirliðans til fyrsta ökumanns síns nóttina. fyrir . keppni. Nick gekk aftur til herbergis síns gegnum mannauða gistihússganarana; Leið hans lá framhjá herbei'gjum Vyvians og hann tók eftir því að Ijósrák sást undan dagstofudymnum. Annaðhvort var Vyvian farinn að hátta og hafði glejmit að slökkva hjá sér, eða hann var enn á fótum. Nicjc hikaði, en ákvað svo að Vyvian • þyrfti að fá íregnir um þeíta án tafar. Bílaframleiðandinn sat við SkákþáUur Framhald af 4. síðu. h6. Svartúr þvælist lengst með því að taka ekkj hrókinn strúx en leika 19. -— Kh8. Þá mátar hvítur með 20. Hg8t Kxg8 21. Dg4+ Bg5 22. Dxgðf Kh8 23. Rxf7 mát). Darga gafst því upp. (Stuðzt við Deutsehe Scha- chzeitung). fV'. Hraðskálunótið. Vinningar 1. Friðrik Ólafsson 23 2. Guðm. Pálmason 20 3. Guðm. S. Guðm.son I8V2 4. Ingvar Ásmundsson 18 5. Guðm. Ágústsson 17 6. Jón Þorsteinsson 15 7. Sigurgeir Gíslason l41/4 8. Ingi R. Jóhannsson 13Vz 9. Benóný Benediktsson 13 10. Jón Kristjánsson 13 11. Jón. Pálsson 13 . 12. Jónas Þorvaldsson 12 Þátttakendur voru 25. •' VI liggur leiðin Ágætt úrval af METRAVQRG. Storesefni — Sængurveradamask, rondótt og rósótt — Sængurvera léreft mislitt — Lakaléreft — Tvis tau, köflótt — Sirs — Borðdúka- efni, köflótt. Undirfatnaóur kvenna og barna Bómullaxpeysur fyrir böm og unglinga. Vefnaðarvörudeild Skólavörðustíg 12 — Sími 1-27-23

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.